Fleiri fréttir

Fyrsta gull breskrar konu í sundi í 48 ár

Rebecca Adlington varð þjóðhetja í Bretlandi í nótt er hún fagnaði sigri í 400 metra skriðsundi eftir hörkukeppni við Katie Hoff frá Bandaríkjunum.

Tvöfalt hjá Keili

GK varð í dag tvöfaldur Íslandsmeistari í Sveitakeppni GSÍ í golfi.

Hjörtur bjargaði stigi fyrir Þrótt

Fram komst í kvöld nálægt því að vinna sinn fjórða leik í röð en Hjörtur Hjartarson sá til þess að liðin skildu jöfn að stigum.

FH vann KR í hörkuleik

FH vann í dag 2-1 sigur á KR og náði þannig fjögurra stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla. Bjarni Guðjónsson fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins.

Aftur vann United í vítaspyrnukeppni

Annað árið í röð vann Manchester United sigur í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn með því að leggja andstæðing sinn af velli í vítaspyrnukeppni.

Egyptar héldu jöfnu gegn Evrópumeisturunum

Það urðu afar athyglisverð úrslit í B-riðli í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking er Danmörk og Egyptaland gerðu jafntefli, 23-23. Liðin leika með Íslandi í riðli.

Ítalir komnir áfram

Ítalía er komið áfram í fjórðungsúrslit í knattspyrnu karla á Ólympíuleikunum í Peking. Holland og Bandaríkin gerðu jafntefli og Belgía vann Kína, 2-0.

Örn: Fleira vont en gott

Örn Arnarson var vitanlega ekki sáttur við árangur sinn í 100 metra baksundi en hann var langt frá sínu besta í greininni. Hann var talsvert frá því að komast áfram í undanúrslit og varð í 35. sæti í greininni.

Erla Dögg: Hef engan veginn fundið taktinn

„Ég hef engan veginn fundið taktinn síðan ég kom hingað. Hafði samt ekkert verið að stressa mig á því þar sem ég hélt það myndi kannski koma þegar út í alvöruna væri komið en því miður gerðist það ekki,“ sagði Erla Dögg Haraldsdóttir eftir bringusundið áðan en hún var eðlilega ekki ánægð með sjálfa sig.

Vonbrigði hjá Erni

Örn Arnarson náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Peking og á litla möguleika á að komast í undanúrslit.

Erla Dögg langt frá sínu besta

Erla Dögg Haraldsdóttir náði sér ekki á strik í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Peking í morgun.

Bateman náði ekki sínu besta fram

Sarah Blake Bateman keppti í morgun í 100 metra baksundi en hún er Íslandsmethafi í greininni. Hún varð í 41. sæti af 49 keppendum.

Litháen rétt marði Argentínu

Spánn vann góðan sigur á Grikkjum, 81-66, í körfubolta karla á fyrsta keppnisdegi greinarinnar á Ólympíuleikunum í Peking.

Björgvin: Draumur að taka þátt

Björgvin Páll Gústavsson átti fínan síðari hálfleik í íslenska markinu í gær. Varði mikilvæg skot á góðum tímum. Þetta var fyrsti leikur Björgvins á stórmóti og frammistaðan lofar góðu fyrir framhaldið.

Arnór: Eigum mikið inni

„Það er tilbreyting að vera ekki búinn að mála sig út í horn eftir fyrsta leik,“ sagði Arnór Atlason brosandi eftir leik. Arnór átti ágætan leik, mistækur á köflum en læt það ekki slá sig út af laginu, hélt áfram að vera grimmur og skilaði mjög góðum mörkum og þar á meðal markinu sem endanlega kláraði leikinn.

Róbert: Snorri átti stórleik

„Við gáfum rétta tóninn hér strax í fyrsta leik. Þetta var virkilega skemmtilegur leikur og allir voru að gefa sig hundrað prósent í verkefnið,“ sagði línumaðurinn Róbert Gunnarsson við Vísi eftir leik í nótt.

Ólafur: Vinnum ekki Rússa á hverjum degi

Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir að allir leikmenn hafi lagt sitt af mörkum í sigri Íslands á Rússlandi í nótt.

Rice gaf Phelps ekkert eftir

Stephanie Rice frá Ástralíu gerði sér lítið fyrir og bætti heimsmetið í 400 metra fjórsundi um 1,67 sekúndur er hún vann til gullverðlauna í greininn á Ólympíuleikunum í Peking.

Frábær sigur á Rússum - Myndir

Íslenska handboltalandsliðið fékk óskabyrjun á Ólympíuleikunum í Peking með því að vinna sigur á Rússum, 33-31.

Króatía vann fyrstu viðureignina

Króatía vann sigur á Spánverjum í fyrstu handboltaviðureign karla á Ólympíuleikunum í Peking, 31-29, eftir að hafa haft fimm marka forystu í hálfleik, 16-11.

Fyrsta gullið og stórbætt heimsmet

Michael Phelps vann til fyrstu gullverðlaunanna sem í boði voru í keppni í sundi á Ólympíuleikunum í Peking. Hann mölbraut eigið heimsmet í 400 metra fjórsundi.

Sigur í skugga harmleiks

Bandaríska ólympíuliðið í blaki kvenna vann í dag tilfinningaþrunginn sigur á Japönum, 3-1.

Breiðablik vann tveimur færri

Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Þór/KA, 2-1, þrátt fyrir að tveir leikmenn liðsins voru reknir af velli í stöðunni 1-1.

Aron Einar lék allan leikinn með Coventry

Aron Einar Gunnarsson fór beint í byrjunarliðið hjá Coventry í sínum fyrsta leik með félaginu. Liðið vann 2-0 sigur á Norwich á fyrsta keppnisdegi ensku B-deildarinnar.

Kínverjar töpuðu stigum

Kínverjar töpuðu heldur óvænt stigum í knattspyrnu kvenna eftir að hafa gert jafntefli, 1-1, við Kanada.

Svipmyndir dagsins - fyrsti keppnisdagur

Fyrsta keppnisdegi á Ólympíuleikunum í Peking er nú lokið og hefur þegar sjö gullverðlaunum verið úthlutað. Hér ber að líta helstu svipmyndir dagsins.

Fyrsti sigur Svía

Sænska landsliðið í knattspyrnu kvenna vann í morgun sinn fyrsta sigur á Ólympíuleikunum með 1-0 sigri á Argentínu. Þýskaland og Bandaríkin unni einnig sína leiki.

Phelps bætti Ólympíumet

Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps er þegar byrjaður að láta til sín taka á Ólympíuleikunum í Peking. Hann bætti í morgun Ólympíumetið í 400 metra fjórsundi.

Kínverjar komnir með tvö gull

Nú þegar eru gestgjafar Kínverja komnir með tvö gull en keppni hófst í mörgum greinum skömmum eftir miðnætti í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir