Fleiri fréttir Allir kardinálar komnir til Róm Allir kardinálarnir 115, sem enn eru á kosningaaldri, eru nú komnir til Rómar. Sá síðasti kom í gær frá Víetnam og þar með er þeim ekkert að vanbúnaði að hefja páfakjör. 8.3.2013 06:00 Maður í haldi vegna morðs í strætisvagni Lögreglan í Birmingham hefur handtekið karlmann sem grunaður er um að hafa stungið sextán ára stúlku til bana. 7.3.2013 16:48 „Ég er sprengja - Jihad, fæddur 11. september“ Boucha Bagour, þrjátíu og fimm ára gömul frönsk móðir, hefur verið ákærð eftir að hún sendi þriggja ára son sinn í leikskóla í haust í stuttermabol með áletruninni: "Ég er sprengja." 7.3.2013 16:11 Berlusconi dæmdur í fangelsi Fyrrum forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi vegna ólöglegra hlerana. 7.3.2013 16:08 Norður-Kórea hótar að varpa kjarnavopni á Washington Enn á ný hafa Norður-Kóreumenn bitið í skjaldarrendurnar og hótað kjarnorkustríði á hendur Bandaríkjamönnum. Yfirvöld í landinu hétu því í dag að varpa kjarnavopni á höfuðborg Bandaríkjanna, Washington. 7.3.2013 13:25 Stungin til bana í fullum strætisvagni Lögreglan í Birmingham leitar manns sem stakk 16 ára stúlku til bana í morgun. 7.3.2013 12:11 Lést eftir árás ljóns Hin 24 ára gamla Dianna Hanson lést í Cat Haven-dýragarðinum í Kaliforníu eftir að 160 kílóa afrískt ljón réðist á hana í gær. 7.3.2013 10:12 Rjóminn af háaðli Bretlands staddur í brúðkaupi í Suður Afríku Rjóminn af háaðli Bretlands er nú samankominn á safarisetri auðmannsins Sir Richard Branson í Suður Afríku. Ástæðan er það sem breskir fjölmiðlar kalla næstum því konunglegt brúðkaup ársins. 7.3.2013 06:44 Gorbachev segir ráðgjafa Putins vera þjófa og spillta embættismenn Mikhail Gorbachev fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna hefur fordæmt nýja löggjöf í Rússlandi sem hann segir að sé árás á réttindi almennings í landinu. 7.3.2013 06:40 Segjast hafa fundið sólarstein frá tímum víkinganna Franskir vísindamenn við Rennes háskólann segjast hafa fundið sólarstein frá tímum víkinganna en talið er að víkingarnir hafi notað þessa steina sem siglingartæki. 7.3.2013 06:36 Friðargæsluliðar teknir sem gíslar við Gólan hæðir Uppreisnarmenn í Sýrlandi hafa tekið 21 friðargæsluliða sem gísla í grennd við Gólan hæðir á landamærum Sýrlands og Ísrael. 7.3.2013 06:34 Vopnaðir ræningjar keyptu köttinn í sekknum Eitt af þekktari listagalleríum Danmörku er lokað eftir að vopnað rán var framið þar í fyrradag. 7.3.2013 06:12 Eldgos tempra hlýnun jarðar Lofttegundir sem eldfjöll spúðu út í andrúmsloftið gætu skýrt hvers vegna spár um hækkandi hitastig á fyrsta áratug aldarinnar gengu ekki eftir, að mati vísindamanna við Colorado-háskóla í Bandaríkjunum. 7.3.2013 06:00 Margir syrgja sárt en sumir eru fegnir Efna þarf til forsetakosninga í Venesúela innan 30 daga, nú þegar Hugo Chavez er látinn. Notaði olíuauð landsins til að styrkja stöðu fátækra en hefur verið gagnrýndur fyrir virðingarleysi fyrir mannréttindum. 7.3.2013 06:00 Vargöld ríkir í undirheimum Danmerkur Mikil óöld hefur ríkt í undirheimum Kaupmannahafnar þar sem glæpaklíkur takast á. Frá áramótum hafa tveir verið drepnir og margir hafa særst í fjölmörgum hnífa- og skotárásum. 7.3.2013 06:00 Vinningurinn nýttur í baráttu eiginkonunnar við krabbamein Körfuboltaáhugamaðurinn Heath Kufahl fagnaði ógurlega þegar skot hans frá miðju á NBA-leik á dögunum hafnaði í körfunni. 6.3.2013 22:38 Dóttir Michael Jackson orðin klappstýra Paris Jackson, dóttir tónlistargoðsagnarinnar Michael Jackson, stendur sig vel í klappstýruhlutverkinu hjá Sherman Oaks Buckley gagnfræðaskólanum í Kaliforníu. 6.3.2013 22:24 Russell Crowe sá fljúgandi furðuhlut Stórleikarinn og Íslandsvinurinn Russell Crowe fullyrðir að hann hafi séð fljúgandi furðuhlut hátt yfir borginni Sidney í Ástralíu á dögunum. 6.3.2013 14:58 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6.3.2013 13:46 Kynlíf virkar jafnvel og verkjatöflur gegn höfuðverkjum Ný rannsókn leiðir í ljós að kynlíf getur virkað jafnvel og verkjalyf gegn höfuðverkjum. 6.3.2013 06:42 Vetrarhörkur herja á íbúa í Miðvesturríkjum Bandaríkjanna Vetrarhörkur og blindbylir hafa gert það að verkum að búið er að aflýsa yfir 1.100 flugferðum í Miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Einnig hefur öllum skólum verið lokað í ríkjunum Minnesota, Wisconsin og Illinois. 6.3.2013 06:37 Katrín Middleton gefur sterklega í skyn að hún gangi með dóttur Katrín Middleton hertogaynjan af Cambridge hefur gefið sterklega í skyn að hún gangi með dóttur undir belti. 6.3.2013 06:34 Rændu tíu ára dóttur fíkniefnakóngs í Búlgaríu Tíu ára gamalli dóttur þekktasta fíkniefnakóngs Búlgaríu var rænt af grímuklæddum mönnum í auðmannahverfi í Sofiu höfuðborg landsins í gærdag. 6.3.2013 06:31 Íhugar skipun sérfræðingastjórnar á Ítalíu Ekkert útlit er fyrir að Pier Luigi Bersani leiðtoga miðvinstrimanna á Ítalíu takist að mynda nýja stjórn í landinu. 6.3.2013 06:29 Herinn kallaður út til að tryggja friðinn í Venesúela Herinn hefur verið kallaður út í Venesúela í kjölfar andláts Hugo Chavez forseta landsins. Líkur eru taldar á óeirðum í kjölfar andlátsins og er hernum ætlað að tryggja friðinn þar til nýr forseti hefur verið kosinn. 6.3.2013 06:22 Skutu á klúbbhús Bandidos Byssumenn skutu fimmtán til tuttugu skotum að húsnæði Bandidos glæpasamtakanna í Hvidovre í Kaupmannahöfn í fyrrinótt. Engan sakaði en ekki er vitað hverjir voru þar að verki. 6.3.2013 06:00 Samkynhneigð hjón fá hæli Samkynhneigð hjón frá Úganda hafa fengið hæli í Svíþjóð, en áður hafði öðrum manninum verið veitt hæli en hinum synjað um það. 6.3.2013 06:00 Votta Chavez virðingu sína Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Ban Ki-moon, ritari Sameinuðu þjóðanna, hafa vottað fjölskyldu Hugo Chavez og öðrum í Venesúela virðingu sína. 5.3.2013 23:44 Hugo Chavez látinn Forseti Venesúela, Hugo Chavez, er látinn eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. Varaforseti Venesúela greindi frá þessu í sjónvarpsávarpi í kvöld. Þar með er fjórtán ára veru Chavez í forsetastól Suður-Ameríkulandsins á enda. 5.3.2013 22:09 Bailey O'Neill var fórnarlamb eineltis Tólf ára gamall piltur í Bandaríkjunum, Bailey O'Neill, lést á spítala í Philadelphia á sunnudaginn. Hann var fórnarlamb eineltis. Fyrr á þessu ári varð Bailey fyrir fólskulegri árás bekkjarsystkina sinna. Hann hlaut alvarlegan heilahristing og ákváðu læknar í borginni að halda honum sofandi, allt þangað til að hann lést fyrr í dag. 5.3.2013 16:32 Hvítir þurfa að eiga byssu til að vernda sig Ummæli Henke Pistorius, föður spretthlauparans Oscar Pistorius, um að yfirvöldum í Suður-Afríku hafi mistekist að vernda hvítt fólk hafa fallið í grýttan jarðveg. 5.3.2013 16:00 Risavaxin halastjarna stefnir í átt að Mars Geimvísindamenn víða um heim fylgjast nú náið með risavaxinni halastjörnu sem stefnir hraðbyr í átt að plánetunni Mars. 5.3.2013 11:50 Fjölmiðlastríð vegna hamborgarakeðju Enn eitt fjölmiðlastríðið hefur blossað upp milli blaða í Danmörku og Svíþjóð. 5.3.2013 06:42 Dómur væntanlegur í vændiskaupamáli Berlusconi Réttarhöldin yfir Silvio Berlusconi eru hafin að nýju í Mílanó eftir að þeim var frestað fram yfir þingkosningarnar á Ítalíu. 5.3.2013 06:36 Náðu samkomulagi um refsiaðgerðir gegn Norður Kóreu Bandaríkjamenn og Kínverjar hafa komist að samkomulagi um til hvaða aðgerða skuli grípa til að refsa Norður Kóreumönnum fyrir kjarnorkusprenginguna í síðasta mánuði. 5.3.2013 06:34 Heilsu Hugo Chavez hefur hrakað verulega Margir íbúar Venesúela hafa krafist þess að fá nákvæmar upplýsingar um heilsufar Hugo Chavez forseta landsins. 5.3.2013 06:30 Norsk ferja með 258 farþega strandaði í nótt Norska ferjan Kong Harald strandaði í Trollfjorden nálægt Lófóten í skömmu eftir miðnættið í nótt. Ferjan situr þar föst á grynningum en reyna á að ná henni á flot á háflóðinu á eftir. 5.3.2013 06:26 Stjörnukokkar í París blanda sér í hrossakjötshneykslið Stjörnukokkar í París hafa blandað sér í hrossakjötshneykslið sem komið hefur upp í meirihluta landa innan Evrópusambandsins. Kokkarnir eru í vaxandi mæli að setja hrossakjöt í ýmsum útgáfum á matseðla sína. 5.3.2013 06:15 Þingið ákærir Klaus forseta fyrir landráð Efri deild tékkneska þingsins samþykkti í gær landráðaákæru á hendur forsetanum Vaclav Klaus. Klaus er sakaður um stjórnarskrárbrot með því að veita sex þúsund föngum sakaruppgjöf. Hann lætur af embætti á fimmtudag og sér ekki eftir neinu. 5.3.2013 06:00 Sætustu dýr í heimi Myndband sem sýnir bestu vini mannsins í essinu sínu hefur farið sem eldur í sinu um netheima. 4.3.2013 23:25 Spielberg dustar rykið af handriti Kubrick Steven Spielberg ætlar að dusta rykið af handriti Stanley Kubrick um franska keisarann Napoleón Bónaparte. Kubrick lagði handritið á hilluna á áttunda áratugnum. 4.3.2013 23:05 "Er einhver til í að hjálpa konunni og bjarga lífi hennar?" "Við getum ekki veitt fyrstu hjálp á þessu hjúkrunarheimili," sagði hjúkrunarfræðingur á Glenwood Gardens hjúkrunarheimilinu í Bakersfield í Kaliforníu. 4.3.2013 22:28 Mannfall við kosningar í Kenía Að minnsta kosti fimmtán hafa látið lífið í árás gengja vopnuðum sveðjum í Kenía í dag. Kosið er til forseta í fyrsta skipti í sex ár. 4.3.2013 21:42 Settu upp svið fyrir Muse á tveimur tímum Í meðfylgjandi fimm mínútna myndbandi má sjá hvernig fimmtíu menn fóru að því að setja upp sviðið fyrir tónleika Muse á aðeins tveimur klukkustundum. 4.3.2013 21:26 Syrgðu fjölskylduna í Brooklyn Mikill mannfjöldi kom saman í Brooklyn-hverfi í New York í dag til minningar um Glauber fjölskylduna sem lét lífið af völdum áreksturs í borginni í gær. 4.3.2013 20:41 Sjá næstu 50 fréttir
Allir kardinálar komnir til Róm Allir kardinálarnir 115, sem enn eru á kosningaaldri, eru nú komnir til Rómar. Sá síðasti kom í gær frá Víetnam og þar með er þeim ekkert að vanbúnaði að hefja páfakjör. 8.3.2013 06:00
Maður í haldi vegna morðs í strætisvagni Lögreglan í Birmingham hefur handtekið karlmann sem grunaður er um að hafa stungið sextán ára stúlku til bana. 7.3.2013 16:48
„Ég er sprengja - Jihad, fæddur 11. september“ Boucha Bagour, þrjátíu og fimm ára gömul frönsk móðir, hefur verið ákærð eftir að hún sendi þriggja ára son sinn í leikskóla í haust í stuttermabol með áletruninni: "Ég er sprengja." 7.3.2013 16:11
Berlusconi dæmdur í fangelsi Fyrrum forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi vegna ólöglegra hlerana. 7.3.2013 16:08
Norður-Kórea hótar að varpa kjarnavopni á Washington Enn á ný hafa Norður-Kóreumenn bitið í skjaldarrendurnar og hótað kjarnorkustríði á hendur Bandaríkjamönnum. Yfirvöld í landinu hétu því í dag að varpa kjarnavopni á höfuðborg Bandaríkjanna, Washington. 7.3.2013 13:25
Stungin til bana í fullum strætisvagni Lögreglan í Birmingham leitar manns sem stakk 16 ára stúlku til bana í morgun. 7.3.2013 12:11
Lést eftir árás ljóns Hin 24 ára gamla Dianna Hanson lést í Cat Haven-dýragarðinum í Kaliforníu eftir að 160 kílóa afrískt ljón réðist á hana í gær. 7.3.2013 10:12
Rjóminn af háaðli Bretlands staddur í brúðkaupi í Suður Afríku Rjóminn af háaðli Bretlands er nú samankominn á safarisetri auðmannsins Sir Richard Branson í Suður Afríku. Ástæðan er það sem breskir fjölmiðlar kalla næstum því konunglegt brúðkaup ársins. 7.3.2013 06:44
Gorbachev segir ráðgjafa Putins vera þjófa og spillta embættismenn Mikhail Gorbachev fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna hefur fordæmt nýja löggjöf í Rússlandi sem hann segir að sé árás á réttindi almennings í landinu. 7.3.2013 06:40
Segjast hafa fundið sólarstein frá tímum víkinganna Franskir vísindamenn við Rennes háskólann segjast hafa fundið sólarstein frá tímum víkinganna en talið er að víkingarnir hafi notað þessa steina sem siglingartæki. 7.3.2013 06:36
Friðargæsluliðar teknir sem gíslar við Gólan hæðir Uppreisnarmenn í Sýrlandi hafa tekið 21 friðargæsluliða sem gísla í grennd við Gólan hæðir á landamærum Sýrlands og Ísrael. 7.3.2013 06:34
Vopnaðir ræningjar keyptu köttinn í sekknum Eitt af þekktari listagalleríum Danmörku er lokað eftir að vopnað rán var framið þar í fyrradag. 7.3.2013 06:12
Eldgos tempra hlýnun jarðar Lofttegundir sem eldfjöll spúðu út í andrúmsloftið gætu skýrt hvers vegna spár um hækkandi hitastig á fyrsta áratug aldarinnar gengu ekki eftir, að mati vísindamanna við Colorado-háskóla í Bandaríkjunum. 7.3.2013 06:00
Margir syrgja sárt en sumir eru fegnir Efna þarf til forsetakosninga í Venesúela innan 30 daga, nú þegar Hugo Chavez er látinn. Notaði olíuauð landsins til að styrkja stöðu fátækra en hefur verið gagnrýndur fyrir virðingarleysi fyrir mannréttindum. 7.3.2013 06:00
Vargöld ríkir í undirheimum Danmerkur Mikil óöld hefur ríkt í undirheimum Kaupmannahafnar þar sem glæpaklíkur takast á. Frá áramótum hafa tveir verið drepnir og margir hafa særst í fjölmörgum hnífa- og skotárásum. 7.3.2013 06:00
Vinningurinn nýttur í baráttu eiginkonunnar við krabbamein Körfuboltaáhugamaðurinn Heath Kufahl fagnaði ógurlega þegar skot hans frá miðju á NBA-leik á dögunum hafnaði í körfunni. 6.3.2013 22:38
Dóttir Michael Jackson orðin klappstýra Paris Jackson, dóttir tónlistargoðsagnarinnar Michael Jackson, stendur sig vel í klappstýruhlutverkinu hjá Sherman Oaks Buckley gagnfræðaskólanum í Kaliforníu. 6.3.2013 22:24
Russell Crowe sá fljúgandi furðuhlut Stórleikarinn og Íslandsvinurinn Russell Crowe fullyrðir að hann hafi séð fljúgandi furðuhlut hátt yfir borginni Sidney í Ástralíu á dögunum. 6.3.2013 14:58
Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6.3.2013 13:46
Kynlíf virkar jafnvel og verkjatöflur gegn höfuðverkjum Ný rannsókn leiðir í ljós að kynlíf getur virkað jafnvel og verkjalyf gegn höfuðverkjum. 6.3.2013 06:42
Vetrarhörkur herja á íbúa í Miðvesturríkjum Bandaríkjanna Vetrarhörkur og blindbylir hafa gert það að verkum að búið er að aflýsa yfir 1.100 flugferðum í Miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Einnig hefur öllum skólum verið lokað í ríkjunum Minnesota, Wisconsin og Illinois. 6.3.2013 06:37
Katrín Middleton gefur sterklega í skyn að hún gangi með dóttur Katrín Middleton hertogaynjan af Cambridge hefur gefið sterklega í skyn að hún gangi með dóttur undir belti. 6.3.2013 06:34
Rændu tíu ára dóttur fíkniefnakóngs í Búlgaríu Tíu ára gamalli dóttur þekktasta fíkniefnakóngs Búlgaríu var rænt af grímuklæddum mönnum í auðmannahverfi í Sofiu höfuðborg landsins í gærdag. 6.3.2013 06:31
Íhugar skipun sérfræðingastjórnar á Ítalíu Ekkert útlit er fyrir að Pier Luigi Bersani leiðtoga miðvinstrimanna á Ítalíu takist að mynda nýja stjórn í landinu. 6.3.2013 06:29
Herinn kallaður út til að tryggja friðinn í Venesúela Herinn hefur verið kallaður út í Venesúela í kjölfar andláts Hugo Chavez forseta landsins. Líkur eru taldar á óeirðum í kjölfar andlátsins og er hernum ætlað að tryggja friðinn þar til nýr forseti hefur verið kosinn. 6.3.2013 06:22
Skutu á klúbbhús Bandidos Byssumenn skutu fimmtán til tuttugu skotum að húsnæði Bandidos glæpasamtakanna í Hvidovre í Kaupmannahöfn í fyrrinótt. Engan sakaði en ekki er vitað hverjir voru þar að verki. 6.3.2013 06:00
Samkynhneigð hjón fá hæli Samkynhneigð hjón frá Úganda hafa fengið hæli í Svíþjóð, en áður hafði öðrum manninum verið veitt hæli en hinum synjað um það. 6.3.2013 06:00
Votta Chavez virðingu sína Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Ban Ki-moon, ritari Sameinuðu þjóðanna, hafa vottað fjölskyldu Hugo Chavez og öðrum í Venesúela virðingu sína. 5.3.2013 23:44
Hugo Chavez látinn Forseti Venesúela, Hugo Chavez, er látinn eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. Varaforseti Venesúela greindi frá þessu í sjónvarpsávarpi í kvöld. Þar með er fjórtán ára veru Chavez í forsetastól Suður-Ameríkulandsins á enda. 5.3.2013 22:09
Bailey O'Neill var fórnarlamb eineltis Tólf ára gamall piltur í Bandaríkjunum, Bailey O'Neill, lést á spítala í Philadelphia á sunnudaginn. Hann var fórnarlamb eineltis. Fyrr á þessu ári varð Bailey fyrir fólskulegri árás bekkjarsystkina sinna. Hann hlaut alvarlegan heilahristing og ákváðu læknar í borginni að halda honum sofandi, allt þangað til að hann lést fyrr í dag. 5.3.2013 16:32
Hvítir þurfa að eiga byssu til að vernda sig Ummæli Henke Pistorius, föður spretthlauparans Oscar Pistorius, um að yfirvöldum í Suður-Afríku hafi mistekist að vernda hvítt fólk hafa fallið í grýttan jarðveg. 5.3.2013 16:00
Risavaxin halastjarna stefnir í átt að Mars Geimvísindamenn víða um heim fylgjast nú náið með risavaxinni halastjörnu sem stefnir hraðbyr í átt að plánetunni Mars. 5.3.2013 11:50
Fjölmiðlastríð vegna hamborgarakeðju Enn eitt fjölmiðlastríðið hefur blossað upp milli blaða í Danmörku og Svíþjóð. 5.3.2013 06:42
Dómur væntanlegur í vændiskaupamáli Berlusconi Réttarhöldin yfir Silvio Berlusconi eru hafin að nýju í Mílanó eftir að þeim var frestað fram yfir þingkosningarnar á Ítalíu. 5.3.2013 06:36
Náðu samkomulagi um refsiaðgerðir gegn Norður Kóreu Bandaríkjamenn og Kínverjar hafa komist að samkomulagi um til hvaða aðgerða skuli grípa til að refsa Norður Kóreumönnum fyrir kjarnorkusprenginguna í síðasta mánuði. 5.3.2013 06:34
Heilsu Hugo Chavez hefur hrakað verulega Margir íbúar Venesúela hafa krafist þess að fá nákvæmar upplýsingar um heilsufar Hugo Chavez forseta landsins. 5.3.2013 06:30
Norsk ferja með 258 farþega strandaði í nótt Norska ferjan Kong Harald strandaði í Trollfjorden nálægt Lófóten í skömmu eftir miðnættið í nótt. Ferjan situr þar föst á grynningum en reyna á að ná henni á flot á háflóðinu á eftir. 5.3.2013 06:26
Stjörnukokkar í París blanda sér í hrossakjötshneykslið Stjörnukokkar í París hafa blandað sér í hrossakjötshneykslið sem komið hefur upp í meirihluta landa innan Evrópusambandsins. Kokkarnir eru í vaxandi mæli að setja hrossakjöt í ýmsum útgáfum á matseðla sína. 5.3.2013 06:15
Þingið ákærir Klaus forseta fyrir landráð Efri deild tékkneska þingsins samþykkti í gær landráðaákæru á hendur forsetanum Vaclav Klaus. Klaus er sakaður um stjórnarskrárbrot með því að veita sex þúsund föngum sakaruppgjöf. Hann lætur af embætti á fimmtudag og sér ekki eftir neinu. 5.3.2013 06:00
Sætustu dýr í heimi Myndband sem sýnir bestu vini mannsins í essinu sínu hefur farið sem eldur í sinu um netheima. 4.3.2013 23:25
Spielberg dustar rykið af handriti Kubrick Steven Spielberg ætlar að dusta rykið af handriti Stanley Kubrick um franska keisarann Napoleón Bónaparte. Kubrick lagði handritið á hilluna á áttunda áratugnum. 4.3.2013 23:05
"Er einhver til í að hjálpa konunni og bjarga lífi hennar?" "Við getum ekki veitt fyrstu hjálp á þessu hjúkrunarheimili," sagði hjúkrunarfræðingur á Glenwood Gardens hjúkrunarheimilinu í Bakersfield í Kaliforníu. 4.3.2013 22:28
Mannfall við kosningar í Kenía Að minnsta kosti fimmtán hafa látið lífið í árás gengja vopnuðum sveðjum í Kenía í dag. Kosið er til forseta í fyrsta skipti í sex ár. 4.3.2013 21:42
Settu upp svið fyrir Muse á tveimur tímum Í meðfylgjandi fimm mínútna myndbandi má sjá hvernig fimmtíu menn fóru að því að setja upp sviðið fyrir tónleika Muse á aðeins tveimur klukkustundum. 4.3.2013 21:26
Syrgðu fjölskylduna í Brooklyn Mikill mannfjöldi kom saman í Brooklyn-hverfi í New York í dag til minningar um Glauber fjölskylduna sem lét lífið af völdum áreksturs í borginni í gær. 4.3.2013 20:41