Fleiri fréttir Helena stigahæst á NM 2008 Helena Sverrisdóttir er stigahæsti leikmaður Norðurlandamóts kvenna í körfubolta sem lauk um helgina í Danmörku. 11.8.2008 23:45 Ivan Campo til Ipswich Ipswich hefur fengið Ivan Campo, fyrrum leikmann Bolton. Campo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Ipswich sem leikur í ensku 1. deildinni. Hann kemur á frjálsri sölu. 11.8.2008 23:45 Gullit hættur með LA Galaxy Ruud Gullit er hættur sem þjálfari Los Angeles Galaxy. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en þar segir að ástæðurnar séu persónulegs eðlis. 11.8.2008 23:45 Phelps setti heimsmet í 200 metra skriðsundi Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps tók sín þriðju gullverðlaun í Peking þegar hann setti nýtt heimsmet í úrslitasundinu í 200 metra skriðsundi. Phelps vann með miklum yfirburðum á tímanum 1:42,96 mínútur. 11.8.2008 23:45 Carlos Cuellar til Aston Villa Aston Villa hefur komist að samkomulagi við Glasgow Rangers um kaupverðið á spænska varnarmanninum Carlos Cuellar. Þessi 26 ára leikmaður kostar Villa 7,8 milljónir punda. 11.8.2008 23:25 Hannes fékk rautt í tapi Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Sundsvall tapaði 1-2 fyrir Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hannes fékk rautt fyrir mótmæli við dómarann eftir að Hammarby skoraði jöfnunarmark á 58. mínútu. 11.8.2008 23:04 Ólafur: Stigið stendur eftir Það var mikil dramtík í Grindavík þar sem draumamark Jóhanns Bergs Guðmundssonar tryggði Breiðabliki jafntefli 2-2. Markið kom í viðbótartíma. 11.8.2008 22:54 Óttast að Grétar sé með slitið krossband Grindavík og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeildinni í kvöld. Sóknarmaðurinn Grétar Hjartarson hjá Grindavík fór meiddur af velli undir lok leiksins. 11.8.2008 22:47 Guðmundur: Keflvíkingum líður vel í dag Keflvíkingar unnu Skagamenn á útivelli í kvöld 4-1. Þegar þessi lið mættust á Skaganum í fyrra skoraði Bjarni Guðjónsson sögulegt mark. 11.8.2008 22:26 Fylkir jafnaði í viðbótartíma Það var líf og fjör í þeim fjórum leikjum sem fram fóru í Landsbankadeild karla í kvöld. 11.8.2008 21:35 Skagamenn buðu upp á kjúklingasalat Stuðningsmenn ÍA sendu Guðjóni Þórðarsyni tóninn í kvöld með því að bjóða vallargestum á leik ÍA og Keflavíkur upp á kjúklingasalat fyrir leik. 11.8.2008 20:01 Möguleiki að Barry komi með til Íslands Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að komi vel til greina að Gareth Barry, leikmaður félagsins, komi með til Íslands þar sem liðið mætir FH í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudaginn. 11.8.2008 19:00 Afrískir knattspyrnustrákar í KR búningum Það finnast KR-ingar víðar en í Vesturbænum. Skólaliðið í bænum Chirombo í Afríkuríkinu Malaví fékk til að mynda nýverið nokkra KR búninga að gjöf frá velviljuðum KR-ingum sem heimsóttu bæinn í vetur. 11.8.2008 18:30 Tyson Gay stefnir á 9,6 sekúndur Bandaríski spretthlauparinn stefnir ekki einungis á gull í 100 metra spretthlaupi karla á leikunum heldur ætlar hann sér að verða fyrsti maðurinn til að klára hlaupið á minna en 9,7 sekúndum. 11.8.2008 18:00 Svipmyndir dagsins - þriðji keppnisdagur Það var heldur rólegur dagur á Ólympíuleikunum í dag eftir viðburðarríka helgi. Það var þó nóg um að vera. 11.8.2008 17:00 Skúli Jón ekki nefbrotinn Skúli Jón Friðgeirsson er ekki nefbrotinn eins og óttast var. Hann þurfti að fara af vell í leik KR og FH í gær. 11.8.2008 16:30 Boltavaktin á öllum leikjum kvöldsins Fimmtándu umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum sem verður öllum lýst á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 11.8.2008 16:00 Portsmouth fær Kaboul frá Tottenham Portsmouth hefur fest kaup á varnarmanninum Younes Kaboul frá Tottenham fyrir óuppgefna upphæð. 11.8.2008 14:48 Þrettán sekúndur að vinna gull Elnur Mammadli frá Aserbaídsjan var aðeins þrettán sekúndur að vinna til gullverðlauna í 73 kg flokki í júdó á Ólympíuleikunum í Peking í dag. 11.8.2008 14:33 Andy Murray óvænt úr leik Breski tenniskappinn Andy Murray féll óvænt úr leik í einliðaleik karla í tennis á Ólympíuleikunum í Peking í dag. 11.8.2008 14:24 Jóhann Berg þótti bestur Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn besti leikmaður 8.-14. umferða í Landsbankadeild karla. 11.8.2008 13:05 Erla Dögg ætlar að gera betur í London - Myndir “Mér leið ágætlega í sundinu. Ég reyndi að njóta þess og vera ákveðin. Mér leið samt svipað og síðast. Leið ekkert “súper” en þetta var allt í lagi,” sagði Erla Dögg Haraldsdóttir eftir 200 metra fjórsundið í dag þar sem hún var tæpum tveim sekúndum frá sínum besta árangri. 11.8.2008 12:32 Aftur var Erla Dögg langt frá sínu besta Erla Dögg Haraldsdóttir náði sér engan veginn á strik í 200 metra fjórsundi frekar en hún gerði í 100 metra bringusundi í gær. 11.8.2008 11:44 Ómar rifbeinsbrotinn Ómar Hákonarson, leikmaður Fjölnis, verður frá næstu 2-3 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er tvírifbeinsbrotinn. 11.8.2008 11:26 Sigrún Brá ekki sátt - heimsmet í undanrásunum - Myndir Sigrún Brá Sverrisdóttir náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Peking í morgun. Hún var rúmri sekúndu frá meti sínu. 11.8.2008 11:00 Fyrsta gull breskrar konu í sundi í 48 ár Rebecca Adlington varð þjóðhetja í Bretlandi í nótt er hún fagnaði sigri í 400 metra skriðsundi eftir hörkukeppni við Katie Hoff frá Bandaríkjunum. 11.8.2008 08:41 Glæsilegt heimsmet hjá bandarísku sveitinni Bandaríska sveitin í 4x100 metra skriðsundi setti glæsilegt heimsmet í greininni í nótt er Michael Phelps vann til sinna annarra gullverðlauna á leikunum. 11.8.2008 08:14 Harrington vann sitt annað risamót í röð Írinn Padraig Harrington gerði sér lítið fyrir og bar sigur úr býtum á PGA-meistaramótinu í golfi um helgina. 11.8.2008 08:04 Tvöfalt hjá Keili GK varð í dag tvöfaldur Íslandsmeistari í Sveitakeppni GSÍ í golfi. 10.8.2008 21:31 Hjörtur bjargaði stigi fyrir Þrótt Fram komst í kvöld nálægt því að vinna sinn fjórða leik í röð en Hjörtur Hjartarson sá til þess að liðin skildu jöfn að stigum. 10.8.2008 19:05 Norðurlöndin: Loksins vann Djurgården og Veigar Páll skoraði Djurgården vann í dag sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í tæpa fjóra mánuði, síðan í lok apríl. Veigar Páll Gunnarsson tryggði sínum mönnum sigur á Álasundi. 10.8.2008 18:20 Svipmyndir dagsins - annar keppnisdagur Annar dagur Ólympíuleikanna í Peking er nú á enda kominn en um gríðarlega viðburðaríkan dag var að ræða. 10.8.2008 17:40 FH vann KR í hörkuleik FH vann í dag 2-1 sigur á KR og náði þannig fjögurra stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla. Bjarni Guðjónsson fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins. 10.8.2008 16:56 Bandarísku NBA-stjörnurnar rúlluðu yfir heimamenn Bandaríkin gerði sér lítið fyrir og vann Kína með meira en þrjátíu stiga mun í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 16:17 Aftur vann United í vítaspyrnukeppni Annað árið í röð vann Manchester United sigur í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn með því að leggja andstæðing sinn af velli í vítaspyrnukeppni. 10.8.2008 16:07 Egyptar héldu jöfnu gegn Evrópumeisturunum Það urðu afar athyglisverð úrslit í B-riðli í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking er Danmörk og Egyptaland gerðu jafntefli, 23-23. Liðin leika með Íslandi í riðli. 10.8.2008 15:31 Ítalir komnir áfram Ítalía er komið áfram í fjórðungsúrslit í knattspyrnu karla á Ólympíuleikunum í Peking. Holland og Bandaríkin gerðu jafntefli og Belgía vann Kína, 2-0. 10.8.2008 15:26 Slæmur dagur hjá íslenska sundfólkinu - Myndir Þrír íslenskir sundkappar voru í eldlínunni á Ólympíuleikunum í Peking í dag en því miður náði engin þeirra sér á strik í dag. 10.8.2008 14:07 Örn: Fleira vont en gott Örn Arnarson var vitanlega ekki sáttur við árangur sinn í 100 metra baksundi en hann var langt frá sínu besta í greininni. Hann var talsvert frá því að komast áfram í undanúrslit og varð í 35. sæti í greininni. 10.8.2008 12:30 Erla Dögg: Hef engan veginn fundið taktinn „Ég hef engan veginn fundið taktinn síðan ég kom hingað. Hafði samt ekkert verið að stressa mig á því þar sem ég hélt það myndi kannski koma þegar út í alvöruna væri komið en því miður gerðist það ekki,“ sagði Erla Dögg Haraldsdóttir eftir bringusundið áðan en hún var eðlilega ekki ánægð með sjálfa sig. 10.8.2008 12:20 Ronaldinho skoraði tvö og Brasilía komst áfram Ronaldinho skoraði tvö marka Brasilíu í 5-1 sigri liðsins á Nýja-Sjálandi. Bæði Brasilía og Argentína eru búin að tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 10.8.2008 12:11 Vonbrigði hjá Erni Örn Arnarson náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Peking og á litla möguleika á að komast í undanúrslit. 10.8.2008 11:52 Þjóðverjar í miklu basli með Suður-Kóreu Heimsmeistarar Þýskalands unnu í morgun fjögurra marka sigur á Suður-Kóreu, í B-riðli handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 11:37 Erla Dögg langt frá sínu besta Erla Dögg Haraldsdóttir náði sér ekki á strik í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Peking í morgun. 10.8.2008 11:34 Bateman náði ekki sínu besta fram Sarah Blake Bateman keppti í morgun í 100 metra baksundi en hún er Íslandsmethafi í greininni. Hún varð í 41. sæti af 49 keppendum. 10.8.2008 11:19 Sjá næstu 50 fréttir
Helena stigahæst á NM 2008 Helena Sverrisdóttir er stigahæsti leikmaður Norðurlandamóts kvenna í körfubolta sem lauk um helgina í Danmörku. 11.8.2008 23:45
Ivan Campo til Ipswich Ipswich hefur fengið Ivan Campo, fyrrum leikmann Bolton. Campo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Ipswich sem leikur í ensku 1. deildinni. Hann kemur á frjálsri sölu. 11.8.2008 23:45
Gullit hættur með LA Galaxy Ruud Gullit er hættur sem þjálfari Los Angeles Galaxy. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en þar segir að ástæðurnar séu persónulegs eðlis. 11.8.2008 23:45
Phelps setti heimsmet í 200 metra skriðsundi Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps tók sín þriðju gullverðlaun í Peking þegar hann setti nýtt heimsmet í úrslitasundinu í 200 metra skriðsundi. Phelps vann með miklum yfirburðum á tímanum 1:42,96 mínútur. 11.8.2008 23:45
Carlos Cuellar til Aston Villa Aston Villa hefur komist að samkomulagi við Glasgow Rangers um kaupverðið á spænska varnarmanninum Carlos Cuellar. Þessi 26 ára leikmaður kostar Villa 7,8 milljónir punda. 11.8.2008 23:25
Hannes fékk rautt í tapi Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Sundsvall tapaði 1-2 fyrir Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hannes fékk rautt fyrir mótmæli við dómarann eftir að Hammarby skoraði jöfnunarmark á 58. mínútu. 11.8.2008 23:04
Ólafur: Stigið stendur eftir Það var mikil dramtík í Grindavík þar sem draumamark Jóhanns Bergs Guðmundssonar tryggði Breiðabliki jafntefli 2-2. Markið kom í viðbótartíma. 11.8.2008 22:54
Óttast að Grétar sé með slitið krossband Grindavík og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeildinni í kvöld. Sóknarmaðurinn Grétar Hjartarson hjá Grindavík fór meiddur af velli undir lok leiksins. 11.8.2008 22:47
Guðmundur: Keflvíkingum líður vel í dag Keflvíkingar unnu Skagamenn á útivelli í kvöld 4-1. Þegar þessi lið mættust á Skaganum í fyrra skoraði Bjarni Guðjónsson sögulegt mark. 11.8.2008 22:26
Fylkir jafnaði í viðbótartíma Það var líf og fjör í þeim fjórum leikjum sem fram fóru í Landsbankadeild karla í kvöld. 11.8.2008 21:35
Skagamenn buðu upp á kjúklingasalat Stuðningsmenn ÍA sendu Guðjóni Þórðarsyni tóninn í kvöld með því að bjóða vallargestum á leik ÍA og Keflavíkur upp á kjúklingasalat fyrir leik. 11.8.2008 20:01
Möguleiki að Barry komi með til Íslands Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að komi vel til greina að Gareth Barry, leikmaður félagsins, komi með til Íslands þar sem liðið mætir FH í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudaginn. 11.8.2008 19:00
Afrískir knattspyrnustrákar í KR búningum Það finnast KR-ingar víðar en í Vesturbænum. Skólaliðið í bænum Chirombo í Afríkuríkinu Malaví fékk til að mynda nýverið nokkra KR búninga að gjöf frá velviljuðum KR-ingum sem heimsóttu bæinn í vetur. 11.8.2008 18:30
Tyson Gay stefnir á 9,6 sekúndur Bandaríski spretthlauparinn stefnir ekki einungis á gull í 100 metra spretthlaupi karla á leikunum heldur ætlar hann sér að verða fyrsti maðurinn til að klára hlaupið á minna en 9,7 sekúndum. 11.8.2008 18:00
Svipmyndir dagsins - þriðji keppnisdagur Það var heldur rólegur dagur á Ólympíuleikunum í dag eftir viðburðarríka helgi. Það var þó nóg um að vera. 11.8.2008 17:00
Skúli Jón ekki nefbrotinn Skúli Jón Friðgeirsson er ekki nefbrotinn eins og óttast var. Hann þurfti að fara af vell í leik KR og FH í gær. 11.8.2008 16:30
Boltavaktin á öllum leikjum kvöldsins Fimmtándu umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum sem verður öllum lýst á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 11.8.2008 16:00
Portsmouth fær Kaboul frá Tottenham Portsmouth hefur fest kaup á varnarmanninum Younes Kaboul frá Tottenham fyrir óuppgefna upphæð. 11.8.2008 14:48
Þrettán sekúndur að vinna gull Elnur Mammadli frá Aserbaídsjan var aðeins þrettán sekúndur að vinna til gullverðlauna í 73 kg flokki í júdó á Ólympíuleikunum í Peking í dag. 11.8.2008 14:33
Andy Murray óvænt úr leik Breski tenniskappinn Andy Murray féll óvænt úr leik í einliðaleik karla í tennis á Ólympíuleikunum í Peking í dag. 11.8.2008 14:24
Jóhann Berg þótti bestur Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn besti leikmaður 8.-14. umferða í Landsbankadeild karla. 11.8.2008 13:05
Erla Dögg ætlar að gera betur í London - Myndir “Mér leið ágætlega í sundinu. Ég reyndi að njóta þess og vera ákveðin. Mér leið samt svipað og síðast. Leið ekkert “súper” en þetta var allt í lagi,” sagði Erla Dögg Haraldsdóttir eftir 200 metra fjórsundið í dag þar sem hún var tæpum tveim sekúndum frá sínum besta árangri. 11.8.2008 12:32
Aftur var Erla Dögg langt frá sínu besta Erla Dögg Haraldsdóttir náði sér engan veginn á strik í 200 metra fjórsundi frekar en hún gerði í 100 metra bringusundi í gær. 11.8.2008 11:44
Ómar rifbeinsbrotinn Ómar Hákonarson, leikmaður Fjölnis, verður frá næstu 2-3 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er tvírifbeinsbrotinn. 11.8.2008 11:26
Sigrún Brá ekki sátt - heimsmet í undanrásunum - Myndir Sigrún Brá Sverrisdóttir náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Peking í morgun. Hún var rúmri sekúndu frá meti sínu. 11.8.2008 11:00
Fyrsta gull breskrar konu í sundi í 48 ár Rebecca Adlington varð þjóðhetja í Bretlandi í nótt er hún fagnaði sigri í 400 metra skriðsundi eftir hörkukeppni við Katie Hoff frá Bandaríkjunum. 11.8.2008 08:41
Glæsilegt heimsmet hjá bandarísku sveitinni Bandaríska sveitin í 4x100 metra skriðsundi setti glæsilegt heimsmet í greininni í nótt er Michael Phelps vann til sinna annarra gullverðlauna á leikunum. 11.8.2008 08:14
Harrington vann sitt annað risamót í röð Írinn Padraig Harrington gerði sér lítið fyrir og bar sigur úr býtum á PGA-meistaramótinu í golfi um helgina. 11.8.2008 08:04
Tvöfalt hjá Keili GK varð í dag tvöfaldur Íslandsmeistari í Sveitakeppni GSÍ í golfi. 10.8.2008 21:31
Hjörtur bjargaði stigi fyrir Þrótt Fram komst í kvöld nálægt því að vinna sinn fjórða leik í röð en Hjörtur Hjartarson sá til þess að liðin skildu jöfn að stigum. 10.8.2008 19:05
Norðurlöndin: Loksins vann Djurgården og Veigar Páll skoraði Djurgården vann í dag sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í tæpa fjóra mánuði, síðan í lok apríl. Veigar Páll Gunnarsson tryggði sínum mönnum sigur á Álasundi. 10.8.2008 18:20
Svipmyndir dagsins - annar keppnisdagur Annar dagur Ólympíuleikanna í Peking er nú á enda kominn en um gríðarlega viðburðaríkan dag var að ræða. 10.8.2008 17:40
FH vann KR í hörkuleik FH vann í dag 2-1 sigur á KR og náði þannig fjögurra stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla. Bjarni Guðjónsson fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins. 10.8.2008 16:56
Bandarísku NBA-stjörnurnar rúlluðu yfir heimamenn Bandaríkin gerði sér lítið fyrir og vann Kína með meira en þrjátíu stiga mun í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 16:17
Aftur vann United í vítaspyrnukeppni Annað árið í röð vann Manchester United sigur í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn með því að leggja andstæðing sinn af velli í vítaspyrnukeppni. 10.8.2008 16:07
Egyptar héldu jöfnu gegn Evrópumeisturunum Það urðu afar athyglisverð úrslit í B-riðli í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking er Danmörk og Egyptaland gerðu jafntefli, 23-23. Liðin leika með Íslandi í riðli. 10.8.2008 15:31
Ítalir komnir áfram Ítalía er komið áfram í fjórðungsúrslit í knattspyrnu karla á Ólympíuleikunum í Peking. Holland og Bandaríkin gerðu jafntefli og Belgía vann Kína, 2-0. 10.8.2008 15:26
Slæmur dagur hjá íslenska sundfólkinu - Myndir Þrír íslenskir sundkappar voru í eldlínunni á Ólympíuleikunum í Peking í dag en því miður náði engin þeirra sér á strik í dag. 10.8.2008 14:07
Örn: Fleira vont en gott Örn Arnarson var vitanlega ekki sáttur við árangur sinn í 100 metra baksundi en hann var langt frá sínu besta í greininni. Hann var talsvert frá því að komast áfram í undanúrslit og varð í 35. sæti í greininni. 10.8.2008 12:30
Erla Dögg: Hef engan veginn fundið taktinn „Ég hef engan veginn fundið taktinn síðan ég kom hingað. Hafði samt ekkert verið að stressa mig á því þar sem ég hélt það myndi kannski koma þegar út í alvöruna væri komið en því miður gerðist það ekki,“ sagði Erla Dögg Haraldsdóttir eftir bringusundið áðan en hún var eðlilega ekki ánægð með sjálfa sig. 10.8.2008 12:20
Ronaldinho skoraði tvö og Brasilía komst áfram Ronaldinho skoraði tvö marka Brasilíu í 5-1 sigri liðsins á Nýja-Sjálandi. Bæði Brasilía og Argentína eru búin að tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 10.8.2008 12:11
Vonbrigði hjá Erni Örn Arnarson náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Peking og á litla möguleika á að komast í undanúrslit. 10.8.2008 11:52
Þjóðverjar í miklu basli með Suður-Kóreu Heimsmeistarar Þýskalands unnu í morgun fjögurra marka sigur á Suður-Kóreu, í B-riðli handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 11:37
Erla Dögg langt frá sínu besta Erla Dögg Haraldsdóttir náði sér ekki á strik í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Peking í morgun. 10.8.2008 11:34
Bateman náði ekki sínu besta fram Sarah Blake Bateman keppti í morgun í 100 metra baksundi en hún er Íslandsmethafi í greininni. Hún varð í 41. sæti af 49 keppendum. 10.8.2008 11:19