Sport

HK Íslandsmeistari í kvöld?

HK getur í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla en rétt í þessu hófst leikur HK og Stjörnunnar í Digranesi. HK vann fyrsta leikinn 3-2 og takist þeim að sigra aftur í kvöld verða þeir Íslandsmeistarar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×