Fleiri fréttir

Öruggur sigur Fram í Hollandi

Fram vann öruggan níu marka sigur á Omni Hellas í fyrri viðureign liðanna í EHF-bikarkeppninni í handbolta í dag en leikurinn fór fram í Hollandi.

Ólafur: Lofa því að sækja á miðvikudaginn

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sagði eftir leik Hollands og Íslands í kvöld að það hefði margt hægt að gera betur í leiknum en að hann væri samt sáttur við heildarniðurstöðuna.

Gunnleifur: Skemmtileg upplifun

Gunnleifur Gunnleifsson spilaði í kvöld sinn fyrsta landsleik í sjö ár er Holland vann 2-0 sigur á Íslandi í Rotterdam.

Englendingar seinir í gang

England vann öruggan 5-1 sigur á Kasakstan í undankeppni HM 2010 eftir að staðan var markalaust í hálfleik.

Boltavaktin: Holland - Ísland

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá landsleik Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010.

Sneijder á bekknum

Wesley Sneijder er ekki í byrjunarliði Hollendinga sem mæta Íslendingum í Rotterdam í dag. Engu að síður er eitraðri sóknarlínu stillt upp í hollenska landsliðinu í dag.

Arnór skoraði fjögur í tapleik

FC Kaupmannahöfn tapaði í dag fyrir þýska stórliðinu HSV Hamburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta á heimavelli, 34-31.

Skotar og Norðmenn skildu jafnir

Skotland og Noregur skildu jöfn í fyrri leik dagsins í 9. riðli í undankeppni HM 2010. Ekkert mark var skorað í leiknum.

Gunnleifur byrjar í markinu

Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Hollendingum í undankeppni HM 2010 í Rotterdam í dag.

Jafntefli við Svía

U-19 ára landsliðið hóf í dag keppni í undankeppni fyrir EM sem fer fram á næsta ári. Liðið gerði jafntefli við Svía í fyrsta leiknum, 3-3.

Búist við 45-50 þúsund manns á völlinn

Áhugi fyrir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010 í kvöld er mikill í Rotterdam þrátt fyrir að um litla Ísland sé að ræða og strax á þriðjudag voru um 35 þúsund miðar þegar búnir að seljast.

Grétar Rafn og Heiðar meiddir

Grétar Rafn Steinsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Hollandi í dag og þá er ólíklegt að Heiðar Helguson geti tekið þátt í leiknum.

Lewis Hamilton: Frábært að vera framar Ferrari

Bretinn Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur í tímatökunni á Fuji brautinni í nótt. Hann kveðst hafa hugann við baráttuna um meistaratitilinn en segir að dýrmæt stig séu mikilvægari en sigur. Það er breytt afstaða frá fyrra ári. Þá klúðraði hann titlinum í síðustu mótunum.

Hamilton fremstur á ráslínu í Japan

Bretinn Lewis Hamilton á McLaren náði besta í tímatökum á Fuji brautinni í Japan. Heimsmeistarinn KImi Raikkönen á Ferrari varð annar og Heikki Kovalainen þriðji.

Pólverjinn Kubica fljótur í bleytinni

Robert Kubica BMW frá Póllandi var fljótastur allra á lokaæfingu Formúlu 1 liða í Japan í nótt. Hann var þó aðeins 84/1000 en Timo Glock frá Þýskalandi. Glock var með besta tíma í gær og stendur því vel að vígi fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 04:45 í nótt.

Skaðabótakrafan á West Ham hækkuð?

Nokkrir breskir fjölmiðlar halda því fram í dag og í kvöld að forráðamenn Sheffield United ætli að hækka umtalsvert skaðabótakröfu sína á hendur West Ham Tevez-málinu.

Minden steinlá gegn Wetzlar

Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingaliðið Minden fékk harðan skell gegn Wetzlar á útivelli 31-18 eftir að hafa verið undir 18-9 í hálfleik.

Mourinho er til í kauplækkun í kreppunni

Þjálfarinn Jose Mourinho hefur sannarlega slegið í gegn á Ítalíu síðan hann tók við Inter Milan. Blöðin þar í landi slá upp fyrirsögnum með gullkornum hans í hverri viku.

Vanmat Hollendinga er von íslenska liðsins

"Ég er alveg sannfærður um það að hollenska liðið telur okkur ekki vera mikla fyrirstöðu," sagði Pétur Pétursson aðstoðarlandsliðsþjálfari í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í leik liðanna í undankeppni HM í knattspyrnu á morgun.

Við erum ekki eins og Borat!

Bernd Storck, landsliðsþjálfara Kasakstan, hlakkar mikið til að mæta enska landsliðinu á Wembley á morgun. Hann segir sína menn leggja mikið upp úr leiknum og virðist vera orðinn mjög þreyttur á Borat-bröndurum.

Brown og Young bestir í september

Phil Brown hjá Hull City og Ashley Young hjá Aston Villa voru í dag kjörnir knattspyrnustjóri og leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Hætt við Hollandsför

Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að draga kvennalandsliðið úr keppni á Holland Tournament mótinu sem fram fer í næstu viku.

Timo Glock: Frábært að vera fljótastur

Timo Glock frá Þýskalandi sem náði besta tíma á æfingum Formúlu 1 keppnisliða í Japan í dag er ekki vel þekktur hérlendis, en hann varð heimsmeistari í fyrra í annarri mótaröð.

Ásmundur framlengir við Fjölni

Ásmundur Arnarsson hefur framlengt samning sinn við Fjölni og mun þjálfa liðið að óbreyttu næstu tvö árin.

Miðaverð lækkað á landsleik

KSÍ hefur ákveðið að lækka miðaverð á leik Íslands og Makedóníu sem fer fram á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöldið. Leikurinn er liður í undankeppni HM 2010.

Bailey: Leikmenn skilja ástandið

Damon Bailey er einn þeirra sautján erlendu leikmanna sem var sagt upp störfum hjá íslenskum úrvalsdeildarfélögum í körfubolta.

Capello veit ekkert um landslið Kasakstan

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist ekkert lengur vita um landslið Kasakstan eftir að landsliðsþjálfarinn var rekinn í síðasta mánuði.

Mancini neyðist til að flytja frá Mílanó

Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Inter, á engra annarra kosta völ en að flytja frá Mílanó til þess að forðast eilífan samanburð við eftirmann sinn, Jose Mourinho.

Terry ekki með á morgun

John Terry landsliðsfyrirliði Englendinga getur ekki spilað með sínum mönnum á morgun er liðið mætir Kasakstan á útivelli í undankeppni HM 2010.

Chelsea lögsækir Lyn vegna John Obi Mikel

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur ákveðið að lögsækja norska úrvalsdeildarfélagið Lyn og krefjast að félagið fái aftur þær sextán milljónir punda sem það greiddi fyrir John Obi Mikel á sínum tíma.

Ronaldo með þrjú félög í huga

Brasilíumaðurinn Ronaldo segir að það séu fyrst og fremst þrjú félög sem komi til greina í hans huga þegar hann snýr aftur á knattspyrnuvöllinn.

Hleb tæpur fyrir Englandsleikinn

Alexander Hleb, landsliðsfyrirliði Hvíta-Rússlands, er tæpur fyrir landsleikinn gegn Englendingum á miðvikudaginn vegna meiðsla. Leikurinn fer fram í Minsk.

Heskey segir sektina ekki nóg

Emile Heskey tók undir með Rio Ferdinand, félaga sínum í enska landsliðinu, sem sagði FIFA ekki gera nóg í baráttunni gegn kynþáttafordómum.

Viduka líklega frá í hálft ár til viðbótar

Mark Viduka hefur ferðast til Ástralíu þar sem hann mun fara í myndatöku vegna meiðsla á hásin sem hefur gert það að verkum að hann hefur ekki getað spilað síðan í maí.

Toyota í fyrsta sæti á heimavelli

Þjóðverjinn Timo Glock á Toyota kætti heimamenn í Japan þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Fuji brautinni í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir