Sport

Bateman náði ekki sínu besta fram

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Sarah Blake Bateman í lauginni í dag.
Sarah Blake Bateman í lauginni í dag. Mynd/Vilhelm

Sarah Blake Bateman keppti í morgun í 100 metra baksundi en hún er Íslandsmethafi í greininni. Hún varð í 41. sæti af 49 keppendum.

Bateman synti á 1:03,82 sem er tæpri hálfri sekúndu frá Íslandsmeti hennar sem hún setti í lok júní. Hún keppti í þriðja riðli á áttundu braut og kom síðust í mark.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×