Fleiri fréttir Brutu lög með frystingu neyðaraðstoðar til Úkraínu Sjálfstæð eftirlitsstofnun með framkvæmdavaldi Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Hvíta húsið hafi brotið lög þegar neyðaraðstoð til Úkraínu, sem þingið hafði samþykkt, var fryst. 16.1.2020 16:12 Úkraína biður FBI um aðstoð við rannsókn á tölvuinnbroti Innbrot hakkara rússnesku leyniþjónustunnar í tölvukerfi gasfyrirtækisins Burisma og mögulegt ólöglegt eftirlit með sendiherra Bandaríkjanna í Kænugarði eru til rannsóknar í Úkraínu. 16.1.2020 14:00 Þriggja ára stúlka fannst eftir að hafa horfið í sólarhring Barnið var án skjóls og matar en hundur hennar var með henni. Mikil rigning hefur verið á svæðinu og var óttast að stúlkan hefði lent í flóði og drukknað. 16.1.2020 13:25 Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni. 16.1.2020 13:08 Attenborough segir komið að ögurstundu fyrir loftslagsaðgerðir Breski náttúrufræðingurinn gagnrýnir aðgerðaleysi ríkja heims í að bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna. Hvert ár sem líði geri það erfiðara að ná árangri. 16.1.2020 12:35 Þjóðverjar ætla að losa sig við kol fyrir árið 2038 Sambandslönd sem hafa verið háð kolum fá þúsundir milljarða í bætur til að aðlagast breytingunni. 16.1.2020 11:37 Fagnar því að hafa ekki fengið „jólagjöf“ frá Norður-Kóreu Harry Harris, sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Kóreu, segist ánægður með að hafa ekki fengið hina óvæntu "jólagjöf“ sem yfirvöld Norður-Kóreu höfðu lofað að gefa Bandaríkjunum. 16.1.2020 11:29 Samverkamaður Giuliani bendlar Trump beint við Úkraínubraskið Lev Parnas, skjólstæðingur Rudy Giuliani, persónulegs lögmanns Trump Bandaríkjaforseta, heldur því fram að forsetinn hafi vitað allt um þrýstingsherferð Giuliani í Úkraínu. 16.1.2020 10:30 Tók þátt í umfangsmiklum njósnum Harvey Weinstein: „Ég var bara að vinna vinnuna mína“ Seth Freedman, sem starfaði fyrir einkaspjæjarafyrirtækið Black Cube, kveðst ekki sjá eftir neinu af því sem hann gerði í störfum sínum fyrir fyrirtækið. 16.1.2020 10:30 Lam hótar mótmælendum í Hong Kong Carrie Lam, leiðtogi Hong Kong, segir að „eitt ríki, tvö kerfi“ gæti verið við lýði löngu eftir að það rennur formlega út árið 2047. Eingöngu þó ef ungt fólk Hong Kong skemmir það ekki með „tímabundnum misskilningi“. 16.1.2020 10:18 Stefnir í að Mishustin verði næsti forsætisráðherra Rússlands Sameinað Rússland, stjórnarflokkur Rússlands, hefur samþykkt einróma framboð Mikhail Mishustin sem næsti forsætisráðherra landsins. 16.1.2020 07:33 Leiðtogi sænska Vinstriflokksins hyggst hætta Jonas Sjöstedt, formaður sænska Vinstriflokksins, tilkynnti í gær að hann muni hætta sem formaður í vor. 16.1.2020 07:17 Sendi ákærur á hendur Trump formlega til meðferðar hjá öldungadeildinni Nú kemur til kasta öldungadeildarinnar, sem stjórnað er af Repúblikönum, að ákveða hvort forsetinn verði sakfelldur og honum vikið úr embætti. 16.1.2020 07:04 Segja mansal Epstein hafa staðið mun lengur en áður var talið Dómsmálaráðherra Bandarísku Jómfrúareyja segir að Jeffrey Epstein hafi misnotað stúlkur allt niður í tólf ára gamlar á einkaeyjum hans. Dómsmálaráðherrann hefur höfðað mál á hendur dánarbúi Epstein. 15.1.2020 23:30 Haraldur Noregskonungur útskrifaður af sjúkrahúsi en áfram í veikindaleyfi Vegna veikindanna gat konungurinn ekki tekið þátt í opnunarathöfn olíusvæðis í Norðursjó í síðustu viku, né gat hann verið viðstaddur fyrsta leik Noregs í Evrópukeppninni í handbolta. 15.1.2020 21:25 Heitustu tíu ár sögunnar Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. 15.1.2020 16:45 Búið að tilkynna hverjir flytja málið gegn Trump Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, tilkynnti í dag hvaða þingmenn munu flytja mál þingsins gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í öldungadeildinni, þar sem nokkurs konar réttarhöld munu fara fram. 15.1.2020 15:25 Dó þegar stærðarinnar málmplata lenti á húsi hans Stærðarinnar málmplata sem sprengingin skaut á loft, lenti á húsi mannsins svo hluti hússins hrundi og hann dó. 15.1.2020 15:05 Ríkisstjórn Rússlands segir af sér Dimitry Medvedev, forsætisráðherra, segist vilja veita Vladimir Pútín, forseta, svigrúm til að gera umfangsmiklar breytingar á stjórnarskrá Rússlands. 15.1.2020 13:59 Íranar hafa ekki áhuga á nýjum „Trump-samningi“ Hassan Rouhani, forseti Íran, hafnaði í dag tillögu að nýjum samningi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir ríkisins. 15.1.2020 13:32 Smíðaði sprengju úr vörum í verslun Walmart Kona var stöðvuð af öryggisverði og lögregluþjóni þegar hún var í þann mund að kveikja í sprengju. 15.1.2020 11:55 Tíðindalitlar kappræður Demókrata Helstu forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins tóku í nótt þátt í sjöundu og síðustu kappræðunum áður en forvalið hefst í Iowa í næsta mánuði. 15.1.2020 11:24 Bauð upplýsingar um Biden í skiptum fyrir brottrekstur sendiherra Ný gögn varpa frekara ljósi á tilraunir bandamanna Trump Bandaríkjaforseta til að grafa upp skaðlegar upplýsingar um pólitískan andstæðing hans í Úkraínu. 15.1.2020 11:00 Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum. 15.1.2020 10:02 Forseti Mexíkó reynir allt til að losa sig við forsetaflugvélina Andres Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, hefur lagt mikla áherslu á það að selja glæsilega forsetaflugvél landsins til marks um það að honum sé alvara að skera niður óþarfa útgjöld ríkisins 14.1.2020 23:30 Hyggst herja á samkynhneigða í ljósi dóms yfir raðnauðgaranum Mannréttindaráð Indónesíu (National Commission on Human Rights) fordæmir fyrirætlanir borgarstjóra í landinu um að herja á samfélag hinseginfólks í ljósi dóms yfir indónesískum raðnauðgara í Bretlandi. 14.1.2020 23:28 26 slasaðir eftir að eldsneyti var sleppt úr farþegaþotu á skólalóð Sautján börn og níu fullorðnir þurftu á aðstoð viðbragðsaðila að halda eftir að flugvélaeldsneyti var sleppt úr farþegaflugvél á leið til LAX-flugvallarins í Los Angeles. 14.1.2020 21:42 Allt útlit fyrir að réttarhöldin yfir Trump hefjist eftir viku Allt útlit er fyrir að formleg réttarhöld yfir Donald Trump, forseta Bandaríkjana, þar sem ákærur á hendur honum til embættismiss verða teknar fyrir í öldungadeildinni, hefjist eftir viku. Búist er við að fulltrúadeildin sendi ákærurnar formlega til meðferðar öldungadeilarinnar á morgun. 14.1.2020 20:00 Tíræður 800 barna faðir sest í helgan stein Skjaldbakan Diego snýr heim til Espanola-eyju í Kyrrahafi í mars eftir að hafa leikið lykilhlutverk í að bjarga tegund sinni frá útrýmingu. 14.1.2020 19:30 Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. 14.1.2020 19:15 Elsta efni á jörðinni milljörðum árum eldra en jörðin Talið er að rykagnir sem fundust í loftsteini sem féll á Ástralíu séu um 7,5 milljarða ára gamlar. 14.1.2020 16:45 Virkja ágreiningsákvæði í samningi við Íran Evrópusambandsríkin sem eru aðilar að kjarnorkusamningnum við Íran sögðust í dag hafa virkjað ágreiningsákvæði samningsins eftir að Íran dró úr þátttöku sinni. 14.1.2020 16:42 Vara við því að ný veira gæti dreift úr sér Sjúkrahús um allan heim hafa fengið leiðbeiningar frá Alþjóðaheilbrigðisstofuninni um sýkingarvarnir vegna nýrrar veiru sem veldur öndunarfærasjúkdómum í Asíu. 14.1.2020 15:54 Fyrsta konan til tunglsins gæti þurft að vinna kærustukeppni Maezawama, sem er 44 ára gamall og tveggja barna faðir, hóf á dögunum nokkurs konar kærustukeppni þar sem konur eiga að keppast um hylli hans og þar með, kannski, komast hring um tunglið. 14.1.2020 15:40 Meghan tók ekki þátt í krísufundinum í Sandringham-höll Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, tók ekki þátt í fundi sem Elísabet II Englandsdrottning boðaði til með Karli, syni sínum, og sonarsonum sínum, Vilhjálmi og Harry, í Sandringham-höll drottningarinnar í gær. 14.1.2020 13:45 Ætla ekki að fella ákærurnar niður án réttarhalda Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins ætla ekki að fella ákærurnar gegn Donald Trump, forseta, niður án réttarhalda, eoms og Trump hefur krafist. 14.1.2020 13:45 Írar kjósa í febrúar Forsætisráðherra Írlands hefur beðið forsetann um að leysa upp þingið fyrir kosningar sem gætu farið fram 8. febrúar. 14.1.2020 13:16 Telja að hitamet hafi verið slegið í höfunum í fyrra Sjávarhiti er talinn einn skýrasti mælikvarðinn á hnattræna hlýnun af völdum manna. Undanfarin tíu ár eru þau hlýjustu í hafinu frá því að mælingar hófust. 14.1.2020 12:22 Rússar hökkuðu fyrirtæki sem tengist kæru þingsins gegn Trump Trump Bandaríkjaforseti reyndi að fá úkraínsk stjórnvöld til að rannsaka gasfyrirtækið Burisma og pólitískan andstæðing sinn. Nú beina rússneskir hakkarar spjótum sínum að fyrirtækinu. 14.1.2020 11:45 Handtökur vegna flugvélarinnar sem skotin var niður Yfirvöld Íran hafa handtekið ótilgreindan fjölda aðila vegna úkraínsku flugvélarinnar sem skotin var niður skömmu eftir flugtak frá Teheran. 14.1.2020 10:03 Jörðin opnaðist undir rútu Hið minnsta sex eru látin og sextán slösuð eftir að rúta ók ofan í gríðarstóra holu, svokallaðan vatnspytt, sem myndaðist fyrirvaralaust á fjölfarinni götu í kínversku borginni Xining í gær. 14.1.2020 07:01 Reykur frá kjarreldunum klárar hringferð um hnöttinn Reykurinn frá kjarreldunum í Ástralíu er nú á leið í kringum hnöttinn og ekki er langt í að hann reykjarbólstrinn nái aftur til Ástralíu. 14.1.2020 06:47 Lægðin sem gengur yfir Ísland veldur usla í Bretlandi og hefur fengið nafnið Brendan Þúsundir heimila eru án rafmagns á Norður-Írlandi og vegum hefur víða verið lokað vegna illviðris sem gengur nú yfir stóran hluta Bretlands. 13.1.2020 20:30 Harry og Meghan fá aðlögunartímabil Elísabet II Bretlandsdrottning segir að lokaákvörðun um framtíðarhlutverk hertogahjónana af Sussex, þeim Harry Bretaprins og Meghan Markle, hjónanna innan bresku konungsfjölskyldunnar verði tekin á næstu dögum. Drottningin hefur samþykkt sérstakt aðlögunartímabil þar sem hjónakornin muni deila tíma sínum á milli Bretlands og Kanada. 13.1.2020 18:06 Booker dregur framboð sitt til baka Aðeins einn blökkumaður er eftir í framboði í forvali Demókrataflokksins eftir að Cory Booker tilkynnti að hann ætlaði að draga sig í hlé. 13.1.2020 16:19 Sjá næstu 50 fréttir
Brutu lög með frystingu neyðaraðstoðar til Úkraínu Sjálfstæð eftirlitsstofnun með framkvæmdavaldi Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Hvíta húsið hafi brotið lög þegar neyðaraðstoð til Úkraínu, sem þingið hafði samþykkt, var fryst. 16.1.2020 16:12
Úkraína biður FBI um aðstoð við rannsókn á tölvuinnbroti Innbrot hakkara rússnesku leyniþjónustunnar í tölvukerfi gasfyrirtækisins Burisma og mögulegt ólöglegt eftirlit með sendiherra Bandaríkjanna í Kænugarði eru til rannsóknar í Úkraínu. 16.1.2020 14:00
Þriggja ára stúlka fannst eftir að hafa horfið í sólarhring Barnið var án skjóls og matar en hundur hennar var með henni. Mikil rigning hefur verið á svæðinu og var óttast að stúlkan hefði lent í flóði og drukknað. 16.1.2020 13:25
Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni. 16.1.2020 13:08
Attenborough segir komið að ögurstundu fyrir loftslagsaðgerðir Breski náttúrufræðingurinn gagnrýnir aðgerðaleysi ríkja heims í að bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna. Hvert ár sem líði geri það erfiðara að ná árangri. 16.1.2020 12:35
Þjóðverjar ætla að losa sig við kol fyrir árið 2038 Sambandslönd sem hafa verið háð kolum fá þúsundir milljarða í bætur til að aðlagast breytingunni. 16.1.2020 11:37
Fagnar því að hafa ekki fengið „jólagjöf“ frá Norður-Kóreu Harry Harris, sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Kóreu, segist ánægður með að hafa ekki fengið hina óvæntu "jólagjöf“ sem yfirvöld Norður-Kóreu höfðu lofað að gefa Bandaríkjunum. 16.1.2020 11:29
Samverkamaður Giuliani bendlar Trump beint við Úkraínubraskið Lev Parnas, skjólstæðingur Rudy Giuliani, persónulegs lögmanns Trump Bandaríkjaforseta, heldur því fram að forsetinn hafi vitað allt um þrýstingsherferð Giuliani í Úkraínu. 16.1.2020 10:30
Tók þátt í umfangsmiklum njósnum Harvey Weinstein: „Ég var bara að vinna vinnuna mína“ Seth Freedman, sem starfaði fyrir einkaspjæjarafyrirtækið Black Cube, kveðst ekki sjá eftir neinu af því sem hann gerði í störfum sínum fyrir fyrirtækið. 16.1.2020 10:30
Lam hótar mótmælendum í Hong Kong Carrie Lam, leiðtogi Hong Kong, segir að „eitt ríki, tvö kerfi“ gæti verið við lýði löngu eftir að það rennur formlega út árið 2047. Eingöngu þó ef ungt fólk Hong Kong skemmir það ekki með „tímabundnum misskilningi“. 16.1.2020 10:18
Stefnir í að Mishustin verði næsti forsætisráðherra Rússlands Sameinað Rússland, stjórnarflokkur Rússlands, hefur samþykkt einróma framboð Mikhail Mishustin sem næsti forsætisráðherra landsins. 16.1.2020 07:33
Leiðtogi sænska Vinstriflokksins hyggst hætta Jonas Sjöstedt, formaður sænska Vinstriflokksins, tilkynnti í gær að hann muni hætta sem formaður í vor. 16.1.2020 07:17
Sendi ákærur á hendur Trump formlega til meðferðar hjá öldungadeildinni Nú kemur til kasta öldungadeildarinnar, sem stjórnað er af Repúblikönum, að ákveða hvort forsetinn verði sakfelldur og honum vikið úr embætti. 16.1.2020 07:04
Segja mansal Epstein hafa staðið mun lengur en áður var talið Dómsmálaráðherra Bandarísku Jómfrúareyja segir að Jeffrey Epstein hafi misnotað stúlkur allt niður í tólf ára gamlar á einkaeyjum hans. Dómsmálaráðherrann hefur höfðað mál á hendur dánarbúi Epstein. 15.1.2020 23:30
Haraldur Noregskonungur útskrifaður af sjúkrahúsi en áfram í veikindaleyfi Vegna veikindanna gat konungurinn ekki tekið þátt í opnunarathöfn olíusvæðis í Norðursjó í síðustu viku, né gat hann verið viðstaddur fyrsta leik Noregs í Evrópukeppninni í handbolta. 15.1.2020 21:25
Heitustu tíu ár sögunnar Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. 15.1.2020 16:45
Búið að tilkynna hverjir flytja málið gegn Trump Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, tilkynnti í dag hvaða þingmenn munu flytja mál þingsins gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í öldungadeildinni, þar sem nokkurs konar réttarhöld munu fara fram. 15.1.2020 15:25
Dó þegar stærðarinnar málmplata lenti á húsi hans Stærðarinnar málmplata sem sprengingin skaut á loft, lenti á húsi mannsins svo hluti hússins hrundi og hann dó. 15.1.2020 15:05
Ríkisstjórn Rússlands segir af sér Dimitry Medvedev, forsætisráðherra, segist vilja veita Vladimir Pútín, forseta, svigrúm til að gera umfangsmiklar breytingar á stjórnarskrá Rússlands. 15.1.2020 13:59
Íranar hafa ekki áhuga á nýjum „Trump-samningi“ Hassan Rouhani, forseti Íran, hafnaði í dag tillögu að nýjum samningi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir ríkisins. 15.1.2020 13:32
Smíðaði sprengju úr vörum í verslun Walmart Kona var stöðvuð af öryggisverði og lögregluþjóni þegar hún var í þann mund að kveikja í sprengju. 15.1.2020 11:55
Tíðindalitlar kappræður Demókrata Helstu forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins tóku í nótt þátt í sjöundu og síðustu kappræðunum áður en forvalið hefst í Iowa í næsta mánuði. 15.1.2020 11:24
Bauð upplýsingar um Biden í skiptum fyrir brottrekstur sendiherra Ný gögn varpa frekara ljósi á tilraunir bandamanna Trump Bandaríkjaforseta til að grafa upp skaðlegar upplýsingar um pólitískan andstæðing hans í Úkraínu. 15.1.2020 11:00
Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum. 15.1.2020 10:02
Forseti Mexíkó reynir allt til að losa sig við forsetaflugvélina Andres Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, hefur lagt mikla áherslu á það að selja glæsilega forsetaflugvél landsins til marks um það að honum sé alvara að skera niður óþarfa útgjöld ríkisins 14.1.2020 23:30
Hyggst herja á samkynhneigða í ljósi dóms yfir raðnauðgaranum Mannréttindaráð Indónesíu (National Commission on Human Rights) fordæmir fyrirætlanir borgarstjóra í landinu um að herja á samfélag hinseginfólks í ljósi dóms yfir indónesískum raðnauðgara í Bretlandi. 14.1.2020 23:28
26 slasaðir eftir að eldsneyti var sleppt úr farþegaþotu á skólalóð Sautján börn og níu fullorðnir þurftu á aðstoð viðbragðsaðila að halda eftir að flugvélaeldsneyti var sleppt úr farþegaflugvél á leið til LAX-flugvallarins í Los Angeles. 14.1.2020 21:42
Allt útlit fyrir að réttarhöldin yfir Trump hefjist eftir viku Allt útlit er fyrir að formleg réttarhöld yfir Donald Trump, forseta Bandaríkjana, þar sem ákærur á hendur honum til embættismiss verða teknar fyrir í öldungadeildinni, hefjist eftir viku. Búist er við að fulltrúadeildin sendi ákærurnar formlega til meðferðar öldungadeilarinnar á morgun. 14.1.2020 20:00
Tíræður 800 barna faðir sest í helgan stein Skjaldbakan Diego snýr heim til Espanola-eyju í Kyrrahafi í mars eftir að hafa leikið lykilhlutverk í að bjarga tegund sinni frá útrýmingu. 14.1.2020 19:30
Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. 14.1.2020 19:15
Elsta efni á jörðinni milljörðum árum eldra en jörðin Talið er að rykagnir sem fundust í loftsteini sem féll á Ástralíu séu um 7,5 milljarða ára gamlar. 14.1.2020 16:45
Virkja ágreiningsákvæði í samningi við Íran Evrópusambandsríkin sem eru aðilar að kjarnorkusamningnum við Íran sögðust í dag hafa virkjað ágreiningsákvæði samningsins eftir að Íran dró úr þátttöku sinni. 14.1.2020 16:42
Vara við því að ný veira gæti dreift úr sér Sjúkrahús um allan heim hafa fengið leiðbeiningar frá Alþjóðaheilbrigðisstofuninni um sýkingarvarnir vegna nýrrar veiru sem veldur öndunarfærasjúkdómum í Asíu. 14.1.2020 15:54
Fyrsta konan til tunglsins gæti þurft að vinna kærustukeppni Maezawama, sem er 44 ára gamall og tveggja barna faðir, hóf á dögunum nokkurs konar kærustukeppni þar sem konur eiga að keppast um hylli hans og þar með, kannski, komast hring um tunglið. 14.1.2020 15:40
Meghan tók ekki þátt í krísufundinum í Sandringham-höll Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, tók ekki þátt í fundi sem Elísabet II Englandsdrottning boðaði til með Karli, syni sínum, og sonarsonum sínum, Vilhjálmi og Harry, í Sandringham-höll drottningarinnar í gær. 14.1.2020 13:45
Ætla ekki að fella ákærurnar niður án réttarhalda Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins ætla ekki að fella ákærurnar gegn Donald Trump, forseta, niður án réttarhalda, eoms og Trump hefur krafist. 14.1.2020 13:45
Írar kjósa í febrúar Forsætisráðherra Írlands hefur beðið forsetann um að leysa upp þingið fyrir kosningar sem gætu farið fram 8. febrúar. 14.1.2020 13:16
Telja að hitamet hafi verið slegið í höfunum í fyrra Sjávarhiti er talinn einn skýrasti mælikvarðinn á hnattræna hlýnun af völdum manna. Undanfarin tíu ár eru þau hlýjustu í hafinu frá því að mælingar hófust. 14.1.2020 12:22
Rússar hökkuðu fyrirtæki sem tengist kæru þingsins gegn Trump Trump Bandaríkjaforseti reyndi að fá úkraínsk stjórnvöld til að rannsaka gasfyrirtækið Burisma og pólitískan andstæðing sinn. Nú beina rússneskir hakkarar spjótum sínum að fyrirtækinu. 14.1.2020 11:45
Handtökur vegna flugvélarinnar sem skotin var niður Yfirvöld Íran hafa handtekið ótilgreindan fjölda aðila vegna úkraínsku flugvélarinnar sem skotin var niður skömmu eftir flugtak frá Teheran. 14.1.2020 10:03
Jörðin opnaðist undir rútu Hið minnsta sex eru látin og sextán slösuð eftir að rúta ók ofan í gríðarstóra holu, svokallaðan vatnspytt, sem myndaðist fyrirvaralaust á fjölfarinni götu í kínversku borginni Xining í gær. 14.1.2020 07:01
Reykur frá kjarreldunum klárar hringferð um hnöttinn Reykurinn frá kjarreldunum í Ástralíu er nú á leið í kringum hnöttinn og ekki er langt í að hann reykjarbólstrinn nái aftur til Ástralíu. 14.1.2020 06:47
Lægðin sem gengur yfir Ísland veldur usla í Bretlandi og hefur fengið nafnið Brendan Þúsundir heimila eru án rafmagns á Norður-Írlandi og vegum hefur víða verið lokað vegna illviðris sem gengur nú yfir stóran hluta Bretlands. 13.1.2020 20:30
Harry og Meghan fá aðlögunartímabil Elísabet II Bretlandsdrottning segir að lokaákvörðun um framtíðarhlutverk hertogahjónana af Sussex, þeim Harry Bretaprins og Meghan Markle, hjónanna innan bresku konungsfjölskyldunnar verði tekin á næstu dögum. Drottningin hefur samþykkt sérstakt aðlögunartímabil þar sem hjónakornin muni deila tíma sínum á milli Bretlands og Kanada. 13.1.2020 18:06
Booker dregur framboð sitt til baka Aðeins einn blökkumaður er eftir í framboði í forvali Demókrataflokksins eftir að Cory Booker tilkynnti að hann ætlaði að draga sig í hlé. 13.1.2020 16:19