Íslenski boltinn

Ómar rifbeinsbrotinn

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Ómar Hákonarson í leik með Fjölni.
Ómar Hákonarson í leik með Fjölni.

Ómar Hákonarson, leikmaður Fjölnis, verður frá næstu 2-3 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er tvírifbeinsbrotinn.

Þetta kemur fram á fótbolta.net en hann meiddist í leik Fjölnis og Grindavíkur síðastliðinn fimmtudag. Fjölnir mætir Val á heimavelli í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×