Fleiri fréttir

Allir kardinálar komnir til Róm

Allir kardinálarnir 115, sem enn eru á kosningaaldri, eru nú komnir til Rómar. Sá síðasti kom í gær frá Víetnam og þar með er þeim ekkert að vanbúnaði að hefja páfakjör.

„Ég er sprengja - Jihad, fæddur 11. september“

Boucha Bagour, þrjátíu og fimm ára gömul frönsk móðir, hefur verið ákærð eftir að hún sendi þriggja ára son sinn í leikskóla í haust í stuttermabol með áletruninni: "Ég er sprengja."

Berlusconi dæmdur í fangelsi

Fyrrum forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi vegna ólöglegra hlerana.

Norður-Kórea hótar að varpa kjarnavopni á Washington

Enn á ný hafa Norður-Kóreumenn bitið í skjaldarrendurnar og hótað kjarnorkustríði á hendur Bandaríkjamönnum. Yfirvöld í landinu hétu því í dag að varpa kjarnavopni á höfuðborg Bandaríkjanna, Washington.

Lést eftir árás ljóns

Hin 24 ára gamla Dianna Hanson lést í Cat Haven-dýragarðinum í Kaliforníu eftir að 160 kílóa afrískt ljón réðist á hana í gær.

Eldgos tempra hlýnun jarðar

Lofttegundir sem eldfjöll spúðu út í andrúmsloftið gætu skýrt hvers vegna spár um hækkandi hitastig á fyrsta áratug aldarinnar gengu ekki eftir, að mati vísindamanna við Colorado-háskóla í Bandaríkjunum.

Margir syrgja sárt en sumir eru fegnir

Efna þarf til forsetakosninga í Venesúela innan 30 daga, nú þegar Hugo Chavez er látinn. Notaði olíuauð landsins til að styrkja stöðu fátækra en hefur verið gagnrýndur fyrir virðingarleysi fyrir mannréttindum.

Vargöld ríkir í undirheimum Danmerkur

Mikil óöld hefur ríkt í undirheimum Kaupmannahafnar þar sem glæpaklíkur takast á. Frá áramótum hafa tveir verið drepnir og margir hafa særst í fjölmörgum hnífa- og skotárásum.

Dóttir Michael Jackson orðin klappstýra

Paris Jackson, dóttir tónlistargoðsagnarinnar Michael Jackson, stendur sig vel í klappstýruhlutverkinu hjá Sherman Oaks Buckley gagnfræðaskólanum í Kaliforníu.

Russell Crowe sá fljúgandi furðuhlut

Stórleikarinn og Íslandsvinurinn Russell Crowe fullyrðir að hann hafi séð fljúgandi furðuhlut hátt yfir borginni Sidney í Ástralíu á dögunum.

Herinn kallaður út til að tryggja friðinn í Venesúela

Herinn hefur verið kallaður út í Venesúela í kjölfar andláts Hugo Chavez forseta landsins. Líkur eru taldar á óeirðum í kjölfar andlátsins og er hernum ætlað að tryggja friðinn þar til nýr forseti hefur verið kosinn.

Skutu á klúbbhús Bandidos

Byssumenn skutu fimmtán til tuttugu skotum að húsnæði Bandidos glæpasamtakanna í Hvidovre í Kaupmannahöfn í fyrrinótt. Engan sakaði en ekki er vitað hverjir voru þar að verki.

Samkynhneigð hjón fá hæli

Samkynhneigð hjón frá Úganda hafa fengið hæli í Svíþjóð, en áður hafði öðrum manninum verið veitt hæli en hinum synjað um það.

Votta Chavez virðingu sína

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Ban Ki-moon, ritari Sameinuðu þjóðanna, hafa vottað fjölskyldu Hugo Chavez og öðrum í Venesúela virðingu sína.

Hugo Chavez látinn

Forseti Venesúela, Hugo Chavez, er látinn eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. Varaforseti Venesúela greindi frá þessu í sjónvarpsávarpi í kvöld. Þar með er fjórtán ára veru Chavez í forsetastól Suður-Ameríkulandsins á enda.

Bailey O'Neill var fórnarlamb eineltis

Tólf ára gamall piltur í Bandaríkjunum, Bailey O'Neill, lést á spítala í Philadelphia á sunnudaginn. Hann var fórnarlamb eineltis. Fyrr á þessu ári varð Bailey fyrir fólskulegri árás bekkjarsystkina sinna. Hann hlaut alvarlegan heilahristing og ákváðu læknar í borginni að halda honum sofandi, allt þangað til að hann lést fyrr í dag.

Norsk ferja með 258 farþega strandaði í nótt

Norska ferjan Kong Harald strandaði í Trollfjorden nálægt Lófóten í skömmu eftir miðnættið í nótt. Ferjan situr þar föst á grynningum en reyna á að ná henni á flot á háflóðinu á eftir.

Þingið ákærir Klaus forseta fyrir landráð

Efri deild tékkneska þingsins samþykkti í gær landráðaákæru á hendur forsetanum Vaclav Klaus. Klaus er sakaður um stjórnarskrárbrot með því að veita sex þúsund föngum sakaruppgjöf. Hann lætur af embætti á fimmtudag og sér ekki eftir neinu.

Sætustu dýr í heimi

Myndband sem sýnir bestu vini mannsins í essinu sínu hefur farið sem eldur í sinu um netheima.

Spielberg dustar rykið af handriti Kubrick

Steven Spielberg ætlar að dusta rykið af handriti Stanley Kubrick um franska keisarann Napoleón Bónaparte. Kubrick lagði handritið á hilluna á áttunda áratugnum.

Mannfall við kosningar í Kenía

Að minnsta kosti fimmtán hafa látið lífið í árás gengja vopnuðum sveðjum í Kenía í dag. Kosið er til forseta í fyrsta skipti í sex ár.

Settu upp svið fyrir Muse á tveimur tímum

Í meðfylgjandi fimm mínútna myndbandi má sjá hvernig fimmtíu menn fóru að því að setja upp sviðið fyrir tónleika Muse á aðeins tveimur klukkustundum.

Syrgðu fjölskylduna í Brooklyn

Mikill mannfjöldi kom saman í Brooklyn-hverfi í New York í dag til minningar um Glauber fjölskylduna sem lét lífið af völdum áreksturs í borginni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir