Svipmyndir dagsins - þriðji keppnisdagur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. ágúst 2008 17:00 Nordic Photos / AFP Það var heldur rólegur dagur á Ólympíuleikunum í dag eftir viðburðarríka helgi. Það var þó nóg um að vera. Meðal þess sem vakti hvað mesta athygli var met bandarísku sveitarinnar í 4x100 metra skriðsundi karla. Alls komu fimm sveitir í mark undir gamla heimsmetinu en sú bandaríska bætti metið um tæpar fjórar sekúndur eftir gríðarlega spennandi keppni við frönsku sveitina. Hin átján ára Frederica Pellegrini frá Ítalíu bætti svo heimsmetið í 200 metra skriðsundi og það í undanrásunum. Hún náði ekki að vinna til verðlauna í sinni uppáhalds grein, 400 metra skriðsundi, og var óhuggandi eftir það. Í dag sýndi hún að hún á enn mikið inni. Hægt er að sjá svipmyndir frá leikunum í Peking með því að smella á myndasafnið hér fyrir neðan. Bandaríska sveitin í 4x100 metra skriðsundi vann glæsilegan sigur á stórbættu heimsmeti eftir afar harða keppni við sveit Frakka. Garrett Weber-Gale og Michael Phelps fögnuðu sigrinum mjög.Nordic Photos / AFPKínversk kona brosir sínu blíðasta er hún fylgdist með sínu liði í blaki kvenna gegn Pólverjum í dag.Nordic Photos / AFPJapönsku tenniskonurnar Muyuki Maeda og Satoko Suetsuna fögnuðu sigri sínum í fjórðungsúrslitum tvíliðakeppni kvenna í badminton vel og innilega.Nordic Photos / AFPBretinn Simon Terry stillir hér miðið í keppni í bogfimi á leikunum í dag.Nordic Photos / AFPForsvarsmenn spænska hjólreiðasambandsins þurftu að stija fyrir svörum fjölmiðlamanna eftir að Spánverjinn Maria Isobel Moreno varð uppvís að notkun ólöglegra lyfja.Nordic Photos / AFPBreski táningurinn Thomas Daley (til hægri) keppti í dýfingum í dag með Blake Aldridge í dag. Hann er ekki nema fjórtán ára gamall.Nordic Photos / AFPBreska liðið í eltingarkeppni í hjólreiðum stundaði stífar æfingar í dag.Nordic Photos / AFPKeppt var í sundbolta í dag. Hér tekur Sun Yujun, leikmaður kínverska liðsins, skot að marki í leik Kína og Bandaríkjanna. Síðarnefnda liðið vann nauman sigur, 12-11.Nordic Photos / AFP Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Sjá meira
Það var heldur rólegur dagur á Ólympíuleikunum í dag eftir viðburðarríka helgi. Það var þó nóg um að vera. Meðal þess sem vakti hvað mesta athygli var met bandarísku sveitarinnar í 4x100 metra skriðsundi karla. Alls komu fimm sveitir í mark undir gamla heimsmetinu en sú bandaríska bætti metið um tæpar fjórar sekúndur eftir gríðarlega spennandi keppni við frönsku sveitina. Hin átján ára Frederica Pellegrini frá Ítalíu bætti svo heimsmetið í 200 metra skriðsundi og það í undanrásunum. Hún náði ekki að vinna til verðlauna í sinni uppáhalds grein, 400 metra skriðsundi, og var óhuggandi eftir það. Í dag sýndi hún að hún á enn mikið inni. Hægt er að sjá svipmyndir frá leikunum í Peking með því að smella á myndasafnið hér fyrir neðan. Bandaríska sveitin í 4x100 metra skriðsundi vann glæsilegan sigur á stórbættu heimsmeti eftir afar harða keppni við sveit Frakka. Garrett Weber-Gale og Michael Phelps fögnuðu sigrinum mjög.Nordic Photos / AFPKínversk kona brosir sínu blíðasta er hún fylgdist með sínu liði í blaki kvenna gegn Pólverjum í dag.Nordic Photos / AFPJapönsku tenniskonurnar Muyuki Maeda og Satoko Suetsuna fögnuðu sigri sínum í fjórðungsúrslitum tvíliðakeppni kvenna í badminton vel og innilega.Nordic Photos / AFPBretinn Simon Terry stillir hér miðið í keppni í bogfimi á leikunum í dag.Nordic Photos / AFPForsvarsmenn spænska hjólreiðasambandsins þurftu að stija fyrir svörum fjölmiðlamanna eftir að Spánverjinn Maria Isobel Moreno varð uppvís að notkun ólöglegra lyfja.Nordic Photos / AFPBreski táningurinn Thomas Daley (til hægri) keppti í dýfingum í dag með Blake Aldridge í dag. Hann er ekki nema fjórtán ára gamall.Nordic Photos / AFPBreska liðið í eltingarkeppni í hjólreiðum stundaði stífar æfingar í dag.Nordic Photos / AFPKeppt var í sundbolta í dag. Hér tekur Sun Yujun, leikmaður kínverska liðsins, skot að marki í leik Kína og Bandaríkjanna. Síðarnefnda liðið vann nauman sigur, 12-11.Nordic Photos / AFP
Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Sjá meira