Fleiri fréttir Öflugur jarðskjálfti í Íran Jarðskjálfti af stærðinni 7,8 varð í Íran um klukkan 11 í morgun. 16.4.2013 11:34 Íbúar í Boston lýsa skelfingu eftir sprengingarnar "Ég er viss um að margir eiga um sárt að binda. Boston er dásamleg borg og allir eru skelfingu lostnir," sagði íbúi í Boston í samtali við Reuters fréttastofuna eftir að sprengjurnar tvær sprungu í Boston í gærkvöld. Sprengjurnar urðu þremur að bana. 16.4.2013 09:40 42 féllu í röð sprengjuárása Vaxandi alda ofbeldis í aðdraganda kosninga. 16.4.2013 09:30 Réðust inn í barnaþorp SOS Vopnaðir menn úr hópi uppreisnarmanna réðust inn í SOS-barnaþorpið í Bangui í Mið-Afríkulýðveldinu í gær í leit að vopnum. 16.4.2013 07:00 210.000 milljörðum eytt í hernað í fyrra Útgjöld til hernaðar í heiminum lækkuðu í fyrra, í fyrsta skipti frá árinu 1998. Útgjöldin á heimsvísu námu um 210 þúsund milljörðum íslenskra króna, eða 1.750 milljörðum dollara. Þessi upphæð er 0,5 prósentum lægri en árið 2011. 16.4.2013 07:00 Átta ára barn lést í ódæðinu Nú er ljóst að minnst þrír fórust í sprengjuárásum í Boston í Massachusettes í gær. Á meðal þeirra er átta ára gamalll drengur. Yfir 130 særðust í árásinni, þar af 30 lífshættulega og götur í Boylston stræti voru alblóðugar eftir árásirnar. 16.4.2013 06:49 Obama mun hitta forseta Suður Kóreu Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, ætlar að hitta Park Geun-hye, forseta Suður Kóreu, í Hvíta húsinu þann sjöunda maí næskomandi vegna vaxandi togstreitu á Kóreuskaganum. Þeir munu ræða efnahagsmál og öryggismál, segja talsmenn Hvíta hússins. Undanfarna daga hafa Norður - Kóreumenn hótað að ráðast á Suður Kóreumenn, Japani og herstöðvar Bandaríkjamanna í Asíu. Norður Kóreumenn segja núna að þeir muni fylgja hótunum sínum eftir þegar í ljós kom að mótmælendur í Suður Kóreu brenndu myndir af leiðtogum Norður Kóreumanna. 16.4.2013 06:44 Heimsþekktur píanisti dæmdur fyrir að svívirða múslimsk gildi Fazil Say, heimsþekktur tyrkneskur píanisti, hlaut nýverið 10 mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að móðga eða svívirða heiðvirð múslimsk gildi. 16.4.2013 06:38 "Við munum komast að því hverjir gerðu þetta og af hverju“ "Við munum komast að því hverjir gerðu þetta og við munu láta viðkomandi sæta ábyrgð,“ sagði Barack Obama þegar hann ávarpaði þjóð sína í Hvíta húsinu klukkan tíu mínútur yfir tíu í kvöld. Þá tók hann skýrt fram að rannsakað yrði hvers vegna viðkomandi gerðu það sem þeir gerðu. 15.4.2013 22:26 Tvítugur Sádi Arabi grunaður um ódæðið Tvítugur karlmaður frá Sádi - Arabíu hefur verið handtekinn grunaður um að standa að baki sprengingunum í Boston. Þetta fullyrðir fréttavefur New York Post. Samkvæmt blaðinu eru hann í gæslu á ónefndum spítala í Boston. Fox News segir að maðurinn hafi brunnið illa. Maðurinn mun hafa veirð handtekinn skömmu eftir að fyrri sprengjan sprakk. 15.4.2013 22:06 Barack Obama heitir fullum stuðningi við íbúa í Boston Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Massachusett vegna sprenginganna sem þar urðu í kvöld og hefur falið ríkisstjórn sinni að veita alla þá aðstoð sem nauðsynleg er til þess að rannsaka og bregðast við. Talið er að minnst tvær, jafnvel þrjár sprengjur hafi sprungið í Boston í kvöld. Þar fór fram maraþon og voru fjölmargir Íslendingar í borginni. 15.4.2013 21:46 Um 100 manns fluttir á spítala Um 100 manns hafa verið fluttir á spítala í Boston vegna meiðsla eftir þrjár sprengjur sem hafa sprungið þar í borg í kvöld. Fólkið hlaut margvísleg meiðsl. Að minnsta kosti tveir eru látnir. 15.4.2013 21:28 Fólk hvatt til að halda sig heima - önnur sprenging á bókasafninu Þrjár sprengjur hafa sprungið í Boston í kvöld; tvær við marklínu maraþonsins og ein á JFK bókasafninu í borginni nokkrum sekúndum síðar. 15.4.2013 21:14 Tvær sprengjur í viðbót gerðar óvirkar Lögreglumenn hafa fundið að minnsta kosti tvær sprengjur í viðbót á svæðinu, þar sem tvær öflugar sprengjur sprungu í Boston fyrr í kvöld. Þær hafa verið gerðar óvirkar, að því er fram kemur á vef AP fréttastofunnar. 15.4.2013 20:33 Sprenging í Boston Að minnsta kosti þrír eru látnir eftir að tvær mjög kraftmiklar sprengjur sprungu í Boston nú fyrir stundu. Fjölmargir eru slasaðir. Þetta hefur FOX sjónvarpsstöðin eftir lögreglunni í borginni. 15.4.2013 19:14 Jákvæð teikn á lofti með færri dauðadómum í fyrra Að minnsta kosti 682 voru teknir af lífi í í fyrra, að því er fram kemur í skýrslu Amnesty International. Heildarfjöldinn er svipaður og árið áður, en þó fjölgar enn í hópi ríkja sem hafa afnumið dauðarefsingar með lögum. 15.4.2013 16:00 Uppreisnarmenn réðust inn í SOS Barnaþorp Vopnaðir menn, úr hópi uppreisnarmanna sem kallast Seleka, réðust inn í SOS Barnaþorpið í Bangui í Miðafríkulýðveldinu í gær í leit að vopnum. 15.4.2013 15:32 Taka höndum saman gegn Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga nágrannaríkja Norður-Kóreu í Asíu. Stjórnvöld í Pjongjang eru hvött til að setjast að samningaborðinu. 15.4.2013 14:30 Fangi tók annan fanga í gíslingu í Kaupmannahöfn Maður var tekinn gísl á lögreglustöðinni í Kaupmannahöfn við innganginn að fangelsi lögreglustöðvarinnar. Sérsveit lögreglunnar hefur verið kölluð til. Danska ríkisútvarpið hefur þær heimildir frá lögreglunni í Kaupmannahöfn að það sé fangi sem hafi tekið annan fanga í gíslingu. Atvikið gerðist eftir hádegi í dag. 15.4.2013 13:43 Rauðvín gagnast feitum lítt Þeir sem eru of feitir geta gleymt öllu því sem heitir heilsusamleg rauðvínsdrykkja. 15.4.2013 10:04 Nýtt nýra á tilraunastofu Bandarískum vísindamönnum hefur tekist að framleiða, eða rækta, nýra á tilraunastofu. 15.4.2013 07:36 Lærisveinn Chavez kjörinn forseti í Venezuela Nicolas Maduro sigraði í forsetakosningum í Venesúela í gær. 15.4.2013 07:22 Alifuglabændur í Kína með böggum hildar Tjón sem alifuglaræktendur í Kína hafa orðið fyrir eftir að fuglaflensuveira greindist í mönnum má meta á milljarða. 15.4.2013 07:17 Rúta fór fram af brú í Belgíu Rútu sem flutti ungmenni frá Rússlandi var ekið fram af brú í Antwerpen í Belgíu í gær með þeim afleiðingum að fimm létust og tólf slösuðust, þar af fimm alvarlega. Engin tilraun virðist hafa verið gerð til þess að stöðva rútuna áður en hún fór fram af brúnni og er því talið að bílstjórinn hafi sofnað undir stýri. 15.4.2013 07:00 Strokufanginn enn ófundinn Enn hefur ekkert spurst til Redoine Faid, strokufangans sem sprengdi sér leið út úr Sequedin-fangelsi nærri Lille í norðurhluta Frakklands á laugardag. Hann er alræmdur ræningi og þekktur glæpamaður í Frakklandi, að sögn breska ríkisútvarpsins. 15.4.2013 07:00 Gert að sýna brjóstahaldarastærðina í vinnunni Afgreiðslustúlku sem starfaði í einni af verslunum undirfatakeðjunnar Change í Svíþjóð hafa verið dæmdar 50 þúsund sænskar krónur í bætur af félagsdómi, jafngildi um 900 þúsunda íslenskra króna. 15.4.2013 07:00 Maduro talinn sigurstranglegri Forsetakosningar í Venesúela fóru fram í gær, þær fyrstu eftir dauða Hugo Chavez forseta sem lést í síðasta mánuði. 15.4.2013 07:00 Erfiðara verði að eignast byssu Tveir áhrifamiklir öldungadeildarþingmenn í Bandaríkjunum kynntu fyrir helgi lagafrumvarp sem tryggja á að hvergi verði hægt að kaupa skotvopn í landinu án þess að fortíð kaupandans sé könnuð fyrir kaupin. 15.4.2013 07:00 Fimm létust í rútuslysi Pólsk rúta ók út af á hraðbraut nærri belgísku borginni Antwerpen í morgun. Um borð voru ungmenni frá Rússlandi og létust fimm og eru aðrir fimm farþeganna alvarlega slasaðir. 14.4.2013 11:33 Fangar í Guantanamo gerðu uppreisn Fangar í fangabúðunum í Guantanamo-flóa gerðu nýlega uppreisn gegn fangavörðum þegar nokkrir fanganna sem eru í hungurverkfalli voru fluttir úr almennum fangaklefum. 14.4.2013 11:31 Tvö ný tilfelli af fuglaflensu í Kína Tvö ný tilfelli hafa verið greind af H7N9 fuglaflensu í Kína í Henan héraði. Samtals hefur fimmtíu og einn verið greindur með vírusinn samkvæmt tölum frá kínverskum yfirvöldum og ellefu hafa dáið af völdum hans. 14.4.2013 11:29 Kosið í Venesúela Íbúar Venesúela ganga til kosninga í dag til þess að velja eftirmann Hugo Chavez á forsetastóli, en Chavez lést í embætti fyrir nokkrum vikum. Varaforsetinn Nicolas Maduro er talinn líklegur til að tryggja sér embættið en Chavez hafði lýst því yfir fyrir dauða sinn að Maduro væri besti maðurinn í verkið. 14.4.2013 11:26 John Kerry reynir að þrýsta á kínversk stjórnvöld vegna Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna John Kerry er nú staddur í Kína til þess að reyna að þrýsta á kínversk stjórnvöld að þau beiti áhrifum sínum í Norður Kóreu til þess að lægja ófriðarbálið sem nú logar á Kóreuskaga. 13.4.2013 17:59 Sjö ára með fuglaflensuna Sjö ára stúlka í Pekíng í Kína hefur greinst með fuglaflensu H7N9 og er þetta fyrsta tilfellið af flensunni sem kemur upp í höfuðborginni. 13.4.2013 17:57 Alræmdur ræningi og rithöfundur sprengdi sig út úr fangelsi Redoine Faid, alræmdur franskur ræningi, strauk úr fangelsi í Norður-Frakklandi í dag en erlendir fjölmiðlar segja flóttann ótrúlega vel skipulagðan. 13.4.2013 16:17 Allir komust lífs af í alvarlegu flugslysi Farþegaþota frá indónesísku flugfélagi lenti í sjónum undan ströndum Balí þegar lending mistókst þar í morgun. 13.4.2013 13:51 Koma kjarnorkusprengju í flaug Sennilegt þykir að Norður-Kórea hafi yfir að ráða kjarnaoddum sem hægt er að skjóta með eldflaugum. 13.4.2013 07:00 Fá bæði að ættleiða og giftast Öldungadeild franska þingsins samþykkti í gær frumvarp um að leyfa hjónabönd og ættleiðingar samkynhneigðra. 13.4.2013 07:00 Handteknir fyrir kynferðisárás eftir að þolandi framdi sjálfsvíg Þrír piltar grunaðir um kynferðisárás á fimmtán ára stúlku í Kaliforníu, en hún framdi sjálfsvíg þegar ljósmyndir af árásinni fóru í umferð. Málinu svipar til máls Rehtaeh Parsons frá Halifax. 12.4.2013 22:55 Djarfar auglýsingar sagðar brot á reglum Fataframleiðandinn American Apparel hneykslar enn á ný. 12.4.2013 21:27 Elska gæludýrin meira en ættingjana Breskir gæludýraeigendur kjósa fremur að halla sér að gæludýri sínu en nánum ættingjum, ef þeim líður illa. 12.4.2013 07:27 Ærslagangur í Rússlandsforseta Vladimír Pútín Rússlandsforseti liggur nú undir ámæli fyrir meint mannréttindabrot, meðal annars fyrir að þrengja enn að samkynhneigðum þar í landi og einu sjálfstæðu kosningaeftirlitsstofnuninni. Mitt í þeirri umræðu sendi skrifstofa forsetans frá sér myndir af Pútín þar sem hann gantast með hundunum sínum, Buffy og Yume. 12.4.2013 07:00 Kona játar að hafa kveikt í timburhúsahverfinu í Björgvin Kona á fimmtugsaldri gaf sig fram við lögregluna í Björgvin í Noregi í gærkvöldi og kvaðst hafa kveikt í á þremur stöðum í timburhúsahverfi í miðbæ Björgvinjar. 12.4.2013 06:39 Telja að Norður Kórea geti skotið kjarnorkusprengjum með eldflaugum Í óbirtri skýrslu sem unnin hefur verið á vegum bandaríska varnarmálaráðumeytisins kemur fram að Norður Kóreumenn hafi þróað kjarnorkusprengjur og tækni til að skjóta þeim milli landa með langdrægum eldflugum. 12.4.2013 06:31 Gömul skinkupressa reyndist vera sjaldgæfur loftsteinn Spænski bóndinn Faustino Lopez er óvænt orðinn yfir 600 milljónum króna ríkari. Í ljós kom að áratuga gömul skinkupressa hans var í raun sjaldgæfur loftsteinn. 12.4.2013 06:22 Sjá næstu 50 fréttir
Öflugur jarðskjálfti í Íran Jarðskjálfti af stærðinni 7,8 varð í Íran um klukkan 11 í morgun. 16.4.2013 11:34
Íbúar í Boston lýsa skelfingu eftir sprengingarnar "Ég er viss um að margir eiga um sárt að binda. Boston er dásamleg borg og allir eru skelfingu lostnir," sagði íbúi í Boston í samtali við Reuters fréttastofuna eftir að sprengjurnar tvær sprungu í Boston í gærkvöld. Sprengjurnar urðu þremur að bana. 16.4.2013 09:40
Réðust inn í barnaþorp SOS Vopnaðir menn úr hópi uppreisnarmanna réðust inn í SOS-barnaþorpið í Bangui í Mið-Afríkulýðveldinu í gær í leit að vopnum. 16.4.2013 07:00
210.000 milljörðum eytt í hernað í fyrra Útgjöld til hernaðar í heiminum lækkuðu í fyrra, í fyrsta skipti frá árinu 1998. Útgjöldin á heimsvísu námu um 210 þúsund milljörðum íslenskra króna, eða 1.750 milljörðum dollara. Þessi upphæð er 0,5 prósentum lægri en árið 2011. 16.4.2013 07:00
Átta ára barn lést í ódæðinu Nú er ljóst að minnst þrír fórust í sprengjuárásum í Boston í Massachusettes í gær. Á meðal þeirra er átta ára gamalll drengur. Yfir 130 særðust í árásinni, þar af 30 lífshættulega og götur í Boylston stræti voru alblóðugar eftir árásirnar. 16.4.2013 06:49
Obama mun hitta forseta Suður Kóreu Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, ætlar að hitta Park Geun-hye, forseta Suður Kóreu, í Hvíta húsinu þann sjöunda maí næskomandi vegna vaxandi togstreitu á Kóreuskaganum. Þeir munu ræða efnahagsmál og öryggismál, segja talsmenn Hvíta hússins. Undanfarna daga hafa Norður - Kóreumenn hótað að ráðast á Suður Kóreumenn, Japani og herstöðvar Bandaríkjamanna í Asíu. Norður Kóreumenn segja núna að þeir muni fylgja hótunum sínum eftir þegar í ljós kom að mótmælendur í Suður Kóreu brenndu myndir af leiðtogum Norður Kóreumanna. 16.4.2013 06:44
Heimsþekktur píanisti dæmdur fyrir að svívirða múslimsk gildi Fazil Say, heimsþekktur tyrkneskur píanisti, hlaut nýverið 10 mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að móðga eða svívirða heiðvirð múslimsk gildi. 16.4.2013 06:38
"Við munum komast að því hverjir gerðu þetta og af hverju“ "Við munum komast að því hverjir gerðu þetta og við munu láta viðkomandi sæta ábyrgð,“ sagði Barack Obama þegar hann ávarpaði þjóð sína í Hvíta húsinu klukkan tíu mínútur yfir tíu í kvöld. Þá tók hann skýrt fram að rannsakað yrði hvers vegna viðkomandi gerðu það sem þeir gerðu. 15.4.2013 22:26
Tvítugur Sádi Arabi grunaður um ódæðið Tvítugur karlmaður frá Sádi - Arabíu hefur verið handtekinn grunaður um að standa að baki sprengingunum í Boston. Þetta fullyrðir fréttavefur New York Post. Samkvæmt blaðinu eru hann í gæslu á ónefndum spítala í Boston. Fox News segir að maðurinn hafi brunnið illa. Maðurinn mun hafa veirð handtekinn skömmu eftir að fyrri sprengjan sprakk. 15.4.2013 22:06
Barack Obama heitir fullum stuðningi við íbúa í Boston Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Massachusett vegna sprenginganna sem þar urðu í kvöld og hefur falið ríkisstjórn sinni að veita alla þá aðstoð sem nauðsynleg er til þess að rannsaka og bregðast við. Talið er að minnst tvær, jafnvel þrjár sprengjur hafi sprungið í Boston í kvöld. Þar fór fram maraþon og voru fjölmargir Íslendingar í borginni. 15.4.2013 21:46
Um 100 manns fluttir á spítala Um 100 manns hafa verið fluttir á spítala í Boston vegna meiðsla eftir þrjár sprengjur sem hafa sprungið þar í borg í kvöld. Fólkið hlaut margvísleg meiðsl. Að minnsta kosti tveir eru látnir. 15.4.2013 21:28
Fólk hvatt til að halda sig heima - önnur sprenging á bókasafninu Þrjár sprengjur hafa sprungið í Boston í kvöld; tvær við marklínu maraþonsins og ein á JFK bókasafninu í borginni nokkrum sekúndum síðar. 15.4.2013 21:14
Tvær sprengjur í viðbót gerðar óvirkar Lögreglumenn hafa fundið að minnsta kosti tvær sprengjur í viðbót á svæðinu, þar sem tvær öflugar sprengjur sprungu í Boston fyrr í kvöld. Þær hafa verið gerðar óvirkar, að því er fram kemur á vef AP fréttastofunnar. 15.4.2013 20:33
Sprenging í Boston Að minnsta kosti þrír eru látnir eftir að tvær mjög kraftmiklar sprengjur sprungu í Boston nú fyrir stundu. Fjölmargir eru slasaðir. Þetta hefur FOX sjónvarpsstöðin eftir lögreglunni í borginni. 15.4.2013 19:14
Jákvæð teikn á lofti með færri dauðadómum í fyrra Að minnsta kosti 682 voru teknir af lífi í í fyrra, að því er fram kemur í skýrslu Amnesty International. Heildarfjöldinn er svipaður og árið áður, en þó fjölgar enn í hópi ríkja sem hafa afnumið dauðarefsingar með lögum. 15.4.2013 16:00
Uppreisnarmenn réðust inn í SOS Barnaþorp Vopnaðir menn, úr hópi uppreisnarmanna sem kallast Seleka, réðust inn í SOS Barnaþorpið í Bangui í Miðafríkulýðveldinu í gær í leit að vopnum. 15.4.2013 15:32
Taka höndum saman gegn Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga nágrannaríkja Norður-Kóreu í Asíu. Stjórnvöld í Pjongjang eru hvött til að setjast að samningaborðinu. 15.4.2013 14:30
Fangi tók annan fanga í gíslingu í Kaupmannahöfn Maður var tekinn gísl á lögreglustöðinni í Kaupmannahöfn við innganginn að fangelsi lögreglustöðvarinnar. Sérsveit lögreglunnar hefur verið kölluð til. Danska ríkisútvarpið hefur þær heimildir frá lögreglunni í Kaupmannahöfn að það sé fangi sem hafi tekið annan fanga í gíslingu. Atvikið gerðist eftir hádegi í dag. 15.4.2013 13:43
Rauðvín gagnast feitum lítt Þeir sem eru of feitir geta gleymt öllu því sem heitir heilsusamleg rauðvínsdrykkja. 15.4.2013 10:04
Nýtt nýra á tilraunastofu Bandarískum vísindamönnum hefur tekist að framleiða, eða rækta, nýra á tilraunastofu. 15.4.2013 07:36
Lærisveinn Chavez kjörinn forseti í Venezuela Nicolas Maduro sigraði í forsetakosningum í Venesúela í gær. 15.4.2013 07:22
Alifuglabændur í Kína með böggum hildar Tjón sem alifuglaræktendur í Kína hafa orðið fyrir eftir að fuglaflensuveira greindist í mönnum má meta á milljarða. 15.4.2013 07:17
Rúta fór fram af brú í Belgíu Rútu sem flutti ungmenni frá Rússlandi var ekið fram af brú í Antwerpen í Belgíu í gær með þeim afleiðingum að fimm létust og tólf slösuðust, þar af fimm alvarlega. Engin tilraun virðist hafa verið gerð til þess að stöðva rútuna áður en hún fór fram af brúnni og er því talið að bílstjórinn hafi sofnað undir stýri. 15.4.2013 07:00
Strokufanginn enn ófundinn Enn hefur ekkert spurst til Redoine Faid, strokufangans sem sprengdi sér leið út úr Sequedin-fangelsi nærri Lille í norðurhluta Frakklands á laugardag. Hann er alræmdur ræningi og þekktur glæpamaður í Frakklandi, að sögn breska ríkisútvarpsins. 15.4.2013 07:00
Gert að sýna brjóstahaldarastærðina í vinnunni Afgreiðslustúlku sem starfaði í einni af verslunum undirfatakeðjunnar Change í Svíþjóð hafa verið dæmdar 50 þúsund sænskar krónur í bætur af félagsdómi, jafngildi um 900 þúsunda íslenskra króna. 15.4.2013 07:00
Maduro talinn sigurstranglegri Forsetakosningar í Venesúela fóru fram í gær, þær fyrstu eftir dauða Hugo Chavez forseta sem lést í síðasta mánuði. 15.4.2013 07:00
Erfiðara verði að eignast byssu Tveir áhrifamiklir öldungadeildarþingmenn í Bandaríkjunum kynntu fyrir helgi lagafrumvarp sem tryggja á að hvergi verði hægt að kaupa skotvopn í landinu án þess að fortíð kaupandans sé könnuð fyrir kaupin. 15.4.2013 07:00
Fimm létust í rútuslysi Pólsk rúta ók út af á hraðbraut nærri belgísku borginni Antwerpen í morgun. Um borð voru ungmenni frá Rússlandi og létust fimm og eru aðrir fimm farþeganna alvarlega slasaðir. 14.4.2013 11:33
Fangar í Guantanamo gerðu uppreisn Fangar í fangabúðunum í Guantanamo-flóa gerðu nýlega uppreisn gegn fangavörðum þegar nokkrir fanganna sem eru í hungurverkfalli voru fluttir úr almennum fangaklefum. 14.4.2013 11:31
Tvö ný tilfelli af fuglaflensu í Kína Tvö ný tilfelli hafa verið greind af H7N9 fuglaflensu í Kína í Henan héraði. Samtals hefur fimmtíu og einn verið greindur með vírusinn samkvæmt tölum frá kínverskum yfirvöldum og ellefu hafa dáið af völdum hans. 14.4.2013 11:29
Kosið í Venesúela Íbúar Venesúela ganga til kosninga í dag til þess að velja eftirmann Hugo Chavez á forsetastóli, en Chavez lést í embætti fyrir nokkrum vikum. Varaforsetinn Nicolas Maduro er talinn líklegur til að tryggja sér embættið en Chavez hafði lýst því yfir fyrir dauða sinn að Maduro væri besti maðurinn í verkið. 14.4.2013 11:26
John Kerry reynir að þrýsta á kínversk stjórnvöld vegna Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna John Kerry er nú staddur í Kína til þess að reyna að þrýsta á kínversk stjórnvöld að þau beiti áhrifum sínum í Norður Kóreu til þess að lægja ófriðarbálið sem nú logar á Kóreuskaga. 13.4.2013 17:59
Sjö ára með fuglaflensuna Sjö ára stúlka í Pekíng í Kína hefur greinst með fuglaflensu H7N9 og er þetta fyrsta tilfellið af flensunni sem kemur upp í höfuðborginni. 13.4.2013 17:57
Alræmdur ræningi og rithöfundur sprengdi sig út úr fangelsi Redoine Faid, alræmdur franskur ræningi, strauk úr fangelsi í Norður-Frakklandi í dag en erlendir fjölmiðlar segja flóttann ótrúlega vel skipulagðan. 13.4.2013 16:17
Allir komust lífs af í alvarlegu flugslysi Farþegaþota frá indónesísku flugfélagi lenti í sjónum undan ströndum Balí þegar lending mistókst þar í morgun. 13.4.2013 13:51
Koma kjarnorkusprengju í flaug Sennilegt þykir að Norður-Kórea hafi yfir að ráða kjarnaoddum sem hægt er að skjóta með eldflaugum. 13.4.2013 07:00
Fá bæði að ættleiða og giftast Öldungadeild franska þingsins samþykkti í gær frumvarp um að leyfa hjónabönd og ættleiðingar samkynhneigðra. 13.4.2013 07:00
Handteknir fyrir kynferðisárás eftir að þolandi framdi sjálfsvíg Þrír piltar grunaðir um kynferðisárás á fimmtán ára stúlku í Kaliforníu, en hún framdi sjálfsvíg þegar ljósmyndir af árásinni fóru í umferð. Málinu svipar til máls Rehtaeh Parsons frá Halifax. 12.4.2013 22:55
Djarfar auglýsingar sagðar brot á reglum Fataframleiðandinn American Apparel hneykslar enn á ný. 12.4.2013 21:27
Elska gæludýrin meira en ættingjana Breskir gæludýraeigendur kjósa fremur að halla sér að gæludýri sínu en nánum ættingjum, ef þeim líður illa. 12.4.2013 07:27
Ærslagangur í Rússlandsforseta Vladimír Pútín Rússlandsforseti liggur nú undir ámæli fyrir meint mannréttindabrot, meðal annars fyrir að þrengja enn að samkynhneigðum þar í landi og einu sjálfstæðu kosningaeftirlitsstofnuninni. Mitt í þeirri umræðu sendi skrifstofa forsetans frá sér myndir af Pútín þar sem hann gantast með hundunum sínum, Buffy og Yume. 12.4.2013 07:00
Kona játar að hafa kveikt í timburhúsahverfinu í Björgvin Kona á fimmtugsaldri gaf sig fram við lögregluna í Björgvin í Noregi í gærkvöldi og kvaðst hafa kveikt í á þremur stöðum í timburhúsahverfi í miðbæ Björgvinjar. 12.4.2013 06:39
Telja að Norður Kórea geti skotið kjarnorkusprengjum með eldflaugum Í óbirtri skýrslu sem unnin hefur verið á vegum bandaríska varnarmálaráðumeytisins kemur fram að Norður Kóreumenn hafi þróað kjarnorkusprengjur og tækni til að skjóta þeim milli landa með langdrægum eldflugum. 12.4.2013 06:31
Gömul skinkupressa reyndist vera sjaldgæfur loftsteinn Spænski bóndinn Faustino Lopez er óvænt orðinn yfir 600 milljónum króna ríkari. Í ljós kom að áratuga gömul skinkupressa hans var í raun sjaldgæfur loftsteinn. 12.4.2013 06:22