Fleiri fréttir Aðvörunarkerfi fyrir jarðskjálfta á leiðinni? Vísindamenn hjá Nasa nálgast það að geta spáð fyrir um jarðskjálfta en þeir fundu út að náin tengsl eru á milli raftruflana í jaðri lofthjúps okkar og yfirvofandi jarðskjálfta á jörðu niðri. Út frá þessum tengslum telja þeir að hægt sé að búa til aðvörunarkerfi fyrir jarðskjálfta. 5.6.2008 16:38 Ráðist á bílalest breskra og bandarískra sendiráðsstarfsmanna í Simbabve Ráðist var á starfsmenn sendiráða Bandaríkjanna og Bretlands í Simbabve á leið þeirra í bílalest að rannsaka pólitískt ofbeldi í Simbabve. 5.6.2008 14:49 Anders Fogh ætlar ekki að biðja al-Qaeda afsökunar Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur segist ekki taka það í mál að biðja hryðjuverkasamtökin al-Qaeda afsökunar eins og þau kröfðust þegar samtökin lýstu ábyrgð á árásinni á danska sendiráðið í Pakistan á hendur sér. 5.6.2008 14:03 Einn af aðalheilunum á bak við 11. september fyrir herrétti í Guantanamo Réttarhöld eru að hefjast yfir Khalid Sheikh Mohammed og fjórum öðrum sem ásakaðir eru um hafa átt þátt í að skipuleggja hryðjuverkaárásina á 11. september 2001. Saksóknarar í réttarhöldunum, sem eru í herrétti í Guantanamo, krefjast þess að sakborningar verði dæmdir til dauðarefsingar. 5.6.2008 12:32 Björguðu þjóðsagnakenndri mölflugu úr kóngulóarvef Þjóðsagnarkenndri mölflugu var nýlega bjargað úr kóngulóarvef í skosku Hálöndunum. Fluga af þessari tegund hefur aðeins sést fjórum sinnum áður síðan tilvera hennar uppgvötvaðist árið 1853. 5.6.2008 10:17 Al-Qaeda lýsir ábyrgð á sprengjuárásinni í Pakistan á hendur sér 5.6.2008 10:12 Obama leitar að varaforsetaefni, Hillary ekki líkleg í stöðuna Barak Obama er nú byrjaður að leita að varaforsetaefni sínu. Hillary Clinton hefur lýst áhuga á stöðunni en hún er ekki sú sem helst kemur til greina að mati fréttaskýrenda 5.6.2008 08:16 Fyrrum forsætisráðherra Dana var njósnari Bandaríkjamanna H.C. Hansen fyrrum forsætisráðherra Dana var njósnari í þágu bandarísku leyniþjónustunnar á tímum kalda stríðsins. Í leyniþjónustunni hafði hann dulnefnið Big Horn. 5.6.2008 07:52 Upprættu barnaklámshring í Ástralíu Lögreglan í Ástralíu hefur upprætt umfangsmikinn barnaklámshring og handtekið 70 manns í tengslum við rannsókn málsins. 5.6.2008 07:48 Hillary Clinton ætlar loksins að gefast upp Hillary Clinton ætlar loksins að gefast upp og mun hún lýsa yfir ósigri sínum í forkosningum Demókrata á laugardag. 5.6.2008 07:46 Hjónaband í Frakklandi ógilt þar sem konan var ekki hrein mey Miklar og heitar umræður fara nú fram í Frakklandi í kjölfar þess að dómstóll í landinu ógilti brúðkaup pars sem er múslimar. Eiginmaðurinn fór fram á ógildinguna þar sem konan var ekki hrein mey þegar þau giftust. 5.6.2008 07:36 Filipeysk dóttir Fischers fær arfinn Jinky Young dóttir skáksnillingsins Bobby Fischer mun bráðlega fá hlut sinn í þeim eignum sem faðir hennar skildi eftir sig og eru metnar á rúmar 246 milljónir króna, fyrir utan gull sem hann átti og prósendur af kvikmyndinni, “Bobby Fischer Goes to War.” 4.6.2008 22:18 Tólf létust í skotárás í flóttamananbúðum í Kongó Uppreisnarmenn frá Rúanda drápu að minnsta kosti tólf Kóngóska borgara þegar þeir hófu skothríð í flóttamannabúðum í lýðræðislega hluta Kongó í dag. 4.6.2008 19:49 Joseph Fritzl fær fjöll af ástarbréfum í fangelsið Fólk hefur sem betur fer mismunandi smekk á mökum. Líklegt verður þó að teljast að kjallaraskrímslið Joseph Fritzl sé ekki eftirsóttasti piparsveinn í heimi. Eða hvað? 4.6.2008 17:29 Fiskimönnum lendir saman við lögreglu í Brussel Óeirðir brutust út í dag þegar fiskimönnum lenti saman við lögreglu við mótmæli þeirra á háu olíuverði fyrir utan aðalbyggingar Evrópusambandsins í Brussel í dag. Nokkrar rúður brotnuðu í byggingum sambandsins og að minnsta kosti einum bíl var snúið á hvolf í mótmælunum. 4.6.2008 16:38 Hillary virðist ekki ætla að draga sig til baka Bæði Hillary Clinton og Barack Obama töluðu rétt í þessu á fundi AIPAC samtakanna sem berjast fyrir auknum samskiptum og stuðningi Bandaríkjanna við Ísraelsríki. Hillary notaði ekki tækifærið til þess að draga sig til baka heldur forðaðist hún að nefna neinn ákveðinn sem næsta frambjóðanda Demókrata til forseta Bandaríkjanna. 4.6.2008 15:50 Bush óskar Obama til hamingju með sigurinn George Bush bandaríkjaforseti óskaði í dag Barack Obama til hamingju með að hafa tryggt sér útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins. Dana Perino, talsmaður Hvíta hússins, sagði Bush sjálfan þekkja vel hve erfitt ferli forkosningarnar væru, og að afrek Obama væri töluvert. 4.6.2008 14:18 Trúleysingjar gripnir í samförum í dómkirkju Karlmaður og kona hafa verið kærð eftir að hafa stundað kynlíf í skriftarstóll í dómkirkju á Cesena á Norður-Ítalíu. Lögreglan var látin vita eftir að kirkjugestur heyrði skrjáf og stunur úr skriftarstólnum og afhjúpaði gotharalegt par í samförum. 4.6.2008 13:43 Hillary hugleiðir stöðu sína Hillary Clinton hugleiðir nú stöðu sína eftir að Barak Obama náði tilskyldum kjörmannafjölda í gærkvöldi til þess að fá útnefningu Demókrata til komandi forsetakosninganna í Bandaríkjunnum. 4.6.2008 12:14 Setið var um stúlkuna sem dó í London Fjölskylda stúlkunnar, Arsenu Dawit sem var stungin til bana á mánudaginn í London, hafði kvartað til lögreglu yfir þráhyggjufullum manni sem þau segja að hafi hótað að drepa hana. 4.6.2008 11:04 Lyf gegn öldrun á markað í náinni framtíð Virtur bandarískur prófessor segir að það sé ekki spurning hvort heldur hvenær lyf gegn öldrun verði sett á almennan markað. 4.6.2008 08:30 Lögreglan í Kaupmannahöfn sleppti rannsókn á barnaklámi Lögreglan í Kaupmannahöfn lét hjá líða að rannsaka mál 57 Dana sem reyndu að kaupa barnaklám á netinu í fyrra. 4.6.2008 08:02 Bandaríkjamenn gefast upp á að aðstoða Búrma Fjögur bandarísk herskip hlaðin matvælum og neyðaraðstoð handa fórnarlömbum fellibylsins í Búrma eru á leið frá landinu. 4.6.2008 07:46 Stórt hneyksli í breska hernum vegna þyrlukaupa Breski herinn glímir nú við stórt hneyksli í tengslum við kaup á átta Chinook þyrlum fyrir hátt í 75 milljarða króna. 4.6.2008 07:08 Barak Obama lýsir yfir sigri sínum í forkosningunum Barak Obama hefur lýst yfir sigri sínum í forkosningum Demókrataflokksins í Bandaríkjunum. Eftir sigur í Montana og naumt tap í Suður Dakóta náði hann tilskyldum fjölda kjörmanna. 4.6.2008 05:52 Obama nánast búinn að tryggja sér sigur Barack Obama er nánast búinn að tryggja sér sigur og þar með útnefningu sem næsta forsetaefni Demókrataflokksins í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. 3.6.2008 21:41 Gríðarleg óánægja með sölu íslendinga á hvalkjöti til Japans Bandaríkjamenn hvetja íslendinga og norðmenn til þess að hætta útflutningi á hvalkjöti til Japans. Þetta kemur fram hjá fréttastofu Reuters nú í kvöld. 3.6.2008 22:52 Jimmy Carter mun styðja Obama Fyrrum forseti Bandaríkjanna Jimmy Carter mun styðja Barack Obama sem forsetaefni demókrataflokksins þegar atkvæðagreiðslu líkur í tveimur prófkjörum seinna í kvöld. Þetta er haft eftir skrifstofu Jimmy Carters í Atlanta. 3.6.2008 20:08 Rannsókn á sprengingunni í Pakistan hafin Degi eftir sprenginguna fyrir utan danska sendiráðið í Islamabad í Pakistan er byrjað að leita að vísbendingum hver stóð að verknaðinum. Teymi rannsóknarmanna grannskoða nú brak á vettvangi. 3.6.2008 15:57 Hillary ætlar ekki að játa sig sigraða í kvöld Hillary Clinton ætlar ekki að viðurkenna ósigur sinn í kvöld eins og fregnir hafa hermt í dag. Þetta segir Terry McAuliffe, kosningastjóri Hillary við fréttastofu CNN. 3.6.2008 15:38 Simbabve hindrar störf hjálparsamtaka Stjórvöld Simbabve hafa bannað að minnsta kosti einum hjálparsamtökum að starfa í landinu þar sem þau telja þau hafa talað máli andstæðinga stjórnvalda. 3.6.2008 14:25 Eldri feður eignast skammlífari börn Vísindamenn hafa fundið út að börn eru nær tvöfalt líklegri til að deyja áður en þau verða fullorðin eigi þau feður eldri en 45 ára en ef feður þeirra eru á milli 25-30 ára. 3.6.2008 12:13 Sofandi bílstjóri ekur inn í hóp reiðhjólamanna Ölvaður ökumaður sofnaði undir stýri í Mexícó í gær og ók inn í hóp reiðhjólamanna. 3.6.2008 11:40 Rætt um matvælakreppu í Róm Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna Ban Ki-moon sagði á leiðtogafundinum sem haldin er þessa dagana í Róm um matvælakreppu heimsins að matvælaframleiðsla þyrfti að aukast um 50% fyrir árið 2030 til þess að mæta matarþörfum heimsins. 3.6.2008 10:47 Kennedy í baráttu fyrir Obama eftir skurðaðgerð Skurðaðgerð sem gerð var á öldungardeilarþingmanninum Edward Kennedy vegna krabbameins í heila þykir hafa heppnast afarvel. 3.6.2008 07:46 Allar líkur á að geimfarið Phoenix á Mars sitji á ísbreiðu Allar líkur eru á því að geimfarið Phoenix á Mars sitji á ísbreiðu. Síðustu ljósmyndir sem farið hefur sent frá sér benda til að svo sé. 3.6.2008 07:40 Klósettið í Alþjóðlegu geimstöðinni er komið í lag Klósettið um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni ISS virkar nú aftur. Geimferjan Discovery kom til stöðvarinnar í gærdag með nauðsynlega varahluti í klósettið. 3.6.2008 07:26 Sögulegum forkosningum Demókrataflokksins lýkur í dag Sögulegum forkosningum Demókrataflokksins í Bandaríkjunum lýkur í dag. Þá verður kosið í Montana og Suður Dakóta en aðeins 31 kjörmaður er í boði. 3.6.2008 07:20 Lögðu hald á 80 tonn af kannabis í Nígeríu Fíkniefnalögreglan í Nígeríu hefur lagt hald á 80 tonn af kannabisefnum og er það eitt mesta magn sem náðst hefur í einu í landinu. 3.6.2008 07:18 Þjóðir mega senda herskip gegn sjóræningjum við Sómalíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt einróma að öllum þjóðum sé heimilt að senda herskip inn í landhelgi Sómalíu til að berjast gegn sjóræningjum sem þar hafa herjað lengi. 3.6.2008 07:14 Börn sértrúarsafnaðar í Texas snúa aftur til foreldra sinna Börnin í sértrúarsöfnuðinum í Texas sem tekin voru af foreldrum sínum og komið í fóstur eru byrjuð að snúa heim aftur. Alls eru nú rúmlega 100 börn af 460 barna hóp komin til foreldra sinna á ný. 3.6.2008 07:02 Einn handtekinn vegna morðsins á skólastúlkunni Maður á þrítugsaldri var handtekinn nú í kvöld eftir að fimmtán ára stúlka fannst látin með fjöldi stungusára. Stúlkan fannst í lyftu í blokk nálægt Waterloo lestarstöðinni í London. 2.6.2008 21:09 Kenndy fór í vel heppnaða aðgerð Öldungardeildarþingmaðurinn Edward Kennedy fór í vel heppnaða aðgerð í dag en hann greindist nýlega með krabbamein í heilanum. Þingmaðurinn sem er orðinn 76 ára gamall greindist með krabbameinið í siðasta mánuði. 2.6.2008 20:02 14 ára stúlka stungin til bana nálægt Waterloo í London 14 ára stúlka var fundin látin vegna stungusára í lyftu í blokk nálægt Waterloo lestarstöðinni í Suður-London. 2.6.2008 16:43 Anders Fogh fordæmir sprengjutilræðið Forsætisráðherra Danmerkur Anders Fogh Rasmussen fordæmir sprenginguna í Pakistan. 2.6.2008 15:58 Sjá næstu 50 fréttir
Aðvörunarkerfi fyrir jarðskjálfta á leiðinni? Vísindamenn hjá Nasa nálgast það að geta spáð fyrir um jarðskjálfta en þeir fundu út að náin tengsl eru á milli raftruflana í jaðri lofthjúps okkar og yfirvofandi jarðskjálfta á jörðu niðri. Út frá þessum tengslum telja þeir að hægt sé að búa til aðvörunarkerfi fyrir jarðskjálfta. 5.6.2008 16:38
Ráðist á bílalest breskra og bandarískra sendiráðsstarfsmanna í Simbabve Ráðist var á starfsmenn sendiráða Bandaríkjanna og Bretlands í Simbabve á leið þeirra í bílalest að rannsaka pólitískt ofbeldi í Simbabve. 5.6.2008 14:49
Anders Fogh ætlar ekki að biðja al-Qaeda afsökunar Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur segist ekki taka það í mál að biðja hryðjuverkasamtökin al-Qaeda afsökunar eins og þau kröfðust þegar samtökin lýstu ábyrgð á árásinni á danska sendiráðið í Pakistan á hendur sér. 5.6.2008 14:03
Einn af aðalheilunum á bak við 11. september fyrir herrétti í Guantanamo Réttarhöld eru að hefjast yfir Khalid Sheikh Mohammed og fjórum öðrum sem ásakaðir eru um hafa átt þátt í að skipuleggja hryðjuverkaárásina á 11. september 2001. Saksóknarar í réttarhöldunum, sem eru í herrétti í Guantanamo, krefjast þess að sakborningar verði dæmdir til dauðarefsingar. 5.6.2008 12:32
Björguðu þjóðsagnakenndri mölflugu úr kóngulóarvef Þjóðsagnarkenndri mölflugu var nýlega bjargað úr kóngulóarvef í skosku Hálöndunum. Fluga af þessari tegund hefur aðeins sést fjórum sinnum áður síðan tilvera hennar uppgvötvaðist árið 1853. 5.6.2008 10:17
Obama leitar að varaforsetaefni, Hillary ekki líkleg í stöðuna Barak Obama er nú byrjaður að leita að varaforsetaefni sínu. Hillary Clinton hefur lýst áhuga á stöðunni en hún er ekki sú sem helst kemur til greina að mati fréttaskýrenda 5.6.2008 08:16
Fyrrum forsætisráðherra Dana var njósnari Bandaríkjamanna H.C. Hansen fyrrum forsætisráðherra Dana var njósnari í þágu bandarísku leyniþjónustunnar á tímum kalda stríðsins. Í leyniþjónustunni hafði hann dulnefnið Big Horn. 5.6.2008 07:52
Upprættu barnaklámshring í Ástralíu Lögreglan í Ástralíu hefur upprætt umfangsmikinn barnaklámshring og handtekið 70 manns í tengslum við rannsókn málsins. 5.6.2008 07:48
Hillary Clinton ætlar loksins að gefast upp Hillary Clinton ætlar loksins að gefast upp og mun hún lýsa yfir ósigri sínum í forkosningum Demókrata á laugardag. 5.6.2008 07:46
Hjónaband í Frakklandi ógilt þar sem konan var ekki hrein mey Miklar og heitar umræður fara nú fram í Frakklandi í kjölfar þess að dómstóll í landinu ógilti brúðkaup pars sem er múslimar. Eiginmaðurinn fór fram á ógildinguna þar sem konan var ekki hrein mey þegar þau giftust. 5.6.2008 07:36
Filipeysk dóttir Fischers fær arfinn Jinky Young dóttir skáksnillingsins Bobby Fischer mun bráðlega fá hlut sinn í þeim eignum sem faðir hennar skildi eftir sig og eru metnar á rúmar 246 milljónir króna, fyrir utan gull sem hann átti og prósendur af kvikmyndinni, “Bobby Fischer Goes to War.” 4.6.2008 22:18
Tólf létust í skotárás í flóttamananbúðum í Kongó Uppreisnarmenn frá Rúanda drápu að minnsta kosti tólf Kóngóska borgara þegar þeir hófu skothríð í flóttamannabúðum í lýðræðislega hluta Kongó í dag. 4.6.2008 19:49
Joseph Fritzl fær fjöll af ástarbréfum í fangelsið Fólk hefur sem betur fer mismunandi smekk á mökum. Líklegt verður þó að teljast að kjallaraskrímslið Joseph Fritzl sé ekki eftirsóttasti piparsveinn í heimi. Eða hvað? 4.6.2008 17:29
Fiskimönnum lendir saman við lögreglu í Brussel Óeirðir brutust út í dag þegar fiskimönnum lenti saman við lögreglu við mótmæli þeirra á háu olíuverði fyrir utan aðalbyggingar Evrópusambandsins í Brussel í dag. Nokkrar rúður brotnuðu í byggingum sambandsins og að minnsta kosti einum bíl var snúið á hvolf í mótmælunum. 4.6.2008 16:38
Hillary virðist ekki ætla að draga sig til baka Bæði Hillary Clinton og Barack Obama töluðu rétt í þessu á fundi AIPAC samtakanna sem berjast fyrir auknum samskiptum og stuðningi Bandaríkjanna við Ísraelsríki. Hillary notaði ekki tækifærið til þess að draga sig til baka heldur forðaðist hún að nefna neinn ákveðinn sem næsta frambjóðanda Demókrata til forseta Bandaríkjanna. 4.6.2008 15:50
Bush óskar Obama til hamingju með sigurinn George Bush bandaríkjaforseti óskaði í dag Barack Obama til hamingju með að hafa tryggt sér útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins. Dana Perino, talsmaður Hvíta hússins, sagði Bush sjálfan þekkja vel hve erfitt ferli forkosningarnar væru, og að afrek Obama væri töluvert. 4.6.2008 14:18
Trúleysingjar gripnir í samförum í dómkirkju Karlmaður og kona hafa verið kærð eftir að hafa stundað kynlíf í skriftarstóll í dómkirkju á Cesena á Norður-Ítalíu. Lögreglan var látin vita eftir að kirkjugestur heyrði skrjáf og stunur úr skriftarstólnum og afhjúpaði gotharalegt par í samförum. 4.6.2008 13:43
Hillary hugleiðir stöðu sína Hillary Clinton hugleiðir nú stöðu sína eftir að Barak Obama náði tilskyldum kjörmannafjölda í gærkvöldi til þess að fá útnefningu Demókrata til komandi forsetakosninganna í Bandaríkjunnum. 4.6.2008 12:14
Setið var um stúlkuna sem dó í London Fjölskylda stúlkunnar, Arsenu Dawit sem var stungin til bana á mánudaginn í London, hafði kvartað til lögreglu yfir þráhyggjufullum manni sem þau segja að hafi hótað að drepa hana. 4.6.2008 11:04
Lyf gegn öldrun á markað í náinni framtíð Virtur bandarískur prófessor segir að það sé ekki spurning hvort heldur hvenær lyf gegn öldrun verði sett á almennan markað. 4.6.2008 08:30
Lögreglan í Kaupmannahöfn sleppti rannsókn á barnaklámi Lögreglan í Kaupmannahöfn lét hjá líða að rannsaka mál 57 Dana sem reyndu að kaupa barnaklám á netinu í fyrra. 4.6.2008 08:02
Bandaríkjamenn gefast upp á að aðstoða Búrma Fjögur bandarísk herskip hlaðin matvælum og neyðaraðstoð handa fórnarlömbum fellibylsins í Búrma eru á leið frá landinu. 4.6.2008 07:46
Stórt hneyksli í breska hernum vegna þyrlukaupa Breski herinn glímir nú við stórt hneyksli í tengslum við kaup á átta Chinook þyrlum fyrir hátt í 75 milljarða króna. 4.6.2008 07:08
Barak Obama lýsir yfir sigri sínum í forkosningunum Barak Obama hefur lýst yfir sigri sínum í forkosningum Demókrataflokksins í Bandaríkjunum. Eftir sigur í Montana og naumt tap í Suður Dakóta náði hann tilskyldum fjölda kjörmanna. 4.6.2008 05:52
Obama nánast búinn að tryggja sér sigur Barack Obama er nánast búinn að tryggja sér sigur og þar með útnefningu sem næsta forsetaefni Demókrataflokksins í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. 3.6.2008 21:41
Gríðarleg óánægja með sölu íslendinga á hvalkjöti til Japans Bandaríkjamenn hvetja íslendinga og norðmenn til þess að hætta útflutningi á hvalkjöti til Japans. Þetta kemur fram hjá fréttastofu Reuters nú í kvöld. 3.6.2008 22:52
Jimmy Carter mun styðja Obama Fyrrum forseti Bandaríkjanna Jimmy Carter mun styðja Barack Obama sem forsetaefni demókrataflokksins þegar atkvæðagreiðslu líkur í tveimur prófkjörum seinna í kvöld. Þetta er haft eftir skrifstofu Jimmy Carters í Atlanta. 3.6.2008 20:08
Rannsókn á sprengingunni í Pakistan hafin Degi eftir sprenginguna fyrir utan danska sendiráðið í Islamabad í Pakistan er byrjað að leita að vísbendingum hver stóð að verknaðinum. Teymi rannsóknarmanna grannskoða nú brak á vettvangi. 3.6.2008 15:57
Hillary ætlar ekki að játa sig sigraða í kvöld Hillary Clinton ætlar ekki að viðurkenna ósigur sinn í kvöld eins og fregnir hafa hermt í dag. Þetta segir Terry McAuliffe, kosningastjóri Hillary við fréttastofu CNN. 3.6.2008 15:38
Simbabve hindrar störf hjálparsamtaka Stjórvöld Simbabve hafa bannað að minnsta kosti einum hjálparsamtökum að starfa í landinu þar sem þau telja þau hafa talað máli andstæðinga stjórnvalda. 3.6.2008 14:25
Eldri feður eignast skammlífari börn Vísindamenn hafa fundið út að börn eru nær tvöfalt líklegri til að deyja áður en þau verða fullorðin eigi þau feður eldri en 45 ára en ef feður þeirra eru á milli 25-30 ára. 3.6.2008 12:13
Sofandi bílstjóri ekur inn í hóp reiðhjólamanna Ölvaður ökumaður sofnaði undir stýri í Mexícó í gær og ók inn í hóp reiðhjólamanna. 3.6.2008 11:40
Rætt um matvælakreppu í Róm Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna Ban Ki-moon sagði á leiðtogafundinum sem haldin er þessa dagana í Róm um matvælakreppu heimsins að matvælaframleiðsla þyrfti að aukast um 50% fyrir árið 2030 til þess að mæta matarþörfum heimsins. 3.6.2008 10:47
Kennedy í baráttu fyrir Obama eftir skurðaðgerð Skurðaðgerð sem gerð var á öldungardeilarþingmanninum Edward Kennedy vegna krabbameins í heila þykir hafa heppnast afarvel. 3.6.2008 07:46
Allar líkur á að geimfarið Phoenix á Mars sitji á ísbreiðu Allar líkur eru á því að geimfarið Phoenix á Mars sitji á ísbreiðu. Síðustu ljósmyndir sem farið hefur sent frá sér benda til að svo sé. 3.6.2008 07:40
Klósettið í Alþjóðlegu geimstöðinni er komið í lag Klósettið um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni ISS virkar nú aftur. Geimferjan Discovery kom til stöðvarinnar í gærdag með nauðsynlega varahluti í klósettið. 3.6.2008 07:26
Sögulegum forkosningum Demókrataflokksins lýkur í dag Sögulegum forkosningum Demókrataflokksins í Bandaríkjunum lýkur í dag. Þá verður kosið í Montana og Suður Dakóta en aðeins 31 kjörmaður er í boði. 3.6.2008 07:20
Lögðu hald á 80 tonn af kannabis í Nígeríu Fíkniefnalögreglan í Nígeríu hefur lagt hald á 80 tonn af kannabisefnum og er það eitt mesta magn sem náðst hefur í einu í landinu. 3.6.2008 07:18
Þjóðir mega senda herskip gegn sjóræningjum við Sómalíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt einróma að öllum þjóðum sé heimilt að senda herskip inn í landhelgi Sómalíu til að berjast gegn sjóræningjum sem þar hafa herjað lengi. 3.6.2008 07:14
Börn sértrúarsafnaðar í Texas snúa aftur til foreldra sinna Börnin í sértrúarsöfnuðinum í Texas sem tekin voru af foreldrum sínum og komið í fóstur eru byrjuð að snúa heim aftur. Alls eru nú rúmlega 100 börn af 460 barna hóp komin til foreldra sinna á ný. 3.6.2008 07:02
Einn handtekinn vegna morðsins á skólastúlkunni Maður á þrítugsaldri var handtekinn nú í kvöld eftir að fimmtán ára stúlka fannst látin með fjöldi stungusára. Stúlkan fannst í lyftu í blokk nálægt Waterloo lestarstöðinni í London. 2.6.2008 21:09
Kenndy fór í vel heppnaða aðgerð Öldungardeildarþingmaðurinn Edward Kennedy fór í vel heppnaða aðgerð í dag en hann greindist nýlega með krabbamein í heilanum. Þingmaðurinn sem er orðinn 76 ára gamall greindist með krabbameinið í siðasta mánuði. 2.6.2008 20:02
14 ára stúlka stungin til bana nálægt Waterloo í London 14 ára stúlka var fundin látin vegna stungusára í lyftu í blokk nálægt Waterloo lestarstöðinni í Suður-London. 2.6.2008 16:43
Anders Fogh fordæmir sprengjutilræðið Forsætisráðherra Danmerkur Anders Fogh Rasmussen fordæmir sprenginguna í Pakistan. 2.6.2008 15:58