Sport

Jenas eftirsóttur

Jermaine Jenas, miðjumaður hjá Newcastle United, þarf ekki að hafa áhyggjur af framtíðinni er marka má síðustu fregnir frá Bretlandi. Sagt er stórliðin Manchester United og Arsenal séu bæði á höttunum eftir kappanum en Jenas, sem er aðeins 22 ára gamall, kostaði Newcastle 5 milljónir punda á sínum tíma er hann var keyptur frá Notthingham Forest.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×