Svipmyndir dagsins - þriðji keppnisdagur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. ágúst 2008 17:00 Nordic Photos / AFP Það var heldur rólegur dagur á Ólympíuleikunum í dag eftir viðburðarríka helgi. Það var þó nóg um að vera. Meðal þess sem vakti hvað mesta athygli var met bandarísku sveitarinnar í 4x100 metra skriðsundi karla. Alls komu fimm sveitir í mark undir gamla heimsmetinu en sú bandaríska bætti metið um tæpar fjórar sekúndur eftir gríðarlega spennandi keppni við frönsku sveitina. Hin átján ára Frederica Pellegrini frá Ítalíu bætti svo heimsmetið í 200 metra skriðsundi og það í undanrásunum. Hún náði ekki að vinna til verðlauna í sinni uppáhalds grein, 400 metra skriðsundi, og var óhuggandi eftir það. Í dag sýndi hún að hún á enn mikið inni. Hægt er að sjá svipmyndir frá leikunum í Peking með því að smella á myndasafnið hér fyrir neðan. Bandaríska sveitin í 4x100 metra skriðsundi vann glæsilegan sigur á stórbættu heimsmeti eftir afar harða keppni við sveit Frakka. Garrett Weber-Gale og Michael Phelps fögnuðu sigrinum mjög.Nordic Photos / AFPKínversk kona brosir sínu blíðasta er hún fylgdist með sínu liði í blaki kvenna gegn Pólverjum í dag.Nordic Photos / AFPJapönsku tenniskonurnar Muyuki Maeda og Satoko Suetsuna fögnuðu sigri sínum í fjórðungsúrslitum tvíliðakeppni kvenna í badminton vel og innilega.Nordic Photos / AFPBretinn Simon Terry stillir hér miðið í keppni í bogfimi á leikunum í dag.Nordic Photos / AFPForsvarsmenn spænska hjólreiðasambandsins þurftu að stija fyrir svörum fjölmiðlamanna eftir að Spánverjinn Maria Isobel Moreno varð uppvís að notkun ólöglegra lyfja.Nordic Photos / AFPBreski táningurinn Thomas Daley (til hægri) keppti í dýfingum í dag með Blake Aldridge í dag. Hann er ekki nema fjórtán ára gamall.Nordic Photos / AFPBreska liðið í eltingarkeppni í hjólreiðum stundaði stífar æfingar í dag.Nordic Photos / AFPKeppt var í sundbolta í dag. Hér tekur Sun Yujun, leikmaður kínverska liðsins, skot að marki í leik Kína og Bandaríkjanna. Síðarnefnda liðið vann nauman sigur, 12-11.Nordic Photos / AFP Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Það var heldur rólegur dagur á Ólympíuleikunum í dag eftir viðburðarríka helgi. Það var þó nóg um að vera. Meðal þess sem vakti hvað mesta athygli var met bandarísku sveitarinnar í 4x100 metra skriðsundi karla. Alls komu fimm sveitir í mark undir gamla heimsmetinu en sú bandaríska bætti metið um tæpar fjórar sekúndur eftir gríðarlega spennandi keppni við frönsku sveitina. Hin átján ára Frederica Pellegrini frá Ítalíu bætti svo heimsmetið í 200 metra skriðsundi og það í undanrásunum. Hún náði ekki að vinna til verðlauna í sinni uppáhalds grein, 400 metra skriðsundi, og var óhuggandi eftir það. Í dag sýndi hún að hún á enn mikið inni. Hægt er að sjá svipmyndir frá leikunum í Peking með því að smella á myndasafnið hér fyrir neðan. Bandaríska sveitin í 4x100 metra skriðsundi vann glæsilegan sigur á stórbættu heimsmeti eftir afar harða keppni við sveit Frakka. Garrett Weber-Gale og Michael Phelps fögnuðu sigrinum mjög.Nordic Photos / AFPKínversk kona brosir sínu blíðasta er hún fylgdist með sínu liði í blaki kvenna gegn Pólverjum í dag.Nordic Photos / AFPJapönsku tenniskonurnar Muyuki Maeda og Satoko Suetsuna fögnuðu sigri sínum í fjórðungsúrslitum tvíliðakeppni kvenna í badminton vel og innilega.Nordic Photos / AFPBretinn Simon Terry stillir hér miðið í keppni í bogfimi á leikunum í dag.Nordic Photos / AFPForsvarsmenn spænska hjólreiðasambandsins þurftu að stija fyrir svörum fjölmiðlamanna eftir að Spánverjinn Maria Isobel Moreno varð uppvís að notkun ólöglegra lyfja.Nordic Photos / AFPBreski táningurinn Thomas Daley (til hægri) keppti í dýfingum í dag með Blake Aldridge í dag. Hann er ekki nema fjórtán ára gamall.Nordic Photos / AFPBreska liðið í eltingarkeppni í hjólreiðum stundaði stífar æfingar í dag.Nordic Photos / AFPKeppt var í sundbolta í dag. Hér tekur Sun Yujun, leikmaður kínverska liðsins, skot að marki í leik Kína og Bandaríkjanna. Síðarnefnda liðið vann nauman sigur, 12-11.Nordic Photos / AFP
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira