Fleiri fréttir Benjani er leikmaður 23. umferðar Benjani skoraði þrennu í leik Portsmouth og Derby í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hlaut útnefninguna leikmaður 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 22.1.2008 10:16 Fjórtánda tap Miami í röð Miami Heat tapaði sínum fjórtánda leik í NBA-deildinni í röð í nótt, í þetta sinn fyrir Cleveland, 97-90, á heimavelli. 22.1.2008 09:51 O´Neal gæti verið úr leik í vetur Jermaine O´Neal, leikmaður Indiana Pacers, segir að til greina komi að hann sé úr leik það sem eftir er tímabilsins eftir að hnémeiðsli hans tóku sig upp á ný. 22.1.2008 03:17 Doc Rivers þjálfar lið Austurdeildarinnar Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, mun stýra liði Austurdeildarinnar í stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. 22.1.2008 02:57 Green ver titil sinn í troðkeppninni Háloftafuglinn Gerald Green ætlar að verja titil sinn í troðkeppninni í NBA sem fer fram á undan stjörnuleiknum í New Orleans um miðjan næsta mánuð. 22.1.2008 02:26 Gerrard: Óróinn utan vallar hefur áhrif á okkur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var daufur í dálkinn eftir leik liðsins gegn Aston Villa í kvöld. Hann segir að óróleikinn hjá félaginu utan vallar hafi haft slæm áhrif inn á völlinn. 21.1.2008 22:47 Valsstúlkur unnu Hauka Valur vann óvæntan sigur á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Valsstúlkur unnu nauman 80-79 sigur. Molly Peterman skoraði 34 stig fyrir Val. 21.1.2008 22:37 Jafntefli hjá Liverpool og Aston Villa Liverpool gerði í kvöld sitt fjórða jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Aston Villa kom í heimsókn á Anfield. Peter Crouch skoraði jöfnunarmarkið 2-2 undir lok leiksins og bjargaði stigi fyrir heimamenn. 21.1.2008 21:45 Bjarni Þórður í Stjörnuna Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Garðabæ samkvæmt vefsíðunni gras.is. Bjarni hefur skrifað undir eins árs samning við Garðabæjarliðið sem leikur í 1. deild. 21.1.2008 21:00 Hermann í þýska hópinn Rolf Hermann er kominn í þýska landsliðshópinn og kemur í stað Oleg Velyky. Hermann er leikmaður TBV Lemgo en verður líklega ekki með gegn Íslandi á morgun vegna veikinda. 21.1.2008 20:19 Leikmenn Wigan standa við bakið á Bramble Kevin Kilbane hjá Wigan segir að leikmenn liðsins standi við bakið á Titus Bramble sem hefur gert mörg dýrkeypt mistök á tímabilinu. Bramble gaf Everton mark um nýliðna helgi. 21.1.2008 20:07 Fulham með veskið opið Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur í nægu að snúast um þessar mundir. Hann vinnur nú hratt að því að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum sem verður opinn til mánaðarmóta. 21.1.2008 19:45 Fílabeinsströndin lagði Nígeríu Stórleik Fílabeinsstrandarinnar og Nígeríu í B-riðli Afríkukeppninnar er lokið. Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur en Saloman Kalou, leikmaður Chelsea, skoraði eina mark leiksins. 21.1.2008 19:04 Félagslið fá bætur vegna landsliðsmanna FIFA og UEFA hafa samþykkt að borga félagsliðum bætur vegna leikmanna sem taka þátt í landsliðsverkefnum. Um 130 milljónum punda verður eytt á næstu sex árum sem eru um 17 milljarðar íslenskra króna. 21.1.2008 18:25 Argentínskur sóknarmaður til Birmingham Birmingham City hefur fengið argentínska sóknarmanninn Mauro Zarate. Um er að ræða tvítugan leikmann sem kemur á lánssamningi frá liði Al-Sadd í Katar. 21.1.2008 17:47 Liverpool - Aston Villa í kvöld Klukkan 20:00 hefst leikur Liverpool og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn 2. Bæði lið hafa 39 stig og sitja í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. 21.1.2008 17:28 Ólafur Stefánsson: Ég finn sama og ekkert fyrir þessu „Það gekk vel á æfingunni. Ég finn sama og ekkert fyrir þessu. Ég held að ég geti beitt mér að fullu," sagði Ólafur Stefánsson í samtali við vefsíðu Í blíðu og stríðu eftir æfingu íslenska landsliðsins í dag. 21.1.2008 17:02 Hópurinn klár fyrir Möltumótið - Eiður ekki með Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. 21.1.2008 16:26 IHF staðfestir undankeppni Asíu Alþjóða handknattleikssambandið hefur staðfest að undankeppni Asíu fyrir Ólympíuleikana í Peking fari fram í Japan í lok mánaðarins. 21.1.2008 16:19 Grétar: Gott að Bolton hafnaði mér Grétar Rafn Steinsson segir að það hafi gert sér gott að Bolton hafi hafnað sér þegar hann fór til reynslu hjá félaginu fyrir fimm árum síðan. 21.1.2008 16:01 Danir vilja halda HM 2011 Danir ætla að leggja fram beiðni um að fá að halda heimsmeistaramótið í handknattleik árið 2011. 21.1.2008 15:50 RÚV með sjö leiki af níu í beinni sjónvarpsútsendingu Sjónvarpið mun sýna beint frá sjö leikjum af þeim níu sem eru á dagskrá í milliriðli Íslands á EM í handbolta. 21.1.2008 15:42 Ólafur æfði í dag - „gekk vel“ Ólafur Stefánsson æfði með íslenska landsliðinu í handbolta í Þrándheimi í dag og gekk vel að sögn Einars Þorvarðarsonar, framkvæmdarstjóra HSÍ. 21.1.2008 15:21 Baur: Ætlum að vinna Ísland Markus Baur segir að áhorfendur mega búast við því að sjá gerbreytt þýskt landslið gegn Íslandi á morgun. 21.1.2008 15:05 Styrkleikaröðun fyrir undankeppni HM 2009 klár Nú er búið að raða niður þeim þjóðum í styrkleikaflokka sem munu mætast í undankeppni HM 2009 næstkomandi vor. 21.1.2008 14:49 Renault og Williams frumsýndu á Spáni Bæði Renault og Williams nýttu sér Valencia brautina á Spáni til að frumsýna og frumkeyra ný ökutæki, sem notuð verða á næsta keppnistímabili. 21.1.2008 14:13 Pálmi Rafn æfir með Djurgården Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður Vals, æfir nú til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. 21.1.2008 13:52 Hibbert og Osman framlengja við Everton Tony Hibbert og Leon Osman hafa báðir framlengt samninga sína við enska úrvalsdeildarliðið Everton þar sem þeir eru uppaldir. 21.1.2008 13:10 Dida og Kalac áfram hjá Milan Varaforseti AC Milan segir að Nelson Dida og Zeljko Kalac verða áfram á mála hjá félaginu á næsta tímabili. 21.1.2008 12:49 Richardson frá í þrjár vikur Kieran Richardson verður frá næstu þrjár vikurnar en hann tognaði aftan á læri á æfingu Sunderland í síðustu viku. 21.1.2008 12:19 New England og New York mætast í Superbowl Þau óvæntu úrslit urðu í úrslitum Ameríkudeildarinnar í nótt að New York Giants vann sigur á Green Bay Packers í framlengdum leik. 21.1.2008 11:23 Souness í viðræðum við Skota Graeme Souness hefur greint frá því að hann hefur átt í viðræðum við skoska knattspyrnusambandið um starf landsliðsþjálfara. 21.1.2008 11:07 Grétar Rafn í liði vikunnar Hægri bakvörðurinn Grétar Rafn Steinsson er í liði vikunnar hjá hinni vinsælu Soccernet fótboltafréttasíðu eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Grétar lék sinn fyrsta leik með Bolton um helgina eftir að hafa gengið til liðs við félagið frá AZ Alkmaar. 21.1.2008 10:40 Eriksson vill Hart í enska landsliðið Sven-Göran Eriksson hefur bent Fabio Capello þjálfara enska landsliðsins að Joe Hart gæti verið lausnin á markvarðavandræðum enska landsliðsins. 21.1.2008 10:21 Riise vill framlengja við Liverpool Norðmaðurinn John Arne Riise vill framlengja samning sinn við Liverpool en hann hefur verið orðaður við Aston Villa. 21.1.2008 09:37 Öll mörk helgarinnar komin á Vísi Vísir býður lesendum sínum að horfa á samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í enska boltanum með því að smella hér. 21.1.2008 09:12 NBA í nótt: Phoenix vann New Jersey Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í nótt. Phoenix Suns vann New Jersey Nets nokkuð örugglega, 116-92. 21.1.2008 09:04 Ísland með lélegustu sóknina á EM Áður en EM í handbolta hófst í Noregi á fimmtudaginn var talað um að Ísland ætti eitt besta sóknarlið keppninnar. Annað hefur komið á daginn. 20.1.2008 20:24 Barcelona lagði Santander Barcelona minnkaði forskot Real Madrid aftur niður í sjö stig í kvöld þegar liðið vann tilþrifalítinn 1-0 sigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni. Thierry Henry skoraði sigurmarkið eftir hálftímaleik. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Börsunga en var skipt af velli á 58. mínútu. 20.1.2008 22:35 Zlatan tryggði Inter umdeildan sigur Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic var í aðalhlutverki í kvöld þegar Ítalíumeistarar Inter unnu 3-2 sigur á Parma í dramatískum leik í Mílanó. Inter var 2-1 undir í leiknum þegar tvær mínútur voru til leiksloka. 20.1.2008 22:24 Muntari tryggði Ghana sigur Glæsimark frá Portsmouth-manninum Sulley Muntari tryggði heimamönnum í Ghana nauman 2-1 sigur á Gíneu í opnunarleiknum í Afríkukeppninni í knattspyrnu í kvöld. Ghanamenn áttu þrjú skot í slá í fyrri hálfleik en náðu ekki að tryggja sér sigurinn fyrr en Muntari þrumaði boltanum í netið af 25 metra færi í lokin. 20.1.2008 22:01 Algjört andleysi „Mér fannst eins og að leikurinn væri tapaður frá fyrstu mínútu. Það var engin stemning og engin barátta og strákarnir höfðu greinilega enga trú á verkefninu,“ sagði Sigurður Sveinsson, einn sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 20.1.2008 21:25 Slóvakía í neðsta sæti á EM Slóvakía hlaut þau slæmu hlutskipti að lenda í 16. og neðsta sæti á EM í handbolta sem fer fram í Noregi. 20.1.2008 20:14 Real með 10 stiga forskot Real Madrid náði í kvöld 10 stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeldarinnar þegar liðið lagði granna sína í Atletico 2-0. Raul kom Real yfir eftir mínútuleik og Nistelrooy bætti við síðara markinu. Barcelona getur minnkað forskot Real niður í sjö stig með sigri á Racing í kvöld þar sem Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði. 20.1.2008 20:02 Rússar úr leik á EM Óvæntasta frétt dagsins á EM í handbolta er líklega sú staðreynd að Rússar urðu í neðsta sæti í B-riðli og féllu þar með úr leik. 20.1.2008 19:57 Sjá næstu 50 fréttir
Benjani er leikmaður 23. umferðar Benjani skoraði þrennu í leik Portsmouth og Derby í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hlaut útnefninguna leikmaður 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 22.1.2008 10:16
Fjórtánda tap Miami í röð Miami Heat tapaði sínum fjórtánda leik í NBA-deildinni í röð í nótt, í þetta sinn fyrir Cleveland, 97-90, á heimavelli. 22.1.2008 09:51
O´Neal gæti verið úr leik í vetur Jermaine O´Neal, leikmaður Indiana Pacers, segir að til greina komi að hann sé úr leik það sem eftir er tímabilsins eftir að hnémeiðsli hans tóku sig upp á ný. 22.1.2008 03:17
Doc Rivers þjálfar lið Austurdeildarinnar Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, mun stýra liði Austurdeildarinnar í stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. 22.1.2008 02:57
Green ver titil sinn í troðkeppninni Háloftafuglinn Gerald Green ætlar að verja titil sinn í troðkeppninni í NBA sem fer fram á undan stjörnuleiknum í New Orleans um miðjan næsta mánuð. 22.1.2008 02:26
Gerrard: Óróinn utan vallar hefur áhrif á okkur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var daufur í dálkinn eftir leik liðsins gegn Aston Villa í kvöld. Hann segir að óróleikinn hjá félaginu utan vallar hafi haft slæm áhrif inn á völlinn. 21.1.2008 22:47
Valsstúlkur unnu Hauka Valur vann óvæntan sigur á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Valsstúlkur unnu nauman 80-79 sigur. Molly Peterman skoraði 34 stig fyrir Val. 21.1.2008 22:37
Jafntefli hjá Liverpool og Aston Villa Liverpool gerði í kvöld sitt fjórða jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Aston Villa kom í heimsókn á Anfield. Peter Crouch skoraði jöfnunarmarkið 2-2 undir lok leiksins og bjargaði stigi fyrir heimamenn. 21.1.2008 21:45
Bjarni Þórður í Stjörnuna Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Garðabæ samkvæmt vefsíðunni gras.is. Bjarni hefur skrifað undir eins árs samning við Garðabæjarliðið sem leikur í 1. deild. 21.1.2008 21:00
Hermann í þýska hópinn Rolf Hermann er kominn í þýska landsliðshópinn og kemur í stað Oleg Velyky. Hermann er leikmaður TBV Lemgo en verður líklega ekki með gegn Íslandi á morgun vegna veikinda. 21.1.2008 20:19
Leikmenn Wigan standa við bakið á Bramble Kevin Kilbane hjá Wigan segir að leikmenn liðsins standi við bakið á Titus Bramble sem hefur gert mörg dýrkeypt mistök á tímabilinu. Bramble gaf Everton mark um nýliðna helgi. 21.1.2008 20:07
Fulham með veskið opið Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur í nægu að snúast um þessar mundir. Hann vinnur nú hratt að því að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum sem verður opinn til mánaðarmóta. 21.1.2008 19:45
Fílabeinsströndin lagði Nígeríu Stórleik Fílabeinsstrandarinnar og Nígeríu í B-riðli Afríkukeppninnar er lokið. Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur en Saloman Kalou, leikmaður Chelsea, skoraði eina mark leiksins. 21.1.2008 19:04
Félagslið fá bætur vegna landsliðsmanna FIFA og UEFA hafa samþykkt að borga félagsliðum bætur vegna leikmanna sem taka þátt í landsliðsverkefnum. Um 130 milljónum punda verður eytt á næstu sex árum sem eru um 17 milljarðar íslenskra króna. 21.1.2008 18:25
Argentínskur sóknarmaður til Birmingham Birmingham City hefur fengið argentínska sóknarmanninn Mauro Zarate. Um er að ræða tvítugan leikmann sem kemur á lánssamningi frá liði Al-Sadd í Katar. 21.1.2008 17:47
Liverpool - Aston Villa í kvöld Klukkan 20:00 hefst leikur Liverpool og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn 2. Bæði lið hafa 39 stig og sitja í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. 21.1.2008 17:28
Ólafur Stefánsson: Ég finn sama og ekkert fyrir þessu „Það gekk vel á æfingunni. Ég finn sama og ekkert fyrir þessu. Ég held að ég geti beitt mér að fullu," sagði Ólafur Stefánsson í samtali við vefsíðu Í blíðu og stríðu eftir æfingu íslenska landsliðsins í dag. 21.1.2008 17:02
Hópurinn klár fyrir Möltumótið - Eiður ekki með Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. 21.1.2008 16:26
IHF staðfestir undankeppni Asíu Alþjóða handknattleikssambandið hefur staðfest að undankeppni Asíu fyrir Ólympíuleikana í Peking fari fram í Japan í lok mánaðarins. 21.1.2008 16:19
Grétar: Gott að Bolton hafnaði mér Grétar Rafn Steinsson segir að það hafi gert sér gott að Bolton hafi hafnað sér þegar hann fór til reynslu hjá félaginu fyrir fimm árum síðan. 21.1.2008 16:01
Danir vilja halda HM 2011 Danir ætla að leggja fram beiðni um að fá að halda heimsmeistaramótið í handknattleik árið 2011. 21.1.2008 15:50
RÚV með sjö leiki af níu í beinni sjónvarpsútsendingu Sjónvarpið mun sýna beint frá sjö leikjum af þeim níu sem eru á dagskrá í milliriðli Íslands á EM í handbolta. 21.1.2008 15:42
Ólafur æfði í dag - „gekk vel“ Ólafur Stefánsson æfði með íslenska landsliðinu í handbolta í Þrándheimi í dag og gekk vel að sögn Einars Þorvarðarsonar, framkvæmdarstjóra HSÍ. 21.1.2008 15:21
Baur: Ætlum að vinna Ísland Markus Baur segir að áhorfendur mega búast við því að sjá gerbreytt þýskt landslið gegn Íslandi á morgun. 21.1.2008 15:05
Styrkleikaröðun fyrir undankeppni HM 2009 klár Nú er búið að raða niður þeim þjóðum í styrkleikaflokka sem munu mætast í undankeppni HM 2009 næstkomandi vor. 21.1.2008 14:49
Renault og Williams frumsýndu á Spáni Bæði Renault og Williams nýttu sér Valencia brautina á Spáni til að frumsýna og frumkeyra ný ökutæki, sem notuð verða á næsta keppnistímabili. 21.1.2008 14:13
Pálmi Rafn æfir með Djurgården Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður Vals, æfir nú til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. 21.1.2008 13:52
Hibbert og Osman framlengja við Everton Tony Hibbert og Leon Osman hafa báðir framlengt samninga sína við enska úrvalsdeildarliðið Everton þar sem þeir eru uppaldir. 21.1.2008 13:10
Dida og Kalac áfram hjá Milan Varaforseti AC Milan segir að Nelson Dida og Zeljko Kalac verða áfram á mála hjá félaginu á næsta tímabili. 21.1.2008 12:49
Richardson frá í þrjár vikur Kieran Richardson verður frá næstu þrjár vikurnar en hann tognaði aftan á læri á æfingu Sunderland í síðustu viku. 21.1.2008 12:19
New England og New York mætast í Superbowl Þau óvæntu úrslit urðu í úrslitum Ameríkudeildarinnar í nótt að New York Giants vann sigur á Green Bay Packers í framlengdum leik. 21.1.2008 11:23
Souness í viðræðum við Skota Graeme Souness hefur greint frá því að hann hefur átt í viðræðum við skoska knattspyrnusambandið um starf landsliðsþjálfara. 21.1.2008 11:07
Grétar Rafn í liði vikunnar Hægri bakvörðurinn Grétar Rafn Steinsson er í liði vikunnar hjá hinni vinsælu Soccernet fótboltafréttasíðu eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Grétar lék sinn fyrsta leik með Bolton um helgina eftir að hafa gengið til liðs við félagið frá AZ Alkmaar. 21.1.2008 10:40
Eriksson vill Hart í enska landsliðið Sven-Göran Eriksson hefur bent Fabio Capello þjálfara enska landsliðsins að Joe Hart gæti verið lausnin á markvarðavandræðum enska landsliðsins. 21.1.2008 10:21
Riise vill framlengja við Liverpool Norðmaðurinn John Arne Riise vill framlengja samning sinn við Liverpool en hann hefur verið orðaður við Aston Villa. 21.1.2008 09:37
Öll mörk helgarinnar komin á Vísi Vísir býður lesendum sínum að horfa á samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í enska boltanum með því að smella hér. 21.1.2008 09:12
NBA í nótt: Phoenix vann New Jersey Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í nótt. Phoenix Suns vann New Jersey Nets nokkuð örugglega, 116-92. 21.1.2008 09:04
Ísland með lélegustu sóknina á EM Áður en EM í handbolta hófst í Noregi á fimmtudaginn var talað um að Ísland ætti eitt besta sóknarlið keppninnar. Annað hefur komið á daginn. 20.1.2008 20:24
Barcelona lagði Santander Barcelona minnkaði forskot Real Madrid aftur niður í sjö stig í kvöld þegar liðið vann tilþrifalítinn 1-0 sigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni. Thierry Henry skoraði sigurmarkið eftir hálftímaleik. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Börsunga en var skipt af velli á 58. mínútu. 20.1.2008 22:35
Zlatan tryggði Inter umdeildan sigur Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic var í aðalhlutverki í kvöld þegar Ítalíumeistarar Inter unnu 3-2 sigur á Parma í dramatískum leik í Mílanó. Inter var 2-1 undir í leiknum þegar tvær mínútur voru til leiksloka. 20.1.2008 22:24
Muntari tryggði Ghana sigur Glæsimark frá Portsmouth-manninum Sulley Muntari tryggði heimamönnum í Ghana nauman 2-1 sigur á Gíneu í opnunarleiknum í Afríkukeppninni í knattspyrnu í kvöld. Ghanamenn áttu þrjú skot í slá í fyrri hálfleik en náðu ekki að tryggja sér sigurinn fyrr en Muntari þrumaði boltanum í netið af 25 metra færi í lokin. 20.1.2008 22:01
Algjört andleysi „Mér fannst eins og að leikurinn væri tapaður frá fyrstu mínútu. Það var engin stemning og engin barátta og strákarnir höfðu greinilega enga trú á verkefninu,“ sagði Sigurður Sveinsson, einn sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 20.1.2008 21:25
Slóvakía í neðsta sæti á EM Slóvakía hlaut þau slæmu hlutskipti að lenda í 16. og neðsta sæti á EM í handbolta sem fer fram í Noregi. 20.1.2008 20:14
Real með 10 stiga forskot Real Madrid náði í kvöld 10 stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeldarinnar þegar liðið lagði granna sína í Atletico 2-0. Raul kom Real yfir eftir mínútuleik og Nistelrooy bætti við síðara markinu. Barcelona getur minnkað forskot Real niður í sjö stig með sigri á Racing í kvöld þar sem Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði. 20.1.2008 20:02
Rússar úr leik á EM Óvæntasta frétt dagsins á EM í handbolta er líklega sú staðreynd að Rússar urðu í neðsta sæti í B-riðli og féllu þar með úr leik. 20.1.2008 19:57