Handbolti

Fram burstaði Hellas

Rúnar Kárason var markahæstur í liði Fram með 8 mörk
Rúnar Kárason var markahæstur í liði Fram með 8 mörk Mynd/Stefán
Fram vann í kvöld öruggan 33-22 sigur á hollenska liðinu Hellas í EHF keppninni í handbolta. Þetta var síðari leikur liðanna í keppninni en Fram vann þann fyrri með níu marka mun. Davíð Svansson markvörður var besti maður Fram líkt og í fyrri leiknum og varði yfir 20 skot í markinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×