Fleiri fréttir Ósvífni í umræðukerfum hefur mótandi áhrif á fólk Svo virðist sem að ókurteis og dónaleg ummæli í umræðukerfum fréttamiðla geti haft mótandi áhrif á skilning fólks á fréttum. 4.3.2013 12:25 Vilja Adele aftur í James Bond Framleiðendur James Bond-myndanna vilja að söngkonan Adele syngi titillag næstu myndarinnar. 4.3.2013 10:29 Háskólinn í Árósum rýmdur vegna sprengjuhótunar Búið er að rýma og loka flestum byggingum háskólans í Árósum vegna sprengjuhótunnar. Ákveðið var að loka skólanum eftir að handskrifað bréf með hótuninni fannst á skrifstofu skólans. Lögreglan er nú að leita að hugsanlegri sprengju í skólanum. 4.3.2013 08:26 Undirbúningur að páfakjöri hefst í dag Undirbúningur að kjöri næsta páfa hefst í dag. Þá munu 115 kardinálar koma saman til fyrsta undirbúningsfundar fyrir kjörið. 4.3.2013 06:36 Rúmenía og Búlgaría fá ekki aðgang að Schengen svæðinu Hans-Peter Friedrich innanríkisráðherra Þýskalands segir að Rúmenía og Búlgaría fái ekki aðild að Schengen svæðinu þrátt fyrir að bæði löndin tilheyri Evrópusambandinu. 4.3.2013 06:33 Sportveiðimaður veiddi 700 kílóa þungan Grænlandshákarl Það beit heldur betur á krókinn hjá norska sportveiðimanninum Thor Eivind Flakstad um helgina en hann setti í rúmlega 700 kílóa þungan og nærri fjögurra metra langan Grænlandshákarl þegar hann var á skaki undan ströndinni norðarlega í Noregi. 4.3.2013 06:27 Fíkniefnasjúklingar í Rio de Janeiro þvingaðir í meðferð Borgarstjórnin í Rio de Janeiro hefur gripið til þess ráð að þvinga fíkniefnasjúklinga borgarinnar í meðferð. 4.3.2013 06:23 Notuðu gíraffakjöt í stað nautakjöts í Suður Afríku Matvælarannsóknir í Suður Afríku sýna að í einhverjum tilvikum var gíraffakjöt notað í tilbúin matvæli í stað nauta- og antilópukjöts. 4.3.2013 06:13 Tveggja ára stelpa læknaðist af HIV Tveggja ára gömul stelpa frá Mississippi er læknuð af HIV. Hún er fyrsta barnið í heiminum sem læknast af sjúkdómnum. Sérfræðingar telja að ástæðan fyrir því að hægt var að lækna hana sé sú að tekist hafi að grípa snemma inn í sjúkdómsferlið, en lyfjagjöf hófst þegar stúlkan var einungis 30 daga gömul. 3.3.2013 23:08 Segir hjólreiðar óumhverfisvænar Ríkisþingmaður í Washington segir koltvísýringslosun hjólreiðamanna mengandi. 3.3.2013 19:26 Englandsdrottning á spítala Ber sig vel þrátt fyrir þarmabólgu. 3.3.2013 17:45 Sagður hafa fyrirskipað morð á 850 mótmælendum Fyrrverandi forseti Egyptalands, Hosni Mubarak, fer fyrir hæstarétt landsins þann 13. apríl. 3.3.2013 14:50 Bjarnarhúnn safnar peningum Dýragarður vonast til þess að ísbjarnarhúnninn Luna geti hjálpað þeim að safna fjórum milljónum Bandaríkjadala fyrir bætta aðstöðu fyrir ísbirni. 3.3.2013 14:22 Segir niðurskurð í velferðarkerfinu heimskulegan Frjálslyndi demókratinn Tim Farron gagnrýnir tillögur varnarmálaráðherra um niðurskurð í velferðarkerfinu. 3.3.2013 12:05 Krókódíll í Thames sagður brúða úr James Bond Sjónarvottar létu ímyndunaraflið hlaupa með sig í gönur. 3.3.2013 11:37 Lést af slysförum Yfirvöld staðfesta að dauði hins þriggja ára Max Shatto hafi verið slys. 3.3.2013 10:58 Belmokthar felldur í Malí Hersveitir frá Afríkuríkinu Tsjad hafa fellt hinn herskáa íslamista Mokhtar Belmokthar í nágrannaríkinu Malí. Þetta fullyrða fjölmiðlar í Tsjad að minnsta kosti en staðfesting hefur ekki borist. 3.3.2013 10:30 Ómögulegt að ná upp úr holu Björgunarsveitir í Flórída eru hættar að reyna að ná upp líki mannsins sem jörðin gleypti þar á dögunum. 3.3.2013 10:14 Rannsaka nauðgun á sjö ára stúlku Málið hefur vakið óhug og varð kveikjan að mótmælum í gær. 2.3.2013 18:15 Fór ekki til Wales vegna þarmabólgu Elísabet II, Englandsdrottning, afboðaði komu sína á hátíðahöld í Wales í dag vegna veikinda. 2.3.2013 17:20 Samsung tölvur sagðar áreiðanlegastar Bila minnst samkvæmt áreiðanleikakönnun tölvuviðhaldsfyrirtækisins Rescuecom. 2.3.2013 17:04 Chávez berst fyrir lífi sínu Forseti Venesúela, Hugo Chávez, er enn í krabbameinsmeðferð eftir aðgerð sem hann gekkst undir á Kúbu í desember. 2.3.2013 14:46 Herinn ofar velferðarkerfinu Varnarmálaráðherra Bretlands varar við niðurskurði til hermála. 2.3.2013 14:01 Tölva sögð hafa búið til umdeildan nauðgunarbol Bolaframleiðandinn Solid Gold Bomb biðst afsökunar. 2.3.2013 13:01 Gátu ekki komist að neinu samkomulagi Sjálfvirkur niðurskurður á bandarísku fjárlögunum upp á 85 milljarða dala hófst um mánaðamótin, þar sem þingmönnum tókst ekki að koma sér saman um annað fyrirkomulag. Bitnar á öldruðum, börnum, sjúklingum og hermönnum. 2.3.2013 05:00 Undirbúningur páfakjörs hefst Páfalaust er í Róm eftir að Benedikt XVI hætti klukkan átta á fimmtudagskvöld. Þangað til nýr páfi verður kosinn taka nokkrir háttsettir kirkjunnar menn við daglegri stjórn hennar. 1.3.2013 22:30 Alvarleg bilun í Curiosity Bilun kom upp í tölvubúnaði könnunarfarsins Curiosity, sem hefur verið rannsóknarstörf á plánetunni Mars síðustu sjö mánuði. Samkvæmt verkfræðingum hjá bandarísku geimvísindastofnuninni er bilunin sú alvarlegasta sem komið hefur upp frá því að farið lenti á rauðu plánetunni. 1.3.2013 21:19 Huliðsskikkjan á næsta leiti? - ráðstefnugestir tóku andköf Fundargestir tóku andköf á ráðstefnu TED samtakanna í Los Angeles í gær þegar raunveruleg huliðsskikkja var kynnt til leiks. Það er hópur vísindamanna hjá tækniháskólanum í Singapúr sem heiðurinn á þessu nýstárlega tæki. 1.3.2013 19:21 Jörðin gleypti mann Talið er að einn maður hafi farist þegar jörðin opnaðist undir heimili hans í Flórída í Bandaríkjunum í dag. Maðurinn lá þar í rúmi sínu en bróðir hans var einnig á staðnum. Hann reyndi að bjarga bróður sínum en þurfti á endanum sjálfur liðsinnis björgunarmanna þegar þeir komu á vettvang. 1.3.2013 19:11 Getur ekki hætt að borða svitalyktareyði Hin nítján ára gamla Nicole er háð því að borða svitalyktareyði en hún byrjaði á þessum ávana þegar hún var fjögurra ára gömul. Það er ekkert smáræði sem fer ofan í líkama hennar því í hverjum mánuði borðar hún um fimmtán stykki. 1.3.2013 16:49 Hvergi meiri lífsgæði en í Zürich Zürich, fjölmennasta borgin í Sviss, er sú borg í heiminum þar sem lífsgæði eru mest. Þetta kemur fram í samanburði gagnagrunnsrisans Numbeo. 1.3.2013 15:25 Ánægð með nýja andlitið sitt Aisha Mohammadzai varð nítján ára gömul að táknmynd kúgaðra kvenna í Afganistan. Þá sagði hún dagblaðinu Time sögu sína en forsíðumyndin vakti óskipta athygli. 1.3.2013 13:08 Pistorius reynir að leysa skaðabótamál utan réttarsalarins Oscar Pistorius, sem sakaður er um að hafa myrt kærustu sína, á í trúnaðarviðræðum við konu sem hefur sakað hann um árás. Frá þessu er greint í fjölmiðlum í Suður-Afríku í dag. 1.3.2013 12:44 Manning hafði samúð með Íslendingum - Taldi Íslendinga sæta einelti af hálfu Breta Bradley Manning, sem sakaður er um að hafa stefnt þjóðaröryggi Bandaríkjanna í hættu þegar hann lak skjölum úr bandaríska utanríkisráðuneytinu til fjölmiðla, segist hafa haft samúð með Íslendingum. Manning er fyrir herrétti þessa dagana. Hann játaði í gær 10 af 22 ákæruliðum en neitaði alvarlegustu ákæruliðunum. 1.3.2013 11:29 Bandaríkin aðstoða uppreisnarmennina Sýrlenskir uppreisnarmenn fá mat, lyf og fleiri nauðsynjar frá Bandaríkjunum en hernaðaraðstoð er ekki í boði frekar en fyrri daginn. Þetta er engu að síður stefnubreyting af hálfu Bandaríkjanna, sem til þessa hafa haldið sig til hlés að mestu. 1.3.2013 10:00 Lífshamingjan mest á Hawaii Vellíðan fólks á Hawaii er mest á meðan íbúar í Virginíu-fylki hafa það verst. Þetta kemur fram í árlegri könnun Gallup um lífshamingju fólks vestanhafs í ríkjunum fimmtíu. 1.3.2013 09:27 Vill herða reglur um koffín í anda áfengis og tóbaks Dr. Jack James, prófessor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík, segir koffín leiða til ótímabærra dauðsfalla og að efnið sé hættulegra en flestir geri sér grein fyrir. 1.3.2013 08:38 Stefnir í að verkbann verði sett á danska kennara Sem stendur stefnir allt í að grunn- og leikskólakennarar í Danmörku lendi í verkbanni af hálfu bæjar- og sveitarfélaga landsins í byrjun apríl. 1.3.2013 06:24 Höfuðpaurinn í Lestarráninu mikla er látinn Bruce Reynolds, maðurinn sem skipulagði Lestarránið mikla í Bretlandi, er látinn 81 árs að aldri. 1.3.2013 06:16 Hugo Chavez berst fyrir lífi sínu Hugo Chavez forseti Venesúela berst fyrir lífi sínu, að sögn varaforseta landsins, en hann er þungt haldinn eftir nokkrar krabbameinsaðgerðir á síðustu tæpum tveimur árum. 1.3.2013 06:12 Vatikanið glímir við lausnir á vandanum tveir páfar á lífi Vatikanið í Róm glímir við að finna lausnir á hinu sjaldgæfa vandamáli að hafa tvo páfa á lífi á sama tíma. 1.3.2013 06:03 Sjá næstu 50 fréttir
Ósvífni í umræðukerfum hefur mótandi áhrif á fólk Svo virðist sem að ókurteis og dónaleg ummæli í umræðukerfum fréttamiðla geti haft mótandi áhrif á skilning fólks á fréttum. 4.3.2013 12:25
Vilja Adele aftur í James Bond Framleiðendur James Bond-myndanna vilja að söngkonan Adele syngi titillag næstu myndarinnar. 4.3.2013 10:29
Háskólinn í Árósum rýmdur vegna sprengjuhótunar Búið er að rýma og loka flestum byggingum háskólans í Árósum vegna sprengjuhótunnar. Ákveðið var að loka skólanum eftir að handskrifað bréf með hótuninni fannst á skrifstofu skólans. Lögreglan er nú að leita að hugsanlegri sprengju í skólanum. 4.3.2013 08:26
Undirbúningur að páfakjöri hefst í dag Undirbúningur að kjöri næsta páfa hefst í dag. Þá munu 115 kardinálar koma saman til fyrsta undirbúningsfundar fyrir kjörið. 4.3.2013 06:36
Rúmenía og Búlgaría fá ekki aðgang að Schengen svæðinu Hans-Peter Friedrich innanríkisráðherra Þýskalands segir að Rúmenía og Búlgaría fái ekki aðild að Schengen svæðinu þrátt fyrir að bæði löndin tilheyri Evrópusambandinu. 4.3.2013 06:33
Sportveiðimaður veiddi 700 kílóa þungan Grænlandshákarl Það beit heldur betur á krókinn hjá norska sportveiðimanninum Thor Eivind Flakstad um helgina en hann setti í rúmlega 700 kílóa þungan og nærri fjögurra metra langan Grænlandshákarl þegar hann var á skaki undan ströndinni norðarlega í Noregi. 4.3.2013 06:27
Fíkniefnasjúklingar í Rio de Janeiro þvingaðir í meðferð Borgarstjórnin í Rio de Janeiro hefur gripið til þess ráð að þvinga fíkniefnasjúklinga borgarinnar í meðferð. 4.3.2013 06:23
Notuðu gíraffakjöt í stað nautakjöts í Suður Afríku Matvælarannsóknir í Suður Afríku sýna að í einhverjum tilvikum var gíraffakjöt notað í tilbúin matvæli í stað nauta- og antilópukjöts. 4.3.2013 06:13
Tveggja ára stelpa læknaðist af HIV Tveggja ára gömul stelpa frá Mississippi er læknuð af HIV. Hún er fyrsta barnið í heiminum sem læknast af sjúkdómnum. Sérfræðingar telja að ástæðan fyrir því að hægt var að lækna hana sé sú að tekist hafi að grípa snemma inn í sjúkdómsferlið, en lyfjagjöf hófst þegar stúlkan var einungis 30 daga gömul. 3.3.2013 23:08
Segir hjólreiðar óumhverfisvænar Ríkisþingmaður í Washington segir koltvísýringslosun hjólreiðamanna mengandi. 3.3.2013 19:26
Sagður hafa fyrirskipað morð á 850 mótmælendum Fyrrverandi forseti Egyptalands, Hosni Mubarak, fer fyrir hæstarétt landsins þann 13. apríl. 3.3.2013 14:50
Bjarnarhúnn safnar peningum Dýragarður vonast til þess að ísbjarnarhúnninn Luna geti hjálpað þeim að safna fjórum milljónum Bandaríkjadala fyrir bætta aðstöðu fyrir ísbirni. 3.3.2013 14:22
Segir niðurskurð í velferðarkerfinu heimskulegan Frjálslyndi demókratinn Tim Farron gagnrýnir tillögur varnarmálaráðherra um niðurskurð í velferðarkerfinu. 3.3.2013 12:05
Krókódíll í Thames sagður brúða úr James Bond Sjónarvottar létu ímyndunaraflið hlaupa með sig í gönur. 3.3.2013 11:37
Lést af slysförum Yfirvöld staðfesta að dauði hins þriggja ára Max Shatto hafi verið slys. 3.3.2013 10:58
Belmokthar felldur í Malí Hersveitir frá Afríkuríkinu Tsjad hafa fellt hinn herskáa íslamista Mokhtar Belmokthar í nágrannaríkinu Malí. Þetta fullyrða fjölmiðlar í Tsjad að minnsta kosti en staðfesting hefur ekki borist. 3.3.2013 10:30
Ómögulegt að ná upp úr holu Björgunarsveitir í Flórída eru hættar að reyna að ná upp líki mannsins sem jörðin gleypti þar á dögunum. 3.3.2013 10:14
Rannsaka nauðgun á sjö ára stúlku Málið hefur vakið óhug og varð kveikjan að mótmælum í gær. 2.3.2013 18:15
Fór ekki til Wales vegna þarmabólgu Elísabet II, Englandsdrottning, afboðaði komu sína á hátíðahöld í Wales í dag vegna veikinda. 2.3.2013 17:20
Samsung tölvur sagðar áreiðanlegastar Bila minnst samkvæmt áreiðanleikakönnun tölvuviðhaldsfyrirtækisins Rescuecom. 2.3.2013 17:04
Chávez berst fyrir lífi sínu Forseti Venesúela, Hugo Chávez, er enn í krabbameinsmeðferð eftir aðgerð sem hann gekkst undir á Kúbu í desember. 2.3.2013 14:46
Herinn ofar velferðarkerfinu Varnarmálaráðherra Bretlands varar við niðurskurði til hermála. 2.3.2013 14:01
Tölva sögð hafa búið til umdeildan nauðgunarbol Bolaframleiðandinn Solid Gold Bomb biðst afsökunar. 2.3.2013 13:01
Gátu ekki komist að neinu samkomulagi Sjálfvirkur niðurskurður á bandarísku fjárlögunum upp á 85 milljarða dala hófst um mánaðamótin, þar sem þingmönnum tókst ekki að koma sér saman um annað fyrirkomulag. Bitnar á öldruðum, börnum, sjúklingum og hermönnum. 2.3.2013 05:00
Undirbúningur páfakjörs hefst Páfalaust er í Róm eftir að Benedikt XVI hætti klukkan átta á fimmtudagskvöld. Þangað til nýr páfi verður kosinn taka nokkrir háttsettir kirkjunnar menn við daglegri stjórn hennar. 1.3.2013 22:30
Alvarleg bilun í Curiosity Bilun kom upp í tölvubúnaði könnunarfarsins Curiosity, sem hefur verið rannsóknarstörf á plánetunni Mars síðustu sjö mánuði. Samkvæmt verkfræðingum hjá bandarísku geimvísindastofnuninni er bilunin sú alvarlegasta sem komið hefur upp frá því að farið lenti á rauðu plánetunni. 1.3.2013 21:19
Huliðsskikkjan á næsta leiti? - ráðstefnugestir tóku andköf Fundargestir tóku andköf á ráðstefnu TED samtakanna í Los Angeles í gær þegar raunveruleg huliðsskikkja var kynnt til leiks. Það er hópur vísindamanna hjá tækniháskólanum í Singapúr sem heiðurinn á þessu nýstárlega tæki. 1.3.2013 19:21
Jörðin gleypti mann Talið er að einn maður hafi farist þegar jörðin opnaðist undir heimili hans í Flórída í Bandaríkjunum í dag. Maðurinn lá þar í rúmi sínu en bróðir hans var einnig á staðnum. Hann reyndi að bjarga bróður sínum en þurfti á endanum sjálfur liðsinnis björgunarmanna þegar þeir komu á vettvang. 1.3.2013 19:11
Getur ekki hætt að borða svitalyktareyði Hin nítján ára gamla Nicole er háð því að borða svitalyktareyði en hún byrjaði á þessum ávana þegar hún var fjögurra ára gömul. Það er ekkert smáræði sem fer ofan í líkama hennar því í hverjum mánuði borðar hún um fimmtán stykki. 1.3.2013 16:49
Hvergi meiri lífsgæði en í Zürich Zürich, fjölmennasta borgin í Sviss, er sú borg í heiminum þar sem lífsgæði eru mest. Þetta kemur fram í samanburði gagnagrunnsrisans Numbeo. 1.3.2013 15:25
Ánægð með nýja andlitið sitt Aisha Mohammadzai varð nítján ára gömul að táknmynd kúgaðra kvenna í Afganistan. Þá sagði hún dagblaðinu Time sögu sína en forsíðumyndin vakti óskipta athygli. 1.3.2013 13:08
Pistorius reynir að leysa skaðabótamál utan réttarsalarins Oscar Pistorius, sem sakaður er um að hafa myrt kærustu sína, á í trúnaðarviðræðum við konu sem hefur sakað hann um árás. Frá þessu er greint í fjölmiðlum í Suður-Afríku í dag. 1.3.2013 12:44
Manning hafði samúð með Íslendingum - Taldi Íslendinga sæta einelti af hálfu Breta Bradley Manning, sem sakaður er um að hafa stefnt þjóðaröryggi Bandaríkjanna í hættu þegar hann lak skjölum úr bandaríska utanríkisráðuneytinu til fjölmiðla, segist hafa haft samúð með Íslendingum. Manning er fyrir herrétti þessa dagana. Hann játaði í gær 10 af 22 ákæruliðum en neitaði alvarlegustu ákæruliðunum. 1.3.2013 11:29
Bandaríkin aðstoða uppreisnarmennina Sýrlenskir uppreisnarmenn fá mat, lyf og fleiri nauðsynjar frá Bandaríkjunum en hernaðaraðstoð er ekki í boði frekar en fyrri daginn. Þetta er engu að síður stefnubreyting af hálfu Bandaríkjanna, sem til þessa hafa haldið sig til hlés að mestu. 1.3.2013 10:00
Lífshamingjan mest á Hawaii Vellíðan fólks á Hawaii er mest á meðan íbúar í Virginíu-fylki hafa það verst. Þetta kemur fram í árlegri könnun Gallup um lífshamingju fólks vestanhafs í ríkjunum fimmtíu. 1.3.2013 09:27
Vill herða reglur um koffín í anda áfengis og tóbaks Dr. Jack James, prófessor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík, segir koffín leiða til ótímabærra dauðsfalla og að efnið sé hættulegra en flestir geri sér grein fyrir. 1.3.2013 08:38
Stefnir í að verkbann verði sett á danska kennara Sem stendur stefnir allt í að grunn- og leikskólakennarar í Danmörku lendi í verkbanni af hálfu bæjar- og sveitarfélaga landsins í byrjun apríl. 1.3.2013 06:24
Höfuðpaurinn í Lestarráninu mikla er látinn Bruce Reynolds, maðurinn sem skipulagði Lestarránið mikla í Bretlandi, er látinn 81 árs að aldri. 1.3.2013 06:16
Hugo Chavez berst fyrir lífi sínu Hugo Chavez forseti Venesúela berst fyrir lífi sínu, að sögn varaforseta landsins, en hann er þungt haldinn eftir nokkrar krabbameinsaðgerðir á síðustu tæpum tveimur árum. 1.3.2013 06:12
Vatikanið glímir við lausnir á vandanum tveir páfar á lífi Vatikanið í Róm glímir við að finna lausnir á hinu sjaldgæfa vandamáli að hafa tvo páfa á lífi á sama tíma. 1.3.2013 06:03