Handbolti

Lemgo tapaði fyrir Hamburg

NordicPhotos/GettyImages

Logi Geirsson skoraði fimm mörk fyrir lið sitt Lemgo í dag þegar það tapaði 34-30 fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni. Vignir Svavarsson kom við sögu hjá Lemgo en skoraði ekki mark.

Flensburg burstaði Dormagen 40-26 og Nordhorn og Magdeburg skildu jöfn 28-28.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×