Fleiri fréttir Fletcher óttaðist aldrei að ná ekki fullri heilsu Það hafa ekki margir knattspyrnumenn veikst eins illa og Darren Fletcher, miðjumaður Man. Utd, sem var hálft ár að jafna sig eftir að hafa fengið illskeyttan vírus. 2.11.2011 20:00 Sara Björk skoraði tvö mörk í öðrum Meistaradeildarleiknum í röð Sænsku meistararnir í LdB Malmö eru í flottum málum í Meistaradeildinni eftir 3-1 útisigur á austurríska liðinu Neulengbach í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 2.11.2011 19:53 Aron Einar og félagar upp í fimmta sætið - þrenna hjá Shelvey Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn þegar Cardiff vann 3-0 útisigur á Derby í ensku b-deildinni í kvld. Cardiff er með 24 stig eða fjórum stigum minna en West Ham sem er í 2. sæti deildarinnar. Tvö efstu liðin fara beint upp í ensku úrvalsdeildina. 2.11.2011 19:30 Inter setti met - elsta byrjunarlið sögunnar Claudio Ranieri, þjálfari Internazionale Milano, setti nýtt met í Meistaradeildinni í kvöld þegar hann stillti upp elsta byrjunarliði í sögu Meistaradeildarinnar. 2.11.2011 19:26 Sigurganga Manchester City hélt áfram - upp í annað sætið Manchester City hélt sigurgöngu sinni áfram í kvöld þegar liðið vann öruggan 3-0 útisigur á spænska liðinu Villarreal í Meistaradeildinni. City-liðið hefur nú unnið sex leiki í röð í öllum keppnum þar af tvo síðustu leiki sína í Meistaradeildinni. Yaya Touré, sem hafði ekki skorað síðan í bikarúrslitaleiknum á móti í Stoke í vor, skoraði tvö mörk fyrir City-liðið í kvöld. 2.11.2011 19:15 Ekki sannfærandi hjá Manchester United - unnu Galati 2-0 Manchester United vann 2-0 sigur í röð á rúmenska smáliðinu Otelul Galati á Old Trafford í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þessi sigur skilaði United-liðinu á topp C-riðilsins þar sem að Benfica náði aðeins jafntefli á heimavelli á móti Basel. 2.11.2011 19:15 Messi hefur aldrei séð myndir af Pelé spila fótbolta Argentínumaðurinn Lionel Messi segist enn vera að bíða eftir að fá sendan DVD-disk frá Pelé með hans helstu tilþrifum. Pelé var búinn að lofa því að senda Messi disk enda hefur Messi aldrei séð neitt til Pelé. 2.11.2011 18:45 Chelsea vill fá Higuain í stað Drogba Forráðamenn Chelsea eru þegar farnir að huga að eftirmanni Didier Drogba en samningur leikmannsins rennur út næsta sumar og Drogba hefur ekki enn fengist til að skrifa undir nýjan samning. 2.11.2011 18:15 Ragna í aðra umferð án þess að svitna Ragna Ingólfsdóttir er komin áfram í aðra umferð á Bitburger Open mótinu í badminton þrátt fyrir að hafa ekki keppt í dag. Ragna átti að keppa á móti Maja Tvrdy frá Slóveníu en Tvrdy tilkynnti mínútu fyrir leikinn að hún gæfi hann sökum meiðsla. 2.11.2011 18:03 Nýju liðsfélagar Margrétar Láru í frábærum málum í Meistaradeildinni Þýska liðið Turbine Potsdam er svo gott sem komið í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna eftir 10-0 stórsigur á skoska liðinu Glasgow City í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitunum sem fram fór í Þýskalandi í dag. 2.11.2011 17:52 Jonas var hársbreidd frá metinu - skoraði eftir 10,6 sek. Brasilíumaðurinn Jonas skoraði eftir aðeins 10,6 sekúndur í gær fyrir spænska liðið Valencia í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Jonas var nálægt því að bæta metið sem er í eigu Hollendingsins Roy Makaay sem skoraði eftir 10,3 sekúndur fyrir þýska liðið Bayern München gegn Real Madrid frá Spáni árið 2007. 2.11.2011 17:30 Hjartaaðgerðin hans Redknapp gekk vel Hjartaaðgerð Harry Redknapp, stjóra Tottenham, gekk vel í dag og er búist við því að Redknapp verði útskrifaður af sjúkrahúsinu eftir 48 tíma. Redknapp stýrir Tottenham-liðinu ekki á móti Rubin Kazan í Rússlandi á morgun og hann fær sinn tíma til að jafna sig. 2.11.2011 17:00 Cassano þarf að fara í hjartaaðgerð - frá í nokkra mánuði Ítalski landsliðsframherjinn Antonio Cassano mun ekki spila fótbolta næstu mánuðina því það er nú ljóst að veikindi hans um helgina kalla á það að þessi 29 ára gamli leikmaður AC Milan þurfi að fara í hjartaaðgerð. 2.11.2011 16:30 Stuðningsmenn Man. Utd ekki sáttir við ummæli Kroenke Ummæli Stan Kroenke, aðaleiganda Arsenal, í gær um að stuðningsmenn Man. Utd ættu að vera þakklátir fyrir að Glazer-fjölskyldan ætti félagið vöktu mikla athygli og undrun margra. 2.11.2011 15:45 Björgvin og Aron meiddir Það kvarnast enn úr íslenska landsliðshópnum sem æfir hér á landi þessa dagana. Nú eru tveir markverðir gengnir úr skaftinu. 2.11.2011 14:58 Mourinho óttast ekki að velja á milli Higuain og Benzema Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er afar ánægður hvernig honum hefur tekist að dreifa leikjaálaginu í vetur. Til að mynda hefur hann skipst á að spila framherjunuum Karim Benzema og Gonzalo Higuain. 2.11.2011 14:15 Ægir Hrafn valinn í stað Einars Inga Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur kallað á Ægi Hrafn Jónsson, línumann Fram, í landsliðshópinn í stað Einars Inga Hrafnssonar sem handarbrotnaði í gær. 2.11.2011 13:32 Messi er ekkert að hugsa um markametið hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi rauf 200 marka múrinn hjá Barcelona í gær og er nú aðeins 34 mörkum frá markameti félagsins. Þrátt fyrir það segist Messi ekkert vera að hugsa um metið. 2.11.2011 12:45 Balotelli slær sér upp með klámmyndastjörnu Svo virðist vera sem Ítalinn Mario Balotelli sé ekki við eina fjölina felldur. Kærastan hans er á Ítalíu og þá var Balotelli gripinn á stefnumóti með klámstjörnu. 2.11.2011 12:24 Rúnar orðaður við þjálfarastöðuna hjá Lilleström Staðarblöðin í Lilleström greina frá því í dag að Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, sé einn fimm þjálfara sem komi til greina sem næsti þjálfari Lilleström. 2.11.2011 12:08 Beckham segir að landsliðsferlinum sé ekki lokið Hinn 36 ára gamli David Beckham neitar að gefa landsliðsdrauminn upp á bátinn þó svo hann hafi ekki leikið með enska landsliðinu í rúm tvö ár. 2.11.2011 12:00 Redknapp getur ekki stýrt Spurs á morgun Harry Redknapp, stjóri Tottenham, verður fjarri góðu gamni á morgun þegar Spurs mætir Rubin Kazan í Evrópudeildinni. 2.11.2011 11:15 Stuðningsmenn Chelsea gerðu grín að Ferdinand Forráðamenn Chelsea eru ekki sáttir við lítinn hóp stuðningsmanna liðsins sem gerðu grín að Anton Ferdinand varnarmanni QPR á leik Chelsea og Genk í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. 2.11.2011 10:30 Umhverfisvæn skot í Vesturröst Vesturröst er farin að bjóða uppá umhverfisvænni skot frá Hull. Það þekkist mjög víða í heiminum að skot með blýhöglum er bönnuð sökum mengunar sem þau kunna að valda. Hull hefur þess vegna framleitt skot skot með stálhöglum sem ryðga og eyðast í náttúrunni og púður framleitt úr sykrum sem er líka umhverfisvænna. 2.11.2011 10:17 Tekur Roy Keane við Leicester? Roy Keane er líklegur til þess að taka við liði Leicester í ensku 1. deildinni en forráðamenn liðsins ráku Svíann Sven Göran Eriksson á dögunum. Keane er risastórt nafn í fótboltaheiminum eftir glæstan feril sem leikmaður Manchester United og írska landsliðsins. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi sem knattspyrnustjóri eftir að hafa staldrað frekar stutt við í slíku starfi hjá Sunderland og Ipswich. 2.11.2011 10:15 Ole Gunnar Solskjær orðaður við Blackburn Ole Gunnar Solskjær stýrði Molde til sigurs á fyrsta ári sínu sem þjálfari liðsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um s.l. helgi. Árangur Norðmannsins hefur ekki farið framhjá neinum enda þekkt nafn á ferðinni og enskir fjölmiðlar á borð við Telegraph leiða að því líkum að Solskjær verði næsti knattspyrnustjóri Blackburn. 2.11.2011 09:45 Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Nú þegar veiðitímabilinu er lokið er um að gera að elda lax, fara með í reyk og síðast en ekki síst að grafa lax. Þetta er svo einfalt að það geta allir gert þetta og það skemmtielga er að finna sitt eigið bragð í kryddblöndunni. En til að fara öruggur af stað þá er hér uppskrift sem er ættuð frá Veislunni á Seltjarnarnesi. 2.11.2011 09:22 Óstofnað félag með hæsta boð í Þverá/Kjarrá Samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum, þá eru þrír einstaklingar, Halldór Hafsteinsson, Davíð Másson og Ingólfur Ásgeirsson með hæsta tilboð í Þverá/Kjarrá „fyrir hönd óstofnaðs félags“ eins og það er orðað. Upphæðin er 111.700.000 krónur, en áin leigist frá og með 2013 til fimm ára, eða til og með 2017. 2.11.2011 09:18 NBA deilan hefur áhrif á golfið hjá Michael Jordan Michael Jordan, eigandi NBA liðsins Charlotte Bobcats, er án efa ekki sáttur við verkbannið í deildinni og deilu eigenda við leikmannasamtökin. Jordan gaf gær frá sér hlutverk aðstoðarfyrirliða bandaríska úrvalsliðsins í golfi sem keppir í Forsetabikarnum gegn alþjóðlega úrvalsliðinu. John Cook mun taka við hlutverki Jordan en Fred Couples er fyrirliði bandaríska liðsins. 2.11.2011 09:15 Skotsýning fyrir mömmu og pabba Helgi Már Magnússon setti nýtt stigamet Íslendings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á dögunum. Helgi Már kom þá inn af bekknum og skoraði 39 stig á aðeins 29 mínútum í flottum sigri á gömlu félögunum hans í Uppsala. 2.11.2011 08:00 Það voru bara tvær mínútur eftir af æfingunni Það var stutt gaman hjá línumanninum Einari Inga Hrafnssyni sem var valinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann varð fyrir miklu áfalli í fyrrakvöld þegar hann handarbrotnaði á æfingu íslenska landsliðsins. Einar Ingi var að fá sín fyrstu alvöru kynni af A-landsliðinu en átti að baki einn leik með hálfgerðu b-liði sumarið 2009. 2.11.2011 07:00 Messi: 202 mörk fyrir Barcelona - 50 mörk á árinu 2011 Þetta var svo sannarlega kvöld Lionel Messi í Meistaradeildinni en argentínski snillingurinn skoraði mark númer 200, 201 og 202 fyrir Barcelona þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára gamall. 1.11.2011 23:04 Balotelli: Sjáið hvað ég er fallegur Ítalinn Mario Balotelli er ekki bara ærslafullur heldur er sjálfstraustið hjá honum svo gott að ætla mætti að hann væri Þingeyingur. 1.11.2011 23:30 Walcott: Auðvitað erum við pirraðir Theo Walcott og félögum í Arsenal tókst ekki að skora hjá franska liðinu Marseille í Meistaradeildinni í kvöld en efstu liðin í F-riðlinum gerðu þá markalaust jafntefli í öðrum leiknum í röð. 1.11.2011 22:47 Japanskt lið á eftir Ronaldinho Þó svo Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi bætt á sig nokkrum kílóum og virðist ekki hafa allt of mikinn áhuga á fótbolta lengur er enn eftirspurn eftir þjónustu hans. 1.11.2011 22:45 Villas-Boas: Hlutirnir eru ekki falla með okkur þessa dagana Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, horfði upp á sína menn ná aðeins jafntefli á móti belgíska liðinu Genk í Meistaradeildinni í kvöld. Chelsea komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik og átti að vera löngu búið að gera út um leikinn þegar Belgarnir jöfnuðu metin í þeim síðari. 1.11.2011 22:30 Fyrrum þjálfari Tevez segir hann ekki vera merkilegan pappír Emerson Leao, þjálfari Sao Paulo og fyrrum þjálfari Carlos Tevez hjá Corinthians, gefur persónunni Tevez ekki háa einkunn. 1.11.2011 20:45 Spilaði meiddur til þess að greiða veðmálaskuldir Knattspyrnumaðurinn Michael Chopra hefur viðurkennt að eiga við spilafíkn að stríða. Það sem meira er þá hefur hann tapað 370 milljónum króna í veðbönkum. 1.11.2011 20:00 Sundsvall missti toppsætið og Jämtland tapaði líka Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og Jämtland Basket töpuðu bæði sínum leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sundvall tapaði toppslagnum á móti Norrköping Dolphins og missti fyrir vikið toppsætið til Háhyrninganna. 1.11.2011 19:50 Barcelona og AC Milan komin áfram - öll úrslit kvöldsins Úrslitin réðust í H-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld þegar Evrópumeistarar Barcelona og AC Milan tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Barcelona vann þá 4-0 útisigur á Viktoria Plzen og 1-1 jafntefli AC Milan í Hvíta-Rússlandi var því nóg fyrir ítalska liðið. 1.11.2011 19:15 Markalaust jafntefli hjá Arsenal og Marseille Arsenal hélt toppsætinu í F-riðli Meistaradeildarinnar en tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þegar liðið gerði markalaust jafntefli í kvöld á móti franska liðinu Marseille. 1.11.2011 19:00 David Luiz klikkaði á víti og Chelsea náði bara jafntefli í Belgíu Chelsea náði aðeins 1-1 jafntefli á móti botnliði Genk í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Chelsea fékk frábært tækifæri til að komast tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleik en Genk tókst síðan að jafna leikinn í þeim seinni. 1.11.2011 19:00 Eigandi Miami sektaður fyrir ummæli á Twitter Forráðamenn NBA-deildarinnar eru ekkert allt of hrifnir af því að eigendur liðanna séu að tjá sig um NBA-deiluna og nú hefur David Stern, yfirmaður deildarinnar, slegið á puttana á Micky Arison, eiganda Miami Heat, sem hefur verið að tjá sig um málið á Twitter. 1.11.2011 18:15 Kroenke skilur ekkert í stuðningsmönnum Man. Utd Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke, aðaleigandi Arsenal, skilur ekkert í þeim hópi stuðningsmanna Man. Utd sem mótmæla eigendum Man. Utd, Glazer-fjölskyldunni. Kroenke segir að stuðningsmennirnir eigi frekar að þakka Glazer-fjölskyldunni fyrir þann árangur sem félagið hefur náð síðan fjölskyldan keypti félagið. 1.11.2011 17:30 Rio er ekki lengur fyrsti kostur hjá Ferguson Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur sent miðverðinum Rio Ferdinand skýr skilaboð. Hann þarf að girða sig í brók ef hann á að komast í lið hjá félaginu. Rio er ekki lengur fyrsti kostur í lið Man. Utd. 1.11.2011 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fletcher óttaðist aldrei að ná ekki fullri heilsu Það hafa ekki margir knattspyrnumenn veikst eins illa og Darren Fletcher, miðjumaður Man. Utd, sem var hálft ár að jafna sig eftir að hafa fengið illskeyttan vírus. 2.11.2011 20:00
Sara Björk skoraði tvö mörk í öðrum Meistaradeildarleiknum í röð Sænsku meistararnir í LdB Malmö eru í flottum málum í Meistaradeildinni eftir 3-1 útisigur á austurríska liðinu Neulengbach í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 2.11.2011 19:53
Aron Einar og félagar upp í fimmta sætið - þrenna hjá Shelvey Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn þegar Cardiff vann 3-0 útisigur á Derby í ensku b-deildinni í kvld. Cardiff er með 24 stig eða fjórum stigum minna en West Ham sem er í 2. sæti deildarinnar. Tvö efstu liðin fara beint upp í ensku úrvalsdeildina. 2.11.2011 19:30
Inter setti met - elsta byrjunarlið sögunnar Claudio Ranieri, þjálfari Internazionale Milano, setti nýtt met í Meistaradeildinni í kvöld þegar hann stillti upp elsta byrjunarliði í sögu Meistaradeildarinnar. 2.11.2011 19:26
Sigurganga Manchester City hélt áfram - upp í annað sætið Manchester City hélt sigurgöngu sinni áfram í kvöld þegar liðið vann öruggan 3-0 útisigur á spænska liðinu Villarreal í Meistaradeildinni. City-liðið hefur nú unnið sex leiki í röð í öllum keppnum þar af tvo síðustu leiki sína í Meistaradeildinni. Yaya Touré, sem hafði ekki skorað síðan í bikarúrslitaleiknum á móti í Stoke í vor, skoraði tvö mörk fyrir City-liðið í kvöld. 2.11.2011 19:15
Ekki sannfærandi hjá Manchester United - unnu Galati 2-0 Manchester United vann 2-0 sigur í röð á rúmenska smáliðinu Otelul Galati á Old Trafford í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þessi sigur skilaði United-liðinu á topp C-riðilsins þar sem að Benfica náði aðeins jafntefli á heimavelli á móti Basel. 2.11.2011 19:15
Messi hefur aldrei séð myndir af Pelé spila fótbolta Argentínumaðurinn Lionel Messi segist enn vera að bíða eftir að fá sendan DVD-disk frá Pelé með hans helstu tilþrifum. Pelé var búinn að lofa því að senda Messi disk enda hefur Messi aldrei séð neitt til Pelé. 2.11.2011 18:45
Chelsea vill fá Higuain í stað Drogba Forráðamenn Chelsea eru þegar farnir að huga að eftirmanni Didier Drogba en samningur leikmannsins rennur út næsta sumar og Drogba hefur ekki enn fengist til að skrifa undir nýjan samning. 2.11.2011 18:15
Ragna í aðra umferð án þess að svitna Ragna Ingólfsdóttir er komin áfram í aðra umferð á Bitburger Open mótinu í badminton þrátt fyrir að hafa ekki keppt í dag. Ragna átti að keppa á móti Maja Tvrdy frá Slóveníu en Tvrdy tilkynnti mínútu fyrir leikinn að hún gæfi hann sökum meiðsla. 2.11.2011 18:03
Nýju liðsfélagar Margrétar Láru í frábærum málum í Meistaradeildinni Þýska liðið Turbine Potsdam er svo gott sem komið í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna eftir 10-0 stórsigur á skoska liðinu Glasgow City í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitunum sem fram fór í Þýskalandi í dag. 2.11.2011 17:52
Jonas var hársbreidd frá metinu - skoraði eftir 10,6 sek. Brasilíumaðurinn Jonas skoraði eftir aðeins 10,6 sekúndur í gær fyrir spænska liðið Valencia í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Jonas var nálægt því að bæta metið sem er í eigu Hollendingsins Roy Makaay sem skoraði eftir 10,3 sekúndur fyrir þýska liðið Bayern München gegn Real Madrid frá Spáni árið 2007. 2.11.2011 17:30
Hjartaaðgerðin hans Redknapp gekk vel Hjartaaðgerð Harry Redknapp, stjóra Tottenham, gekk vel í dag og er búist við því að Redknapp verði útskrifaður af sjúkrahúsinu eftir 48 tíma. Redknapp stýrir Tottenham-liðinu ekki á móti Rubin Kazan í Rússlandi á morgun og hann fær sinn tíma til að jafna sig. 2.11.2011 17:00
Cassano þarf að fara í hjartaaðgerð - frá í nokkra mánuði Ítalski landsliðsframherjinn Antonio Cassano mun ekki spila fótbolta næstu mánuðina því það er nú ljóst að veikindi hans um helgina kalla á það að þessi 29 ára gamli leikmaður AC Milan þurfi að fara í hjartaaðgerð. 2.11.2011 16:30
Stuðningsmenn Man. Utd ekki sáttir við ummæli Kroenke Ummæli Stan Kroenke, aðaleiganda Arsenal, í gær um að stuðningsmenn Man. Utd ættu að vera þakklátir fyrir að Glazer-fjölskyldan ætti félagið vöktu mikla athygli og undrun margra. 2.11.2011 15:45
Björgvin og Aron meiddir Það kvarnast enn úr íslenska landsliðshópnum sem æfir hér á landi þessa dagana. Nú eru tveir markverðir gengnir úr skaftinu. 2.11.2011 14:58
Mourinho óttast ekki að velja á milli Higuain og Benzema Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er afar ánægður hvernig honum hefur tekist að dreifa leikjaálaginu í vetur. Til að mynda hefur hann skipst á að spila framherjunuum Karim Benzema og Gonzalo Higuain. 2.11.2011 14:15
Ægir Hrafn valinn í stað Einars Inga Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur kallað á Ægi Hrafn Jónsson, línumann Fram, í landsliðshópinn í stað Einars Inga Hrafnssonar sem handarbrotnaði í gær. 2.11.2011 13:32
Messi er ekkert að hugsa um markametið hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi rauf 200 marka múrinn hjá Barcelona í gær og er nú aðeins 34 mörkum frá markameti félagsins. Þrátt fyrir það segist Messi ekkert vera að hugsa um metið. 2.11.2011 12:45
Balotelli slær sér upp með klámmyndastjörnu Svo virðist vera sem Ítalinn Mario Balotelli sé ekki við eina fjölina felldur. Kærastan hans er á Ítalíu og þá var Balotelli gripinn á stefnumóti með klámstjörnu. 2.11.2011 12:24
Rúnar orðaður við þjálfarastöðuna hjá Lilleström Staðarblöðin í Lilleström greina frá því í dag að Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, sé einn fimm þjálfara sem komi til greina sem næsti þjálfari Lilleström. 2.11.2011 12:08
Beckham segir að landsliðsferlinum sé ekki lokið Hinn 36 ára gamli David Beckham neitar að gefa landsliðsdrauminn upp á bátinn þó svo hann hafi ekki leikið með enska landsliðinu í rúm tvö ár. 2.11.2011 12:00
Redknapp getur ekki stýrt Spurs á morgun Harry Redknapp, stjóri Tottenham, verður fjarri góðu gamni á morgun þegar Spurs mætir Rubin Kazan í Evrópudeildinni. 2.11.2011 11:15
Stuðningsmenn Chelsea gerðu grín að Ferdinand Forráðamenn Chelsea eru ekki sáttir við lítinn hóp stuðningsmanna liðsins sem gerðu grín að Anton Ferdinand varnarmanni QPR á leik Chelsea og Genk í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. 2.11.2011 10:30
Umhverfisvæn skot í Vesturröst Vesturröst er farin að bjóða uppá umhverfisvænni skot frá Hull. Það þekkist mjög víða í heiminum að skot með blýhöglum er bönnuð sökum mengunar sem þau kunna að valda. Hull hefur þess vegna framleitt skot skot með stálhöglum sem ryðga og eyðast í náttúrunni og púður framleitt úr sykrum sem er líka umhverfisvænna. 2.11.2011 10:17
Tekur Roy Keane við Leicester? Roy Keane er líklegur til þess að taka við liði Leicester í ensku 1. deildinni en forráðamenn liðsins ráku Svíann Sven Göran Eriksson á dögunum. Keane er risastórt nafn í fótboltaheiminum eftir glæstan feril sem leikmaður Manchester United og írska landsliðsins. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi sem knattspyrnustjóri eftir að hafa staldrað frekar stutt við í slíku starfi hjá Sunderland og Ipswich. 2.11.2011 10:15
Ole Gunnar Solskjær orðaður við Blackburn Ole Gunnar Solskjær stýrði Molde til sigurs á fyrsta ári sínu sem þjálfari liðsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um s.l. helgi. Árangur Norðmannsins hefur ekki farið framhjá neinum enda þekkt nafn á ferðinni og enskir fjölmiðlar á borð við Telegraph leiða að því líkum að Solskjær verði næsti knattspyrnustjóri Blackburn. 2.11.2011 09:45
Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Nú þegar veiðitímabilinu er lokið er um að gera að elda lax, fara með í reyk og síðast en ekki síst að grafa lax. Þetta er svo einfalt að það geta allir gert þetta og það skemmtielga er að finna sitt eigið bragð í kryddblöndunni. En til að fara öruggur af stað þá er hér uppskrift sem er ættuð frá Veislunni á Seltjarnarnesi. 2.11.2011 09:22
Óstofnað félag með hæsta boð í Þverá/Kjarrá Samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum, þá eru þrír einstaklingar, Halldór Hafsteinsson, Davíð Másson og Ingólfur Ásgeirsson með hæsta tilboð í Þverá/Kjarrá „fyrir hönd óstofnaðs félags“ eins og það er orðað. Upphæðin er 111.700.000 krónur, en áin leigist frá og með 2013 til fimm ára, eða til og með 2017. 2.11.2011 09:18
NBA deilan hefur áhrif á golfið hjá Michael Jordan Michael Jordan, eigandi NBA liðsins Charlotte Bobcats, er án efa ekki sáttur við verkbannið í deildinni og deilu eigenda við leikmannasamtökin. Jordan gaf gær frá sér hlutverk aðstoðarfyrirliða bandaríska úrvalsliðsins í golfi sem keppir í Forsetabikarnum gegn alþjóðlega úrvalsliðinu. John Cook mun taka við hlutverki Jordan en Fred Couples er fyrirliði bandaríska liðsins. 2.11.2011 09:15
Skotsýning fyrir mömmu og pabba Helgi Már Magnússon setti nýtt stigamet Íslendings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á dögunum. Helgi Már kom þá inn af bekknum og skoraði 39 stig á aðeins 29 mínútum í flottum sigri á gömlu félögunum hans í Uppsala. 2.11.2011 08:00
Það voru bara tvær mínútur eftir af æfingunni Það var stutt gaman hjá línumanninum Einari Inga Hrafnssyni sem var valinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann varð fyrir miklu áfalli í fyrrakvöld þegar hann handarbrotnaði á æfingu íslenska landsliðsins. Einar Ingi var að fá sín fyrstu alvöru kynni af A-landsliðinu en átti að baki einn leik með hálfgerðu b-liði sumarið 2009. 2.11.2011 07:00
Messi: 202 mörk fyrir Barcelona - 50 mörk á árinu 2011 Þetta var svo sannarlega kvöld Lionel Messi í Meistaradeildinni en argentínski snillingurinn skoraði mark númer 200, 201 og 202 fyrir Barcelona þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára gamall. 1.11.2011 23:04
Balotelli: Sjáið hvað ég er fallegur Ítalinn Mario Balotelli er ekki bara ærslafullur heldur er sjálfstraustið hjá honum svo gott að ætla mætti að hann væri Þingeyingur. 1.11.2011 23:30
Walcott: Auðvitað erum við pirraðir Theo Walcott og félögum í Arsenal tókst ekki að skora hjá franska liðinu Marseille í Meistaradeildinni í kvöld en efstu liðin í F-riðlinum gerðu þá markalaust jafntefli í öðrum leiknum í röð. 1.11.2011 22:47
Japanskt lið á eftir Ronaldinho Þó svo Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi bætt á sig nokkrum kílóum og virðist ekki hafa allt of mikinn áhuga á fótbolta lengur er enn eftirspurn eftir þjónustu hans. 1.11.2011 22:45
Villas-Boas: Hlutirnir eru ekki falla með okkur þessa dagana Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, horfði upp á sína menn ná aðeins jafntefli á móti belgíska liðinu Genk í Meistaradeildinni í kvöld. Chelsea komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik og átti að vera löngu búið að gera út um leikinn þegar Belgarnir jöfnuðu metin í þeim síðari. 1.11.2011 22:30
Fyrrum þjálfari Tevez segir hann ekki vera merkilegan pappír Emerson Leao, þjálfari Sao Paulo og fyrrum þjálfari Carlos Tevez hjá Corinthians, gefur persónunni Tevez ekki háa einkunn. 1.11.2011 20:45
Spilaði meiddur til þess að greiða veðmálaskuldir Knattspyrnumaðurinn Michael Chopra hefur viðurkennt að eiga við spilafíkn að stríða. Það sem meira er þá hefur hann tapað 370 milljónum króna í veðbönkum. 1.11.2011 20:00
Sundsvall missti toppsætið og Jämtland tapaði líka Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og Jämtland Basket töpuðu bæði sínum leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sundvall tapaði toppslagnum á móti Norrköping Dolphins og missti fyrir vikið toppsætið til Háhyrninganna. 1.11.2011 19:50
Barcelona og AC Milan komin áfram - öll úrslit kvöldsins Úrslitin réðust í H-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld þegar Evrópumeistarar Barcelona og AC Milan tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Barcelona vann þá 4-0 útisigur á Viktoria Plzen og 1-1 jafntefli AC Milan í Hvíta-Rússlandi var því nóg fyrir ítalska liðið. 1.11.2011 19:15
Markalaust jafntefli hjá Arsenal og Marseille Arsenal hélt toppsætinu í F-riðli Meistaradeildarinnar en tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þegar liðið gerði markalaust jafntefli í kvöld á móti franska liðinu Marseille. 1.11.2011 19:00
David Luiz klikkaði á víti og Chelsea náði bara jafntefli í Belgíu Chelsea náði aðeins 1-1 jafntefli á móti botnliði Genk í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Chelsea fékk frábært tækifæri til að komast tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleik en Genk tókst síðan að jafna leikinn í þeim seinni. 1.11.2011 19:00
Eigandi Miami sektaður fyrir ummæli á Twitter Forráðamenn NBA-deildarinnar eru ekkert allt of hrifnir af því að eigendur liðanna séu að tjá sig um NBA-deiluna og nú hefur David Stern, yfirmaður deildarinnar, slegið á puttana á Micky Arison, eiganda Miami Heat, sem hefur verið að tjá sig um málið á Twitter. 1.11.2011 18:15
Kroenke skilur ekkert í stuðningsmönnum Man. Utd Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke, aðaleigandi Arsenal, skilur ekkert í þeim hópi stuðningsmanna Man. Utd sem mótmæla eigendum Man. Utd, Glazer-fjölskyldunni. Kroenke segir að stuðningsmennirnir eigi frekar að þakka Glazer-fjölskyldunni fyrir þann árangur sem félagið hefur náð síðan fjölskyldan keypti félagið. 1.11.2011 17:30
Rio er ekki lengur fyrsti kostur hjá Ferguson Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur sent miðverðinum Rio Ferdinand skýr skilaboð. Hann þarf að girða sig í brók ef hann á að komast í lið hjá félaginu. Rio er ekki lengur fyrsti kostur í lið Man. Utd. 1.11.2011 17:00