Fleiri fréttir R. Kelly heldur fram sakleysi sínu Tónlistarmaðurinn R. Kelly hafnar öllum ásökunum í sinn garð og heldur fram sakleysi sínu en Kelly hefur verið ákærður fyrir tíu kynferðisbrot, þar af níu gegn stúlkum undir lögaldri. 25.2.2019 18:45 Fyrrverandi starfsmaður framboðsins segir Trump hafa kysst sig Kona á fimmtugsaldri hefur höfðað mál gegn forsetaframboði Donalds Trump, meðal annars vegna atviks sem hún segir að hafi átt sér stað utan við kosningafund á Flórída árið 2016. 25.2.2019 16:08 Hvíta húsið býr sig undir að þræta fyrir loftslagsvísindi Formaður nefndarinnar sem Hvíta húsið skoðar að skipa hefur sagt að koltvísýringur hafi verið skrýmslavæddur á nákvæmlega sama hátt í gyðingar í Þýskalandi nasismans. 25.2.2019 15:30 Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25.2.2019 12:44 Ætla að stefna Mueller verði skýrslan ekki gerð opinber Skýrslu sérstaka rannsakandans gæti verið að vænta á næstu vikum. Ekki er ljóst hvort efni hennar yrði gert opinbert en demókratar á Bandaríkjaþingi vilja tryggja að svo verði. 25.2.2019 10:40 Merkel og May ræddu um að fresta Brexit Forsætisráðherra Bretland og kanslari Þýskalands hittust á leiðtogafundi ESB og Arababandalagsins í Egyptalandi. 25.2.2019 10:09 Trump frestar tollahækkun Hlutabréfaverð á Asíumörkuðum hækkaði í morgun eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti greindi frá því að hann ætli að bíða með að hækka tolla á vörur frá Kína. 25.2.2019 08:07 Þrýstingur á Maduro eykst Juan Guaidó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, kallaði eftir því í gær að alþjóðasamfélagið grípi til allra hugsanlegra aðgerða til að koma sitjandi forseta landsins, Nicolas Maduro, frá völdum. 25.2.2019 07:00 Óttast að Trump geri slæmt samkomulag til að geta lýst yfir sigri Sérfræðingar og ráðamenn í Bandaríkjunum að Donald Trump, forseti, muni gera slæmt samkomulag við Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu, til að geta státað sig af vel heppnuðum samningaviðræðum þeirra þegar þeir hittast í Hanoi í Víetnam á miðvikudaginn. 24.2.2019 21:30 Unglingur lést úr raflosti í lestargöngum í Ósló Óhappið varð í grennd við Filipstad í Ósló á fimmta tímanum í dag að staðartíma. 24.2.2019 19:55 Líkti kynferðisofbeldi gegn börnum við mannfórnir Páfinn segir barnaníðinga innan kirkjunnar vera "verkfæri djöfulsins.“ 24.2.2019 19:46 Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir daga Maduro talda Pompeo var ómyrkur í máli í samtali við CNN í dag. 24.2.2019 18:48 Páfagaukur Línu Langsokks allur Arnpáfinn Douglas varð 51 árs. 24.2.2019 18:22 Flugræningi skotinn til bana Farþegar og áhöfn, samtals 148 manns, komust heilu og höldnu frá borði. 24.2.2019 17:41 Atkvæðagreiðslu þingsins um Brexit frestað Bretland mun ganga út úr Evrópusambandinu 29. mars. 24.2.2019 16:49 Mannfall meðal borgara í Afganistan nær nýjum hæðum Fleiri almennir borgara féllu í Afganistan í fyrra en nokkurn tímann áður frá 2009. 24.2.2019 09:59 „Svo lengi sem ég lifi mun ég óttast þá“ Hinni tuttugu ára gömlu Faryal tókst nýverið að flýja úr langvarandi þrældómi innan kalífadæmis Íslamska ríkisins. 24.2.2019 08:54 Brenndu hjálpargögn og skutu á mótmælendur Hermenn hliðhollir Nicolas Maduro, forseta Venesúela, beittu valdi til að reka bílalestir með hjálpargögn frá landamærum ríkisins og Kólumbíu í nótt. 24.2.2019 08:00 Manafort sagður forhertur glæpamaður í nýrri greinargerð Muellers Greinargerðin var send dómara í Washington vegna ákvörðunar refsingar Manaforts fyrir samsæri sem hann var sakfelldur fyrir í september. 23.2.2019 23:15 Kim heldur til fundar við Trump Leiðtoginn ferðast með lest til Hanoi. 23.2.2019 22:58 R. Kelly ekki látinn laus nema gegn milljón dollara tryggingu Kelly var handtekinn vegna gruns um kynferðisbrot gegn fjórum konum, þar af þremur undir lögaldri. 23.2.2019 21:53 Nafngreindu óvænt drenginn sem myrti Aleshu MacPhail Drengurinn heitir Aaron Thomas Campbell en þetta er í fyrsta sinn sem nafngreiningarbanni á grundvelli aldurs er aflétt í Skotlandi. 23.2.2019 21:17 Einn látinn í snjóflóði í Austurríki Fjórir hafa fundist á lífi í flóðinu. 23.2.2019 18:35 Neyðaraðstoð komin inn í Venesúela Juan Guaidó, yfirlýstur forseti landsins, segir áfangann mikið afrek fyrir landið. 23.2.2019 17:49 Beita táragasi á mótmælendur sem krefjast neyðaraðstoðar Mikil spenna er við landamæri Venesúela og Kólumbíu. 23.2.2019 15:45 Vildu ekki yfirgefa kalífadæmið Margir þeirra íbúa sem flúið hafa leifar Kalífadæmis Íslamska ríkisins segjast enn hliðhollir hryðjuverkasamtökunum og þau hafi eingöngu flúið eftir að trúarleiðtogar eða leiðtogar ISIS hafi skipað þeim að flýja. 23.2.2019 14:53 Bæjarstjóri skaut að lögregluþjónum í Flórída Lögregluþjónar ætluðu að handtaka Massad fyrir að stunda lækningar, þar á meðal skurðaðgerð, án réttinda. 23.2.2019 13:42 Starfsmenn Microsoft vilja losna við samning við herinn vegna HoloLens Starfsmenn Microsoft eru reiðir yfir því að fyrirtækið hafi gert 480 milljóna dala samning við bandaríska herinn vegna viðbótarraunveruleikagleraugnanna HoloLens. 23.2.2019 10:42 R. Kelly handtekinn í Chicago R. Kelly var handtekinn í Chicago í gærkvöldi. 23.2.2019 09:54 Eigandi Patriots þvertekur fyrir að hafa keypt vændi Kraft mun hafa verið tvisvar sinnum kvikmyndaður við kynmök á nuddstofu í Flórída, með földum myndavélum lögreglu. 23.2.2019 09:49 Mueller ekki við það að klára Robert Mueller, sérstakur saksóknari dómsmálaráðuneytisins, mun ekki skila skýrslu um rannsókn sína í næstu viku. 23.2.2019 09:00 Þjóðarsportið í hættu vegna Kasmírdeilu Indverjar vilja ekki spila við Pakistana á HM í krikket. Vilja raunar ekki sjá þá taka þátt vegna meints skeytingarleysis Pakistana í garð hryðjuverkastarfsemi. Indverjar ætla einnig að skera á rennsli vatns til Pakistans. 23.2.2019 08:45 Vilja fresta útgöngu Bretlands úr ESB náist samningar ekki Ráðherrar í ríkisstjórn Theresu May telja betra að fresta útgöngu en að hrynja út úr ESB án samnings. 22.2.2019 23:30 Greindi saksóknurum frá mögulegri óreglu í fyrirtækjum Trump Saksóknarar í New York eru teknir að þrengja að Donald Trump forseta. Möguleg ákæra þeirra á hendur fyrrverandi kosningastjóra Trump gæti útilokað að forsetinn náðaði hann. 22.2.2019 23:09 Handtökuskipun vegna kynferðisbrota gefin út gegn R. Kelly Saksóknarar í Illinois hafa gefið út ákæru í tíu liðum vegna alvarlegra kynferðisbrota gegn unglingsstúlkum. 22.2.2019 19:11 ISIS-liðar sýna mátt sinn í Írak Talið er að hundruð vígamanna Íslamska ríkisins hafi tekist að flýja undan lokasókn sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra gegn hryðjuverkasamtökunum í Sýrlandi. 22.2.2019 12:58 Japanskt geimfar skaut smástirni Smástirnið Ryugu er talið vera um 4,6 milljarða ára gamalt og mun það vera að mestu úr kolefni. 22.2.2019 11:30 Dæmdur í fangelsi fyrir að stela sænskum konungsdjásnum Dómstóll í Eskilstuna í Svíþjóð hefur dæmt 22 ára karlmann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir stuld á konungsdjásnum úr Dómkirkjunni í Strängnäs í sumar. 22.2.2019 10:39 Fyrsta tunglfar Ísraelsmanna farið af stað Auk þes að vera fyrsta geimfarið frá Ísrael til að fara út fyrir sporbraut jarðarinnar er geimfarið smáa einnig það fyrsta sem sent er til tunglsins á vegum einkaaðila. 22.2.2019 10:30 Ortega kveðst reiðubúinn til viðræðna Forseti Níkaragva hefur sagst reiðubúinn til viðræðna við stjórnarandstöðuna í landinu til að ná lausn landvarandi og hatrömmum deilum í landinu. 22.2.2019 10:14 Roger Stone meinað að tjá sig eftir meinta ógnun Roger Stone, ráðgjafi og vinur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna til fjölda ára, hefur verið meinað að tjá sig um Robert Mueller, sérstakan rannsakanda Dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og Rússarannsóknina svokölluðu. 22.2.2019 08:34 Kona látin eftir að hafa snætt á Michelin-stað á Spáni Kona er látin og 28 manns urðu fyrir matareitrun eftir að hafa snætt á veitingastað, prýddum Michelin-stjörnu, í spænsku borginni Valencia. 22.2.2019 08:22 Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. 21.2.2019 23:41 Nýjar kosningar eftir ásakanir um kosningasvindl í Norður-Karólínu Frambjóðandi repúblikana viðurkenndi að hafa orðið missaga í vitnisburði hjá yfirkjörstjórn. 21.2.2019 22:39 Vanúatúar vilja banna einnota bleyjur Vanúatú er eitt af þeim svæðum í Kyrrahafi sem hafa orðið fyrir barðinu á loftslagsbreytingum. 21.2.2019 20:54 Sjá næstu 50 fréttir
R. Kelly heldur fram sakleysi sínu Tónlistarmaðurinn R. Kelly hafnar öllum ásökunum í sinn garð og heldur fram sakleysi sínu en Kelly hefur verið ákærður fyrir tíu kynferðisbrot, þar af níu gegn stúlkum undir lögaldri. 25.2.2019 18:45
Fyrrverandi starfsmaður framboðsins segir Trump hafa kysst sig Kona á fimmtugsaldri hefur höfðað mál gegn forsetaframboði Donalds Trump, meðal annars vegna atviks sem hún segir að hafi átt sér stað utan við kosningafund á Flórída árið 2016. 25.2.2019 16:08
Hvíta húsið býr sig undir að þræta fyrir loftslagsvísindi Formaður nefndarinnar sem Hvíta húsið skoðar að skipa hefur sagt að koltvísýringur hafi verið skrýmslavæddur á nákvæmlega sama hátt í gyðingar í Þýskalandi nasismans. 25.2.2019 15:30
Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25.2.2019 12:44
Ætla að stefna Mueller verði skýrslan ekki gerð opinber Skýrslu sérstaka rannsakandans gæti verið að vænta á næstu vikum. Ekki er ljóst hvort efni hennar yrði gert opinbert en demókratar á Bandaríkjaþingi vilja tryggja að svo verði. 25.2.2019 10:40
Merkel og May ræddu um að fresta Brexit Forsætisráðherra Bretland og kanslari Þýskalands hittust á leiðtogafundi ESB og Arababandalagsins í Egyptalandi. 25.2.2019 10:09
Trump frestar tollahækkun Hlutabréfaverð á Asíumörkuðum hækkaði í morgun eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti greindi frá því að hann ætli að bíða með að hækka tolla á vörur frá Kína. 25.2.2019 08:07
Þrýstingur á Maduro eykst Juan Guaidó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, kallaði eftir því í gær að alþjóðasamfélagið grípi til allra hugsanlegra aðgerða til að koma sitjandi forseta landsins, Nicolas Maduro, frá völdum. 25.2.2019 07:00
Óttast að Trump geri slæmt samkomulag til að geta lýst yfir sigri Sérfræðingar og ráðamenn í Bandaríkjunum að Donald Trump, forseti, muni gera slæmt samkomulag við Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu, til að geta státað sig af vel heppnuðum samningaviðræðum þeirra þegar þeir hittast í Hanoi í Víetnam á miðvikudaginn. 24.2.2019 21:30
Unglingur lést úr raflosti í lestargöngum í Ósló Óhappið varð í grennd við Filipstad í Ósló á fimmta tímanum í dag að staðartíma. 24.2.2019 19:55
Líkti kynferðisofbeldi gegn börnum við mannfórnir Páfinn segir barnaníðinga innan kirkjunnar vera "verkfæri djöfulsins.“ 24.2.2019 19:46
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir daga Maduro talda Pompeo var ómyrkur í máli í samtali við CNN í dag. 24.2.2019 18:48
Flugræningi skotinn til bana Farþegar og áhöfn, samtals 148 manns, komust heilu og höldnu frá borði. 24.2.2019 17:41
Atkvæðagreiðslu þingsins um Brexit frestað Bretland mun ganga út úr Evrópusambandinu 29. mars. 24.2.2019 16:49
Mannfall meðal borgara í Afganistan nær nýjum hæðum Fleiri almennir borgara féllu í Afganistan í fyrra en nokkurn tímann áður frá 2009. 24.2.2019 09:59
„Svo lengi sem ég lifi mun ég óttast þá“ Hinni tuttugu ára gömlu Faryal tókst nýverið að flýja úr langvarandi þrældómi innan kalífadæmis Íslamska ríkisins. 24.2.2019 08:54
Brenndu hjálpargögn og skutu á mótmælendur Hermenn hliðhollir Nicolas Maduro, forseta Venesúela, beittu valdi til að reka bílalestir með hjálpargögn frá landamærum ríkisins og Kólumbíu í nótt. 24.2.2019 08:00
Manafort sagður forhertur glæpamaður í nýrri greinargerð Muellers Greinargerðin var send dómara í Washington vegna ákvörðunar refsingar Manaforts fyrir samsæri sem hann var sakfelldur fyrir í september. 23.2.2019 23:15
R. Kelly ekki látinn laus nema gegn milljón dollara tryggingu Kelly var handtekinn vegna gruns um kynferðisbrot gegn fjórum konum, þar af þremur undir lögaldri. 23.2.2019 21:53
Nafngreindu óvænt drenginn sem myrti Aleshu MacPhail Drengurinn heitir Aaron Thomas Campbell en þetta er í fyrsta sinn sem nafngreiningarbanni á grundvelli aldurs er aflétt í Skotlandi. 23.2.2019 21:17
Neyðaraðstoð komin inn í Venesúela Juan Guaidó, yfirlýstur forseti landsins, segir áfangann mikið afrek fyrir landið. 23.2.2019 17:49
Beita táragasi á mótmælendur sem krefjast neyðaraðstoðar Mikil spenna er við landamæri Venesúela og Kólumbíu. 23.2.2019 15:45
Vildu ekki yfirgefa kalífadæmið Margir þeirra íbúa sem flúið hafa leifar Kalífadæmis Íslamska ríkisins segjast enn hliðhollir hryðjuverkasamtökunum og þau hafi eingöngu flúið eftir að trúarleiðtogar eða leiðtogar ISIS hafi skipað þeim að flýja. 23.2.2019 14:53
Bæjarstjóri skaut að lögregluþjónum í Flórída Lögregluþjónar ætluðu að handtaka Massad fyrir að stunda lækningar, þar á meðal skurðaðgerð, án réttinda. 23.2.2019 13:42
Starfsmenn Microsoft vilja losna við samning við herinn vegna HoloLens Starfsmenn Microsoft eru reiðir yfir því að fyrirtækið hafi gert 480 milljóna dala samning við bandaríska herinn vegna viðbótarraunveruleikagleraugnanna HoloLens. 23.2.2019 10:42
Eigandi Patriots þvertekur fyrir að hafa keypt vændi Kraft mun hafa verið tvisvar sinnum kvikmyndaður við kynmök á nuddstofu í Flórída, með földum myndavélum lögreglu. 23.2.2019 09:49
Mueller ekki við það að klára Robert Mueller, sérstakur saksóknari dómsmálaráðuneytisins, mun ekki skila skýrslu um rannsókn sína í næstu viku. 23.2.2019 09:00
Þjóðarsportið í hættu vegna Kasmírdeilu Indverjar vilja ekki spila við Pakistana á HM í krikket. Vilja raunar ekki sjá þá taka þátt vegna meints skeytingarleysis Pakistana í garð hryðjuverkastarfsemi. Indverjar ætla einnig að skera á rennsli vatns til Pakistans. 23.2.2019 08:45
Vilja fresta útgöngu Bretlands úr ESB náist samningar ekki Ráðherrar í ríkisstjórn Theresu May telja betra að fresta útgöngu en að hrynja út úr ESB án samnings. 22.2.2019 23:30
Greindi saksóknurum frá mögulegri óreglu í fyrirtækjum Trump Saksóknarar í New York eru teknir að þrengja að Donald Trump forseta. Möguleg ákæra þeirra á hendur fyrrverandi kosningastjóra Trump gæti útilokað að forsetinn náðaði hann. 22.2.2019 23:09
Handtökuskipun vegna kynferðisbrota gefin út gegn R. Kelly Saksóknarar í Illinois hafa gefið út ákæru í tíu liðum vegna alvarlegra kynferðisbrota gegn unglingsstúlkum. 22.2.2019 19:11
ISIS-liðar sýna mátt sinn í Írak Talið er að hundruð vígamanna Íslamska ríkisins hafi tekist að flýja undan lokasókn sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra gegn hryðjuverkasamtökunum í Sýrlandi. 22.2.2019 12:58
Japanskt geimfar skaut smástirni Smástirnið Ryugu er talið vera um 4,6 milljarða ára gamalt og mun það vera að mestu úr kolefni. 22.2.2019 11:30
Dæmdur í fangelsi fyrir að stela sænskum konungsdjásnum Dómstóll í Eskilstuna í Svíþjóð hefur dæmt 22 ára karlmann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir stuld á konungsdjásnum úr Dómkirkjunni í Strängnäs í sumar. 22.2.2019 10:39
Fyrsta tunglfar Ísraelsmanna farið af stað Auk þes að vera fyrsta geimfarið frá Ísrael til að fara út fyrir sporbraut jarðarinnar er geimfarið smáa einnig það fyrsta sem sent er til tunglsins á vegum einkaaðila. 22.2.2019 10:30
Ortega kveðst reiðubúinn til viðræðna Forseti Níkaragva hefur sagst reiðubúinn til viðræðna við stjórnarandstöðuna í landinu til að ná lausn landvarandi og hatrömmum deilum í landinu. 22.2.2019 10:14
Roger Stone meinað að tjá sig eftir meinta ógnun Roger Stone, ráðgjafi og vinur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna til fjölda ára, hefur verið meinað að tjá sig um Robert Mueller, sérstakan rannsakanda Dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og Rússarannsóknina svokölluðu. 22.2.2019 08:34
Kona látin eftir að hafa snætt á Michelin-stað á Spáni Kona er látin og 28 manns urðu fyrir matareitrun eftir að hafa snætt á veitingastað, prýddum Michelin-stjörnu, í spænsku borginni Valencia. 22.2.2019 08:22
Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. 21.2.2019 23:41
Nýjar kosningar eftir ásakanir um kosningasvindl í Norður-Karólínu Frambjóðandi repúblikana viðurkenndi að hafa orðið missaga í vitnisburði hjá yfirkjörstjórn. 21.2.2019 22:39
Vanúatúar vilja banna einnota bleyjur Vanúatú er eitt af þeim svæðum í Kyrrahafi sem hafa orðið fyrir barðinu á loftslagsbreytingum. 21.2.2019 20:54