Fleiri fréttir Áhyggjur af öryggi forritsins Zoom Vinsældir bandarísku myndsímtalsþjónustunnar Zoom hafa aukist allverulega frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Miklar áhyggjur eru þó af öryggi forritsins. 19.4.2020 20:05 Skaut á vegfarendur klæddur í lögreglubúning Karlmaður í bænum Portapique í Novia Scotia í Kanada hefur verið handtekinn grunaður um að hafa skotið á fjölda fólks í bænum skömmu fyrir miðnætti í gær að staðartíma. 19.4.2020 17:44 Handteknir fyrir brot gegn ferðatakmörkunum eftir að hafa þóst syrgja ástvin Fjórir voru í gær handteknir um 400 kílómetrum utan Naíróbí, höfuðborgar Keníu, fyrir að brjóta gegn reglum um ferðatakmarkanir. 19.4.2020 13:57 Mikil fjölgun skráðra smita í Singapúr Síðustu daga hefur orðið mikil fjölgun í skráðum kórónuveirusmitum í Singapúr – landi sem var sérstaklega hrósað framan af fyrir að hafa tekist að halda faraldrinum í skefjum. 19.4.2020 12:12 Segir fangelsaða Instagram stjörnu vera með veiruna Lögmaður írönsku Instagram stjörnunnar Sahar Tabar segir hana hafa smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í kvennafangelsi í Íran. 19.4.2020 10:33 Eiga von á hlífðarbúnaði en skortur yfirvofandi Húsnæðismálaráðherra Bretlands segir yfirvöld þurfa að gera enn meira til þess að útvega hlífðarbúnað þar sem útlit er fyrir skort í landinu. 19.4.2020 10:07 Rúmlega 100 þúsund skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Evrópu Skráðum dauðsföllum af völdum Covid-19 í Evrópu eru nú rúmlega 100 þúsund. 19.4.2020 09:22 Sánchez hyggst slaka á útgöngubanni barna Börnum á Spáni hefur verið meinað að fara út af heimilum sínum í fimm vikur. 19.4.2020 07:57 Sendir herinn út á götur í Lesótó Forsætisráðherra Afríkuríkisins Lesótó, sem sakaður er um að hafa átt aðild að morðinu á fyrrverandi eiginkonu sinni, hefur fyrirskipað að herinn skuli halda út á götur til að koma aftur á röð og reglu í landinu. 18.4.2020 14:33 Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Japan Læknar í Japan hafa varað við því að heilbrigðiskerfið þar í landi gæti hrunið vegna kórónuveirufaraldursins. 18.4.2020 12:53 Rúmlega 20 þúsund nú látnir á Spáni Alls voru skráð 565 dauðsföll af völdum Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn. Er fjöldinn nokkru lægri en á sólarhringnum þar á undan. 18.4.2020 11:54 Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18.4.2020 11:49 Mun ekki halda upp á afmælið sérstaklega og vill engin heiðursskot Elísabet önnur Bretlandsdrottning mun ekki halda sérstaklega upp á 94 ára afmæli sitt og hefur óskað eftir því að horfið verði frá því að skjóta heiðursskotum í tilefni af deginum. 18.4.2020 11:31 De Niro segir ástandið í New York minna á 9/11 Leikarinn Robert De Niro segir það óraunverulegt að sjá götur stórborga heimsins nánast tómar eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á með miklum þunga. 18.4.2020 10:25 Tæplega fjögur þúsund dauðsföll skráð vegna Covid-19 á einum sólarhring í Bandaríkjunum Alls eru nú skráð 37.054 dauðsföll í Bandaríkjunum sem rakin eru til covid-19, en smitin telja nú alls 701.475 í landinu. 18.4.2020 07:33 Fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum í áratug Bandaríska geimvísindastofnunin NASA tilkynnti í dag að fyrsta mannaða geimferðin í geimferju SpaceX verði farin í næsta mánuði. Það verður fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum frá því að geimskutluáætlunin leið undir lok fyrir tæpum tíu árum. 17.4.2020 23:05 Trúboð í Amasón bannað vegna faraldursins Brasilískur dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að banna skuli hópi trúboða að halda inn í Amasón regnskóginn til að stunda þar trúboð. 17.4.2020 21:18 Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. 17.4.2020 20:05 Trump hvetur fólk til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum Íhaldsmenn í þremur ríkjum þar sem demókratar eru ríkisstjórar hafa komið saman til að mótæla aðgerðum gegn kórónuveirufaraldrinum í gær og í dag. Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti mótmælendurna til dáða á Twitter í dag þrátt fyrir kröfur þeirra stangist á við leiðbeiningar alríkisstjórnarinnar. 17.4.2020 19:49 Vægum viðbrögðum kennt um margfalda dánartíðni Sænsk stjórnvöld segjast ósátt við umfjöllun heimspressunnar um viðbrögð Svía við kórónuveirufaraldrinum. Á fjórtánda þúsund hafa nú smitast í Svíþjóð og fjórtán hundruð látið lífið. 17.4.2020 15:53 Bretar sagðir hafa náð hátindi faraldursins Tala látinna í Bretlandi hækkaði um 847 í dag og stendur nú í 14.576. 108.692 hafa nú greinst með veiruna í Bretlandi. 17.4.2020 14:54 Dökkar sviðsmyndir af Afríku: Hundruð þúsunda gætu dáið Hundruð þúsunda geta dáið vegna Covid-19 í Afríku á þessu ári. Skásta sviðsmyndin sem sett hefur verið upp af Sameinuðu þjóðunum og byggir á gögnum frá vísindamönnum Imperial College London segir að 300 þúsund muni deyja. 17.4.2020 13:45 Tölvuárásum fjölgar mjög á tímum fjarvinnu Tölvuárásum gegn fyrirtækjum í Bandaríkjunum og víðar hefur fjölgað verulega að undanförnu, samhliða aukinni heimavinnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 17.4.2020 12:19 6.700 skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Guayas-héraði í Ekvador í apríl Skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Ekvador eru nú 403, en samkvæmt nýjum tölum frá einu héraða landsins virðast þúsundir hafa látist. 17.4.2020 11:26 Ólafur Ragnar hnýtir í Carl Bildt fyrir að gleyma Íslandi Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, setti ofan í við Cal Bildt, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, á Twitter í gærkvöldi. 17.4.2020 10:19 Upplýsingafundirnir sem urðu að kosningafundum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur breytt upplýsingafundum ríkisstjórnar sinnar um faraldur nýju kórónuveirunnar í pólitískan viðburð þar sem hann dreifir kosningaáróðri og jafnvel rangfærslum. 17.4.2020 08:00 Ráðherrann látinn fara vegna deilna um „litla flensu“ Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur látið heilbrigðismálaráðherrann Lúiz Henrique Mandetta, láta taka poka sinn. 17.4.2020 07:04 Skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Wuhan hækka um nærri 50 prósent Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í borginni um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. 17.4.2020 06:46 Göturóstur í Nuuk eftir að opnað var á sölu áfengis Grænlensk stjórnvöld afnámu í gær áfengissölubannið sem sett var á í Nuuk og nágrannabyggðum í lok marsmánaðar en það hafði þá staðið í átján daga. 16.4.2020 21:37 Norðurkóreskur flóttamaður á suðurkóreska þingið Thae Yong-ho varð í gær fyrsti norðurkóreski flóttamaðurinn til þess að vinna sæti á suðurkóreska þinginu. 16.4.2020 20:00 Rambóleikarinn Brian Dennehy látinn Brian Dennehy, bandaríski leikarinn sem hlaut meðal annars tvenn Tony-verðlaun á ferlinum, er látinn, 81 árs að aldri. Dennehy var einna þekktastur fyrir hlutverk sín í fyrstu Rambómyndinni, „Cocoon“ og „Tommy boy“. 16.4.2020 19:20 Boða nýja Marshalláætlun fyrir Evrópu Evrópusambandið undirbýr nú ný fjárlög með kórónuveirufaraldurinn að leiðarljósi. Forseti framkvæmdastjórnarinnar segir þörf á nýrri Marshall-áætlun. 16.4.2020 19:00 Framlengja höft í Bretlandi og New York Ráðamenn í Bretlandi og New York tilkynntu nú síðdegis að núgildandi samkomubönn yrðu framlengd. 16.4.2020 16:27 Náði markmiði sínu en ætlar að ganga áfram og safna meira Hinn 99 ára gamli Moore náði markmiði sínu í morgun þegar hann gekk hundruðustu ferðina yfir lóð sína. 16.4.2020 12:16 668 sjóliðar á frönsku herskipi smitaðir Þriðjungur sjóliða á franska flugvélamóðurskipinu Charles de Gaulle, 668 af nærri tvö þúsund, hafa greinst með kórónuveirusmit. 16.4.2020 11:39 Skemmdarverk áfram unnin vegna samsæriskenninga um 5G og Covid-19 Skemmdarvargar sem aðhyllast undarlegar og innihaldslausar samsæriskenningar um 5G samskiptatækni hafa kveikt í eða reynt að kveikja í tugum símamastra í Evrópu á undanförnum vikum. 16.4.2020 11:35 Sorglegt að Bandaríkjamenn fylgi ekki forskriftinni sem þeir kenndu Íslendingum Bandaríkin ættu ekki að eiga í neinum vandræðum með að styðjast við sömu aðferðafræði og Íslendingar í baráttunni við kórónuveiruna 16.4.2020 11:15 Margrét Þórhildur Danadrottning er áttræð í dag Margrét Þórhildur Danadrottning er heldur upp á áttræðisafmæli sitt í dag. Ekkert verður þó af áður fyrirhuguðum hátíðarhöldum vegna stórafmælisins sökum faraldurs kórónuveirunnar. 16.4.2020 09:57 Ákæra klerk fyrir manndráp vegna fjölmennrar samkomu Yfirvöld Indlands hafa ákært múslímskan klerk fyrir manndráp vegna samkomu sem hann hélt í síðasta mánuði. Fjölmörg smit af Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, hafa verið rakin til samkomunnar. 16.4.2020 09:38 Harmar ákvörðun Trump Dr. Tedros Adhanom sagði kórónuveiruna ekki fara í manngreiningarálit og að hún væri sameiginlegur og hættulegur óvinur 16.4.2020 08:54 Vilja framlengja útgöngubann um þrjár vikur Breska ríkisútvarpið BBC kveðst hafa heimildir fyrir því að breska ríkisstjórnin muni bráðlega tilkynna um þriggja vikna framlengingu á útgöngubanni. 16.4.2020 08:25 Trump segir faraldurinn hafa náð toppi kúrfunnar í Bandaríkjunum Bandaríkjaforseti sakaði önnur ríki um að ljúga til um fjölda dauðsfalla af völdum Covid-19 á blaðamannafundi sínum í gær. 16.4.2020 06:43 Yfir tvær milljónir smita staðfestar á heimsvísu Staðfest tilfelli kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 eru nú fleiri en tvær milljónir á heimsvísu. Flest eru smitin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu á vegum Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. 15.4.2020 23:44 Framboð Biden vísar ásökunum fyrrverandi starfsmanns á bug Ásakanir konu um að Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hafi beitt hana kynferðislegu ofbeldi þegar hún vann á skrifstofu hans á Bandaríkjaþingi fyrir tæpum þrjátíu árum eiga við engin rök að styðjast, að sögn framboðs Biden. Rannsókn bandarískra fjölmiðla á réttmæti ásakana konunnar er ekki afdráttarlaus. 15.4.2020 22:55 Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15.4.2020 22:09 Sjá næstu 50 fréttir
Áhyggjur af öryggi forritsins Zoom Vinsældir bandarísku myndsímtalsþjónustunnar Zoom hafa aukist allverulega frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Miklar áhyggjur eru þó af öryggi forritsins. 19.4.2020 20:05
Skaut á vegfarendur klæddur í lögreglubúning Karlmaður í bænum Portapique í Novia Scotia í Kanada hefur verið handtekinn grunaður um að hafa skotið á fjölda fólks í bænum skömmu fyrir miðnætti í gær að staðartíma. 19.4.2020 17:44
Handteknir fyrir brot gegn ferðatakmörkunum eftir að hafa þóst syrgja ástvin Fjórir voru í gær handteknir um 400 kílómetrum utan Naíróbí, höfuðborgar Keníu, fyrir að brjóta gegn reglum um ferðatakmarkanir. 19.4.2020 13:57
Mikil fjölgun skráðra smita í Singapúr Síðustu daga hefur orðið mikil fjölgun í skráðum kórónuveirusmitum í Singapúr – landi sem var sérstaklega hrósað framan af fyrir að hafa tekist að halda faraldrinum í skefjum. 19.4.2020 12:12
Segir fangelsaða Instagram stjörnu vera með veiruna Lögmaður írönsku Instagram stjörnunnar Sahar Tabar segir hana hafa smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í kvennafangelsi í Íran. 19.4.2020 10:33
Eiga von á hlífðarbúnaði en skortur yfirvofandi Húsnæðismálaráðherra Bretlands segir yfirvöld þurfa að gera enn meira til þess að útvega hlífðarbúnað þar sem útlit er fyrir skort í landinu. 19.4.2020 10:07
Rúmlega 100 þúsund skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Evrópu Skráðum dauðsföllum af völdum Covid-19 í Evrópu eru nú rúmlega 100 þúsund. 19.4.2020 09:22
Sánchez hyggst slaka á útgöngubanni barna Börnum á Spáni hefur verið meinað að fara út af heimilum sínum í fimm vikur. 19.4.2020 07:57
Sendir herinn út á götur í Lesótó Forsætisráðherra Afríkuríkisins Lesótó, sem sakaður er um að hafa átt aðild að morðinu á fyrrverandi eiginkonu sinni, hefur fyrirskipað að herinn skuli halda út á götur til að koma aftur á röð og reglu í landinu. 18.4.2020 14:33
Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Japan Læknar í Japan hafa varað við því að heilbrigðiskerfið þar í landi gæti hrunið vegna kórónuveirufaraldursins. 18.4.2020 12:53
Rúmlega 20 þúsund nú látnir á Spáni Alls voru skráð 565 dauðsföll af völdum Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn. Er fjöldinn nokkru lægri en á sólarhringnum þar á undan. 18.4.2020 11:54
Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18.4.2020 11:49
Mun ekki halda upp á afmælið sérstaklega og vill engin heiðursskot Elísabet önnur Bretlandsdrottning mun ekki halda sérstaklega upp á 94 ára afmæli sitt og hefur óskað eftir því að horfið verði frá því að skjóta heiðursskotum í tilefni af deginum. 18.4.2020 11:31
De Niro segir ástandið í New York minna á 9/11 Leikarinn Robert De Niro segir það óraunverulegt að sjá götur stórborga heimsins nánast tómar eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á með miklum þunga. 18.4.2020 10:25
Tæplega fjögur þúsund dauðsföll skráð vegna Covid-19 á einum sólarhring í Bandaríkjunum Alls eru nú skráð 37.054 dauðsföll í Bandaríkjunum sem rakin eru til covid-19, en smitin telja nú alls 701.475 í landinu. 18.4.2020 07:33
Fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum í áratug Bandaríska geimvísindastofnunin NASA tilkynnti í dag að fyrsta mannaða geimferðin í geimferju SpaceX verði farin í næsta mánuði. Það verður fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum frá því að geimskutluáætlunin leið undir lok fyrir tæpum tíu árum. 17.4.2020 23:05
Trúboð í Amasón bannað vegna faraldursins Brasilískur dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að banna skuli hópi trúboða að halda inn í Amasón regnskóginn til að stunda þar trúboð. 17.4.2020 21:18
Líkur á fjórðu þingkosningunum frá því í apríl 2019 Mögulega verður boðið til fjórðu þingkosninganna á skömmum tíma í Ísrael eftir að Benny Gantz tókst ekki að mynda meirihlutastjórn á tilskyldum tíma. 17.4.2020 20:05
Trump hvetur fólk til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum Íhaldsmenn í þremur ríkjum þar sem demókratar eru ríkisstjórar hafa komið saman til að mótæla aðgerðum gegn kórónuveirufaraldrinum í gær og í dag. Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti mótmælendurna til dáða á Twitter í dag þrátt fyrir kröfur þeirra stangist á við leiðbeiningar alríkisstjórnarinnar. 17.4.2020 19:49
Vægum viðbrögðum kennt um margfalda dánartíðni Sænsk stjórnvöld segjast ósátt við umfjöllun heimspressunnar um viðbrögð Svía við kórónuveirufaraldrinum. Á fjórtánda þúsund hafa nú smitast í Svíþjóð og fjórtán hundruð látið lífið. 17.4.2020 15:53
Bretar sagðir hafa náð hátindi faraldursins Tala látinna í Bretlandi hækkaði um 847 í dag og stendur nú í 14.576. 108.692 hafa nú greinst með veiruna í Bretlandi. 17.4.2020 14:54
Dökkar sviðsmyndir af Afríku: Hundruð þúsunda gætu dáið Hundruð þúsunda geta dáið vegna Covid-19 í Afríku á þessu ári. Skásta sviðsmyndin sem sett hefur verið upp af Sameinuðu þjóðunum og byggir á gögnum frá vísindamönnum Imperial College London segir að 300 þúsund muni deyja. 17.4.2020 13:45
Tölvuárásum fjölgar mjög á tímum fjarvinnu Tölvuárásum gegn fyrirtækjum í Bandaríkjunum og víðar hefur fjölgað verulega að undanförnu, samhliða aukinni heimavinnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 17.4.2020 12:19
6.700 skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Guayas-héraði í Ekvador í apríl Skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Ekvador eru nú 403, en samkvæmt nýjum tölum frá einu héraða landsins virðast þúsundir hafa látist. 17.4.2020 11:26
Ólafur Ragnar hnýtir í Carl Bildt fyrir að gleyma Íslandi Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, setti ofan í við Cal Bildt, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, á Twitter í gærkvöldi. 17.4.2020 10:19
Upplýsingafundirnir sem urðu að kosningafundum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur breytt upplýsingafundum ríkisstjórnar sinnar um faraldur nýju kórónuveirunnar í pólitískan viðburð þar sem hann dreifir kosningaáróðri og jafnvel rangfærslum. 17.4.2020 08:00
Ráðherrann látinn fara vegna deilna um „litla flensu“ Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur látið heilbrigðismálaráðherrann Lúiz Henrique Mandetta, láta taka poka sinn. 17.4.2020 07:04
Skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Wuhan hækka um nærri 50 prósent Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í borginni um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. 17.4.2020 06:46
Göturóstur í Nuuk eftir að opnað var á sölu áfengis Grænlensk stjórnvöld afnámu í gær áfengissölubannið sem sett var á í Nuuk og nágrannabyggðum í lok marsmánaðar en það hafði þá staðið í átján daga. 16.4.2020 21:37
Norðurkóreskur flóttamaður á suðurkóreska þingið Thae Yong-ho varð í gær fyrsti norðurkóreski flóttamaðurinn til þess að vinna sæti á suðurkóreska þinginu. 16.4.2020 20:00
Rambóleikarinn Brian Dennehy látinn Brian Dennehy, bandaríski leikarinn sem hlaut meðal annars tvenn Tony-verðlaun á ferlinum, er látinn, 81 árs að aldri. Dennehy var einna þekktastur fyrir hlutverk sín í fyrstu Rambómyndinni, „Cocoon“ og „Tommy boy“. 16.4.2020 19:20
Boða nýja Marshalláætlun fyrir Evrópu Evrópusambandið undirbýr nú ný fjárlög með kórónuveirufaraldurinn að leiðarljósi. Forseti framkvæmdastjórnarinnar segir þörf á nýrri Marshall-áætlun. 16.4.2020 19:00
Framlengja höft í Bretlandi og New York Ráðamenn í Bretlandi og New York tilkynntu nú síðdegis að núgildandi samkomubönn yrðu framlengd. 16.4.2020 16:27
Náði markmiði sínu en ætlar að ganga áfram og safna meira Hinn 99 ára gamli Moore náði markmiði sínu í morgun þegar hann gekk hundruðustu ferðina yfir lóð sína. 16.4.2020 12:16
668 sjóliðar á frönsku herskipi smitaðir Þriðjungur sjóliða á franska flugvélamóðurskipinu Charles de Gaulle, 668 af nærri tvö þúsund, hafa greinst með kórónuveirusmit. 16.4.2020 11:39
Skemmdarverk áfram unnin vegna samsæriskenninga um 5G og Covid-19 Skemmdarvargar sem aðhyllast undarlegar og innihaldslausar samsæriskenningar um 5G samskiptatækni hafa kveikt í eða reynt að kveikja í tugum símamastra í Evrópu á undanförnum vikum. 16.4.2020 11:35
Sorglegt að Bandaríkjamenn fylgi ekki forskriftinni sem þeir kenndu Íslendingum Bandaríkin ættu ekki að eiga í neinum vandræðum með að styðjast við sömu aðferðafræði og Íslendingar í baráttunni við kórónuveiruna 16.4.2020 11:15
Margrét Þórhildur Danadrottning er áttræð í dag Margrét Þórhildur Danadrottning er heldur upp á áttræðisafmæli sitt í dag. Ekkert verður þó af áður fyrirhuguðum hátíðarhöldum vegna stórafmælisins sökum faraldurs kórónuveirunnar. 16.4.2020 09:57
Ákæra klerk fyrir manndráp vegna fjölmennrar samkomu Yfirvöld Indlands hafa ákært múslímskan klerk fyrir manndráp vegna samkomu sem hann hélt í síðasta mánuði. Fjölmörg smit af Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, hafa verið rakin til samkomunnar. 16.4.2020 09:38
Harmar ákvörðun Trump Dr. Tedros Adhanom sagði kórónuveiruna ekki fara í manngreiningarálit og að hún væri sameiginlegur og hættulegur óvinur 16.4.2020 08:54
Vilja framlengja útgöngubann um þrjár vikur Breska ríkisútvarpið BBC kveðst hafa heimildir fyrir því að breska ríkisstjórnin muni bráðlega tilkynna um þriggja vikna framlengingu á útgöngubanni. 16.4.2020 08:25
Trump segir faraldurinn hafa náð toppi kúrfunnar í Bandaríkjunum Bandaríkjaforseti sakaði önnur ríki um að ljúga til um fjölda dauðsfalla af völdum Covid-19 á blaðamannafundi sínum í gær. 16.4.2020 06:43
Yfir tvær milljónir smita staðfestar á heimsvísu Staðfest tilfelli kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 eru nú fleiri en tvær milljónir á heimsvísu. Flest eru smitin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu á vegum Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. 15.4.2020 23:44
Framboð Biden vísar ásökunum fyrrverandi starfsmanns á bug Ásakanir konu um að Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hafi beitt hana kynferðislegu ofbeldi þegar hún vann á skrifstofu hans á Bandaríkjaþingi fyrir tæpum þrjátíu árum eiga við engin rök að styðjast, að sögn framboðs Biden. Rannsókn bandarískra fjölmiðla á réttmæti ásakana konunnar er ekki afdráttarlaus. 15.4.2020 22:55
Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15.4.2020 22:09