Sport

Úrslit úr ensku úrvaldsdeildinni

Tveir leikir fóru fram í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Charlton sem sigraði Tottenham 2-0 á The Valley í kvöld. Jerome Thomas og Danny Murphy gerðu mörk Charlton í kvöld. Á Anfield gerðu Liverpool og Blackburn markalaust jafntefli í mjög bragðdaufum leik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×