Fleiri fréttir Hátt í hundrað þúsund slösuðust á trampólíni Það ætti að letja börn til þess að nota trampólín, segja læknar í Bandaríkjunum. Slík tæki séu einfaldlega of hættuleg. Samtök barnalækna í Bandaríkjunum telja að um 98 þúsund manns slasist á hverju ári þar í landi af völdum trampólína og mörg þeirra séu börn. 26.9.2012 10:42 Annað tilfelli af veirusýkingu í Danmörku Eitt tilfelli í viðbót af það sem kallað er Corona veirunni hefur fundist í Danmörku en veiran er skyld hinni lífshættulegu SARS veiru. Um er að ræða sjúkling sem haldið er í einangrun á sjúkrahúsinu í Hvidovre. 26.9.2012 10:32 Norsk fjölskylda hefur þrisvar fengið hæsta lottóvinninginn Oksnes fjölskyldan í Noregi er með þeim heppnari í heiminum. Á síðustu sex árum hefur fjölskyldan þrisvar unnið stærsta vinninginn í norska lottóinu. 26.9.2012 09:57 Obama með öruggt forskot á Romney í Ohio Ný skoðanakönnun sem unnin var af Washington Post sýnir að Barack Obama Bandaríkjaforseti er með öruggt forskot á Mitt Romney í Ohio og nokkurt forskot í Flórída. 26.9.2012 06:47 Fimm á sjúkrahúsi í Óðinsvéum með óþekkta veirusýkingu Talið er að fimm manns sem liggja nú á háskólasjúkrahúsinu í Óðinsvéum í Danmörku séu með áður óþekkta veirusýkingu sem líkist helst SARS veirunni. 26.9.2012 06:21 Hreingerningakona stal verðmætri styttu af Benjamin Franklin Sjaldgæf stytta af Benjamin Franklin, eins af landsfeðrum Bandaríkjanna, fannst um mánuði eftir að henni var stolið af heimili auðugrar fjölskyldu í einu úthverfa Philadelphia í Pennsylvaínu. 26.9.2012 06:49 Tvær öflugar sprengingar í miðborg Damaskus Tvær mjög öflugar sprengingar heyrðust í miðborg Damaskus í morgun þar sem nokkrar stjórnarráðsbyggingar eru til staðar sem og höfuðstöðvar sýrlenska hersins. 26.9.2012 06:41 Allsherjarverkfall boðað í Grikklandi í dag Athafnalíf í Grikklandi mun fara meir og minna úr skorðum í dag þar sem tvö af stærstu verkalýðssamtökum landsins hafa boðað við allsherkarverkfall í 24 tíma. 26.9.2012 06:39 Ógnarhernaður gegn almenningi Bandaríkjaher hefur síðustu árin í æ meiri mæli notað ómönnuð flugför til að varpa sprengjum á fólk í Pakistan. Tilgangurinn er sagður sá að drepa helstu leiðtoga hryðjuverkamanna, en árangurinn er umdeildur. 26.9.2012 02:00 Kínverjar styrkja herafla sinn Kínverska flugmóðurskipið Liaoning hefur verið tekið formlega í notkun, fjórtán árum eftir að það var dregið frá Rússlandi til Kína. 26.9.2012 01:00 Börn eru fangelsuð, pyntuð og myrt Sýrland Sýrlensk börn upplifa fjöldamorð, pyntingar og önnur voðaverk, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Barnaheill – Save the Children. 26.9.2012 00:00 Fríblað að ganga "landsblaði“ Ísraela af dauðu Ísraelska dagblaðið Maariv daily er á síðasta snúningi ef marka má frétt fréttaveitu AP en þar kemur fram að hið 64 ára gamla dagblað, sem er þekkt í Ísrael sem "landsblaðið", hafi verið selt til keppinautar og nú blasir við að um tvö þúsund starfsmönnum blaðsins verið sagt upp. 25.9.2012 22:00 Skutu gúmmikúlum á mótmælendur í Madrid Minnsta kosti tuttugu hafa verið handteknir í mótmælum við alþingishúsið í Madríd á Spáni í kvöld auk þess sem lögreglan hefur skotið gúmmíkúlum á mótmælendur. Upp úr sauð þegar mótmælendur eiga að hafa reynt að rífa niður grindverk sem skilur mótmælendur að frá þinghúsinu. 25.9.2012 22:58 Danir sátu hjá í refsiaðgerðum vegna makríldeilunnar Danir ákváðu að sitja hjá og greiða ekki atkvæði þegar kosið var um refsiaðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum innan Evrópusambandsins vegna makríldeilunnar. 25.9.2012 10:56 Norðmenn leyfa lyf sem inniheldur kannabis Norðmenn hafa ákveðið að leyfa notkun lyfs sem inniheldur kannabis. Um er að ræða úðann Sativex en notkun hans hefur þegar verið leyfð í Svíþjóð og Finnlandi. 25.9.2012 08:11 Börn eru stráfelld í stríðinu í Sýrlandi Börn eru stráfelld í borgarastríðinu í Sýrlandi, þau sæta pyntingum og verða vitni að miklum ódæðisverkum. 25.9.2012 06:40 Skemmdarvargar unnu mikil spjöll á þjóðleikhúsi Færeyja Mikil spjöll voru unnin á þjóðarleikhúsi Færeyinga í Þórshöfn eða Tjódpallur Føroyar um síðustu helgi. Langur tími mun líða þar til hægt verður að sýna leikrit þar að nýju. 25.9.2012 06:35 Risastór borgarísjaki sprakk í loft upp Risastór borgarísjaki sprakk í loft upp í Baffin flóanum við Grænland í síðustu viku. 25.9.2012 07:43 Hulunni svipt af langlífi geldinga Ný rannsókn í Suður Kóreu hefur leitt í ljós afhverju geldingar lifa mun lengur en aðrir menn eða allt að 19 árum að meðaltali. Rannsóknin varpar einnig ljósi á afhverju konur lifa yfirleitt lengur en karlar. 25.9.2012 07:03 Predikarinn Abu Hamza verður framseldur Undirbúningur er hafinn að því að framselja hinn róttæka predikara Abu Hamza frá Bretlandi til Bandaríkjanna eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði beiðni hans um áfrýjun á málinu. 25.9.2012 06:55 Kökusneið úr konunglegu brúðkaupi til sölu á uppboði Nú er hægt að bjóða í eina af þeim 650 kökusneiðum sem í boði voru í brúðkaupi ársins, á vefsíðunni PFC Actions. Að sjálfsögðu erum við að tala um konunglegt brúðkaup þeirra Vilhjálms og Katrínar hertogans og hertogaynjunnar af Cambridge en brúðkaupið fór fram í apríl síðastliðnum. 25.9.2012 06:52 Fundu líkamsleifar hermanns um 100 árum eftir að hann féll Búið er að bera kennsl á líkamsleifar sem fundust fyrr í ár í Belgíu. Um er að ræða nýsjálenskan hermann sem féll í fyrri heimstryjöldinni fyrir nærri 100 árum síðan. 25.9.2012 06:48 Fundu áður óþekktan vírus sem líkist SARS Áður óþekktur vírus, þó ekki ólíkur þeim sem kallaðist SARS og varð hundruð manna að bana árið 2003, hefur greinst í manni sem nú er verið að meðhöndla á bresku sjúkrahúsi. 25.9.2012 06:46 Brahimi heldur í veika von Mahmoud Ahmadinejad, forsætisráðherra Írans, notaði tækifærið til að skjóta á Bandaríkin og Ísrael þegar hann steig í ræðustól á fyrsta degi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í gær. 25.9.2012 00:00 Zombí-býflugur valda heilabrotum Býflugnabóndinn Mark Hohn frá Seattle í Bandaríkjunum tók eftir því á dögunum, þegar hann snéri heim úr fríi, að býflugur sem hann átti voru ýmist dauðar eða flugu tilviljanakennt um, eins og þær væru einhverskonar uppvakningar. Og líkingin á rétt á sér, ekki síst þar sem umræddar býflugur voru sýktar af dularfullum sjúkdómi sem draga þær með kvalarfullum hætti til dauða að lokum. Þetta veldur því að lokum að allar fullorðnar býflugur í býflugnabúum drepast að lokum. 24.9.2012 23:00 Björguðu kynlífsdúkku úr Svartahafinu Strandgestir í Tyrklandi nutu sólarinnar á dögunum en þeim brá heldur betur í brún þegar þeim sýndist sjá drukknaða konu í Svartahafinu þar sem gestirnir sóluðu sig. 24.9.2012 22:30 Tveir ákærðir fyrir hlandhneyksli í Afganistan Tveir hermenn í bandaríska hernum hafa verið ákærðir fyrir að kasta þvagi á lík hermanna Talibana í Afganistan á síðasta ári en myndir birtust af atvikinu í kjölfarið og myndband á Youtube. Málið vakti gríðarlega reiði í Mið-Austurlöndum á sínum tíma enda virðingarleysið algjört. 24.9.2012 21:00 Vilja lögsækja fyrrum fangavörð í Auschwitz Þýsk yfirvöld kanna nú hvort að mögulegt sé að lögsækja fyrrum fangavörð í útrýmingabúðum Nasista í Auschwitz sem hefur búið í Bandaríkjunum í yfir sextíu ár. 24.9.2012 14:15 Romney að tapa stuðningi meðal eldri borgara Ný skoðanakönnun sem gerð var meðal eldri borgara í Bandaríkjunum sýnir að Mitt Romney er að tapa stuðningi þeirra. 24.9.2012 10:18 Snæuglur í mikilli útrýmingarhættu á Grænlandi Mikil fækkun læmingja á Grænlandi undanfarin ár hefur leitt til þess að rándýrastofnar í landinu eins og snæuglur og hreysikettir eru í mikilli útrýmingarhættu. 24.9.2012 09:21 Grikkir vilja stríðsskaðabætur frá Þjóðverjum Nýjasta tilraun Grikkja til að ná meiru fé í tómann ríkiskassann sinn hefur vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. 24.9.2012 06:48 Modern Family hlaut fern Emmy verðlaun Skemmtiþátturinn Modern Family sem sýndur er hér á Stöð 2 fékk fern verðlaun á Emmy sjónvarpsverðlaunahátíðinni í Hollywood í gærkvöldi en þátturinn þykir með þeim skemmtilegri í sjónvarpi í dag. 24.9.2012 06:43 Enn er 15 manns saknað eftir snjóflóðið í Nepal Leit hófst að nýju í morgun á fjallinu Manaslu í Nepal að fjallgöngumönnum sem þar er saknað eftir stórt snjóflóð um helgina. 24.9.2012 06:29 Fátækum fer fjölgandi í Danmörku Fátækum fjölgaði í Danmörku á árunum 2002 og fram til 2010. Hlutfallslega fjölgaði þeim mest á Sjálandi og í höfuðborginni Kaupmannahöfn. 24.9.2012 06:26 Svisslendingar höfnuðu algeru reykingarbanni Svisslendingar höfnuðu algeru banni við reykingum á opinberum stöðum í landinu í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 24.9.2012 06:46 Miklar truflanir á umferðinni um Stórabeltisbrúna Miklar truflanir voru á umferðinni um Stórabeltisbrúna í nótt eftir að stór rúta valt þar á hliðina við brúarsporðinn í kjölfar áreksturs við vörubíl. Um tíma í morgun þurfti að loka brúnni alveg þegar rútan var fjarlægð af vettvangi. 24.9.2012 06:39 Obama fær byr undir vængina Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur bætt við sig töluverðu fylgi í nokkrum þeirra ríkja þar sem fylgismunur hans og Mitt Romneys hefur verið hvað minnstur. 24.9.2012 05:00 Schwarzenegger viðurkennir syndir sínar Daginn eftir að Arnold Schwarzenegger lét af embætti ríkisstjóra í Kaliforníu, eða 4. janúar í fyrra, viðurkenndi hann fyrir Mariu Shriver, eiginkonu sinni, að húsfreyja þeirra hjóna hefði alið barn hans. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu Schwarzeneggers sem kemur út í næsta mánuði. 23.9.2012 22:19 Svisslendingar að hafna reykingabanni Svisslendingar kjósa í dag um reykingabann innandyra og fyrstu tölur benda til þess að banninu verði hafnað. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. 23.9.2012 17:48 Lykilorð franska seðlabankans var 123456 Ætla mætti að Seðlabanka Frakklands væri ekki sérlega annt um öryggi sitt því á dögunum kom í ljós að lykilorðið að vefsvæði bankans var það einfaldasta sem um getur. 23.9.2012 15:52 Fórust í snjóflóði Þýskur fjallgöngumaður og leiðsögumaður hans fórust í snjóflói í Himalaja fjöllunum í morgun. Þrettán fjallgöngumanna er saknað. Snjóflóðið fór niður hlíðar Maanslu fjallsins þar sem hópurinn var á ferð. Í hópnum voru aðallega evrópskir fjallgöngumenn, frá frakklandi og Þýskalandi ásamt nepöslum leiðsögumönnum. Tíu úr hópnum komust lífs af. Björgunarsveitir leita nú þeirra sem saknað er. 23.9.2012 14:42 Stal Apple klukkunni? Apple sendi nýverið frá sér stýrikerfið iOS 6 sem nýi iPhone-inn keyrir á. Þar var fjölda nýjunga að finna, m.a. glænýtt útlit fyrir klukkuna. Nú hefur hins vegar komið á daginn að útlitið er ekki jafnglænýtt og fyrst var talið. 23.9.2012 14:08 Romney safnaði milljónum dollara Mitt Romney, forsetaefni Repúblikana vestanhafs, safnaði milljónum dollara á tveimur fjáröflunarsamkomum í Kaliforníu í gær til að fjármagna síðustu vikur kosningabarátunnar. 650 stuðningsmenn borguðu á bilinu 1 þúsund til 25 þúsund dollara hver til að hlusta á Romney flytja 40 mínútna ræðu á Grand Del Mar hótelinu í Del Mar í Kaliforníu, skammt frá strandhýsi sem Romney á sjálfur á svæðinu. 23.9.2012 11:44 Handtekinn fyrir að látast vera flugmaður Lögreglan á Ítalíu hefur handtekið mann sem þóttist vera atvinnuflugmaður og hafði tekist að svíkja sér far um borð í flugstjórnunarklefa að minnsta kosti einu sinni með flugfélaginu Air Dolomiti sem er hluti af þýska flugfélaginu Lufthansa. Hann var stöðvaður á flugvellinum í Turin á Ítalíu klæddur í flugmannsbúning með fölsuð skilríki, þá hafði hann einnig stofnað facebook síðu undir fölsku nafni og var þar með gervi flugfreyjuvini. Hann mun hafa setið um borð í flugvél á leið frá Munchen til Turin í apríl síðastliðnum en lögregla rannsakar hvort hann hafi verið um borð í öðrum flugvélum. Hann hefur verið kærður fyrir að stofna flugöryggi í hættu og eftirlíkingu. 23.9.2012 11:21 Tína sveppi í stað þess að kjósa Þingkosningar fara fram í Hvíta-Rússlandi í dag en tveir megin stjórnarandstöðuflokkar landsins hafa ákveðið að sniðganga kosningarnar og hvetja kjósendur til þess að mæta ekki á kjörstað heldur fara frekar að tína sveppi eða elda rauðrófusúpu. 23.9.2012 10:55 Sjá næstu 50 fréttir
Hátt í hundrað þúsund slösuðust á trampólíni Það ætti að letja börn til þess að nota trampólín, segja læknar í Bandaríkjunum. Slík tæki séu einfaldlega of hættuleg. Samtök barnalækna í Bandaríkjunum telja að um 98 þúsund manns slasist á hverju ári þar í landi af völdum trampólína og mörg þeirra séu börn. 26.9.2012 10:42
Annað tilfelli af veirusýkingu í Danmörku Eitt tilfelli í viðbót af það sem kallað er Corona veirunni hefur fundist í Danmörku en veiran er skyld hinni lífshættulegu SARS veiru. Um er að ræða sjúkling sem haldið er í einangrun á sjúkrahúsinu í Hvidovre. 26.9.2012 10:32
Norsk fjölskylda hefur þrisvar fengið hæsta lottóvinninginn Oksnes fjölskyldan í Noregi er með þeim heppnari í heiminum. Á síðustu sex árum hefur fjölskyldan þrisvar unnið stærsta vinninginn í norska lottóinu. 26.9.2012 09:57
Obama með öruggt forskot á Romney í Ohio Ný skoðanakönnun sem unnin var af Washington Post sýnir að Barack Obama Bandaríkjaforseti er með öruggt forskot á Mitt Romney í Ohio og nokkurt forskot í Flórída. 26.9.2012 06:47
Fimm á sjúkrahúsi í Óðinsvéum með óþekkta veirusýkingu Talið er að fimm manns sem liggja nú á háskólasjúkrahúsinu í Óðinsvéum í Danmörku séu með áður óþekkta veirusýkingu sem líkist helst SARS veirunni. 26.9.2012 06:21
Hreingerningakona stal verðmætri styttu af Benjamin Franklin Sjaldgæf stytta af Benjamin Franklin, eins af landsfeðrum Bandaríkjanna, fannst um mánuði eftir að henni var stolið af heimili auðugrar fjölskyldu í einu úthverfa Philadelphia í Pennsylvaínu. 26.9.2012 06:49
Tvær öflugar sprengingar í miðborg Damaskus Tvær mjög öflugar sprengingar heyrðust í miðborg Damaskus í morgun þar sem nokkrar stjórnarráðsbyggingar eru til staðar sem og höfuðstöðvar sýrlenska hersins. 26.9.2012 06:41
Allsherjarverkfall boðað í Grikklandi í dag Athafnalíf í Grikklandi mun fara meir og minna úr skorðum í dag þar sem tvö af stærstu verkalýðssamtökum landsins hafa boðað við allsherkarverkfall í 24 tíma. 26.9.2012 06:39
Ógnarhernaður gegn almenningi Bandaríkjaher hefur síðustu árin í æ meiri mæli notað ómönnuð flugför til að varpa sprengjum á fólk í Pakistan. Tilgangurinn er sagður sá að drepa helstu leiðtoga hryðjuverkamanna, en árangurinn er umdeildur. 26.9.2012 02:00
Kínverjar styrkja herafla sinn Kínverska flugmóðurskipið Liaoning hefur verið tekið formlega í notkun, fjórtán árum eftir að það var dregið frá Rússlandi til Kína. 26.9.2012 01:00
Börn eru fangelsuð, pyntuð og myrt Sýrland Sýrlensk börn upplifa fjöldamorð, pyntingar og önnur voðaverk, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Barnaheill – Save the Children. 26.9.2012 00:00
Fríblað að ganga "landsblaði“ Ísraela af dauðu Ísraelska dagblaðið Maariv daily er á síðasta snúningi ef marka má frétt fréttaveitu AP en þar kemur fram að hið 64 ára gamla dagblað, sem er þekkt í Ísrael sem "landsblaðið", hafi verið selt til keppinautar og nú blasir við að um tvö þúsund starfsmönnum blaðsins verið sagt upp. 25.9.2012 22:00
Skutu gúmmikúlum á mótmælendur í Madrid Minnsta kosti tuttugu hafa verið handteknir í mótmælum við alþingishúsið í Madríd á Spáni í kvöld auk þess sem lögreglan hefur skotið gúmmíkúlum á mótmælendur. Upp úr sauð þegar mótmælendur eiga að hafa reynt að rífa niður grindverk sem skilur mótmælendur að frá þinghúsinu. 25.9.2012 22:58
Danir sátu hjá í refsiaðgerðum vegna makríldeilunnar Danir ákváðu að sitja hjá og greiða ekki atkvæði þegar kosið var um refsiaðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum innan Evrópusambandsins vegna makríldeilunnar. 25.9.2012 10:56
Norðmenn leyfa lyf sem inniheldur kannabis Norðmenn hafa ákveðið að leyfa notkun lyfs sem inniheldur kannabis. Um er að ræða úðann Sativex en notkun hans hefur þegar verið leyfð í Svíþjóð og Finnlandi. 25.9.2012 08:11
Börn eru stráfelld í stríðinu í Sýrlandi Börn eru stráfelld í borgarastríðinu í Sýrlandi, þau sæta pyntingum og verða vitni að miklum ódæðisverkum. 25.9.2012 06:40
Skemmdarvargar unnu mikil spjöll á þjóðleikhúsi Færeyja Mikil spjöll voru unnin á þjóðarleikhúsi Færeyinga í Þórshöfn eða Tjódpallur Føroyar um síðustu helgi. Langur tími mun líða þar til hægt verður að sýna leikrit þar að nýju. 25.9.2012 06:35
Risastór borgarísjaki sprakk í loft upp Risastór borgarísjaki sprakk í loft upp í Baffin flóanum við Grænland í síðustu viku. 25.9.2012 07:43
Hulunni svipt af langlífi geldinga Ný rannsókn í Suður Kóreu hefur leitt í ljós afhverju geldingar lifa mun lengur en aðrir menn eða allt að 19 árum að meðaltali. Rannsóknin varpar einnig ljósi á afhverju konur lifa yfirleitt lengur en karlar. 25.9.2012 07:03
Predikarinn Abu Hamza verður framseldur Undirbúningur er hafinn að því að framselja hinn róttæka predikara Abu Hamza frá Bretlandi til Bandaríkjanna eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði beiðni hans um áfrýjun á málinu. 25.9.2012 06:55
Kökusneið úr konunglegu brúðkaupi til sölu á uppboði Nú er hægt að bjóða í eina af þeim 650 kökusneiðum sem í boði voru í brúðkaupi ársins, á vefsíðunni PFC Actions. Að sjálfsögðu erum við að tala um konunglegt brúðkaup þeirra Vilhjálms og Katrínar hertogans og hertogaynjunnar af Cambridge en brúðkaupið fór fram í apríl síðastliðnum. 25.9.2012 06:52
Fundu líkamsleifar hermanns um 100 árum eftir að hann féll Búið er að bera kennsl á líkamsleifar sem fundust fyrr í ár í Belgíu. Um er að ræða nýsjálenskan hermann sem féll í fyrri heimstryjöldinni fyrir nærri 100 árum síðan. 25.9.2012 06:48
Fundu áður óþekktan vírus sem líkist SARS Áður óþekktur vírus, þó ekki ólíkur þeim sem kallaðist SARS og varð hundruð manna að bana árið 2003, hefur greinst í manni sem nú er verið að meðhöndla á bresku sjúkrahúsi. 25.9.2012 06:46
Brahimi heldur í veika von Mahmoud Ahmadinejad, forsætisráðherra Írans, notaði tækifærið til að skjóta á Bandaríkin og Ísrael þegar hann steig í ræðustól á fyrsta degi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í gær. 25.9.2012 00:00
Zombí-býflugur valda heilabrotum Býflugnabóndinn Mark Hohn frá Seattle í Bandaríkjunum tók eftir því á dögunum, þegar hann snéri heim úr fríi, að býflugur sem hann átti voru ýmist dauðar eða flugu tilviljanakennt um, eins og þær væru einhverskonar uppvakningar. Og líkingin á rétt á sér, ekki síst þar sem umræddar býflugur voru sýktar af dularfullum sjúkdómi sem draga þær með kvalarfullum hætti til dauða að lokum. Þetta veldur því að lokum að allar fullorðnar býflugur í býflugnabúum drepast að lokum. 24.9.2012 23:00
Björguðu kynlífsdúkku úr Svartahafinu Strandgestir í Tyrklandi nutu sólarinnar á dögunum en þeim brá heldur betur í brún þegar þeim sýndist sjá drukknaða konu í Svartahafinu þar sem gestirnir sóluðu sig. 24.9.2012 22:30
Tveir ákærðir fyrir hlandhneyksli í Afganistan Tveir hermenn í bandaríska hernum hafa verið ákærðir fyrir að kasta þvagi á lík hermanna Talibana í Afganistan á síðasta ári en myndir birtust af atvikinu í kjölfarið og myndband á Youtube. Málið vakti gríðarlega reiði í Mið-Austurlöndum á sínum tíma enda virðingarleysið algjört. 24.9.2012 21:00
Vilja lögsækja fyrrum fangavörð í Auschwitz Þýsk yfirvöld kanna nú hvort að mögulegt sé að lögsækja fyrrum fangavörð í útrýmingabúðum Nasista í Auschwitz sem hefur búið í Bandaríkjunum í yfir sextíu ár. 24.9.2012 14:15
Romney að tapa stuðningi meðal eldri borgara Ný skoðanakönnun sem gerð var meðal eldri borgara í Bandaríkjunum sýnir að Mitt Romney er að tapa stuðningi þeirra. 24.9.2012 10:18
Snæuglur í mikilli útrýmingarhættu á Grænlandi Mikil fækkun læmingja á Grænlandi undanfarin ár hefur leitt til þess að rándýrastofnar í landinu eins og snæuglur og hreysikettir eru í mikilli útrýmingarhættu. 24.9.2012 09:21
Grikkir vilja stríðsskaðabætur frá Þjóðverjum Nýjasta tilraun Grikkja til að ná meiru fé í tómann ríkiskassann sinn hefur vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. 24.9.2012 06:48
Modern Family hlaut fern Emmy verðlaun Skemmtiþátturinn Modern Family sem sýndur er hér á Stöð 2 fékk fern verðlaun á Emmy sjónvarpsverðlaunahátíðinni í Hollywood í gærkvöldi en þátturinn þykir með þeim skemmtilegri í sjónvarpi í dag. 24.9.2012 06:43
Enn er 15 manns saknað eftir snjóflóðið í Nepal Leit hófst að nýju í morgun á fjallinu Manaslu í Nepal að fjallgöngumönnum sem þar er saknað eftir stórt snjóflóð um helgina. 24.9.2012 06:29
Fátækum fer fjölgandi í Danmörku Fátækum fjölgaði í Danmörku á árunum 2002 og fram til 2010. Hlutfallslega fjölgaði þeim mest á Sjálandi og í höfuðborginni Kaupmannahöfn. 24.9.2012 06:26
Svisslendingar höfnuðu algeru reykingarbanni Svisslendingar höfnuðu algeru banni við reykingum á opinberum stöðum í landinu í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 24.9.2012 06:46
Miklar truflanir á umferðinni um Stórabeltisbrúna Miklar truflanir voru á umferðinni um Stórabeltisbrúna í nótt eftir að stór rúta valt þar á hliðina við brúarsporðinn í kjölfar áreksturs við vörubíl. Um tíma í morgun þurfti að loka brúnni alveg þegar rútan var fjarlægð af vettvangi. 24.9.2012 06:39
Obama fær byr undir vængina Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur bætt við sig töluverðu fylgi í nokkrum þeirra ríkja þar sem fylgismunur hans og Mitt Romneys hefur verið hvað minnstur. 24.9.2012 05:00
Schwarzenegger viðurkennir syndir sínar Daginn eftir að Arnold Schwarzenegger lét af embætti ríkisstjóra í Kaliforníu, eða 4. janúar í fyrra, viðurkenndi hann fyrir Mariu Shriver, eiginkonu sinni, að húsfreyja þeirra hjóna hefði alið barn hans. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu Schwarzeneggers sem kemur út í næsta mánuði. 23.9.2012 22:19
Svisslendingar að hafna reykingabanni Svisslendingar kjósa í dag um reykingabann innandyra og fyrstu tölur benda til þess að banninu verði hafnað. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. 23.9.2012 17:48
Lykilorð franska seðlabankans var 123456 Ætla mætti að Seðlabanka Frakklands væri ekki sérlega annt um öryggi sitt því á dögunum kom í ljós að lykilorðið að vefsvæði bankans var það einfaldasta sem um getur. 23.9.2012 15:52
Fórust í snjóflóði Þýskur fjallgöngumaður og leiðsögumaður hans fórust í snjóflói í Himalaja fjöllunum í morgun. Þrettán fjallgöngumanna er saknað. Snjóflóðið fór niður hlíðar Maanslu fjallsins þar sem hópurinn var á ferð. Í hópnum voru aðallega evrópskir fjallgöngumenn, frá frakklandi og Þýskalandi ásamt nepöslum leiðsögumönnum. Tíu úr hópnum komust lífs af. Björgunarsveitir leita nú þeirra sem saknað er. 23.9.2012 14:42
Stal Apple klukkunni? Apple sendi nýverið frá sér stýrikerfið iOS 6 sem nýi iPhone-inn keyrir á. Þar var fjölda nýjunga að finna, m.a. glænýtt útlit fyrir klukkuna. Nú hefur hins vegar komið á daginn að útlitið er ekki jafnglænýtt og fyrst var talið. 23.9.2012 14:08
Romney safnaði milljónum dollara Mitt Romney, forsetaefni Repúblikana vestanhafs, safnaði milljónum dollara á tveimur fjáröflunarsamkomum í Kaliforníu í gær til að fjármagna síðustu vikur kosningabarátunnar. 650 stuðningsmenn borguðu á bilinu 1 þúsund til 25 þúsund dollara hver til að hlusta á Romney flytja 40 mínútna ræðu á Grand Del Mar hótelinu í Del Mar í Kaliforníu, skammt frá strandhýsi sem Romney á sjálfur á svæðinu. 23.9.2012 11:44
Handtekinn fyrir að látast vera flugmaður Lögreglan á Ítalíu hefur handtekið mann sem þóttist vera atvinnuflugmaður og hafði tekist að svíkja sér far um borð í flugstjórnunarklefa að minnsta kosti einu sinni með flugfélaginu Air Dolomiti sem er hluti af þýska flugfélaginu Lufthansa. Hann var stöðvaður á flugvellinum í Turin á Ítalíu klæddur í flugmannsbúning með fölsuð skilríki, þá hafði hann einnig stofnað facebook síðu undir fölsku nafni og var þar með gervi flugfreyjuvini. Hann mun hafa setið um borð í flugvél á leið frá Munchen til Turin í apríl síðastliðnum en lögregla rannsakar hvort hann hafi verið um borð í öðrum flugvélum. Hann hefur verið kærður fyrir að stofna flugöryggi í hættu og eftirlíkingu. 23.9.2012 11:21
Tína sveppi í stað þess að kjósa Þingkosningar fara fram í Hvíta-Rússlandi í dag en tveir megin stjórnarandstöðuflokkar landsins hafa ákveðið að sniðganga kosningarnar og hvetja kjósendur til þess að mæta ekki á kjörstað heldur fara frekar að tína sveppi eða elda rauðrófusúpu. 23.9.2012 10:55