Fleiri fréttir Sigrún Brá ekki sátt - heimsmet í undanrásunum - Myndir Sigrún Brá Sverrisdóttir náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Peking í morgun. Hún var rúmri sekúndu frá meti sínu. 11.8.2008 11:00 Fyrsta gull breskrar konu í sundi í 48 ár Rebecca Adlington varð þjóðhetja í Bretlandi í nótt er hún fagnaði sigri í 400 metra skriðsundi eftir hörkukeppni við Katie Hoff frá Bandaríkjunum. 11.8.2008 08:41 Glæsilegt heimsmet hjá bandarísku sveitinni Bandaríska sveitin í 4x100 metra skriðsundi setti glæsilegt heimsmet í greininni í nótt er Michael Phelps vann til sinna annarra gullverðlauna á leikunum. 11.8.2008 08:14 Harrington vann sitt annað risamót í röð Írinn Padraig Harrington gerði sér lítið fyrir og bar sigur úr býtum á PGA-meistaramótinu í golfi um helgina. 11.8.2008 08:04 Tvöfalt hjá Keili GK varð í dag tvöfaldur Íslandsmeistari í Sveitakeppni GSÍ í golfi. 10.8.2008 21:31 Hjörtur bjargaði stigi fyrir Þrótt Fram komst í kvöld nálægt því að vinna sinn fjórða leik í röð en Hjörtur Hjartarson sá til þess að liðin skildu jöfn að stigum. 10.8.2008 19:05 Norðurlöndin: Loksins vann Djurgården og Veigar Páll skoraði Djurgården vann í dag sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í tæpa fjóra mánuði, síðan í lok apríl. Veigar Páll Gunnarsson tryggði sínum mönnum sigur á Álasundi. 10.8.2008 18:20 Svipmyndir dagsins - annar keppnisdagur Annar dagur Ólympíuleikanna í Peking er nú á enda kominn en um gríðarlega viðburðaríkan dag var að ræða. 10.8.2008 17:40 FH vann KR í hörkuleik FH vann í dag 2-1 sigur á KR og náði þannig fjögurra stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla. Bjarni Guðjónsson fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins. 10.8.2008 16:56 Bandarísku NBA-stjörnurnar rúlluðu yfir heimamenn Bandaríkin gerði sér lítið fyrir og vann Kína með meira en þrjátíu stiga mun í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 16:17 Aftur vann United í vítaspyrnukeppni Annað árið í röð vann Manchester United sigur í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn með því að leggja andstæðing sinn af velli í vítaspyrnukeppni. 10.8.2008 16:07 Egyptar héldu jöfnu gegn Evrópumeisturunum Það urðu afar athyglisverð úrslit í B-riðli í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking er Danmörk og Egyptaland gerðu jafntefli, 23-23. Liðin leika með Íslandi í riðli. 10.8.2008 15:31 Ítalir komnir áfram Ítalía er komið áfram í fjórðungsúrslit í knattspyrnu karla á Ólympíuleikunum í Peking. Holland og Bandaríkin gerðu jafntefli og Belgía vann Kína, 2-0. 10.8.2008 15:26 Slæmur dagur hjá íslenska sundfólkinu - Myndir Þrír íslenskir sundkappar voru í eldlínunni á Ólympíuleikunum í Peking í dag en því miður náði engin þeirra sér á strik í dag. 10.8.2008 14:07 Örn: Fleira vont en gott Örn Arnarson var vitanlega ekki sáttur við árangur sinn í 100 metra baksundi en hann var langt frá sínu besta í greininni. Hann var talsvert frá því að komast áfram í undanúrslit og varð í 35. sæti í greininni. 10.8.2008 12:30 Erla Dögg: Hef engan veginn fundið taktinn „Ég hef engan veginn fundið taktinn síðan ég kom hingað. Hafði samt ekkert verið að stressa mig á því þar sem ég hélt það myndi kannski koma þegar út í alvöruna væri komið en því miður gerðist það ekki,“ sagði Erla Dögg Haraldsdóttir eftir bringusundið áðan en hún var eðlilega ekki ánægð með sjálfa sig. 10.8.2008 12:20 Ronaldinho skoraði tvö og Brasilía komst áfram Ronaldinho skoraði tvö marka Brasilíu í 5-1 sigri liðsins á Nýja-Sjálandi. Bæði Brasilía og Argentína eru búin að tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 10.8.2008 12:11 Vonbrigði hjá Erni Örn Arnarson náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Peking og á litla möguleika á að komast í undanúrslit. 10.8.2008 11:52 Þjóðverjar í miklu basli með Suður-Kóreu Heimsmeistarar Þýskalands unnu í morgun fjögurra marka sigur á Suður-Kóreu, í B-riðli handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 11:37 Erla Dögg langt frá sínu besta Erla Dögg Haraldsdóttir náði sér ekki á strik í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Peking í morgun. 10.8.2008 11:34 Bateman náði ekki sínu besta fram Sarah Blake Bateman keppti í morgun í 100 metra baksundi en hún er Íslandsmethafi í greininni. Hún varð í 41. sæti af 49 keppendum. 10.8.2008 11:19 Litháen rétt marði Argentínu Spánn vann góðan sigur á Grikkjum, 81-66, í körfubolta karla á fyrsta keppnisdegi greinarinnar á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 11:00 Björgvin: Draumur að taka þátt Björgvin Páll Gústavsson átti fínan síðari hálfleik í íslenska markinu í gær. Varði mikilvæg skot á góðum tímum. Þetta var fyrsti leikur Björgvins á stórmóti og frammistaðan lofar góðu fyrir framhaldið. 10.8.2008 10:47 Arnór: Eigum mikið inni „Það er tilbreyting að vera ekki búinn að mála sig út í horn eftir fyrsta leik,“ sagði Arnór Atlason brosandi eftir leik. Arnór átti ágætan leik, mistækur á köflum en læt það ekki slá sig út af laginu, hélt áfram að vera grimmur og skilaði mjög góðum mörkum og þar á meðal markinu sem endanlega kláraði leikinn. 10.8.2008 10:44 Róbert: Snorri átti stórleik „Við gáfum rétta tóninn hér strax í fyrsta leik. Þetta var virkilega skemmtilegur leikur og allir voru að gefa sig hundrað prósent í verkefnið,“ sagði línumaðurinn Róbert Gunnarsson við Vísi eftir leik í nótt. 10.8.2008 10:42 Ólafur: Vinnum ekki Rússa á hverjum degi Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir að allir leikmenn hafi lagt sitt af mörkum í sigri Íslands á Rússlandi í nótt. 10.8.2008 10:37 Rice gaf Phelps ekkert eftir Stephanie Rice frá Ástralíu gerði sér lítið fyrir og bætti heimsmetið í 400 metra fjórsundi um 1,67 sekúndur er hún vann til gullverðlauna í greininn á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 05:03 Frábær sigur á Rússum - Myndir Íslenska handboltalandsliðið fékk óskabyrjun á Ólympíuleikunum í Peking með því að vinna sigur á Rússum, 33-31. 10.8.2008 04:21 Króatía vann fyrstu viðureignina Króatía vann sigur á Spánverjum í fyrstu handboltaviðureign karla á Ólympíuleikunum í Peking, 31-29, eftir að hafa haft fimm marka forystu í hálfleik, 16-11. 10.8.2008 03:32 Fyrsta gullið og stórbætt heimsmet Michael Phelps vann til fyrstu gullverðlaunanna sem í boði voru í keppni í sundi á Ólympíuleikunum í Peking. Hann mölbraut eigið heimsmet í 400 metra fjórsundi. 9.8.2008 23:45 Keilir og Kjölur mætast í úrslitum Úrslit Sveitakeppni GSÍ fara fram á morgun. Í 1. deild karla mætast sveitir GK og GKj í úrslitum. 9.8.2008 23:27 Leik hætt snemma á þriðja degi Hætta þurfti keppni á þriðja keppnisdegi PGA-meistaramótsins vegna óveðurs á Oakland Hills. 9.8.2008 23:06 Arsenal sigraði á Amsterdam-mótinu Ungt lið Arsenal náði í kvöld jafntefli við Sevilla, 1-1, og tryggði sér þar með sigur á Amsterdam-mótinu. 9.8.2008 22:43 Sigur í skugga harmleiks Bandaríska ólympíuliðið í blaki kvenna vann í dag tilfinningaþrunginn sigur á Japönum, 3-1. 9.8.2008 21:56 Breiðablik vann tveimur færri Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Þór/KA, 2-1, þrátt fyrir að tveir leikmenn liðsins voru reknir af velli í stöðunni 1-1. 9.8.2008 19:28 Minnisleysi kínversks róðrakappa dýrkeypt Zhang Liang, kínverskur róðrakappni, var dæmdur úr leik á Ólympíuleikunum í Peking í dag þegar hann mætti ekki til leiks. 9.8.2008 18:15 Aron Einar lék allan leikinn með Coventry Aron Einar Gunnarsson fór beint í byrjunarliðið hjá Coventry í sínum fyrsta leik með félaginu. Liðið vann 2-0 sigur á Norwich á fyrsta keppnisdegi ensku B-deildarinnar. 9.8.2008 17:01 Kínverjar töpuðu stigum Kínverjar töpuðu heldur óvænt stigum í knattspyrnu kvenna eftir að hafa gert jafntefli, 1-1, við Kanada. 9.8.2008 16:38 Svipmyndir dagsins - fyrsti keppnisdagur Fyrsta keppnisdegi á Ólympíuleikunum í Peking er nú lokið og hefur þegar sjö gullverðlaunum verið úthlutað. Hér ber að líta helstu svipmyndir dagsins. 9.8.2008 16:06 Jakob: Átti að koma sterkari inn í lokin - Myndir Jakob Jóhann Sveinsson var ekki ánægður með árangur sinn í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Peking í dag. Hann varð í 47. sæti af 63 keppendum. 9.8.2008 14:19 Jakob Jóhann í 47. sæti - Norðmaður setti Ólympíumet Jakob Jóhann Sveinsson náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Peking. 9.8.2008 12:34 Fyrsti sigur Svía Sænska landsliðið í knattspyrnu kvenna vann í morgun sinn fyrsta sigur á Ólympíuleikunum með 1-0 sigri á Argentínu. Þýskaland og Bandaríkin unni einnig sína leiki. 9.8.2008 12:08 Phelps bætti Ólympíumet Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps er þegar byrjaður að láta til sín taka á Ólympíuleikunum í Peking. Hann bætti í morgun Ólympíumetið í 400 metra fjórsundi. 9.8.2008 11:52 Kínverjar komnir með tvö gull Nú þegar eru gestgjafar Kínverja komnir með tvö gull en keppni hófst í mörgum greinum skömmum eftir miðnætti í nótt. 9.8.2008 11:43 Grískur spretthlaupari féll á lyfjaprófi Eftir því sem fram kom í sjónvarpsfréttum í Grikklandi í gær hefur gríski spretthlauparinn Anastasios Gousis fallið á lyfjaprófi. 9.8.2008 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sigrún Brá ekki sátt - heimsmet í undanrásunum - Myndir Sigrún Brá Sverrisdóttir náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Peking í morgun. Hún var rúmri sekúndu frá meti sínu. 11.8.2008 11:00
Fyrsta gull breskrar konu í sundi í 48 ár Rebecca Adlington varð þjóðhetja í Bretlandi í nótt er hún fagnaði sigri í 400 metra skriðsundi eftir hörkukeppni við Katie Hoff frá Bandaríkjunum. 11.8.2008 08:41
Glæsilegt heimsmet hjá bandarísku sveitinni Bandaríska sveitin í 4x100 metra skriðsundi setti glæsilegt heimsmet í greininni í nótt er Michael Phelps vann til sinna annarra gullverðlauna á leikunum. 11.8.2008 08:14
Harrington vann sitt annað risamót í röð Írinn Padraig Harrington gerði sér lítið fyrir og bar sigur úr býtum á PGA-meistaramótinu í golfi um helgina. 11.8.2008 08:04
Tvöfalt hjá Keili GK varð í dag tvöfaldur Íslandsmeistari í Sveitakeppni GSÍ í golfi. 10.8.2008 21:31
Hjörtur bjargaði stigi fyrir Þrótt Fram komst í kvöld nálægt því að vinna sinn fjórða leik í röð en Hjörtur Hjartarson sá til þess að liðin skildu jöfn að stigum. 10.8.2008 19:05
Norðurlöndin: Loksins vann Djurgården og Veigar Páll skoraði Djurgården vann í dag sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í tæpa fjóra mánuði, síðan í lok apríl. Veigar Páll Gunnarsson tryggði sínum mönnum sigur á Álasundi. 10.8.2008 18:20
Svipmyndir dagsins - annar keppnisdagur Annar dagur Ólympíuleikanna í Peking er nú á enda kominn en um gríðarlega viðburðaríkan dag var að ræða. 10.8.2008 17:40
FH vann KR í hörkuleik FH vann í dag 2-1 sigur á KR og náði þannig fjögurra stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla. Bjarni Guðjónsson fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins. 10.8.2008 16:56
Bandarísku NBA-stjörnurnar rúlluðu yfir heimamenn Bandaríkin gerði sér lítið fyrir og vann Kína með meira en þrjátíu stiga mun í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 16:17
Aftur vann United í vítaspyrnukeppni Annað árið í röð vann Manchester United sigur í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn með því að leggja andstæðing sinn af velli í vítaspyrnukeppni. 10.8.2008 16:07
Egyptar héldu jöfnu gegn Evrópumeisturunum Það urðu afar athyglisverð úrslit í B-riðli í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking er Danmörk og Egyptaland gerðu jafntefli, 23-23. Liðin leika með Íslandi í riðli. 10.8.2008 15:31
Ítalir komnir áfram Ítalía er komið áfram í fjórðungsúrslit í knattspyrnu karla á Ólympíuleikunum í Peking. Holland og Bandaríkin gerðu jafntefli og Belgía vann Kína, 2-0. 10.8.2008 15:26
Slæmur dagur hjá íslenska sundfólkinu - Myndir Þrír íslenskir sundkappar voru í eldlínunni á Ólympíuleikunum í Peking í dag en því miður náði engin þeirra sér á strik í dag. 10.8.2008 14:07
Örn: Fleira vont en gott Örn Arnarson var vitanlega ekki sáttur við árangur sinn í 100 metra baksundi en hann var langt frá sínu besta í greininni. Hann var talsvert frá því að komast áfram í undanúrslit og varð í 35. sæti í greininni. 10.8.2008 12:30
Erla Dögg: Hef engan veginn fundið taktinn „Ég hef engan veginn fundið taktinn síðan ég kom hingað. Hafði samt ekkert verið að stressa mig á því þar sem ég hélt það myndi kannski koma þegar út í alvöruna væri komið en því miður gerðist það ekki,“ sagði Erla Dögg Haraldsdóttir eftir bringusundið áðan en hún var eðlilega ekki ánægð með sjálfa sig. 10.8.2008 12:20
Ronaldinho skoraði tvö og Brasilía komst áfram Ronaldinho skoraði tvö marka Brasilíu í 5-1 sigri liðsins á Nýja-Sjálandi. Bæði Brasilía og Argentína eru búin að tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 10.8.2008 12:11
Vonbrigði hjá Erni Örn Arnarson náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Peking og á litla möguleika á að komast í undanúrslit. 10.8.2008 11:52
Þjóðverjar í miklu basli með Suður-Kóreu Heimsmeistarar Þýskalands unnu í morgun fjögurra marka sigur á Suður-Kóreu, í B-riðli handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 11:37
Erla Dögg langt frá sínu besta Erla Dögg Haraldsdóttir náði sér ekki á strik í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Peking í morgun. 10.8.2008 11:34
Bateman náði ekki sínu besta fram Sarah Blake Bateman keppti í morgun í 100 metra baksundi en hún er Íslandsmethafi í greininni. Hún varð í 41. sæti af 49 keppendum. 10.8.2008 11:19
Litháen rétt marði Argentínu Spánn vann góðan sigur á Grikkjum, 81-66, í körfubolta karla á fyrsta keppnisdegi greinarinnar á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 11:00
Björgvin: Draumur að taka þátt Björgvin Páll Gústavsson átti fínan síðari hálfleik í íslenska markinu í gær. Varði mikilvæg skot á góðum tímum. Þetta var fyrsti leikur Björgvins á stórmóti og frammistaðan lofar góðu fyrir framhaldið. 10.8.2008 10:47
Arnór: Eigum mikið inni „Það er tilbreyting að vera ekki búinn að mála sig út í horn eftir fyrsta leik,“ sagði Arnór Atlason brosandi eftir leik. Arnór átti ágætan leik, mistækur á köflum en læt það ekki slá sig út af laginu, hélt áfram að vera grimmur og skilaði mjög góðum mörkum og þar á meðal markinu sem endanlega kláraði leikinn. 10.8.2008 10:44
Róbert: Snorri átti stórleik „Við gáfum rétta tóninn hér strax í fyrsta leik. Þetta var virkilega skemmtilegur leikur og allir voru að gefa sig hundrað prósent í verkefnið,“ sagði línumaðurinn Róbert Gunnarsson við Vísi eftir leik í nótt. 10.8.2008 10:42
Ólafur: Vinnum ekki Rússa á hverjum degi Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir að allir leikmenn hafi lagt sitt af mörkum í sigri Íslands á Rússlandi í nótt. 10.8.2008 10:37
Rice gaf Phelps ekkert eftir Stephanie Rice frá Ástralíu gerði sér lítið fyrir og bætti heimsmetið í 400 metra fjórsundi um 1,67 sekúndur er hún vann til gullverðlauna í greininn á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 05:03
Frábær sigur á Rússum - Myndir Íslenska handboltalandsliðið fékk óskabyrjun á Ólympíuleikunum í Peking með því að vinna sigur á Rússum, 33-31. 10.8.2008 04:21
Króatía vann fyrstu viðureignina Króatía vann sigur á Spánverjum í fyrstu handboltaviðureign karla á Ólympíuleikunum í Peking, 31-29, eftir að hafa haft fimm marka forystu í hálfleik, 16-11. 10.8.2008 03:32
Fyrsta gullið og stórbætt heimsmet Michael Phelps vann til fyrstu gullverðlaunanna sem í boði voru í keppni í sundi á Ólympíuleikunum í Peking. Hann mölbraut eigið heimsmet í 400 metra fjórsundi. 9.8.2008 23:45
Keilir og Kjölur mætast í úrslitum Úrslit Sveitakeppni GSÍ fara fram á morgun. Í 1. deild karla mætast sveitir GK og GKj í úrslitum. 9.8.2008 23:27
Leik hætt snemma á þriðja degi Hætta þurfti keppni á þriðja keppnisdegi PGA-meistaramótsins vegna óveðurs á Oakland Hills. 9.8.2008 23:06
Arsenal sigraði á Amsterdam-mótinu Ungt lið Arsenal náði í kvöld jafntefli við Sevilla, 1-1, og tryggði sér þar með sigur á Amsterdam-mótinu. 9.8.2008 22:43
Sigur í skugga harmleiks Bandaríska ólympíuliðið í blaki kvenna vann í dag tilfinningaþrunginn sigur á Japönum, 3-1. 9.8.2008 21:56
Breiðablik vann tveimur færri Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Þór/KA, 2-1, þrátt fyrir að tveir leikmenn liðsins voru reknir af velli í stöðunni 1-1. 9.8.2008 19:28
Minnisleysi kínversks róðrakappa dýrkeypt Zhang Liang, kínverskur róðrakappni, var dæmdur úr leik á Ólympíuleikunum í Peking í dag þegar hann mætti ekki til leiks. 9.8.2008 18:15
Aron Einar lék allan leikinn með Coventry Aron Einar Gunnarsson fór beint í byrjunarliðið hjá Coventry í sínum fyrsta leik með félaginu. Liðið vann 2-0 sigur á Norwich á fyrsta keppnisdegi ensku B-deildarinnar. 9.8.2008 17:01
Kínverjar töpuðu stigum Kínverjar töpuðu heldur óvænt stigum í knattspyrnu kvenna eftir að hafa gert jafntefli, 1-1, við Kanada. 9.8.2008 16:38
Svipmyndir dagsins - fyrsti keppnisdagur Fyrsta keppnisdegi á Ólympíuleikunum í Peking er nú lokið og hefur þegar sjö gullverðlaunum verið úthlutað. Hér ber að líta helstu svipmyndir dagsins. 9.8.2008 16:06
Jakob: Átti að koma sterkari inn í lokin - Myndir Jakob Jóhann Sveinsson var ekki ánægður með árangur sinn í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Peking í dag. Hann varð í 47. sæti af 63 keppendum. 9.8.2008 14:19
Jakob Jóhann í 47. sæti - Norðmaður setti Ólympíumet Jakob Jóhann Sveinsson náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Peking. 9.8.2008 12:34
Fyrsti sigur Svía Sænska landsliðið í knattspyrnu kvenna vann í morgun sinn fyrsta sigur á Ólympíuleikunum með 1-0 sigri á Argentínu. Þýskaland og Bandaríkin unni einnig sína leiki. 9.8.2008 12:08
Phelps bætti Ólympíumet Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps er þegar byrjaður að láta til sín taka á Ólympíuleikunum í Peking. Hann bætti í morgun Ólympíumetið í 400 metra fjórsundi. 9.8.2008 11:52
Kínverjar komnir með tvö gull Nú þegar eru gestgjafar Kínverja komnir með tvö gull en keppni hófst í mörgum greinum skömmum eftir miðnætti í nótt. 9.8.2008 11:43
Grískur spretthlaupari féll á lyfjaprófi Eftir því sem fram kom í sjónvarpsfréttum í Grikklandi í gær hefur gríski spretthlauparinn Anastasios Gousis fallið á lyfjaprófi. 9.8.2008 11:00