Enski boltinn

Tottenham á höttunum eftir Quaresma

NordicPhotos/GettyImages

Fréttastofa Sky hefur heimildir fyrir því að Tottenham sé við það að ganga frá lánssamningi við portúgalska landsliðsmanninn Ricardo Quaresma hjá Inter.

Quaresma hefur ekki náð sér á strik hjá Inter síðan hann var keyptur fyrir stórfé frá Porto síðasta sumar. Hann er þannig ekki skráður í hóp Inter fyrir lokasprettinn í Meistaradeildinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×