Fleiri fréttir Jón Arnór: Þetta var aldrei spurning "Við vorum miklu betri, þetta var aldrei spurning," sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Vísi eftir að hans menn í KR unnu 93-72 stórsigur á Keflavík í kvöld. 19.10.2008 22:07 Zlatan skoraði tvö í sigri Inter Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvívegis í kvöld þegar lið hans Inter skaust á toppinn í ítölsku A-deildinni með 4-0 sigri á Roma. 19.10.2008 21:57 Valencia hélt toppsætinu Valencia er enn á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur a´Numancia í dag. David Villa skoraði tvö mörk fyrir Valencia og hefur skorað átta mörk í sjö leikjum í vetur. 19.10.2008 21:51 KR tók meistarana í kennslustund KR-ingar unnu 93-72 stórsigur á Keflavík í stórleik kvöldsins í Iceland Express deild karla í körfubolta . 19.10.2008 21:38 Fram burstaði Hellas Fram vann í kvöld öruggan 33-22 sigur á hollenska liðinu Hellas í EHF keppninni í handbolta. Þetta var síðari leikur liðanna í keppninni en Fram vann þann fyrri með níu marka mun. Davíð Svansson markvörður var besti maður Fram líkt og í fyrri leiknum og varði yfir 20 skot í markinu. 19.10.2008 21:28 Pálmi Rafn tryggði Stabæk titilinn Pálmi Rafn Pálmason var hetja Stabæk í dag þegar liðið vann Brann 2-1 og fór langt með að tryggja sér meistaratitilinn í Noregi. 19.10.2008 20:21 Besta byrjun nýliða í 115 ár Kraftaverkalið Hull City hefur heldur betur stimplað sig inn í sögubækurnar með frábærri byrjun sinni í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2008 19:00 Frábær sigur hjá Haukum Haukar unnu í dag frækinn 27-26 sigur á ungverska liðinu Veszprém í Meistaradeildinni í handbolta. Haukar höfðu yfir í hálfleik 16-10 og juku enn á forskotið í síðari hálfleik, en eins og búast mátti við náðu gestirnir að saxa á forskotið. 19.10.2008 17:50 Ófarir Tottenham halda áfram Stoke City jók enn á ófarir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag með 2-1 sigri á Lundúnaliðinu á heimavelli. Stoke vann annan sigur sinn á leiktíðinni en Tottenham hefur ekki byrjað jafn illa í sögu félagsins. 19.10.2008 17:30 Murray sigraði í Madríd Skoski tenniskappinn Andy Murray vann í dag annan sigur sinn í röð á meistaramótinu í Madrid þegar hann lagði Frakkann Gilles Simon í úrslitaleik 6-4 og 7-6. Murray er í fjórða sæti heimslistans en Simon í því 16. en þeir lögðu tvo bestu tennisleikara heims í undanúrslitunum. 19.10.2008 17:13 Hull í þriðja sæti eftir sigur á West Ham Hull City heldur áfram að slá í gegn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í dag bætti liðið enn einum sigrinum gegn Lundúnaliði í safnið þegar það lagði West Ham 1-0. 19.10.2008 16:05 Meistaraefnin taka á móti meisturunum Það verður sannkallaður stórleikur í Iceland Express deildinni í körfubolta í kvöld þegar KR-ingar taka á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur klukkan 19:15 í DHL höllinni í vesturbænum. 19.10.2008 15:49 Ronaldinho skoraði tvö í sigri Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho skoraði tvívegis fyrir lið sitt AC Milan í dag þegar það lagði Sampdoria 3-0 á San Siro. Mikil meiðsli í herbúðum Milan komu ekki í veg fyrir öruggan sigur liðsins en á sama tíma tapaði topplið Lazio 3-1 fyrir Bologna. 19.10.2008 15:36 Allt er fertugum fært Gamla brýnið Bernard Hopkins hefur greinilega ekki sagt sitt síðasta í hringnum. Hinn 43 ára gamli Hopkins vann í nótt auðveldan sigur á Kelly Pavlik, 26 ára gömlum WBC og WBO meistara í millivigt. 19.10.2008 13:03 Gullknötturinn: Ronaldinho og Henry ekki tilnefndir Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan og franski framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona voru ekki á meðal þeirra sem tilnefndir hafa verið í kjörinu á knattspyrnumanni ársins. 19.10.2008 12:42 City sýnir Zaki áhuga Manchester City hefur hug á að kaupa egypska sóknarmanninn Amr Zaki sem slegið hefur í gegn sem lánsmaður hjá Wigan í úrvalsdeildinni. 19.10.2008 12:26 Hamilton: Trúi því ég verði meistari Lewis Hamilton og McLare höfðu yfirburði í mótinu í Singapúr og hefur trú á því að honum takist að landa titilinum í lokamótinu eftir tvær vikur. 19.10.2008 12:11 Drogba: Ég hefði átt að kýla Vidic Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea talar opinskátt um úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í ævisögu sinni. 19.10.2008 12:11 Lokahóf KSÍ: Guðmundur og Dóra best Guðmundur Steinarsson og Dóra María Lárusdóttir úr Val voru í gær útnefnd bestu leikmenn Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu í sumar. 19.10.2008 11:24 Hamilton þokast nær titli með sigri Bretinn Lewis Hamilton vann kínverska kappaksturinn í Sjanghæa í dag á McLaren. Ferrari menn sáu aldrei til sólar og Hamilton er með sjö stiga forskot á Felipe Massa á Ferrari þegar einu móti er ólokið. 19.10.2008 08:48 Kovalainen fagnar 27 ára afmæli á ráslínunni Finninn Heikki Kovalainen hjá McLaren fagnar 27 ára afmæli sínu í Formúlu 1 mótinu í Sjanhæ í Kína í dag. Hann er fimmti á ráslínu. 19.10.2008 04:30 Haukar yfir í hálfleik Haukar hafa yfir 16-10 í hálfleik í viðureign sinni við ógnarsterkt lið Veszprém frá Ungverjalandi í Meistaradeildinni. Haukarnir hafa farið á kostum í fyrri hálfleik með Birki Ívar Guðmundsson markvörð sem sinn besta mann. 19.10.2008 16:45 Roma og Lazio þurfa nýjan heimavöll Gianni Alemanno, borgarstjóri í Róm, segir að knattspyrnuliðin Roma og Lazio þurfi brátt að yfirgefa Ólympíuleikvanginn í borginni og reisa sína eigin leikvanga. 18.10.2008 22:15 Toure meiddist á öxl Varnarmaðurinn Kolo Toure gæti misst af leik Arsenal gegn Fenerbahce á þriðjudaginn eftir að hafa meiðst á öxl í leiknum gegn Everton í dag. 18.10.2008 21:45 Real stal sigrinum á elleftu stundu Real Madrid skaust í kvöld í toppsætið í spænsku deildinni í knattspyrnu eftir dramatískan 2-1 sigur á grönnum sínum í Atletico. 18.10.2008 20:49 Klose bjargaði Bayern Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara. 18.10.2008 20:31 Benitez: Við gerum okkur erfitt fyrir Rafa Benitez stjóri Liverpool hrósaði karakter sinna manna eftir 3-2 sigurinn á Wigan í úrvalsdeildinni í dag, en segir leikmenn sína gera sér of erfitt fyrir. 18.10.2008 19:17 Bruce: Við vorum rændir Steve Bruce, stjóri Wigan, segir sína menn hafa verið rænda í leiknum gegn Liverpool á Anfield í dag. Tvisvar komst Wigan yfir í leiknum, en varð að lokum að sætta sig við 3-2 tap. 18.10.2008 19:04 Ragnar skoraði sigurmark Gautaborgar Ragnar Sigurðsson var hetja Gautaborgar í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á toppliði Kalmar. Kalmar er þó enn á toppi deildarinnar með 54 stig, Elfsborg hefur 51 stig og Gautaborg 47. 18.10.2008 18:54 United skoraði fjögur í síðari hálfleik Rétt eins og Liverpool og Arsenal fyrr í dag, var Manchester United lengi að finna taktinn þegar liðið tók á móti West Brom á heimavelli sínum Old Trafford. 18.10.2008 18:31 Murray í úrslit í Madrid - Nadal tapaði óvænt Skoski tennisleikarinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á meistaramótinu í Madrid þegar hann lagði Roger Federer 3-6, 6-3 og 7-5 í undanúrslitum. Hann hefndi þar með fyrir tapið gegn Svisslendingnum í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins. 18.10.2008 18:15 Ívar skoraði sjálfsmark Ívar Ingimarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag þegar lið hans Reading tapaði 2-1 fyrir Preston á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Ívar var í byrjunarliði Reading en Brynjar Björn Gunnarsson kom inn sem varamaður í lokin. 18.10.2008 18:07 Hamar skellti KR Önnur umferðin í Iceland Express deild kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. Hamar skellti KR í DHL höllinni 76-65 og hefur unnið báða leiki sína til þessa. 18.10.2008 17:44 Akureyri lagði Víking Akureyri er komið í annað sætið í N1 deild karla eftir 28-23 sigur á Víkingi í leik dagsins. Gestirnir voru skrefinu á undan allan leikinn og tapið þýðir að Víkingar eru enn á botni deildarinnar án sigurs. 18.10.2008 17:34 Wenger: Við spiluðum mjög vel Arsene Wenger stjóri Arsenal sagðist í dag vera stoltur af því hvernig hans menn hefðu náð að snúa leiknum gegn Everton sér í hag í síðari hálfleik. 18.10.2008 17:18 Southgate: Chelsea slátraði okkur Gareth Southgate sagðist ekki geta komið liði sínu til varnar eftir að það var gjörsigrað af Chelsea á heimavelli sínum 5-0 í dag. 18.10.2008 17:01 Liverpool og Arsenal voru lengi í gang Liverpool og Arsenal unnu bæði sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa verið undir í hálfleik á heimavelli. Liverpool lagði Wigan 3-2 og Arsenal vann Everton 3-1. 18.10.2008 15:59 Lampard: Besti leikur okkar til þessa Frank Lampard var að vonum ánægður eftir að hafa skorað eitt af fimm mörkum Chelsea í 5-0 sigri liðsins á Middlesbrough í dag. 18.10.2008 15:06 Lemgo tapaði fyrir Hamburg Logi Geirsson skoraði fimm mörk fyrir lið sitt Lemgo í dag þegar það tapaði 34-30 fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni. Vignir Svavarsson kom við sögu hjá Lemgo en skoraði ekki mark. 18.10.2008 14:33 Chelsea valtaði yfir Boro Chelsea er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir 5-0 stórsigur á Middlesbrough á útivelli í fyrsta leik dagsins. 18.10.2008 13:45 Benitez neitar að tala um Heskey Rafa Benitez, stjóri Liverpool, sagðist vera hissa á því að framherjinn Emile Heskey hjá Wigan hefði verið orðaður við sitt gamla félag fyrir helgina. 18.10.2008 13:15 Staða Kubica vonlítil í titilslagnum Staða Robert Kubica í stigamótinu og titilslanum er harla vonlítill eftir tímatökuna í morgun. Hann náði aðeins tólfta besta tíma. Kubica er einn þriggja ökumanna sem á möguleika á titlinum. 18.10.2008 13:12 Kuchar og Turnesa í forystu á Timberlake mótinu Á PGA mótaröðinni í golfi er nú keppt í Las Vegas þar sem Bandaríkjamenn eru í 12 efstu sætunum þegar mótið er hálfnað. 18.10.2008 12:58 Hamilton: Mætti með rétta hugarfarið Lewis Hamilton og Felipe Massa munu berjast af mikilli hörku í kappakstrinum í Kína í nótt. Þeir stefna á sigur þó Lewis Hamilton hafi gengið betur í tímatökunni í nótt. 18.10.2008 08:20 Hamilton fremstur á ráslínu Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í tímatökum á Sjanghæ brautinni í Kína í dag. Kimi Raikkönen og Felipe Massa komu næstir og Fernando Alonso varð fjórði. 18.10.2008 07:10 Sjá næstu 50 fréttir
Jón Arnór: Þetta var aldrei spurning "Við vorum miklu betri, þetta var aldrei spurning," sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Vísi eftir að hans menn í KR unnu 93-72 stórsigur á Keflavík í kvöld. 19.10.2008 22:07
Zlatan skoraði tvö í sigri Inter Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvívegis í kvöld þegar lið hans Inter skaust á toppinn í ítölsku A-deildinni með 4-0 sigri á Roma. 19.10.2008 21:57
Valencia hélt toppsætinu Valencia er enn á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur a´Numancia í dag. David Villa skoraði tvö mörk fyrir Valencia og hefur skorað átta mörk í sjö leikjum í vetur. 19.10.2008 21:51
KR tók meistarana í kennslustund KR-ingar unnu 93-72 stórsigur á Keflavík í stórleik kvöldsins í Iceland Express deild karla í körfubolta . 19.10.2008 21:38
Fram burstaði Hellas Fram vann í kvöld öruggan 33-22 sigur á hollenska liðinu Hellas í EHF keppninni í handbolta. Þetta var síðari leikur liðanna í keppninni en Fram vann þann fyrri með níu marka mun. Davíð Svansson markvörður var besti maður Fram líkt og í fyrri leiknum og varði yfir 20 skot í markinu. 19.10.2008 21:28
Pálmi Rafn tryggði Stabæk titilinn Pálmi Rafn Pálmason var hetja Stabæk í dag þegar liðið vann Brann 2-1 og fór langt með að tryggja sér meistaratitilinn í Noregi. 19.10.2008 20:21
Besta byrjun nýliða í 115 ár Kraftaverkalið Hull City hefur heldur betur stimplað sig inn í sögubækurnar með frábærri byrjun sinni í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2008 19:00
Frábær sigur hjá Haukum Haukar unnu í dag frækinn 27-26 sigur á ungverska liðinu Veszprém í Meistaradeildinni í handbolta. Haukar höfðu yfir í hálfleik 16-10 og juku enn á forskotið í síðari hálfleik, en eins og búast mátti við náðu gestirnir að saxa á forskotið. 19.10.2008 17:50
Ófarir Tottenham halda áfram Stoke City jók enn á ófarir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag með 2-1 sigri á Lundúnaliðinu á heimavelli. Stoke vann annan sigur sinn á leiktíðinni en Tottenham hefur ekki byrjað jafn illa í sögu félagsins. 19.10.2008 17:30
Murray sigraði í Madríd Skoski tenniskappinn Andy Murray vann í dag annan sigur sinn í röð á meistaramótinu í Madrid þegar hann lagði Frakkann Gilles Simon í úrslitaleik 6-4 og 7-6. Murray er í fjórða sæti heimslistans en Simon í því 16. en þeir lögðu tvo bestu tennisleikara heims í undanúrslitunum. 19.10.2008 17:13
Hull í þriðja sæti eftir sigur á West Ham Hull City heldur áfram að slá í gegn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í dag bætti liðið enn einum sigrinum gegn Lundúnaliði í safnið þegar það lagði West Ham 1-0. 19.10.2008 16:05
Meistaraefnin taka á móti meisturunum Það verður sannkallaður stórleikur í Iceland Express deildinni í körfubolta í kvöld þegar KR-ingar taka á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur klukkan 19:15 í DHL höllinni í vesturbænum. 19.10.2008 15:49
Ronaldinho skoraði tvö í sigri Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho skoraði tvívegis fyrir lið sitt AC Milan í dag þegar það lagði Sampdoria 3-0 á San Siro. Mikil meiðsli í herbúðum Milan komu ekki í veg fyrir öruggan sigur liðsins en á sama tíma tapaði topplið Lazio 3-1 fyrir Bologna. 19.10.2008 15:36
Allt er fertugum fært Gamla brýnið Bernard Hopkins hefur greinilega ekki sagt sitt síðasta í hringnum. Hinn 43 ára gamli Hopkins vann í nótt auðveldan sigur á Kelly Pavlik, 26 ára gömlum WBC og WBO meistara í millivigt. 19.10.2008 13:03
Gullknötturinn: Ronaldinho og Henry ekki tilnefndir Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan og franski framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona voru ekki á meðal þeirra sem tilnefndir hafa verið í kjörinu á knattspyrnumanni ársins. 19.10.2008 12:42
City sýnir Zaki áhuga Manchester City hefur hug á að kaupa egypska sóknarmanninn Amr Zaki sem slegið hefur í gegn sem lánsmaður hjá Wigan í úrvalsdeildinni. 19.10.2008 12:26
Hamilton: Trúi því ég verði meistari Lewis Hamilton og McLare höfðu yfirburði í mótinu í Singapúr og hefur trú á því að honum takist að landa titilinum í lokamótinu eftir tvær vikur. 19.10.2008 12:11
Drogba: Ég hefði átt að kýla Vidic Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea talar opinskátt um úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í ævisögu sinni. 19.10.2008 12:11
Lokahóf KSÍ: Guðmundur og Dóra best Guðmundur Steinarsson og Dóra María Lárusdóttir úr Val voru í gær útnefnd bestu leikmenn Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu í sumar. 19.10.2008 11:24
Hamilton þokast nær titli með sigri Bretinn Lewis Hamilton vann kínverska kappaksturinn í Sjanghæa í dag á McLaren. Ferrari menn sáu aldrei til sólar og Hamilton er með sjö stiga forskot á Felipe Massa á Ferrari þegar einu móti er ólokið. 19.10.2008 08:48
Kovalainen fagnar 27 ára afmæli á ráslínunni Finninn Heikki Kovalainen hjá McLaren fagnar 27 ára afmæli sínu í Formúlu 1 mótinu í Sjanhæ í Kína í dag. Hann er fimmti á ráslínu. 19.10.2008 04:30
Haukar yfir í hálfleik Haukar hafa yfir 16-10 í hálfleik í viðureign sinni við ógnarsterkt lið Veszprém frá Ungverjalandi í Meistaradeildinni. Haukarnir hafa farið á kostum í fyrri hálfleik með Birki Ívar Guðmundsson markvörð sem sinn besta mann. 19.10.2008 16:45
Roma og Lazio þurfa nýjan heimavöll Gianni Alemanno, borgarstjóri í Róm, segir að knattspyrnuliðin Roma og Lazio þurfi brátt að yfirgefa Ólympíuleikvanginn í borginni og reisa sína eigin leikvanga. 18.10.2008 22:15
Toure meiddist á öxl Varnarmaðurinn Kolo Toure gæti misst af leik Arsenal gegn Fenerbahce á þriðjudaginn eftir að hafa meiðst á öxl í leiknum gegn Everton í dag. 18.10.2008 21:45
Real stal sigrinum á elleftu stundu Real Madrid skaust í kvöld í toppsætið í spænsku deildinni í knattspyrnu eftir dramatískan 2-1 sigur á grönnum sínum í Atletico. 18.10.2008 20:49
Klose bjargaði Bayern Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara. 18.10.2008 20:31
Benitez: Við gerum okkur erfitt fyrir Rafa Benitez stjóri Liverpool hrósaði karakter sinna manna eftir 3-2 sigurinn á Wigan í úrvalsdeildinni í dag, en segir leikmenn sína gera sér of erfitt fyrir. 18.10.2008 19:17
Bruce: Við vorum rændir Steve Bruce, stjóri Wigan, segir sína menn hafa verið rænda í leiknum gegn Liverpool á Anfield í dag. Tvisvar komst Wigan yfir í leiknum, en varð að lokum að sætta sig við 3-2 tap. 18.10.2008 19:04
Ragnar skoraði sigurmark Gautaborgar Ragnar Sigurðsson var hetja Gautaborgar í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á toppliði Kalmar. Kalmar er þó enn á toppi deildarinnar með 54 stig, Elfsborg hefur 51 stig og Gautaborg 47. 18.10.2008 18:54
United skoraði fjögur í síðari hálfleik Rétt eins og Liverpool og Arsenal fyrr í dag, var Manchester United lengi að finna taktinn þegar liðið tók á móti West Brom á heimavelli sínum Old Trafford. 18.10.2008 18:31
Murray í úrslit í Madrid - Nadal tapaði óvænt Skoski tennisleikarinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á meistaramótinu í Madrid þegar hann lagði Roger Federer 3-6, 6-3 og 7-5 í undanúrslitum. Hann hefndi þar með fyrir tapið gegn Svisslendingnum í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins. 18.10.2008 18:15
Ívar skoraði sjálfsmark Ívar Ingimarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag þegar lið hans Reading tapaði 2-1 fyrir Preston á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Ívar var í byrjunarliði Reading en Brynjar Björn Gunnarsson kom inn sem varamaður í lokin. 18.10.2008 18:07
Hamar skellti KR Önnur umferðin í Iceland Express deild kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. Hamar skellti KR í DHL höllinni 76-65 og hefur unnið báða leiki sína til þessa. 18.10.2008 17:44
Akureyri lagði Víking Akureyri er komið í annað sætið í N1 deild karla eftir 28-23 sigur á Víkingi í leik dagsins. Gestirnir voru skrefinu á undan allan leikinn og tapið þýðir að Víkingar eru enn á botni deildarinnar án sigurs. 18.10.2008 17:34
Wenger: Við spiluðum mjög vel Arsene Wenger stjóri Arsenal sagðist í dag vera stoltur af því hvernig hans menn hefðu náð að snúa leiknum gegn Everton sér í hag í síðari hálfleik. 18.10.2008 17:18
Southgate: Chelsea slátraði okkur Gareth Southgate sagðist ekki geta komið liði sínu til varnar eftir að það var gjörsigrað af Chelsea á heimavelli sínum 5-0 í dag. 18.10.2008 17:01
Liverpool og Arsenal voru lengi í gang Liverpool og Arsenal unnu bæði sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa verið undir í hálfleik á heimavelli. Liverpool lagði Wigan 3-2 og Arsenal vann Everton 3-1. 18.10.2008 15:59
Lampard: Besti leikur okkar til þessa Frank Lampard var að vonum ánægður eftir að hafa skorað eitt af fimm mörkum Chelsea í 5-0 sigri liðsins á Middlesbrough í dag. 18.10.2008 15:06
Lemgo tapaði fyrir Hamburg Logi Geirsson skoraði fimm mörk fyrir lið sitt Lemgo í dag þegar það tapaði 34-30 fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni. Vignir Svavarsson kom við sögu hjá Lemgo en skoraði ekki mark. 18.10.2008 14:33
Chelsea valtaði yfir Boro Chelsea er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir 5-0 stórsigur á Middlesbrough á útivelli í fyrsta leik dagsins. 18.10.2008 13:45
Benitez neitar að tala um Heskey Rafa Benitez, stjóri Liverpool, sagðist vera hissa á því að framherjinn Emile Heskey hjá Wigan hefði verið orðaður við sitt gamla félag fyrir helgina. 18.10.2008 13:15
Staða Kubica vonlítil í titilslagnum Staða Robert Kubica í stigamótinu og titilslanum er harla vonlítill eftir tímatökuna í morgun. Hann náði aðeins tólfta besta tíma. Kubica er einn þriggja ökumanna sem á möguleika á titlinum. 18.10.2008 13:12
Kuchar og Turnesa í forystu á Timberlake mótinu Á PGA mótaröðinni í golfi er nú keppt í Las Vegas þar sem Bandaríkjamenn eru í 12 efstu sætunum þegar mótið er hálfnað. 18.10.2008 12:58
Hamilton: Mætti með rétta hugarfarið Lewis Hamilton og Felipe Massa munu berjast af mikilli hörku í kappakstrinum í Kína í nótt. Þeir stefna á sigur þó Lewis Hamilton hafi gengið betur í tímatökunni í nótt. 18.10.2008 08:20
Hamilton fremstur á ráslínu Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í tímatökum á Sjanghæ brautinni í Kína í dag. Kimi Raikkönen og Felipe Massa komu næstir og Fernando Alonso varð fjórði. 18.10.2008 07:10