Fleiri fréttir Svíakóngur ekki í mál útaf bókinni Gústaf Adolf konungur Svíþjóðar hyggst ekki höfða mál á hendur höfundunum þremur sem hafa skrifað um hann bersögla bók. Þar er meðal annars fullyrt að hann hafi haldið framhjá Sylvíu drottningu og stundað allskonar annan ólifnað. 5.11.2010 10:10 Bandaríkjamenn stoppa njósnastarfsemi sína í Osló Bandarísk stjórnvöld hafa fullvissað Jonas Gahr Störe utanríkisráðherra Noregs um að njósnastarfsemi þeirra í Osló hafi verið stöðvuð. 5.11.2010 07:54 Gáfu lottóvinning upp á milljarð til vina og vandamanna Eldri hjón á Nova Scotia í Kanada sem nýlega unnu rúmlega milljarð króna í lottói hafa ákveðið að gefa megnið af féinu til vina og vandamanna auk þess að fjórar kirkjur frá sinn skerf. 5.11.2010 07:48 Enginn lifði af flugslys í Pakistan Allir 22 um borð fórust þegar lítil leiguflugvél hrapaði til jarðar í Pakistan aðeins mínútu eftir flugtak frá hafnarborginni Karachi í gærkvöldi. 5.11.2010 07:38 Qantas telur að hönnunargalli hafi valdið vélarbilun Talsmenn Qantas flugfélagsins í Ástralíu segja að vélarbilun vegna hönnunargalla hafi líklega valdið því að breiðþota af gerðinni Airbus 380 nauðlenti í Singapore í gær eftir að einn hreyfill þotunnar sprakk skömmu eftir flugtak. 5.11.2010 07:37 Allir fórust þegar flugvél hrapaði til jarðar á Kúbu Farþegavél með 68 manns innanborðs brotlenti á fjalli á Kúbu og sprakk í loft upp í gærkvöldi. Talið er að allir um borð hafi farist en 28 þeirra voru erlendir ríkisborgarar. 5.11.2010 07:26 Hitabeltisstormurinn Tómas að skella á Haití Hitabeltisstormurinn Tómas er um það bil að skella á Haíti en mikil úrkoma hefur hrjáð Haitibúa í alla nótt. 5.11.2010 07:23 Mellurnar, marijúanað og einkaþota ráðherrans Ítalir hafa örugglega talið að forsætisráðherrann Silvio Berlusconi, gæti ekki eyðilagt orðpor þjóðarinnar frekar en orðið er. Þjóðinni gæti skjátlast. 5.11.2010 07:19 Hungurverkfall í heilan áratug Irom Shamala, 38 ára gömul indversk kona, hefur ekki sjálfviljug sett mat inn fyrir varir sínar síðan 4. nóvember árið 2000. Í gær hafði hún því verið í hungurverkfalli í heilan áratug. 5.11.2010 04:30 Gaf sjálfur leyfi til pyntinga George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, segist sjálfur bera ábyrgð á ákvörðun um að vatnspyntingar voru notaðar við yfirheyrslur á fanga sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásum á Bandaríkin haustið 2001. 5.11.2010 03:30 Ástkonur tilbúnar að vitna gegn Svíakóngi Ný bók um Karl Gústaf konung Svíþjóðar hefur valdið miklu uppámi í landinu. Þar er því meðal annars haldið fram að konungur hafi margsinnis haldið frahjá Sylvíu drottningu. 4.11.2010 15:26 Ísraelar verða að hætta að byggja á Vesturbakkanum -Hague Utanríkisráðherra Bretlands segir að friðarviðræður Ísraela og palestínumanna séu að renna út í sandinn. 4.11.2010 12:23 Quantas kyrrsetur risaþotur sínar Ástralska flugfélagið Quantas hefur sett flugbann á allan flota sinn af Airbus risaþotum sinn eftir að mikil sprenging varð í hreyfli skömmu eftir flugtak í gærkvöldi. Fjögurhundruð og sextíu manns voru um borð. 4.11.2010 12:01 Kraftaverkabarn í París Átján mánaða gamalt barn fékk ekki einusinni skrámu þegar það féll niður af sjöundu hæð á húsi í útjaðri Parísar í gær. Þetta var drenghnokki sem var að leika við fjögurra ára gamla systur sína úti í glugga þegar hann datt. 4.11.2010 10:28 Bandaríkjamenn njósnuðu kerfisbundið um Norðmenn í Osló Bandaríkjamenn hafa á kerfisbundinn hátt njósnað um fleiri hundruð Norðmenn í Osló á undanförnum tíu árum. Þetta kom fram í frétt á sjónvarpsstöðinni TV2 í gærkvöldi. 4.11.2010 07:21 Fundu fikniefnagöng milli Mexíkó og Bandaríkjanna Yfirvöld í Bandaríkjunum og Mexíkó hafa fundið velútbúin um 500 metra löng jarðgöng undir landamærum landanna. 4.11.2010 07:12 Breiðþota nauðlenti í Singapore eftir að hreyfill sprakk Breiðþota, af gerðinni Aribus 380, á vegum Qantas flugfélagsins nauðlenti á alþjóðaflugvellinum í Singapore í nótt eftir að sprenging varð í einum af fjórum hreyflum hennar. 4.11.2010 07:07 Vísindamenn við CERN ætla að búa til Stóra Hvell Vísindamenn sem vinna við sterkeindahraðal CERN undir fjöllunum á landamærum Sviss og Frakklands ætla sér að búa til Stóra Hvell. 4.11.2010 07:00 Flóðin í rénun Gríðarleg flóð í suðurhluta Taílands voru í rénun í gær eftir úrhelli fyrri hluta vikunnar. Borgin Hat Yai fór á kaf í flóðunum og var vatnsdýptin á götum borgarinnar um þrír metrar á tímabili. 4.11.2010 06:00 Kjósendur hafa sett Obama skorður Barack Obama Bandaríkjaforseti segist vonast til þess að geta starfað með nýjum meirihluta Repúblikanaflokksins í fulltrúadeild, einkum á sviði orkumála og menntamála. 4.11.2010 06:00 Tortímandinn snýr ekki aftur Arnold Schwarzenegger, kvikmyndaleikari og fráfarandi ríkisstjóri repúblíkana í Kaliforníu, þarf að sjá á eftir ríkisstjórasætinu í hendur demókratans Jerry Brown eftir kosningarnar á þriðjudag. 4.11.2010 06:00 Líkir Cheney við Svarthöfða George W. Bush segir að sér hafi liðið illa þegar í ljós kom að engin gjöreyðingarvopn fundust í Írak eftir innrás Bandaríkjanna og bandalagsríkja í landið. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu, þar sem hann ver þá ákvörðun að ráðast inn í landið. 4.11.2010 05:00 Meira en sjötíu þúsund á flótta Meira en 70 þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgoss í Merapi-eldfjallinu í Indónesíu. Rýmingarsvæðið var stækkað í gær eftir miklar sprengingar í fjallinu. 4.11.2010 04:00 Sendiráð ríkjanna verði samnýtt Samstarf Norðurlandanna um utanríkisþjónustu verður aukið á næstunni, meðal annars með því að norrænu ríkin reki sameiginlegar sendiskrifstofur eða bjóði sendifulltrúum annarra Norðurlanda aðstöðu þar sem eitt eða fleiri þeirra hafa nú þegar sendiskrifstofu. 4.11.2010 04:00 Sprengjur sendar á sendiráð í Aþenu Grísk stjórnvöld hafa stöðvað tímabundið allar bögglasendingar frá Grikklandi eftir að í það minnsta ellefu sprengjur voru sendar sendiráðum í Aþenu og evrópskum þjóðarleiðtogum. 4.11.2010 03:30 Foreldrar Maddie vilja nýja lögreglurannsókn Foreldrar Madeleine McCann eru að hefja undirskriftarsöfnun til að þrýsta á yfirvöld í Bretlandi og í Portúgal að skoða að nýju gögn sem snerta rannsókn á máli hennar. 3.11.2010 19:38 Harry Potter ógnar uglustofni í Indlandi Umhverfisráðherra Indlands hefur varað við því að bækurnar og kvikmyndirnar um galdrastrákinn Harry Potter ógni snæuglustofni landsins. 3.11.2010 10:44 Íranska konan hengd í dag Íranska konan sem var dæmd til að vera grýtt í hel verður hengd í dag, að sögn þýskra mannréttindasamtaka. 3.11.2010 10:05 Hjón í erfiðleikum seldu handskrifað bréf frá Barack Obama Bandarísk hjón sem glíma við mikla erfiðleika hafa selt handskrifað bréf til sín frá Barack Obama. 3.11.2010 07:21 Grikkir stöðva allan flugpóst til og frá landinu Yfirvöld í Grikklandi hafa stöðvað allan flugpóst til og frá landinu næstu tvo sólarhringa. 3.11.2010 07:16 Kaliforníubúar höfnuðu því að gera marijúana löglegt Kaliforníubúar höfnuðu því að gera marijúana löglegt í ríkinu í þingkosningunum í gær. Um er að ræða svokallaða Tillögu 19 sem kosið var um samhliða þingkosningunum. 3.11.2010 07:11 Teboðshreyfingin náði ekki þeim árangri sem að var stefnt Það hefur vakið athygli að fulltrúar svokallaðar Teboðshreyfingar náðu ekki þeim árangri sem þeim var spáð í bandarísku þingkosningnum þótt fulltrúar þeirrar hreyfingar hafi unnið nokkra góða sigra. 3.11.2010 07:04 Demókratar héldu meirhlutanum í öldungadeildinni Barack Obama bandaríkjaforseti hafði yfir litlu að gleðast í gærkvöldi þegar úrslitin úr þingkosningunum fóru að berast. Hann getur þó huggað sig við það að Demókratar héldu meirihluta sínum í öldungadeildinni þó naumlega væri. 3.11.2010 07:01 Repúblikanar unnu stórsigur í þingkosningunum Repúblikanar unnu stórsigur í þingkosningunum í gærdag og tryggðu sér öruggann meirihluta í fulltrúadeild þingsins. 3.11.2010 06:59 Líkamsrækt minnkar líkurnar á kvefi Fólk sem stundar líkamsrækt eða hreyfir sig reglulega er í mun minni hættu á að fá kvef en kyrrsetufólk. 3.11.2010 06:55 Danir sagðir brjóta norrænar reglur Þing Norðurlandaráðs var sett í gær. Deilt um framferði danskra stjórnvalda gagnvart innflytjendum frá hinum Norðurlöndunum sem þurfa félagslega aðstoð. 3.11.2010 06:00 Áður óþekkt trúnaðartraust Bretar og Frakkar undirrituðu í gær samning til fimmtíu ára um náið samstarf í varnar- og öryggismálum. Samningurinn felur meðal annars í sér samnýtingu flugmóðurskipa, sameiginlega viðbragðssveit sem skipuð verður tíu þúsund hermönnum beggja ríkja, og nána samvinnu um kjarnorkuvopn. 3.11.2010 05:00 Stutt í fyrstu tölur Búist er við því að fyrstu niðurstöður í þingkosningunum í Bandaríkjunum verði kunngjörð um ellefuleytið að íslenskum tíma. 2.11.2010 22:42 Þýskalandskanslari fékk senda sprengju Sprengiefni var í böggli sem fannst á skrifstofu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í dag. Þetta hefur þýska blaðið Berliner Morgenpost eftir upplýsingum úr þýsku leyniþjónustunni. 2.11.2010 19:47 Fréttaskýring: Bandaríkjamenn vita ekki um skattalækkun Bandarískir kjósendur telja að skattar hafi hækkað, þegar þeir hafa í raun lækkað. Þetta segir Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur og sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum. Þessar hugmyndir kjósenda, hafi, ásamt öðru, mikil áhrif á hvað fólk kjósi í þingkosningunum vestra. 2.11.2010 17:57 Rosastórt gat Talið er að það þurfi minnst 40 þúsund tonn af jarðefnum til þess að fylla upp í gríðarlegt jarðfall sem varð í bænum Smalkalden í austurhluta Þýskalands síðastliðna nótt. 2.11.2010 16:10 Af hverju fuglar fljúga á raflínur Milljónir fugla drepast árlega þegar þeir fljúga á rafmagnslínur. Reynt hefur verið að laga þetta með því að festa endurskinsmerkingar á línur, en það hefur skilað takmörkuðum árangri. 2.11.2010 14:46 Umhverfissinnar kúvenda í kjarnorku og erfðabreytingum Leiðandi umhverfissinnar hafa sumir kúvent í afstöðu sinni til málaflokka eins og kjarnorku og erfðabreyttra matvæla. Þeir segja nú að þeir hafi rangt fyrir sér í baráttu sinni gegn þeim. 2.11.2010 13:42 Obama spáð sögulegum ósigri Það er algengt í Bandaríkjunum að ríkjandi flokkur tapi þingsætum og ríkisstjórastólum í þingkosningunum sem haldnar eru á miðju fyrra kjörtímabili forsetans. 2.11.2010 11:38 Bretar og Frakkar slá saman herjum Bretar og Frakkar munu í dag undirrita samning um nánari hernaðarsamvinnu en áður hefur þekkst. 2.11.2010 11:34 Sjá næstu 50 fréttir
Svíakóngur ekki í mál útaf bókinni Gústaf Adolf konungur Svíþjóðar hyggst ekki höfða mál á hendur höfundunum þremur sem hafa skrifað um hann bersögla bók. Þar er meðal annars fullyrt að hann hafi haldið framhjá Sylvíu drottningu og stundað allskonar annan ólifnað. 5.11.2010 10:10
Bandaríkjamenn stoppa njósnastarfsemi sína í Osló Bandarísk stjórnvöld hafa fullvissað Jonas Gahr Störe utanríkisráðherra Noregs um að njósnastarfsemi þeirra í Osló hafi verið stöðvuð. 5.11.2010 07:54
Gáfu lottóvinning upp á milljarð til vina og vandamanna Eldri hjón á Nova Scotia í Kanada sem nýlega unnu rúmlega milljarð króna í lottói hafa ákveðið að gefa megnið af féinu til vina og vandamanna auk þess að fjórar kirkjur frá sinn skerf. 5.11.2010 07:48
Enginn lifði af flugslys í Pakistan Allir 22 um borð fórust þegar lítil leiguflugvél hrapaði til jarðar í Pakistan aðeins mínútu eftir flugtak frá hafnarborginni Karachi í gærkvöldi. 5.11.2010 07:38
Qantas telur að hönnunargalli hafi valdið vélarbilun Talsmenn Qantas flugfélagsins í Ástralíu segja að vélarbilun vegna hönnunargalla hafi líklega valdið því að breiðþota af gerðinni Airbus 380 nauðlenti í Singapore í gær eftir að einn hreyfill þotunnar sprakk skömmu eftir flugtak. 5.11.2010 07:37
Allir fórust þegar flugvél hrapaði til jarðar á Kúbu Farþegavél með 68 manns innanborðs brotlenti á fjalli á Kúbu og sprakk í loft upp í gærkvöldi. Talið er að allir um borð hafi farist en 28 þeirra voru erlendir ríkisborgarar. 5.11.2010 07:26
Hitabeltisstormurinn Tómas að skella á Haití Hitabeltisstormurinn Tómas er um það bil að skella á Haíti en mikil úrkoma hefur hrjáð Haitibúa í alla nótt. 5.11.2010 07:23
Mellurnar, marijúanað og einkaþota ráðherrans Ítalir hafa örugglega talið að forsætisráðherrann Silvio Berlusconi, gæti ekki eyðilagt orðpor þjóðarinnar frekar en orðið er. Þjóðinni gæti skjátlast. 5.11.2010 07:19
Hungurverkfall í heilan áratug Irom Shamala, 38 ára gömul indversk kona, hefur ekki sjálfviljug sett mat inn fyrir varir sínar síðan 4. nóvember árið 2000. Í gær hafði hún því verið í hungurverkfalli í heilan áratug. 5.11.2010 04:30
Gaf sjálfur leyfi til pyntinga George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, segist sjálfur bera ábyrgð á ákvörðun um að vatnspyntingar voru notaðar við yfirheyrslur á fanga sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásum á Bandaríkin haustið 2001. 5.11.2010 03:30
Ástkonur tilbúnar að vitna gegn Svíakóngi Ný bók um Karl Gústaf konung Svíþjóðar hefur valdið miklu uppámi í landinu. Þar er því meðal annars haldið fram að konungur hafi margsinnis haldið frahjá Sylvíu drottningu. 4.11.2010 15:26
Ísraelar verða að hætta að byggja á Vesturbakkanum -Hague Utanríkisráðherra Bretlands segir að friðarviðræður Ísraela og palestínumanna séu að renna út í sandinn. 4.11.2010 12:23
Quantas kyrrsetur risaþotur sínar Ástralska flugfélagið Quantas hefur sett flugbann á allan flota sinn af Airbus risaþotum sinn eftir að mikil sprenging varð í hreyfli skömmu eftir flugtak í gærkvöldi. Fjögurhundruð og sextíu manns voru um borð. 4.11.2010 12:01
Kraftaverkabarn í París Átján mánaða gamalt barn fékk ekki einusinni skrámu þegar það féll niður af sjöundu hæð á húsi í útjaðri Parísar í gær. Þetta var drenghnokki sem var að leika við fjögurra ára gamla systur sína úti í glugga þegar hann datt. 4.11.2010 10:28
Bandaríkjamenn njósnuðu kerfisbundið um Norðmenn í Osló Bandaríkjamenn hafa á kerfisbundinn hátt njósnað um fleiri hundruð Norðmenn í Osló á undanförnum tíu árum. Þetta kom fram í frétt á sjónvarpsstöðinni TV2 í gærkvöldi. 4.11.2010 07:21
Fundu fikniefnagöng milli Mexíkó og Bandaríkjanna Yfirvöld í Bandaríkjunum og Mexíkó hafa fundið velútbúin um 500 metra löng jarðgöng undir landamærum landanna. 4.11.2010 07:12
Breiðþota nauðlenti í Singapore eftir að hreyfill sprakk Breiðþota, af gerðinni Aribus 380, á vegum Qantas flugfélagsins nauðlenti á alþjóðaflugvellinum í Singapore í nótt eftir að sprenging varð í einum af fjórum hreyflum hennar. 4.11.2010 07:07
Vísindamenn við CERN ætla að búa til Stóra Hvell Vísindamenn sem vinna við sterkeindahraðal CERN undir fjöllunum á landamærum Sviss og Frakklands ætla sér að búa til Stóra Hvell. 4.11.2010 07:00
Flóðin í rénun Gríðarleg flóð í suðurhluta Taílands voru í rénun í gær eftir úrhelli fyrri hluta vikunnar. Borgin Hat Yai fór á kaf í flóðunum og var vatnsdýptin á götum borgarinnar um þrír metrar á tímabili. 4.11.2010 06:00
Kjósendur hafa sett Obama skorður Barack Obama Bandaríkjaforseti segist vonast til þess að geta starfað með nýjum meirihluta Repúblikanaflokksins í fulltrúadeild, einkum á sviði orkumála og menntamála. 4.11.2010 06:00
Tortímandinn snýr ekki aftur Arnold Schwarzenegger, kvikmyndaleikari og fráfarandi ríkisstjóri repúblíkana í Kaliforníu, þarf að sjá á eftir ríkisstjórasætinu í hendur demókratans Jerry Brown eftir kosningarnar á þriðjudag. 4.11.2010 06:00
Líkir Cheney við Svarthöfða George W. Bush segir að sér hafi liðið illa þegar í ljós kom að engin gjöreyðingarvopn fundust í Írak eftir innrás Bandaríkjanna og bandalagsríkja í landið. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu, þar sem hann ver þá ákvörðun að ráðast inn í landið. 4.11.2010 05:00
Meira en sjötíu þúsund á flótta Meira en 70 þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgoss í Merapi-eldfjallinu í Indónesíu. Rýmingarsvæðið var stækkað í gær eftir miklar sprengingar í fjallinu. 4.11.2010 04:00
Sendiráð ríkjanna verði samnýtt Samstarf Norðurlandanna um utanríkisþjónustu verður aukið á næstunni, meðal annars með því að norrænu ríkin reki sameiginlegar sendiskrifstofur eða bjóði sendifulltrúum annarra Norðurlanda aðstöðu þar sem eitt eða fleiri þeirra hafa nú þegar sendiskrifstofu. 4.11.2010 04:00
Sprengjur sendar á sendiráð í Aþenu Grísk stjórnvöld hafa stöðvað tímabundið allar bögglasendingar frá Grikklandi eftir að í það minnsta ellefu sprengjur voru sendar sendiráðum í Aþenu og evrópskum þjóðarleiðtogum. 4.11.2010 03:30
Foreldrar Maddie vilja nýja lögreglurannsókn Foreldrar Madeleine McCann eru að hefja undirskriftarsöfnun til að þrýsta á yfirvöld í Bretlandi og í Portúgal að skoða að nýju gögn sem snerta rannsókn á máli hennar. 3.11.2010 19:38
Harry Potter ógnar uglustofni í Indlandi Umhverfisráðherra Indlands hefur varað við því að bækurnar og kvikmyndirnar um galdrastrákinn Harry Potter ógni snæuglustofni landsins. 3.11.2010 10:44
Íranska konan hengd í dag Íranska konan sem var dæmd til að vera grýtt í hel verður hengd í dag, að sögn þýskra mannréttindasamtaka. 3.11.2010 10:05
Hjón í erfiðleikum seldu handskrifað bréf frá Barack Obama Bandarísk hjón sem glíma við mikla erfiðleika hafa selt handskrifað bréf til sín frá Barack Obama. 3.11.2010 07:21
Grikkir stöðva allan flugpóst til og frá landinu Yfirvöld í Grikklandi hafa stöðvað allan flugpóst til og frá landinu næstu tvo sólarhringa. 3.11.2010 07:16
Kaliforníubúar höfnuðu því að gera marijúana löglegt Kaliforníubúar höfnuðu því að gera marijúana löglegt í ríkinu í þingkosningunum í gær. Um er að ræða svokallaða Tillögu 19 sem kosið var um samhliða þingkosningunum. 3.11.2010 07:11
Teboðshreyfingin náði ekki þeim árangri sem að var stefnt Það hefur vakið athygli að fulltrúar svokallaðar Teboðshreyfingar náðu ekki þeim árangri sem þeim var spáð í bandarísku þingkosningnum þótt fulltrúar þeirrar hreyfingar hafi unnið nokkra góða sigra. 3.11.2010 07:04
Demókratar héldu meirhlutanum í öldungadeildinni Barack Obama bandaríkjaforseti hafði yfir litlu að gleðast í gærkvöldi þegar úrslitin úr þingkosningunum fóru að berast. Hann getur þó huggað sig við það að Demókratar héldu meirihluta sínum í öldungadeildinni þó naumlega væri. 3.11.2010 07:01
Repúblikanar unnu stórsigur í þingkosningunum Repúblikanar unnu stórsigur í þingkosningunum í gærdag og tryggðu sér öruggann meirihluta í fulltrúadeild þingsins. 3.11.2010 06:59
Líkamsrækt minnkar líkurnar á kvefi Fólk sem stundar líkamsrækt eða hreyfir sig reglulega er í mun minni hættu á að fá kvef en kyrrsetufólk. 3.11.2010 06:55
Danir sagðir brjóta norrænar reglur Þing Norðurlandaráðs var sett í gær. Deilt um framferði danskra stjórnvalda gagnvart innflytjendum frá hinum Norðurlöndunum sem þurfa félagslega aðstoð. 3.11.2010 06:00
Áður óþekkt trúnaðartraust Bretar og Frakkar undirrituðu í gær samning til fimmtíu ára um náið samstarf í varnar- og öryggismálum. Samningurinn felur meðal annars í sér samnýtingu flugmóðurskipa, sameiginlega viðbragðssveit sem skipuð verður tíu þúsund hermönnum beggja ríkja, og nána samvinnu um kjarnorkuvopn. 3.11.2010 05:00
Stutt í fyrstu tölur Búist er við því að fyrstu niðurstöður í þingkosningunum í Bandaríkjunum verði kunngjörð um ellefuleytið að íslenskum tíma. 2.11.2010 22:42
Þýskalandskanslari fékk senda sprengju Sprengiefni var í böggli sem fannst á skrifstofu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í dag. Þetta hefur þýska blaðið Berliner Morgenpost eftir upplýsingum úr þýsku leyniþjónustunni. 2.11.2010 19:47
Fréttaskýring: Bandaríkjamenn vita ekki um skattalækkun Bandarískir kjósendur telja að skattar hafi hækkað, þegar þeir hafa í raun lækkað. Þetta segir Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur og sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum. Þessar hugmyndir kjósenda, hafi, ásamt öðru, mikil áhrif á hvað fólk kjósi í þingkosningunum vestra. 2.11.2010 17:57
Rosastórt gat Talið er að það þurfi minnst 40 þúsund tonn af jarðefnum til þess að fylla upp í gríðarlegt jarðfall sem varð í bænum Smalkalden í austurhluta Þýskalands síðastliðna nótt. 2.11.2010 16:10
Af hverju fuglar fljúga á raflínur Milljónir fugla drepast árlega þegar þeir fljúga á rafmagnslínur. Reynt hefur verið að laga þetta með því að festa endurskinsmerkingar á línur, en það hefur skilað takmörkuðum árangri. 2.11.2010 14:46
Umhverfissinnar kúvenda í kjarnorku og erfðabreytingum Leiðandi umhverfissinnar hafa sumir kúvent í afstöðu sinni til málaflokka eins og kjarnorku og erfðabreyttra matvæla. Þeir segja nú að þeir hafi rangt fyrir sér í baráttu sinni gegn þeim. 2.11.2010 13:42
Obama spáð sögulegum ósigri Það er algengt í Bandaríkjunum að ríkjandi flokkur tapi þingsætum og ríkisstjórastólum í þingkosningunum sem haldnar eru á miðju fyrra kjörtímabili forsetans. 2.11.2010 11:38
Bretar og Frakkar slá saman herjum Bretar og Frakkar munu í dag undirrita samning um nánari hernaðarsamvinnu en áður hefur þekkst. 2.11.2010 11:34