Fríblað að ganga "landsblaði“ Ísraela af dauðu 25. september 2012 22:00 Starfsmenn blaðsins mótmæltu sölunni harðlega fyrr í mánuðinum. Ísraelska dagblaðið Maariv daily er á síðasta snúningi ef marka má frétt fréttaveitu AP en þar kemur fram að hið 64 ára gamla dagblað, sem er þekkt í Ísrael sem „landsblaðið", hafi verið selt til keppinautar og nú blasir við að um tvö þúsund starfsmönnum blaðsins verið sagt upp. Fall blaðsins má að nokkru leyti rekja til spilavíta-mógúlsins Sheldon Andelson, sem er bandarísk-ísraelskur ríkisborgari og að auki einn af kröftugustu stuðningsmönnum Mitt Romney, frambjóðanda Repúblikanaflokksins til forseta Bandaríkjanna. Hann er einnig góður vinur forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu. Andelson stofnaði fyrir fimm árum síðan dagblað sem byggir nokkurnveginn á sömu hugmyndafræði og Fréttablaðið hér á landi. Blaðið heitir Israel Hayom, eða Israel Today, og er fríblað. Blaðið hefur nánast sölsað undir sig þröngan dagblaðamarkað í Ísrael, en aðeins fjögur hebresk landsblöð eru í Ísraels, sem telur um átta milljónir íbúa. Fari svo að blaðið verði slegið af verða aðeins þrjú eftir, og Israel Today myndi tróna á toppnum. Þessi staða hefur valdið stjórnmálamönnum miklum áhyggjum og meðal annars hefur verið biðlað til Netanyahu að grípa í taumana svo blaðið fari ekki á hausinn. Svar hans er hinsvegar einfalt, „eina stundina er mér sagt að láta fjölmiðla í friði, hina stundina á ég að bjarga einstaka fjölmiðli," sagði Netanyahu. „Þið hljótið að sjá þversögnina," bætti hann við. Nýr eigandi blaðsins, ísraelski kaupsýslumaðurinn Shlomo Ben-Tzvi, sem rekur afar hægri sinnaða fjölmiðlasamsteypu, hefur tilkynnt að hann muni reka alla starfsmenn blaðsins og endurráða á milli 300 til 400 aftur. Þó er ekki ljóst hvort blaðið muni halda áfram að koma út, en það er ljóst að slík útgáfa yrði aldrei eins og á gulltímabili blaðsins. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Sjá meira
Ísraelska dagblaðið Maariv daily er á síðasta snúningi ef marka má frétt fréttaveitu AP en þar kemur fram að hið 64 ára gamla dagblað, sem er þekkt í Ísrael sem „landsblaðið", hafi verið selt til keppinautar og nú blasir við að um tvö þúsund starfsmönnum blaðsins verið sagt upp. Fall blaðsins má að nokkru leyti rekja til spilavíta-mógúlsins Sheldon Andelson, sem er bandarísk-ísraelskur ríkisborgari og að auki einn af kröftugustu stuðningsmönnum Mitt Romney, frambjóðanda Repúblikanaflokksins til forseta Bandaríkjanna. Hann er einnig góður vinur forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu. Andelson stofnaði fyrir fimm árum síðan dagblað sem byggir nokkurnveginn á sömu hugmyndafræði og Fréttablaðið hér á landi. Blaðið heitir Israel Hayom, eða Israel Today, og er fríblað. Blaðið hefur nánast sölsað undir sig þröngan dagblaðamarkað í Ísrael, en aðeins fjögur hebresk landsblöð eru í Ísraels, sem telur um átta milljónir íbúa. Fari svo að blaðið verði slegið af verða aðeins þrjú eftir, og Israel Today myndi tróna á toppnum. Þessi staða hefur valdið stjórnmálamönnum miklum áhyggjum og meðal annars hefur verið biðlað til Netanyahu að grípa í taumana svo blaðið fari ekki á hausinn. Svar hans er hinsvegar einfalt, „eina stundina er mér sagt að láta fjölmiðla í friði, hina stundina á ég að bjarga einstaka fjölmiðli," sagði Netanyahu. „Þið hljótið að sjá þversögnina," bætti hann við. Nýr eigandi blaðsins, ísraelski kaupsýslumaðurinn Shlomo Ben-Tzvi, sem rekur afar hægri sinnaða fjölmiðlasamsteypu, hefur tilkynnt að hann muni reka alla starfsmenn blaðsins og endurráða á milli 300 til 400 aftur. Þó er ekki ljóst hvort blaðið muni halda áfram að koma út, en það er ljóst að slík útgáfa yrði aldrei eins og á gulltímabili blaðsins.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Sjá meira