Fleiri fréttir Jo lánaður til Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur nú loksins á að skipa einum framherja eftir að það fékk Brasilíumanninn Jo lánaðan frá Manchester City út leiktíðina. 2.2.2009 14:31 Emerton úr leik hjá Blackburn Ástralski landsliðsmaðurinn Brett Emerton spilar ekki meira með liði sínu Blackburn á leiktíðinni eftir að í ljós kom að hann er með skaddað krossband. 2.2.2009 14:21 Keane í viðræðum við Tottenham Liverpool hefur staðfest að framherjanum Robbie Keane hafi verið gefið leyfi til að hefja viðræður við sitt gamla félag Tottenham. 2.2.2009 14:14 Basinas samdi við Portsmouth Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth hefur gengið frá lánssamningi við miðjumanninn Angelos Basinas hjá AEK í Aþenu. 2.2.2009 14:05 Enska boltanum kippt úr sambandi í Afríku Aðdáendur enska boltans í Afríku urðu fyrir áfalli um helgina þegar breskt fyrirtæki sem séð hefur um útsendingar í landinu fór á hausinn. 2.2.2009 13:48 Ívar verður frá í minnst tvo mánuði Ívar Ingimarsson hefur gengist undir aðgerð vegna hnémeiðsla og verður frá í að minnsta kosti tvo mánuði. Þetta er haft eftir stjóra hans Steve Coppell í staðarblöðum á Englandi. 2.2.2009 13:19 Breska stjórnin bjargar ekki Honda Forráðamenn Formúlu 1 liðs Honda róa lífróður til að bjarga liðinu sem skipar 700 starfsmenn.Honda bílaverksmiðjan hefur gefið yfirmönnum liðsins tíma til 1. mars til að selja liðið, að öðrum kosti verði bækistöð liðsins í Bretlandi lokað. 2.2.2009 13:03 Leik Arsenal og Cardiff frestað Aukaleik Arsenal og Cardiff í fjórðu umferð enska bikarsins sem fara átti fram annað kvöld hefur verið frestað vegna veðurfars í Lundúnum. 2.2.2009 12:24 Bosingwa biðst afsökunar Portúgalski bakvörðurinn Jose Bosingwa hefur beðist afsökunar á framkomu sinni í leik Chelsea og Liverpool í gær þegar hann stuggaði við Yossi Benayoun með fætinum undir lok leiksins. 2.2.2009 12:08 Félagaskiptaglugginn opinn lengur? Talsmaður ensku úrvalsdeildarinnar segir ekki útilokað að félagaskiptaglugginn á Englandi verði opinn lengur en til 17 í dag vegna veðurs og ófærðar þar í landi. 2.2.2009 12:00 Chelsea áfrýjaði brottvísun Lampard Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að því hafi borist áfrýjun frá Chelsea vegna rauða spjaldsins sem miðjumaðurinn Frank Lampard fékk að líta í leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2.2.2009 11:45 Tottenham gerði tilboð í Keane Sky fréttastofan segir að Tottenham hafi gert Liverpool endurbætt kauptiboð í framherjann Robbie Keane með það fyrir augum að landa honum aftur eftir nokkra óeftirminnilega mánuði í Bítlaborginni. 2.2.2009 11:22 Formúlan finnur fyrir kreppunni Bernie Ecclestone og Bretar eru farnir að finna fyrir áhrifum kreppunnar eins og aðrir í heiminum þessa dagana. Honda liðið hætti þátttöku í Formúlu 1 á dögunum og rætt hefur verið hvort ríkisstjórn Bretlands komi liðinu til hjápar á einhvern hátt. 2.2.2009 11:11 Beckham í Evrópuhóp Milan Orðrómurinn um að David Beckham muni ganga varanlega í raðir AC Milan varð enn háværari í mörgun þegar spurðist út að enski landsliðsmaðurinn hefði verið tekinn inn í hóp Milan fyrir lokasprettinn í Evrópukeppni félagsliða. 2.2.2009 11:10 Messi skoraði 5000. mark Barcelona Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Santander. Síðara mark Argentínumannsins var sögulegt því það var 5000. mark Barcelona í spænsku deildinni frá upphafi. 2.2.2009 10:50 Leikmaður Roma á sjúkrahús eftir áflog Franski varnarmaðurinn Philippe Mexes hjá Roma var fluttur á sjúkrahús í gærkvöld eftir að hafa lent í átökum á næturklúbbi í Róm. 2.2.2009 10:38 Graham Poll gagnrýnir Mike Riley Fyrrum dómarinn Graham Poll talar umbúðalaust um frammistöðu kollega síns Mike Riley í leik Liverpool og Chelsea í pistli sínum í Daily Mail í dag. 2.2.2009 10:12 Scolari vill að brottvísun Lampard verði afturkölluð Luiz Felipe Scolari knattspyrnustjóri Chelsea vill að rauða spjaldið sem Frank Lampard fékk að líta í leiknum við Liverpool í gær verði dregið til baka. 2.2.2009 10:03 Tottenham á höttunum eftir Quaresma Fréttastofa Sky hefur heimildir fyrir því að Tottenham sé við það að ganga frá lánssamningi við portúgalska landsliðsmanninn Ricardo Quaresma hjá Inter. 2.2.2009 09:51 NBA í nótt: Cleveland vann Detroit Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í gærkvöldi og nótt en Cleveland vann góðan útisigur á Detroit, 90-80. 2.2.2009 07:00 Ótrúlegur sigur Pittsburgh Pittsburgh Steelers vann í nótt sigur á Arizona Cardinals í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, 27-23. 2.2.2009 03:14 Arsenal að tryggja sér Arshavin Allt bendir til þess að Andrei Arshavin, miðjumaður Zenit frá Pétursborg, verði orðinn leikmaður Arsenal í kvöld. Kaupin virtust í óvissu fyrr í dag eftir að fréttir bárust af því að slitnað hefði upp úr viðræðum milli félagana. 2.2.2009 17:33 Arshavin á leið frá Lundúnum Félagaskiptaglugginn í enska boltanum lokast í kvöld. Sá maður sem hvað mest hefur verið í umræðunni síðustu daga er rússneski landsliðsmaðurinn Andrei Arshavin hjá Zenit í Pétursborg. 2.2.2009 09:56 Phelps baðst afsökunar Michael Phelps hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að breska götublaðið News of the World birti í dag mynd sem sýnir hann sjúga á hasspípu. 1.2.2009 19:44 Tottenham sagt í viðræðum við Liverpool Fregnir á Englandi herma að Tottenham eigi í viðræðum við Liverpool um kaup á sóknarmanninum Robbie Keane. 1.2.2009 22:50 Beckham lagði upp tvö í sigri AC Milan David Beckham lagði upp tvö mörk í 3-0 sigri AC Milan á Lazio á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 1.2.2009 22:45 Sóknarmaður til Portsmouth Theofanis Gekas hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth frá Bayer Leverkusen í Þýskalandi til loka tímabilsins. 1.2.2009 22:07 Tal Ben Haim til Sunderland Manchester City hefur samþykkt að lána varnarmanninn Tal Ben Haim til Sunderland til loka tímabilsins. 1.2.2009 21:40 Given kominn til Man City Shay Given samdi í dag við Manchester City til loka tímabilsins 2013 en hann hefur verið í herbúðum Newcastle síðan 1997. 1.2.2009 21:22 Vori besti leikmaðurinn á HM Króatinn Igor Vori var í dag valinn besti leikmaður heimsmeistaramótsins í handbolta sem lauk í Króatíu í dag. 1.2.2009 20:49 Kinnear reyndi að fá Hyypia Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, greindi frá því í dag að hann hafi reynt að fá Sami Hyypia, leikmann Liverpoool, til félagsins. 1.2.2009 20:05 Haraldur spilaði í sigri Apollon Apollon Limassol vann í dag 5-1 sigur á AEK Larnaka á heimavelli í kýpversku úrvalsdeildinni. 1.2.2009 19:27 Stórsigur Grindavíkur Grindavík vann í dag stórsigur á Fjölni í B-riðli Iceland Express deild kvenna í Grafarvoginum, 72-42. 1.2.2009 18:45 Inter gerði jafntefli á heimavelli Inter mátti sætta sig við jafntefli gegn Udinese á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bæði lið skoruðu eitt mark. 1.2.2009 18:32 Messi tryggði Barcelona sigurinn Lionel Messi skoraði tvívegis fyrir Barcelona í síðari hálfleik og tryggði liðinu 2-1 sigur á Racing í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 1.2.2009 18:21 Ótrúlegir Frakkar eru heimsmeistarar Frakkar unnu sigur á heimamönnum Króata í úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta í dag, 24-19, með góðum endaspretti eftir jafnan leik. 1.2.2009 18:13 Torres bjargaði Liverpool Fernando Torres tryggði Liverpool sigur á Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag með tveimur síðbúnum mörkum. 1.2.2009 17:57 Loeb hóf titilvörn með sigri Frakkinn Sebastian Loeb vann fyrsta rallmót ársins, sem fram fór á Írlandi um helgina. Leob varð meistari í fimmta skipti í fyrra og byrjar því titilvörnina vel. 1.2.2009 15:51 Pólverjar fengu brons Pólland vann í dag átta marka sigur á Danmörku í leik liðanna um bronsverðlaunin á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu. 1.2.2009 15:49 Eiður á bekknum Barcelona mætir Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 16.00 í dag. Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk liðsins. 1.2.2009 15:41 Jafnt í grannaslagnum Newcastle og Sunderland skildu í dag jöfn, 1-1, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.2.2009 15:31 Phelps myndaður með hasspípu Enska götublaðið News of the World birtir í dag mynd af sundkappanum Michael Phelps þar sem hann er að sjúga á hasspípu. 1.2.2009 15:00 Fulham vill fá McBride aftur Samkvæmt heimildum Sky Sports á Fulham nú í viðræðum við Brian McBride og bandarísku MLS-deildina um að fá leikmanninn að láni frá Chicago Fire áður en félagaskiptaglugginn lokar á morgun. 1.2.2009 14:45 Federer brast í grát Roger Federer var gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hann tapaði fyrir Rafael Nadal í úrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis. 1.2.2009 14:12 Nadal betri en Federer Rafael Nadal vann í dag sinn fyrsta sigur á opna ástralska meistaramótinu eftir sigur á Roger Federer í úrslitunum. 1.2.2009 13:29 Sjá næstu 50 fréttir
Jo lánaður til Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur nú loksins á að skipa einum framherja eftir að það fékk Brasilíumanninn Jo lánaðan frá Manchester City út leiktíðina. 2.2.2009 14:31
Emerton úr leik hjá Blackburn Ástralski landsliðsmaðurinn Brett Emerton spilar ekki meira með liði sínu Blackburn á leiktíðinni eftir að í ljós kom að hann er með skaddað krossband. 2.2.2009 14:21
Keane í viðræðum við Tottenham Liverpool hefur staðfest að framherjanum Robbie Keane hafi verið gefið leyfi til að hefja viðræður við sitt gamla félag Tottenham. 2.2.2009 14:14
Basinas samdi við Portsmouth Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth hefur gengið frá lánssamningi við miðjumanninn Angelos Basinas hjá AEK í Aþenu. 2.2.2009 14:05
Enska boltanum kippt úr sambandi í Afríku Aðdáendur enska boltans í Afríku urðu fyrir áfalli um helgina þegar breskt fyrirtæki sem séð hefur um útsendingar í landinu fór á hausinn. 2.2.2009 13:48
Ívar verður frá í minnst tvo mánuði Ívar Ingimarsson hefur gengist undir aðgerð vegna hnémeiðsla og verður frá í að minnsta kosti tvo mánuði. Þetta er haft eftir stjóra hans Steve Coppell í staðarblöðum á Englandi. 2.2.2009 13:19
Breska stjórnin bjargar ekki Honda Forráðamenn Formúlu 1 liðs Honda róa lífróður til að bjarga liðinu sem skipar 700 starfsmenn.Honda bílaverksmiðjan hefur gefið yfirmönnum liðsins tíma til 1. mars til að selja liðið, að öðrum kosti verði bækistöð liðsins í Bretlandi lokað. 2.2.2009 13:03
Leik Arsenal og Cardiff frestað Aukaleik Arsenal og Cardiff í fjórðu umferð enska bikarsins sem fara átti fram annað kvöld hefur verið frestað vegna veðurfars í Lundúnum. 2.2.2009 12:24
Bosingwa biðst afsökunar Portúgalski bakvörðurinn Jose Bosingwa hefur beðist afsökunar á framkomu sinni í leik Chelsea og Liverpool í gær þegar hann stuggaði við Yossi Benayoun með fætinum undir lok leiksins. 2.2.2009 12:08
Félagaskiptaglugginn opinn lengur? Talsmaður ensku úrvalsdeildarinnar segir ekki útilokað að félagaskiptaglugginn á Englandi verði opinn lengur en til 17 í dag vegna veðurs og ófærðar þar í landi. 2.2.2009 12:00
Chelsea áfrýjaði brottvísun Lampard Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að því hafi borist áfrýjun frá Chelsea vegna rauða spjaldsins sem miðjumaðurinn Frank Lampard fékk að líta í leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2.2.2009 11:45
Tottenham gerði tilboð í Keane Sky fréttastofan segir að Tottenham hafi gert Liverpool endurbætt kauptiboð í framherjann Robbie Keane með það fyrir augum að landa honum aftur eftir nokkra óeftirminnilega mánuði í Bítlaborginni. 2.2.2009 11:22
Formúlan finnur fyrir kreppunni Bernie Ecclestone og Bretar eru farnir að finna fyrir áhrifum kreppunnar eins og aðrir í heiminum þessa dagana. Honda liðið hætti þátttöku í Formúlu 1 á dögunum og rætt hefur verið hvort ríkisstjórn Bretlands komi liðinu til hjápar á einhvern hátt. 2.2.2009 11:11
Beckham í Evrópuhóp Milan Orðrómurinn um að David Beckham muni ganga varanlega í raðir AC Milan varð enn háværari í mörgun þegar spurðist út að enski landsliðsmaðurinn hefði verið tekinn inn í hóp Milan fyrir lokasprettinn í Evrópukeppni félagsliða. 2.2.2009 11:10
Messi skoraði 5000. mark Barcelona Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Santander. Síðara mark Argentínumannsins var sögulegt því það var 5000. mark Barcelona í spænsku deildinni frá upphafi. 2.2.2009 10:50
Leikmaður Roma á sjúkrahús eftir áflog Franski varnarmaðurinn Philippe Mexes hjá Roma var fluttur á sjúkrahús í gærkvöld eftir að hafa lent í átökum á næturklúbbi í Róm. 2.2.2009 10:38
Graham Poll gagnrýnir Mike Riley Fyrrum dómarinn Graham Poll talar umbúðalaust um frammistöðu kollega síns Mike Riley í leik Liverpool og Chelsea í pistli sínum í Daily Mail í dag. 2.2.2009 10:12
Scolari vill að brottvísun Lampard verði afturkölluð Luiz Felipe Scolari knattspyrnustjóri Chelsea vill að rauða spjaldið sem Frank Lampard fékk að líta í leiknum við Liverpool í gær verði dregið til baka. 2.2.2009 10:03
Tottenham á höttunum eftir Quaresma Fréttastofa Sky hefur heimildir fyrir því að Tottenham sé við það að ganga frá lánssamningi við portúgalska landsliðsmanninn Ricardo Quaresma hjá Inter. 2.2.2009 09:51
NBA í nótt: Cleveland vann Detroit Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í gærkvöldi og nótt en Cleveland vann góðan útisigur á Detroit, 90-80. 2.2.2009 07:00
Ótrúlegur sigur Pittsburgh Pittsburgh Steelers vann í nótt sigur á Arizona Cardinals í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, 27-23. 2.2.2009 03:14
Arsenal að tryggja sér Arshavin Allt bendir til þess að Andrei Arshavin, miðjumaður Zenit frá Pétursborg, verði orðinn leikmaður Arsenal í kvöld. Kaupin virtust í óvissu fyrr í dag eftir að fréttir bárust af því að slitnað hefði upp úr viðræðum milli félagana. 2.2.2009 17:33
Arshavin á leið frá Lundúnum Félagaskiptaglugginn í enska boltanum lokast í kvöld. Sá maður sem hvað mest hefur verið í umræðunni síðustu daga er rússneski landsliðsmaðurinn Andrei Arshavin hjá Zenit í Pétursborg. 2.2.2009 09:56
Phelps baðst afsökunar Michael Phelps hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að breska götublaðið News of the World birti í dag mynd sem sýnir hann sjúga á hasspípu. 1.2.2009 19:44
Tottenham sagt í viðræðum við Liverpool Fregnir á Englandi herma að Tottenham eigi í viðræðum við Liverpool um kaup á sóknarmanninum Robbie Keane. 1.2.2009 22:50
Beckham lagði upp tvö í sigri AC Milan David Beckham lagði upp tvö mörk í 3-0 sigri AC Milan á Lazio á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 1.2.2009 22:45
Sóknarmaður til Portsmouth Theofanis Gekas hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth frá Bayer Leverkusen í Þýskalandi til loka tímabilsins. 1.2.2009 22:07
Tal Ben Haim til Sunderland Manchester City hefur samþykkt að lána varnarmanninn Tal Ben Haim til Sunderland til loka tímabilsins. 1.2.2009 21:40
Given kominn til Man City Shay Given samdi í dag við Manchester City til loka tímabilsins 2013 en hann hefur verið í herbúðum Newcastle síðan 1997. 1.2.2009 21:22
Vori besti leikmaðurinn á HM Króatinn Igor Vori var í dag valinn besti leikmaður heimsmeistaramótsins í handbolta sem lauk í Króatíu í dag. 1.2.2009 20:49
Kinnear reyndi að fá Hyypia Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, greindi frá því í dag að hann hafi reynt að fá Sami Hyypia, leikmann Liverpoool, til félagsins. 1.2.2009 20:05
Haraldur spilaði í sigri Apollon Apollon Limassol vann í dag 5-1 sigur á AEK Larnaka á heimavelli í kýpversku úrvalsdeildinni. 1.2.2009 19:27
Stórsigur Grindavíkur Grindavík vann í dag stórsigur á Fjölni í B-riðli Iceland Express deild kvenna í Grafarvoginum, 72-42. 1.2.2009 18:45
Inter gerði jafntefli á heimavelli Inter mátti sætta sig við jafntefli gegn Udinese á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bæði lið skoruðu eitt mark. 1.2.2009 18:32
Messi tryggði Barcelona sigurinn Lionel Messi skoraði tvívegis fyrir Barcelona í síðari hálfleik og tryggði liðinu 2-1 sigur á Racing í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 1.2.2009 18:21
Ótrúlegir Frakkar eru heimsmeistarar Frakkar unnu sigur á heimamönnum Króata í úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta í dag, 24-19, með góðum endaspretti eftir jafnan leik. 1.2.2009 18:13
Torres bjargaði Liverpool Fernando Torres tryggði Liverpool sigur á Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag með tveimur síðbúnum mörkum. 1.2.2009 17:57
Loeb hóf titilvörn með sigri Frakkinn Sebastian Loeb vann fyrsta rallmót ársins, sem fram fór á Írlandi um helgina. Leob varð meistari í fimmta skipti í fyrra og byrjar því titilvörnina vel. 1.2.2009 15:51
Pólverjar fengu brons Pólland vann í dag átta marka sigur á Danmörku í leik liðanna um bronsverðlaunin á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu. 1.2.2009 15:49
Eiður á bekknum Barcelona mætir Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 16.00 í dag. Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk liðsins. 1.2.2009 15:41
Jafnt í grannaslagnum Newcastle og Sunderland skildu í dag jöfn, 1-1, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.2.2009 15:31
Phelps myndaður með hasspípu Enska götublaðið News of the World birtir í dag mynd af sundkappanum Michael Phelps þar sem hann er að sjúga á hasspípu. 1.2.2009 15:00
Fulham vill fá McBride aftur Samkvæmt heimildum Sky Sports á Fulham nú í viðræðum við Brian McBride og bandarísku MLS-deildina um að fá leikmanninn að láni frá Chicago Fire áður en félagaskiptaglugginn lokar á morgun. 1.2.2009 14:45
Federer brast í grát Roger Federer var gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hann tapaði fyrir Rafael Nadal í úrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis. 1.2.2009 14:12
Nadal betri en Federer Rafael Nadal vann í dag sinn fyrsta sigur á opna ástralska meistaramótinu eftir sigur á Roger Federer í úrslitunum. 1.2.2009 13:29