Toyota í fyrsta sæti á heimavelli 10. október 2008 06:41 Timo Glock sýndi mátt sinn og meginn á heimavelli Toyota í Japan, en Fuji brautin er í eigu Toyota. mynd: kappakstur.is Þjóðverjinn Timo Glock á Toyota kætti heimamenn í Japan þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Fuji brautinni í morgun. Hann rétt marði að vera á undan Fernando Alonso á Renault, sem vann síðustu keppni. Þeir slógu við köppunum í titilslagnum, sem vísar í að óvænt úrslit gætu allt eins litið dagsins ljós, eins og í síðustu tveimur mótum. Heimamaðurinn Kazuki Nakajima á Williams Toyota tvöfaldaði ánægju heimamanna með því að ná sjöunda besta tíma. Mjög mótt var á munum á æfingunni, en Glock var aðeins 43/1000 sekúndu á undan Alonso. Fuji brautin er í eigu Toyota, en ekið verður á brautinni á ný í nótt. Þá verður lokaæfingin og tímatakan sem ákvarðar rásröðina í mótinu. Hvorutveggja verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tímarnir í morgun 1. Glock Toyota (B) 1:18.383 2. Alonso Renault (B) 1:18.426 + 0.043 3. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:18.463 + 0.080 4. Massa Ferrari (B) 1:18.491 + 0.108 5. Raikkonen Ferrari (B) 1:18.725 + 0.342 6. Webber Red Bull-Renault (B) 1:18.734 + 0.351 7. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:18.734 + 0.351 8. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:18.761 + 0.378 9. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:18.803 + 0.420 10. Trulli Toyota (B) 1:18.863 + 0.480 11. Kubica BMW Sauber (B) 1:18.865 + 0.482 12. Piquet Renault (B) 1:18.888 + 0.505 13. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:18.981 + 0.598 14. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:19.040 + 0.657 15. Barrichello Honda (B) 1:19.258 + 0.875 16. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:19.287 + 0.904 17. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:19.327 + 0.944 18. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:19.482 + 1.099 19. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:19.894 + 1.511 20. Button Honda (B) 1:19.999 + 1.616 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn Timo Glock á Toyota kætti heimamenn í Japan þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Fuji brautinni í morgun. Hann rétt marði að vera á undan Fernando Alonso á Renault, sem vann síðustu keppni. Þeir slógu við köppunum í titilslagnum, sem vísar í að óvænt úrslit gætu allt eins litið dagsins ljós, eins og í síðustu tveimur mótum. Heimamaðurinn Kazuki Nakajima á Williams Toyota tvöfaldaði ánægju heimamanna með því að ná sjöunda besta tíma. Mjög mótt var á munum á æfingunni, en Glock var aðeins 43/1000 sekúndu á undan Alonso. Fuji brautin er í eigu Toyota, en ekið verður á brautinni á ný í nótt. Þá verður lokaæfingin og tímatakan sem ákvarðar rásröðina í mótinu. Hvorutveggja verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tímarnir í morgun 1. Glock Toyota (B) 1:18.383 2. Alonso Renault (B) 1:18.426 + 0.043 3. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:18.463 + 0.080 4. Massa Ferrari (B) 1:18.491 + 0.108 5. Raikkonen Ferrari (B) 1:18.725 + 0.342 6. Webber Red Bull-Renault (B) 1:18.734 + 0.351 7. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:18.734 + 0.351 8. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:18.761 + 0.378 9. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:18.803 + 0.420 10. Trulli Toyota (B) 1:18.863 + 0.480 11. Kubica BMW Sauber (B) 1:18.865 + 0.482 12. Piquet Renault (B) 1:18.888 + 0.505 13. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:18.981 + 0.598 14. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:19.040 + 0.657 15. Barrichello Honda (B) 1:19.258 + 0.875 16. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:19.287 + 0.904 17. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:19.327 + 0.944 18. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:19.482 + 1.099 19. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:19.894 + 1.511 20. Button Honda (B) 1:19.999 + 1.616
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira