Fleiri fréttir Segja ekki standa til að vísa Assange úr sendiráðinu Engin ákvörðun hefur verið tekin um að vísa Julian Assange úr sendiráði Ekvador í London. Þetta hefur AP fréttaveitan eftir háttsettum embættismanni í Ekvador. 5.4.2019 10:22 Myrtu börn sín þegar þær óku bílnum fram af kletti Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar dánardómstjóra á slysinu. 5.4.2019 08:57 Bretar óska eftir framlengingu á fresti til júníloka Fulltrúar Evrópusambandsins hafa til þessa útilokað að annar skammtímafrestur væri í boði fyrir Bretland. 5.4.2019 08:34 Frumkvöðull á bak við litaæði allur Dan Robbins, maðurinn á bak við æði sem gekk yfir Bandaríkin um miðja síðustu öld og sneri að því að mála eftir númerum, er látinn. 5.4.2019 08:24 Fella landvistarleyfi saksóknara við stríðsglæpadómstólinn úr gildi Bandaríkjastjórn framfylgir hótunum sínum um að beita starfsmenn Alþjóðasakamáladómstólsins refsiaðgerðum fyrir að hnýsast í mögulega glæpi í Afganistan. 5.4.2019 07:52 Tusk sagður ætla að bjóða Bretum nýjan frest Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið og hefur eftir ónefndum háttsettum embættismanni hjá sambandinu. 5.4.2019 07:11 Hyggja á kappræður á Ólympíuvellinum í Kænugarði Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur samþykkt að taka þátt í kappræðum við andstæðing sinn í síðari umferð forsetakosninganna, grínarann Volodymyr Zelensky. 4.4.2019 23:45 Wikileaks: Assange vísað út úr sendiráði Ekvador innan skamms WikiLeaks vísar í ónafngreindan heimildarmann þeirra innan ekvadorska stjórnkerfisins. 4.4.2019 23:23 Gert að gangast undir geðrannsókn Dómari á Nýja-Sjálandi hefur skipað manninum, sem sakaður er um að hafa banað fimmtíu manns í Christchurch í síðasta mánuði, að gangast undir geðrannsókn. 4.4.2019 22:49 Pilturinn er ekki barnið sem hvarf fyrir átta árum Lífsýnapróf leiddu það í ljós. 4.4.2019 21:15 Brexit: Viðræðurnar sagðar ítarlegar og árangursríkar Viðræður milli samningshópa breska Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins stóðu yfir í hálfan fimmta tíma í dag. 4.4.2019 21:07 Ferfættur hvalur gekk um á landi Fornleifafræðingar hafa fundið 42,6 milljón ára steingerving af ferfættu hvaldýri við sterndur Perú. 4.4.2019 20:30 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. 4.4.2019 18:47 Fær 4 prósent í Amazon við skilnaðinn 25 ára hjónabandi ríkustu hjóna heims lokið. 4.4.2019 18:44 Fyrstu höggin dynja í skattaslagnum Þingmenn Demókrataflokksins vilja koma höndum yfir fjármálagögn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem spanna allt að tíu ára tímabil. 4.4.2019 14:47 Vill endurskrifa sögu valdaránsins í kennslubókum Ríkisstjórn hægriöfgamannsins Jairs Bolsonaro vill að hætt verði að tala um valdarán og að herforingjastjórninni verði lýst sem „lýðræðislegri stjórn með valdi“. 4.4.2019 12:56 Táningur segist vera barn sem hvarf fyrir átta árum Lögregluembætti í Illinois, Kentucky og Cincinnati í Bandaríkjunum eru á yfirsnúningi eftir að táningur steig fram sem segist vera barn sem hvarf fyrir átta árum. 4.4.2019 11:29 Buðu opinberum starfsmönnum sálræna aðstoð vegna Brexit Umhverfis-, matvæla- og landsbyggðarráðuneytið réði fyrirtæki sem sérhæfir sig í hugrænni atferlismeðferð þegar undirbúningur fyrir útgöngu án samnings stóð sem hæst í vetur. 4.4.2019 10:58 ESB fordæmir aðgerðir gegn leiðtoga stjórnarandstöðu Venesúela Stjórnlagaþing Venesúela sem er hliðhollt Maduro forseta samþykkti að svipta Juan Guaidó friðhelgi sem þingmaður í vikunni. 4.4.2019 10:42 Vill að Boeing endurskoði stjórnkerfi flugvéla Eþíópía hefur gefið út bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar á slysinu þar sem fram kemur að flugmennirnir hafi fylgt neyðarleiðbeiningum Boeing en hafi þrátt fyrir það ekki náð stjórn á vélinni. 4.4.2019 09:00 Ungir kórallar á hverfanda hveli eftir meiriháttar fölnun Um 89% fækkun hefur orðið á ungum kóröllum í stærsta kóralrifi heims frá því á 10. áratug síðustu aldar. 4.4.2019 08:56 Skýrsla Mueller gæti verið skaðlegri Trump en komið hefur fram Einhverjir þeirra sem unnu að Mueller-skýrslunni eru sagðir furða sig á því hvernig dómsmálaráðherrann hefur sagt frá niðurstöðum hennar. 4.4.2019 08:21 Samþykktu að skipa May að biðja ESB um frest Breska þingið fær að ráða hversu langur fresturinn verður samkvæmt frumvarpi sem neðri deildin samþykkti í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar í gær. 4.4.2019 07:38 Sjá rautt vegna samstarfs við Corbyn Harðir Brexit-sinnar innan breska Íhaldsflokksins eru foxillir vegna viðræðna leiðtogans við leiðtoga Verkamannaflokksins. Þau reyna nú að leysa úr pattstöðunni sem myndast hefur á þingi í Brexit-málinu. 4.4.2019 07:00 Kveðst ætla að huga betur að því að virða persónulegt rými fólks Tvær konur hafa á síðustu dögum sakað Joe Biden um óviðeigandi snertingu. 3.4.2019 20:50 Mósambísk kona kom barni í heiminn uppi í tré Konan hafði leitað skjóls í trénu vegna mikilla flóða sem urðu í kjölfar fellibylsins Idai. 3.4.2019 20:23 Fundu sextándu aldar skip við gámaleit Flak af sextándu aldar skipi hefur fundist við stendur eyju undan ströndum Hollands. 3.4.2019 19:13 Ávarpaði sameinaðan þingfund fyrstur framkvæmdastjóra NATO Jens Stoltenberg sagði bandalagið standa sterkara en áður. 3.4.2019 19:00 May og Corbyn segja viðræðurnar hafa verið „uppbyggilegar“ Leiðtogar stærstu flokkanna á breska þinginu funduðu síðdegis í dag og sammæltust um verkáætlun sem miðar að því að finna leið í Brexit-málum sem þingheimur geti greitt atkvæði um. 3.4.2019 17:52 Allar ákærur felldar niður vegna blóðbaðsins í Waco Saksóknarar eru sagðir hafa klúðrað rannsókn málsins með alvarlegum hætti. 3.4.2019 15:56 Samþykktu stefnur til að fá skýrslu Mueller afhenta Demókratar samþykktu stefnur sem er ætlað að neyða dómsmálaráðherrann til að fá þinginu Mueller-skýrsluna óritskoðaða og öll gögn sem hún byggir á. 3.4.2019 14:47 Gera aðra tilraun til að beita Rússa þvingunum vegna afskipta Öldungadeildarþingmenn beggja flokka í Bandaríkjunum ætla sér að beita Rússa hörðum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum, meðal annars með því markmiði að reyna að koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra af kosningum í Bandaríkjunum. 3.4.2019 14:42 Juncker telur útgöngu án samnings líklega á meðan May og Corbyn funda Forsætisráðherra Bretlands ræðir við leiðtoga stjórnarandstöðunnar í dag um leiðir út úr Brexit-öngstrætinu sem bresk stjórnmál hafa ratað í. 3.4.2019 14:09 Trump skýtur á Biden vegna áreitnisásakana Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hæddist í gær að Joe Biden, fyrrverandi varaforseta, vegna ásakana um að hann hafi áreitt konur. Minnst fjórar konur hafa sakað Biden um áreitni. 3.4.2019 12:17 Kosningastjóri Obama segir heiðarleika lykilinn að árangursríkri kosningabaráttu Fyrrverandi kosningastjóri Baracks Obama, segir heiðarleika vera lykilinn að árangursríkri kosningabaráttu. Hann vill ekki gefa upp hver úr röðum Demókrata hann telur líklegastan til að hafa betur en Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2020. 3.4.2019 12:00 ESB hefur málsmeðferð vegna brota Pólverja Enn koma breytingar pólsku ríkisstjórnarinnar á dómskerfi landsins henni í vandræði hjá Evrópusambandinu. 3.4.2019 11:36 Breskir hermenn skutu á mynd af Corbyn Varnarmálaráðuneyti Bretlands hefur hafið rannsókn vegna myndbands sem sýnir hermenn æfa sig með því að skjóta á mynd af Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins. 3.4.2019 10:37 Leiðbeiningar Boeing komu ekki í veg fyrir slysið Sjálfstýring Boeing-vélarinnar sem fórst í Eþíópíu virðist hafa kveikt á sér þó að flugmennirnir hafi fylgt leiðbeiningum um að slökkva á henni. 3.4.2019 10:15 Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3.4.2019 08:56 Réttað yfir fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu Hann er sakaður um að hafa skotið undan tugum milljarða króna úr opinberum fjárfestingarsjóði. 3.4.2019 08:38 Kínversk kona handtekin í klúbbi Trump á Flórída Minniskubbur með tölvuóværu fannst í fórum konunnar. Trump var við golfleik við Mar-a-Lago þegar konan var handtekin. 3.4.2019 08:06 Trudeau rekur uppljóstrara úr eigin flokki Tvær þingkonur sem hafa sakað kanadíska forsætisráðherrann um óeðlileg afskipti af sakamáli hafa verið reknar úr flokki hans. 3.4.2019 07:45 Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi. 3.4.2019 07:28 Fer fram á lengri Brexit-frest Ætlar að funda með Jeremy Corbyn. 2.4.2019 22:59 Flóttafólk braust í gegnum vegatálma Þúsundir flóttamanna frá Venesúela brutust í gegnum vegatálma á landamærum Venesúela og Kólumbíu í dag. 2.4.2019 22:58 Sjá næstu 50 fréttir
Segja ekki standa til að vísa Assange úr sendiráðinu Engin ákvörðun hefur verið tekin um að vísa Julian Assange úr sendiráði Ekvador í London. Þetta hefur AP fréttaveitan eftir háttsettum embættismanni í Ekvador. 5.4.2019 10:22
Myrtu börn sín þegar þær óku bílnum fram af kletti Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar dánardómstjóra á slysinu. 5.4.2019 08:57
Bretar óska eftir framlengingu á fresti til júníloka Fulltrúar Evrópusambandsins hafa til þessa útilokað að annar skammtímafrestur væri í boði fyrir Bretland. 5.4.2019 08:34
Frumkvöðull á bak við litaæði allur Dan Robbins, maðurinn á bak við æði sem gekk yfir Bandaríkin um miðja síðustu öld og sneri að því að mála eftir númerum, er látinn. 5.4.2019 08:24
Fella landvistarleyfi saksóknara við stríðsglæpadómstólinn úr gildi Bandaríkjastjórn framfylgir hótunum sínum um að beita starfsmenn Alþjóðasakamáladómstólsins refsiaðgerðum fyrir að hnýsast í mögulega glæpi í Afganistan. 5.4.2019 07:52
Tusk sagður ætla að bjóða Bretum nýjan frest Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið og hefur eftir ónefndum háttsettum embættismanni hjá sambandinu. 5.4.2019 07:11
Hyggja á kappræður á Ólympíuvellinum í Kænugarði Petró Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur samþykkt að taka þátt í kappræðum við andstæðing sinn í síðari umferð forsetakosninganna, grínarann Volodymyr Zelensky. 4.4.2019 23:45
Wikileaks: Assange vísað út úr sendiráði Ekvador innan skamms WikiLeaks vísar í ónafngreindan heimildarmann þeirra innan ekvadorska stjórnkerfisins. 4.4.2019 23:23
Gert að gangast undir geðrannsókn Dómari á Nýja-Sjálandi hefur skipað manninum, sem sakaður er um að hafa banað fimmtíu manns í Christchurch í síðasta mánuði, að gangast undir geðrannsókn. 4.4.2019 22:49
Brexit: Viðræðurnar sagðar ítarlegar og árangursríkar Viðræður milli samningshópa breska Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins stóðu yfir í hálfan fimmta tíma í dag. 4.4.2019 21:07
Ferfættur hvalur gekk um á landi Fornleifafræðingar hafa fundið 42,6 milljón ára steingerving af ferfættu hvaldýri við sterndur Perú. 4.4.2019 20:30
Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. 4.4.2019 18:47
Fyrstu höggin dynja í skattaslagnum Þingmenn Demókrataflokksins vilja koma höndum yfir fjármálagögn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem spanna allt að tíu ára tímabil. 4.4.2019 14:47
Vill endurskrifa sögu valdaránsins í kennslubókum Ríkisstjórn hægriöfgamannsins Jairs Bolsonaro vill að hætt verði að tala um valdarán og að herforingjastjórninni verði lýst sem „lýðræðislegri stjórn með valdi“. 4.4.2019 12:56
Táningur segist vera barn sem hvarf fyrir átta árum Lögregluembætti í Illinois, Kentucky og Cincinnati í Bandaríkjunum eru á yfirsnúningi eftir að táningur steig fram sem segist vera barn sem hvarf fyrir átta árum. 4.4.2019 11:29
Buðu opinberum starfsmönnum sálræna aðstoð vegna Brexit Umhverfis-, matvæla- og landsbyggðarráðuneytið réði fyrirtæki sem sérhæfir sig í hugrænni atferlismeðferð þegar undirbúningur fyrir útgöngu án samnings stóð sem hæst í vetur. 4.4.2019 10:58
ESB fordæmir aðgerðir gegn leiðtoga stjórnarandstöðu Venesúela Stjórnlagaþing Venesúela sem er hliðhollt Maduro forseta samþykkti að svipta Juan Guaidó friðhelgi sem þingmaður í vikunni. 4.4.2019 10:42
Vill að Boeing endurskoði stjórnkerfi flugvéla Eþíópía hefur gefið út bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar á slysinu þar sem fram kemur að flugmennirnir hafi fylgt neyðarleiðbeiningum Boeing en hafi þrátt fyrir það ekki náð stjórn á vélinni. 4.4.2019 09:00
Ungir kórallar á hverfanda hveli eftir meiriháttar fölnun Um 89% fækkun hefur orðið á ungum kóröllum í stærsta kóralrifi heims frá því á 10. áratug síðustu aldar. 4.4.2019 08:56
Skýrsla Mueller gæti verið skaðlegri Trump en komið hefur fram Einhverjir þeirra sem unnu að Mueller-skýrslunni eru sagðir furða sig á því hvernig dómsmálaráðherrann hefur sagt frá niðurstöðum hennar. 4.4.2019 08:21
Samþykktu að skipa May að biðja ESB um frest Breska þingið fær að ráða hversu langur fresturinn verður samkvæmt frumvarpi sem neðri deildin samþykkti í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar í gær. 4.4.2019 07:38
Sjá rautt vegna samstarfs við Corbyn Harðir Brexit-sinnar innan breska Íhaldsflokksins eru foxillir vegna viðræðna leiðtogans við leiðtoga Verkamannaflokksins. Þau reyna nú að leysa úr pattstöðunni sem myndast hefur á þingi í Brexit-málinu. 4.4.2019 07:00
Kveðst ætla að huga betur að því að virða persónulegt rými fólks Tvær konur hafa á síðustu dögum sakað Joe Biden um óviðeigandi snertingu. 3.4.2019 20:50
Mósambísk kona kom barni í heiminn uppi í tré Konan hafði leitað skjóls í trénu vegna mikilla flóða sem urðu í kjölfar fellibylsins Idai. 3.4.2019 20:23
Fundu sextándu aldar skip við gámaleit Flak af sextándu aldar skipi hefur fundist við stendur eyju undan ströndum Hollands. 3.4.2019 19:13
Ávarpaði sameinaðan þingfund fyrstur framkvæmdastjóra NATO Jens Stoltenberg sagði bandalagið standa sterkara en áður. 3.4.2019 19:00
May og Corbyn segja viðræðurnar hafa verið „uppbyggilegar“ Leiðtogar stærstu flokkanna á breska þinginu funduðu síðdegis í dag og sammæltust um verkáætlun sem miðar að því að finna leið í Brexit-málum sem þingheimur geti greitt atkvæði um. 3.4.2019 17:52
Allar ákærur felldar niður vegna blóðbaðsins í Waco Saksóknarar eru sagðir hafa klúðrað rannsókn málsins með alvarlegum hætti. 3.4.2019 15:56
Samþykktu stefnur til að fá skýrslu Mueller afhenta Demókratar samþykktu stefnur sem er ætlað að neyða dómsmálaráðherrann til að fá þinginu Mueller-skýrsluna óritskoðaða og öll gögn sem hún byggir á. 3.4.2019 14:47
Gera aðra tilraun til að beita Rússa þvingunum vegna afskipta Öldungadeildarþingmenn beggja flokka í Bandaríkjunum ætla sér að beita Rússa hörðum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum, meðal annars með því markmiði að reyna að koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra af kosningum í Bandaríkjunum. 3.4.2019 14:42
Juncker telur útgöngu án samnings líklega á meðan May og Corbyn funda Forsætisráðherra Bretlands ræðir við leiðtoga stjórnarandstöðunnar í dag um leiðir út úr Brexit-öngstrætinu sem bresk stjórnmál hafa ratað í. 3.4.2019 14:09
Trump skýtur á Biden vegna áreitnisásakana Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hæddist í gær að Joe Biden, fyrrverandi varaforseta, vegna ásakana um að hann hafi áreitt konur. Minnst fjórar konur hafa sakað Biden um áreitni. 3.4.2019 12:17
Kosningastjóri Obama segir heiðarleika lykilinn að árangursríkri kosningabaráttu Fyrrverandi kosningastjóri Baracks Obama, segir heiðarleika vera lykilinn að árangursríkri kosningabaráttu. Hann vill ekki gefa upp hver úr röðum Demókrata hann telur líklegastan til að hafa betur en Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2020. 3.4.2019 12:00
ESB hefur málsmeðferð vegna brota Pólverja Enn koma breytingar pólsku ríkisstjórnarinnar á dómskerfi landsins henni í vandræði hjá Evrópusambandinu. 3.4.2019 11:36
Breskir hermenn skutu á mynd af Corbyn Varnarmálaráðuneyti Bretlands hefur hafið rannsókn vegna myndbands sem sýnir hermenn æfa sig með því að skjóta á mynd af Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins. 3.4.2019 10:37
Leiðbeiningar Boeing komu ekki í veg fyrir slysið Sjálfstýring Boeing-vélarinnar sem fórst í Eþíópíu virðist hafa kveikt á sér þó að flugmennirnir hafi fylgt leiðbeiningum um að slökkva á henni. 3.4.2019 10:15
Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3.4.2019 08:56
Réttað yfir fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu Hann er sakaður um að hafa skotið undan tugum milljarða króna úr opinberum fjárfestingarsjóði. 3.4.2019 08:38
Kínversk kona handtekin í klúbbi Trump á Flórída Minniskubbur með tölvuóværu fannst í fórum konunnar. Trump var við golfleik við Mar-a-Lago þegar konan var handtekin. 3.4.2019 08:06
Trudeau rekur uppljóstrara úr eigin flokki Tvær þingkonur sem hafa sakað kanadíska forsætisráðherrann um óeðlileg afskipti af sakamáli hafa verið reknar úr flokki hans. 3.4.2019 07:45
Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi. 3.4.2019 07:28
Flóttafólk braust í gegnum vegatálma Þúsundir flóttamanna frá Venesúela brutust í gegnum vegatálma á landamærum Venesúela og Kólumbíu í dag. 2.4.2019 22:58