Svipmyndir dagsins - þriðji keppnisdagur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. ágúst 2008 17:00 Nordic Photos / AFP Það var heldur rólegur dagur á Ólympíuleikunum í dag eftir viðburðarríka helgi. Það var þó nóg um að vera. Meðal þess sem vakti hvað mesta athygli var met bandarísku sveitarinnar í 4x100 metra skriðsundi karla. Alls komu fimm sveitir í mark undir gamla heimsmetinu en sú bandaríska bætti metið um tæpar fjórar sekúndur eftir gríðarlega spennandi keppni við frönsku sveitina. Hin átján ára Frederica Pellegrini frá Ítalíu bætti svo heimsmetið í 200 metra skriðsundi og það í undanrásunum. Hún náði ekki að vinna til verðlauna í sinni uppáhalds grein, 400 metra skriðsundi, og var óhuggandi eftir það. Í dag sýndi hún að hún á enn mikið inni. Hægt er að sjá svipmyndir frá leikunum í Peking með því að smella á myndasafnið hér fyrir neðan. Bandaríska sveitin í 4x100 metra skriðsundi vann glæsilegan sigur á stórbættu heimsmeti eftir afar harða keppni við sveit Frakka. Garrett Weber-Gale og Michael Phelps fögnuðu sigrinum mjög.Nordic Photos / AFPKínversk kona brosir sínu blíðasta er hún fylgdist með sínu liði í blaki kvenna gegn Pólverjum í dag.Nordic Photos / AFPJapönsku tenniskonurnar Muyuki Maeda og Satoko Suetsuna fögnuðu sigri sínum í fjórðungsúrslitum tvíliðakeppni kvenna í badminton vel og innilega.Nordic Photos / AFPBretinn Simon Terry stillir hér miðið í keppni í bogfimi á leikunum í dag.Nordic Photos / AFPForsvarsmenn spænska hjólreiðasambandsins þurftu að stija fyrir svörum fjölmiðlamanna eftir að Spánverjinn Maria Isobel Moreno varð uppvís að notkun ólöglegra lyfja.Nordic Photos / AFPBreski táningurinn Thomas Daley (til hægri) keppti í dýfingum í dag með Blake Aldridge í dag. Hann er ekki nema fjórtán ára gamall.Nordic Photos / AFPBreska liðið í eltingarkeppni í hjólreiðum stundaði stífar æfingar í dag.Nordic Photos / AFPKeppt var í sundbolta í dag. Hér tekur Sun Yujun, leikmaður kínverska liðsins, skot að marki í leik Kína og Bandaríkjanna. Síðarnefnda liðið vann nauman sigur, 12-11.Nordic Photos / AFP Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Það var heldur rólegur dagur á Ólympíuleikunum í dag eftir viðburðarríka helgi. Það var þó nóg um að vera. Meðal þess sem vakti hvað mesta athygli var met bandarísku sveitarinnar í 4x100 metra skriðsundi karla. Alls komu fimm sveitir í mark undir gamla heimsmetinu en sú bandaríska bætti metið um tæpar fjórar sekúndur eftir gríðarlega spennandi keppni við frönsku sveitina. Hin átján ára Frederica Pellegrini frá Ítalíu bætti svo heimsmetið í 200 metra skriðsundi og það í undanrásunum. Hún náði ekki að vinna til verðlauna í sinni uppáhalds grein, 400 metra skriðsundi, og var óhuggandi eftir það. Í dag sýndi hún að hún á enn mikið inni. Hægt er að sjá svipmyndir frá leikunum í Peking með því að smella á myndasafnið hér fyrir neðan. Bandaríska sveitin í 4x100 metra skriðsundi vann glæsilegan sigur á stórbættu heimsmeti eftir afar harða keppni við sveit Frakka. Garrett Weber-Gale og Michael Phelps fögnuðu sigrinum mjög.Nordic Photos / AFPKínversk kona brosir sínu blíðasta er hún fylgdist með sínu liði í blaki kvenna gegn Pólverjum í dag.Nordic Photos / AFPJapönsku tenniskonurnar Muyuki Maeda og Satoko Suetsuna fögnuðu sigri sínum í fjórðungsúrslitum tvíliðakeppni kvenna í badminton vel og innilega.Nordic Photos / AFPBretinn Simon Terry stillir hér miðið í keppni í bogfimi á leikunum í dag.Nordic Photos / AFPForsvarsmenn spænska hjólreiðasambandsins þurftu að stija fyrir svörum fjölmiðlamanna eftir að Spánverjinn Maria Isobel Moreno varð uppvís að notkun ólöglegra lyfja.Nordic Photos / AFPBreski táningurinn Thomas Daley (til hægri) keppti í dýfingum í dag með Blake Aldridge í dag. Hann er ekki nema fjórtán ára gamall.Nordic Photos / AFPBreska liðið í eltingarkeppni í hjólreiðum stundaði stífar æfingar í dag.Nordic Photos / AFPKeppt var í sundbolta í dag. Hér tekur Sun Yujun, leikmaður kínverska liðsins, skot að marki í leik Kína og Bandaríkjanna. Síðarnefnda liðið vann nauman sigur, 12-11.Nordic Photos / AFP
Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum