Fleiri fréttir Spennutryllir þegar Button vann Bretinn Jenson Button á McLaren Mercedes vann spennuuþrunginn Fornúlu 1 kappakstur í Ástralíu í dag. Með útsjónarsemi sá hann við keppinautum sínum og fagnaði fyrsta sigrinum með McLaren liðinu, sem hann gekk til liðs við í vetur. 28.3.2010 09:26 Happa-vettlingarnir hjálpa Rooney Samkvæmt frétt The Sun er Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, ansi hjátrúarfullur varðandi svörtu vettlingana sína. Hann telur happa-vettlingana hafa hjálpað sér að raða inn mörkum. 28.3.2010 08:30 Luca Toni: Við getum lifað drauminn Luca Toni var hetja Roma gegn Inter og skoraði sigurmark leiksins. Rómverjar eru aðeins stigi á eftir Inter og segir Toni að þeir geti upplifað drauminn. 27.3.2010 23:45 Bolur Adebayor ekki talinn við hæfi Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Manchester City, skellti sér á tónleika með rapparanum 50 Cent sem fram fóru í Manchester á fimmtudagskvöld. Hann hefur verið gagnrýndur talsvert fyrir bolinn sem hann klæddist. 27.3.2010 23:00 Sir Alex hrósar markverði sínum í hástert - myndband Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er í skýjunum með frammistöðu markvarðarins Edwin van der Sar í 4-0 sigri liðsins á Bolton. 27.3.2010 22:00 Zlatan tryggði Börsungum sigur Zlatan Ibrahimovic skoraði eina markið í leik Mallorca og Barcelona í kvöld. Leikurinn endaði 0-1 en markið kom á 63. mínútu. 27.3.2010 20:58 FC Bayern hvíldi menn og datt úr efsta sætinu Bayern München hvíldi þá Arjen Robben og Franck Ribery þegar liðið tók á móti Stuttgart í þýsku deildinni í dag. Bayern er að fara að leika gegn Manchester United í Meistaradeildinni á þriðjudag. 27.3.2010 20:22 Roma vann Inter og galopnaði titilbaráttuna Roma galopnaði í kvöld titilbaráttuna á Ítalíu með því að vinna Inter 2-1. Markstangirnar voru ekki vinir Inter í leiknum og þrívegis átti liðið skot í tréverkið. 27.3.2010 19:55 RN Löwen vann á Spáni Rhein-Neckar Löwen vann í dag útisigur gegn Valladolid frá Spáni í Meistaradeild Evrópu. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar. 27.3.2010 19:46 Berbatov með tvö í sigri Man Utd gegn Bolton Dimitar Berbatov átti stjörnuleik fyrir Manchester United þegar liðið vann 4-0 útisigur á Bolton í kvöld. 27.3.2010 19:10 Wilkins: Frank Lampard ómetanlegur Frank Lampard skoraði fjögur mörk fyrir Chelsea í 7-1 bursti gegn Aston Villa í dag. Þetta var hans 151. mark fyrir félagið og er hann nú þriðji markahæsti leikmaður þess frá upphafi. 27.3.2010 18:33 Valskonur fengu bikarinn eftir tapleik Lokaumferð N1-deildar kvenna fór fram í dag en nú tekur við úrslitakeppnin. Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn um síðustu helgi. 27.3.2010 18:13 Sjáðu mörkin átta frá Stamford Bridge - myndband Vísir bíður upp á þá þjónustu að á síðunni er hægt að sjá öll mörkin sem skoruð eru í ensku úrvalsdeildinni. 27.3.2010 18:07 Zola vildi ekki ræða framtíð sína eftir tapið gegn Stoke West Ham tapaði fyrir Stoke í dag en þetta var sjötti ósigur liðsins í röð í deildinni. Liðið er í sautjánda sæti deildarinnar með betri markatölu en Hull sem á hinsvegar leik inni. 27.3.2010 17:54 Talið að Hermann hafi slitið hásin Tímabilinu er líklega lokið hjá Hermanni Hreiðarssyni. Talið er að hann hafi slitið hásin í dag þegar lið hans Portsmouth lá fyrir Tottenham. 27.3.2010 17:42 KA Íslandsmeistari í blaki KA varð í dag Íslandsmeistari í blaki karla með því að sigra HK í Digranesi. KA vann úrslitaeinvígið 2-0. 27.3.2010 17:33 Gylfi skoraði í jafntefli Reading Gylfi Sigurðsson kom Reading yfir gegn West Brom í ensku 1. deildinni í dag. Fjórum mínútum fyrir leikslok jöfnuðu gestirnir og úrslitin urðu jafntefli 1-1. 27.3.2010 17:12 Chelsea slátraði Villa - Jafnt hjá Birmingham og Arsenal Frank Lampard skoraði fernu fyrir Chelsea sem slátraði Aston Villa 7-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvö af mörkum hans komu úr vítaspyrnum. 27.3.2010 17:00 Schumacher fannst Alonso hindra sig Þjóðverjinn Michael Schumacher ræddi við Fernando Alonso strax eftir tímatökuna og spurði hann hvort Ferrari liðið hefði beðið hann að tefja fyrir sér í tímatökunni á einhvern hátt. 27.3.2010 16:42 Hermann fór alvarlega meiddur af velli Nú stendur yfir leikur Tottenham og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik var Hermann Hreiðarsson borinn meiddur af velli. 27.3.2010 16:27 Vettel: Frábær úrslit fyrir liðið Þjóðverjinn Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu fyrir Formúlu 1 mótið í Ástralíu sem fer fram snemma morguns. Bein útsending á Stöð 2 Sport hefst kl. 5.30. 27.3.2010 16:14 Anton og Hlynur dæma í Frakklandi í byrjun apríl Dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson verða í eldlínunni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. 27.3.2010 16:07 Hólmfríður með bæði í 2-0 sigri í Serbíu Íslenska kvennalandsliðið vann 2-0 sigur gegn Serbíu ytra í dag. Nauðsynlegur sigur hjá stelpunum okkar en staðan var markalaus í hálfleik. 27.3.2010 15:52 Terry var búinn að afskrifa Arsenal John Terry segir Arsenal hafa komið sér á óvart á leiktíðinni. Hann var búinn að afskrifa liðið fyrir áramót en nú er það í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn. 27.3.2010 14:58 Eiður og Hermann byrja báðir Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Tottenham sem tekur á móti Portsmouth nú klukkan 15. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth. 27.3.2010 14:16 Lengjubikarinn: Sigrar hjá Fram og Keflavík Nú fyrir skömmu lauk leik Fram og Víkings í Lengjubikarnum en leikið var í Víkinni. Fram vann þar sigur 3-2. 27.3.2010 14:05 Sundboltinn fer með á Anfield Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Sunderland að sundboltinn frægi myndi fylgja þeim á Anfield. 27.3.2010 13:15 Zola verður ekki rekinn þó West Ham tapi í dag David Gold, annar eiganda West Ham, var spurður að því hvort Gianfranco Zola yrði áfram við stjórnvölinn ef liðið myndi tapa fyrir Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.3.2010 12:30 Byrjunarlið kvennalandsliðsins gegn Serbíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gærkvöldi byrjunarliðið fyrir mikilvægan leik gegn Serbíu í undankeppni fyrir HM 2011. 27.3.2010 11:45 NBA: Oklahoma rúllaði yfir Lakers - New Jersey setur ekki met Oklahoma City Thunder gerði sér lítið fyrir í nótt og vann Los Angeles Lakers örugglega 91-75. Lakers hafði unnið sjö leiki í röð þegar kom að þessum leik. 27.3.2010 11:01 Hamarskonur skoruðu 92 stig í DHL-höllinni - myndasyrpa Hamar er komið í frábæra stöðu í úrslitaeinvíginu á móti KR eftir sannfærandi þrettán stiga sigur á deildarmeisturunum, 92-79, í DHL-höllinni í gær. 27.3.2010 10:00 Njarðvíkurvörnin öflug í Garðabænum - myndasypra Njarðvíkingar byrjuðu úrslitakeppnina í Iceland Express karla í körfubolta á góðum sigri á Teiti Örlygssyni og lærisveinum hans í Stjörnunni í Ásgarði í gær. 27.3.2010 09:00 Vettel og Webber í fremstu röð Red Bull ökumennirnir Sebastian Vettel og Mark Webber náðu fyrsta og öðru sæti í tímatökunni í Mlebourne i Ástralíu í morgun, en Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 27.3.2010 07:18 Pele ætlar að leikgreina leiki Brasilíu á HM í sumar Brasilíska sjónvarpsstöðin SBT TV hefur náð samkomulagi við Pele um að hann muni leikgreina leiki Brasilíu á HM í knattspyrnu í Suður-Afríku í sumar. 26.3.2010 23:45 Sigrún: Vörnin og liðsheildin skiluðu þessum sigri Sigrún Ámundadóttir lék vel fyrir Hamarsliðið í kvöld í 92-79 sigri á hennar gömlu félögum í KR-liðinu í fyrsta úrslitaleik KR og Hamars um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. 26.3.2010 23:15 Ágúst: Við erum með marga leikmenn sem geta skorað Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var að sjálfsögðu ánægður með öruggan þrettán stiga sigur á heimavelli deildarmeistaranna í KR í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í kvöld. 26.3.2010 22:34 Kristrún: KR kemur ekki aftur svona í næsta leik Kristrún Sigurjónsdóttir átti frábæran leik í DHL-höllinni í kvöld þegar Hamar vann 92-79 sigur á KR í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. 26.3.2010 22:29 Fannar Freyr: Við spiluðum mjög illa „Það er alltaf ömurlegt að tapa en við mættum bara ekki nógu vel tilbúnir í kvöld. Við spiluðum mjög ílla, klikkuðum á alltof mikið af skotum, vörnin var ekki nægilega góð," sagði Fannar Freyr Helgason, leikmaður Stjörnunnar, eftir tap gegn Njarðvík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Iceland-Express deildarinnar. 26.3.2010 22:21 Jóhann Árni: Allir lögðu í púkkið „Þetta var mjög erfiður leikur. Við þurftum að hafa virkilega fyrir þessu, lögðum okkur alla fram og sigruðum eins og við ætluðum okkur að gera. Stjarnan er með hörkulið, við erum með hörkulið eins og öll liðin sem eru í úrslitakeppninni," sagði Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Njarðvík, eftir sigur gegn Stjörnunni í fyrsta einvígi liðanna í átta liða úrslitum Iceland-Express deildarinnar í körfubolta. 26.3.2010 22:19 Teitur: Okkur langar ekkert í sumarfrí Við erum að sjálfsögðu ekki sáttir með að missa boltann 28 sinnum á heimavelli. Þetta var eiginlega bara gjöf að vissu leyti," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir ósigur gegn Njarðvík, 64-76, fyrstu rimmu liðanna í átta liða úrslitum Iceland-Express deildarinnar í körfubolta. 26.3.2010 22:13 Ingi Þór: Þetta var rándýrt Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var algjörlega búinn á því eftir ótrúlegan sigur hans liðs á Grindavík í Röstinni í kvöld. 26.3.2010 21:42 Brenton: Það var enginn að lyfta bikar í kvöld Grindvíkingurinn Brenton Birmingham spilaði eins og unglamb fyrir sitt lið í kvöld en stórleikur hans dugði ekki til að þessu sinni gegn Snæfell. 26.3.2010 21:35 Umfjöllun: Snæfell vann í Röstinni Snæfell er komið í 1-0 í baráttunni gegn Grindavík í átta liða úrslitum Iceland Express-deildar karla eftir 94-95 sigur í háspennuleik í Röstinni. 26.3.2010 20:51 Sir Alex: Líklegt að úrslit ráðist á markatölu Venjan er sú í ensku úrvalsdeildinni að það lið sem hefur flest stig að loknu tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari. 26.3.2010 20:30 Ekki væntanlegt tilboð strax frá Rauðu riddurunum Rauðu riddararnir er hópur fjárfesta sem hyggst gera tilraun til að bjarga Manchester United úr greipum Glazer-fjölskyldunnar. 26.3.2010 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Spennutryllir þegar Button vann Bretinn Jenson Button á McLaren Mercedes vann spennuuþrunginn Fornúlu 1 kappakstur í Ástralíu í dag. Með útsjónarsemi sá hann við keppinautum sínum og fagnaði fyrsta sigrinum með McLaren liðinu, sem hann gekk til liðs við í vetur. 28.3.2010 09:26
Happa-vettlingarnir hjálpa Rooney Samkvæmt frétt The Sun er Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, ansi hjátrúarfullur varðandi svörtu vettlingana sína. Hann telur happa-vettlingana hafa hjálpað sér að raða inn mörkum. 28.3.2010 08:30
Luca Toni: Við getum lifað drauminn Luca Toni var hetja Roma gegn Inter og skoraði sigurmark leiksins. Rómverjar eru aðeins stigi á eftir Inter og segir Toni að þeir geti upplifað drauminn. 27.3.2010 23:45
Bolur Adebayor ekki talinn við hæfi Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Manchester City, skellti sér á tónleika með rapparanum 50 Cent sem fram fóru í Manchester á fimmtudagskvöld. Hann hefur verið gagnrýndur talsvert fyrir bolinn sem hann klæddist. 27.3.2010 23:00
Sir Alex hrósar markverði sínum í hástert - myndband Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er í skýjunum með frammistöðu markvarðarins Edwin van der Sar í 4-0 sigri liðsins á Bolton. 27.3.2010 22:00
Zlatan tryggði Börsungum sigur Zlatan Ibrahimovic skoraði eina markið í leik Mallorca og Barcelona í kvöld. Leikurinn endaði 0-1 en markið kom á 63. mínútu. 27.3.2010 20:58
FC Bayern hvíldi menn og datt úr efsta sætinu Bayern München hvíldi þá Arjen Robben og Franck Ribery þegar liðið tók á móti Stuttgart í þýsku deildinni í dag. Bayern er að fara að leika gegn Manchester United í Meistaradeildinni á þriðjudag. 27.3.2010 20:22
Roma vann Inter og galopnaði titilbaráttuna Roma galopnaði í kvöld titilbaráttuna á Ítalíu með því að vinna Inter 2-1. Markstangirnar voru ekki vinir Inter í leiknum og þrívegis átti liðið skot í tréverkið. 27.3.2010 19:55
RN Löwen vann á Spáni Rhein-Neckar Löwen vann í dag útisigur gegn Valladolid frá Spáni í Meistaradeild Evrópu. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar. 27.3.2010 19:46
Berbatov með tvö í sigri Man Utd gegn Bolton Dimitar Berbatov átti stjörnuleik fyrir Manchester United þegar liðið vann 4-0 útisigur á Bolton í kvöld. 27.3.2010 19:10
Wilkins: Frank Lampard ómetanlegur Frank Lampard skoraði fjögur mörk fyrir Chelsea í 7-1 bursti gegn Aston Villa í dag. Þetta var hans 151. mark fyrir félagið og er hann nú þriðji markahæsti leikmaður þess frá upphafi. 27.3.2010 18:33
Valskonur fengu bikarinn eftir tapleik Lokaumferð N1-deildar kvenna fór fram í dag en nú tekur við úrslitakeppnin. Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn um síðustu helgi. 27.3.2010 18:13
Sjáðu mörkin átta frá Stamford Bridge - myndband Vísir bíður upp á þá þjónustu að á síðunni er hægt að sjá öll mörkin sem skoruð eru í ensku úrvalsdeildinni. 27.3.2010 18:07
Zola vildi ekki ræða framtíð sína eftir tapið gegn Stoke West Ham tapaði fyrir Stoke í dag en þetta var sjötti ósigur liðsins í röð í deildinni. Liðið er í sautjánda sæti deildarinnar með betri markatölu en Hull sem á hinsvegar leik inni. 27.3.2010 17:54
Talið að Hermann hafi slitið hásin Tímabilinu er líklega lokið hjá Hermanni Hreiðarssyni. Talið er að hann hafi slitið hásin í dag þegar lið hans Portsmouth lá fyrir Tottenham. 27.3.2010 17:42
KA Íslandsmeistari í blaki KA varð í dag Íslandsmeistari í blaki karla með því að sigra HK í Digranesi. KA vann úrslitaeinvígið 2-0. 27.3.2010 17:33
Gylfi skoraði í jafntefli Reading Gylfi Sigurðsson kom Reading yfir gegn West Brom í ensku 1. deildinni í dag. Fjórum mínútum fyrir leikslok jöfnuðu gestirnir og úrslitin urðu jafntefli 1-1. 27.3.2010 17:12
Chelsea slátraði Villa - Jafnt hjá Birmingham og Arsenal Frank Lampard skoraði fernu fyrir Chelsea sem slátraði Aston Villa 7-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvö af mörkum hans komu úr vítaspyrnum. 27.3.2010 17:00
Schumacher fannst Alonso hindra sig Þjóðverjinn Michael Schumacher ræddi við Fernando Alonso strax eftir tímatökuna og spurði hann hvort Ferrari liðið hefði beðið hann að tefja fyrir sér í tímatökunni á einhvern hátt. 27.3.2010 16:42
Hermann fór alvarlega meiddur af velli Nú stendur yfir leikur Tottenham og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik var Hermann Hreiðarsson borinn meiddur af velli. 27.3.2010 16:27
Vettel: Frábær úrslit fyrir liðið Þjóðverjinn Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu fyrir Formúlu 1 mótið í Ástralíu sem fer fram snemma morguns. Bein útsending á Stöð 2 Sport hefst kl. 5.30. 27.3.2010 16:14
Anton og Hlynur dæma í Frakklandi í byrjun apríl Dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson verða í eldlínunni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. 27.3.2010 16:07
Hólmfríður með bæði í 2-0 sigri í Serbíu Íslenska kvennalandsliðið vann 2-0 sigur gegn Serbíu ytra í dag. Nauðsynlegur sigur hjá stelpunum okkar en staðan var markalaus í hálfleik. 27.3.2010 15:52
Terry var búinn að afskrifa Arsenal John Terry segir Arsenal hafa komið sér á óvart á leiktíðinni. Hann var búinn að afskrifa liðið fyrir áramót en nú er það í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn. 27.3.2010 14:58
Eiður og Hermann byrja báðir Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Tottenham sem tekur á móti Portsmouth nú klukkan 15. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth. 27.3.2010 14:16
Lengjubikarinn: Sigrar hjá Fram og Keflavík Nú fyrir skömmu lauk leik Fram og Víkings í Lengjubikarnum en leikið var í Víkinni. Fram vann þar sigur 3-2. 27.3.2010 14:05
Sundboltinn fer með á Anfield Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Sunderland að sundboltinn frægi myndi fylgja þeim á Anfield. 27.3.2010 13:15
Zola verður ekki rekinn þó West Ham tapi í dag David Gold, annar eiganda West Ham, var spurður að því hvort Gianfranco Zola yrði áfram við stjórnvölinn ef liðið myndi tapa fyrir Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.3.2010 12:30
Byrjunarlið kvennalandsliðsins gegn Serbíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gærkvöldi byrjunarliðið fyrir mikilvægan leik gegn Serbíu í undankeppni fyrir HM 2011. 27.3.2010 11:45
NBA: Oklahoma rúllaði yfir Lakers - New Jersey setur ekki met Oklahoma City Thunder gerði sér lítið fyrir í nótt og vann Los Angeles Lakers örugglega 91-75. Lakers hafði unnið sjö leiki í röð þegar kom að þessum leik. 27.3.2010 11:01
Hamarskonur skoruðu 92 stig í DHL-höllinni - myndasyrpa Hamar er komið í frábæra stöðu í úrslitaeinvíginu á móti KR eftir sannfærandi þrettán stiga sigur á deildarmeisturunum, 92-79, í DHL-höllinni í gær. 27.3.2010 10:00
Njarðvíkurvörnin öflug í Garðabænum - myndasypra Njarðvíkingar byrjuðu úrslitakeppnina í Iceland Express karla í körfubolta á góðum sigri á Teiti Örlygssyni og lærisveinum hans í Stjörnunni í Ásgarði í gær. 27.3.2010 09:00
Vettel og Webber í fremstu röð Red Bull ökumennirnir Sebastian Vettel og Mark Webber náðu fyrsta og öðru sæti í tímatökunni í Mlebourne i Ástralíu í morgun, en Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 27.3.2010 07:18
Pele ætlar að leikgreina leiki Brasilíu á HM í sumar Brasilíska sjónvarpsstöðin SBT TV hefur náð samkomulagi við Pele um að hann muni leikgreina leiki Brasilíu á HM í knattspyrnu í Suður-Afríku í sumar. 26.3.2010 23:45
Sigrún: Vörnin og liðsheildin skiluðu þessum sigri Sigrún Ámundadóttir lék vel fyrir Hamarsliðið í kvöld í 92-79 sigri á hennar gömlu félögum í KR-liðinu í fyrsta úrslitaleik KR og Hamars um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. 26.3.2010 23:15
Ágúst: Við erum með marga leikmenn sem geta skorað Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var að sjálfsögðu ánægður með öruggan þrettán stiga sigur á heimavelli deildarmeistaranna í KR í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í kvöld. 26.3.2010 22:34
Kristrún: KR kemur ekki aftur svona í næsta leik Kristrún Sigurjónsdóttir átti frábæran leik í DHL-höllinni í kvöld þegar Hamar vann 92-79 sigur á KR í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. 26.3.2010 22:29
Fannar Freyr: Við spiluðum mjög illa „Það er alltaf ömurlegt að tapa en við mættum bara ekki nógu vel tilbúnir í kvöld. Við spiluðum mjög ílla, klikkuðum á alltof mikið af skotum, vörnin var ekki nægilega góð," sagði Fannar Freyr Helgason, leikmaður Stjörnunnar, eftir tap gegn Njarðvík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Iceland-Express deildarinnar. 26.3.2010 22:21
Jóhann Árni: Allir lögðu í púkkið „Þetta var mjög erfiður leikur. Við þurftum að hafa virkilega fyrir þessu, lögðum okkur alla fram og sigruðum eins og við ætluðum okkur að gera. Stjarnan er með hörkulið, við erum með hörkulið eins og öll liðin sem eru í úrslitakeppninni," sagði Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Njarðvík, eftir sigur gegn Stjörnunni í fyrsta einvígi liðanna í átta liða úrslitum Iceland-Express deildarinnar í körfubolta. 26.3.2010 22:19
Teitur: Okkur langar ekkert í sumarfrí Við erum að sjálfsögðu ekki sáttir með að missa boltann 28 sinnum á heimavelli. Þetta var eiginlega bara gjöf að vissu leyti," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir ósigur gegn Njarðvík, 64-76, fyrstu rimmu liðanna í átta liða úrslitum Iceland-Express deildarinnar í körfubolta. 26.3.2010 22:13
Ingi Þór: Þetta var rándýrt Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var algjörlega búinn á því eftir ótrúlegan sigur hans liðs á Grindavík í Röstinni í kvöld. 26.3.2010 21:42
Brenton: Það var enginn að lyfta bikar í kvöld Grindvíkingurinn Brenton Birmingham spilaði eins og unglamb fyrir sitt lið í kvöld en stórleikur hans dugði ekki til að þessu sinni gegn Snæfell. 26.3.2010 21:35
Umfjöllun: Snæfell vann í Röstinni Snæfell er komið í 1-0 í baráttunni gegn Grindavík í átta liða úrslitum Iceland Express-deildar karla eftir 94-95 sigur í háspennuleik í Röstinni. 26.3.2010 20:51
Sir Alex: Líklegt að úrslit ráðist á markatölu Venjan er sú í ensku úrvalsdeildinni að það lið sem hefur flest stig að loknu tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari. 26.3.2010 20:30
Ekki væntanlegt tilboð strax frá Rauðu riddurunum Rauðu riddararnir er hópur fjárfesta sem hyggst gera tilraun til að bjarga Manchester United úr greipum Glazer-fjölskyldunnar. 26.3.2010 20:00