Sport

Hyypia og Riise á bekknum

Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gert þrjár breytingar á liðinu sem mætir Blackburn í kvöld frá sigrinum gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni fyrir viku. Sami Hyypia, John Arne Riise og Igor Biscan fara á bekkinn en fyrir þá koma inn Mauricio Pellegrino, Vladimir Smicer og Fernando Morientes. Liðið: Jerzy Dudek Steve Finnan Mauricio Pellegrino Jamie Carragher Stephen Warnock Luis Garcia Steven Gerrard Dietmar Hamann Vladimir Smicer Milan Baros Fernando Morientes Bekkurinn: Scott Carson Sami Hyypia John Arne Riise Antonio Nunez Igor Biscan



Fleiri fréttir

Sjá meira


×