Sport

HK vann fyrstu viðureignina

HK sigraði Stjörnuna í fyrsta leiknum í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í blaki í gærkvöldi. HK vann tvær fyrstu hrinurnar en Stjarnan tryggði sér sigur með því að vinna þrjár hrinur í röð. Liðin eigast við á miðvikudaginn og með sigri verður HK Íslandsmeistari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×