Erlent

Fórust í snjóflóði

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. Mynd/The Asahi Shimbun Premium
Þýskur fjallgöngumaður og leiðsögumaður hans fórust í snjóflói í Himalaja fjöllunum í morgun. Þrettán fjallgöngumanna er saknað. Snjóflóðið fór niður hlíðar Maanslu fjallsins þar sem hópurinn var á ferð.

Í hópnum voru aðallega evrópskir fjallgöngumenn, frá frakklandi og Þýskalandi ásamt nepöslum leiðsögumönnum. Tíu úr hópnum komust lífs af. Björgunarsveitir leita nú þeirra sem saknað er.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×