Filipeysk dóttir Fischers fær arfinn 4. júní 2008 22:18 Bobby Fischer Jinky Young dóttir skáksnillingsins Bobby Fischer mun bráðlega fá hlut sinn í þeim eignum sem faðir hennar skildi eftir sig og eru metnar á rúmar 246 milljónir króna, fyrir utan gull sem hann átti og prósendur af kvikmyndinni, "Bobby Fischer Goes to War." Þetta sögðu lögmennirnir Sammy Estimo og Rudy Tacorda eftir að fréttir bárust frá Reykjavík að Jinky Young ætti tilkall til arfsins. Það er Filipeyska útgáfan af Daily Inquirer sem segir frá þessu í kvöld. Þar segir einnig að fresturinn til þess að fá staðfestingu á arfinum hafi verið 17.maí, eða þremur mánuðum eftir fráfall Fischers sem lést þann 17.janúar. Estimo segir að Fischer hafi haft samband við sig og Eugene Torre, sem er goðsögn í skákheiminum á Filipseyjum, þegar hann var í fangaklefa í japan og hafi viljað gerast Filipeyskur ríkisborgari. Það vildi Fischer svo hann gæti verið með dóttur sinni og eiginkonu, Marilyn. Í fréttinni segir hinsvegar að Estimo hafi ráðlagt honum að falla frá þessum áætlunum sínum þar sem vegabréf hans hafi verið gert upptækt á Filipseyjum. Með hjálp skákvinar á Íslandi hafi Fischer getað fengið íslenskt vegabréf og flutti hann þangað í mars árið 2005. Þar segir síðan að Jinky Young og móðir hennar hafi hitt Bobby á Íslandi í september árið 2005 en það hafi verið í síðasta sinn sem þau þrjú voru saman sem lítil fjölskylda. En Bobby var í daglegu sambandi við mæðgurnar í gegnum síma og sendi þeim mánaðarlegar greiðslur. Tengdar fréttir Ógilt hjúskaparvottorð Fischers og Watai Bobby Fischer var bandarískur ríkisborgari allt þar til bandarísk yfirvöld ógiltu vegabréf hans árið 2003. Guðjón Ólafur Jónsson, lögfræðingur systursona Fischers segir að samkvæmt hjúskaparvottorði því sem Watai hefur framvísað komi fram að þau gengu í það heilaga í ágúst 2004. 23. janúar 2008 18:30 Fischer og Miyoko voru í alvörunni gift Lögfræðingur Bobby Fischer í Japan segir skákmeistarann hafa verið giftan hinni japönsku Miyoko Watai. Sjálfur segist hann hafa verið lögformlegur hjúskaparvottur og hjúskaparvottorðið beri nafn hans því til staðfestingar. 28. janúar 2008 10:48 Unnusta Fischer komin til landsins Unnusta Bobby Fischer, Miyoko Watai, kom til landsins í nótt. Einar S. Einarsson, forsvarsmaður stuðningsmannahóps Fischers segir að til standi að funda með henni á næstunni. Þá verði farið yfir það hvernig staðið verði að útför Fischers. 21. janúar 2008 13:21 Hjúskaparvottorð Fischers á leið til landsins Hjúskaparvottorð Bobbys Fischer og Miyoko Watai er á leið til landsins og er væntanlegt eftir fáeina dag. Árni Vilhjálmsson, lögmaður Watai, staðfesti þetta í símtali við Vísi í dag. 25. janúar 2008 15:52 Kanna hvort Fischer hafi verið kvæntur Hugmyndin um að Bobby Fischer yrði grafinn í þjóðargrafreit á Þingvöllum var borin undir ekkju hans, Miyko Watai. Hún hafnaði hins vegar hugmyndinni með þeim orðum að það hefði ekki verið vilji Fischers og valdi fremur útför í kyrrþei. 22. janúar 2008 12:47 Ekkja Bobby Fischer erfir 140 milljónir Miyoko Watai, ekkja Bobby Fischer, mun erfa þær 140 milljónir sem Fischer skildi eftir sig við andlát sitt. Staðfest hefur verið að Watai var eiginkona Fischers en ekki unnusta eins og oft hefur verið haldið fram og mun því erfa þær rúmu 140 milljónir króna sem Vísir hefur heimildir fyrir að hann láti eftir sig, auk 67 fermetra íbúðar í Espigerði. 22. janúar 2008 14:14 Filippseyskar mæðgur gera kröfu í dánarbú Fischers Filippseysk kona og dóttir hennar gera kröfur í dánarbús fyrrverandi stórmeistarans Bobbys Fischers sem lést hér á landi fyrir skemmstu. Frá þessu er greint á fréttavef Reuters. 6. febrúar 2008 12:19 Hollywood gerir mynd um Bobby Fischer Ný kvikmynd um Bobby Fischer er í bígerð í Hollywood. Það eru kvikmyndafyrirtækin Universal og Working Title sem hafa komið sér saman um gerð myndarinnar. 6. febrúar 2008 08:21 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Jinky Young dóttir skáksnillingsins Bobby Fischer mun bráðlega fá hlut sinn í þeim eignum sem faðir hennar skildi eftir sig og eru metnar á rúmar 246 milljónir króna, fyrir utan gull sem hann átti og prósendur af kvikmyndinni, "Bobby Fischer Goes to War." Þetta sögðu lögmennirnir Sammy Estimo og Rudy Tacorda eftir að fréttir bárust frá Reykjavík að Jinky Young ætti tilkall til arfsins. Það er Filipeyska útgáfan af Daily Inquirer sem segir frá þessu í kvöld. Þar segir einnig að fresturinn til þess að fá staðfestingu á arfinum hafi verið 17.maí, eða þremur mánuðum eftir fráfall Fischers sem lést þann 17.janúar. Estimo segir að Fischer hafi haft samband við sig og Eugene Torre, sem er goðsögn í skákheiminum á Filipseyjum, þegar hann var í fangaklefa í japan og hafi viljað gerast Filipeyskur ríkisborgari. Það vildi Fischer svo hann gæti verið með dóttur sinni og eiginkonu, Marilyn. Í fréttinni segir hinsvegar að Estimo hafi ráðlagt honum að falla frá þessum áætlunum sínum þar sem vegabréf hans hafi verið gert upptækt á Filipseyjum. Með hjálp skákvinar á Íslandi hafi Fischer getað fengið íslenskt vegabréf og flutti hann þangað í mars árið 2005. Þar segir síðan að Jinky Young og móðir hennar hafi hitt Bobby á Íslandi í september árið 2005 en það hafi verið í síðasta sinn sem þau þrjú voru saman sem lítil fjölskylda. En Bobby var í daglegu sambandi við mæðgurnar í gegnum síma og sendi þeim mánaðarlegar greiðslur.
Tengdar fréttir Ógilt hjúskaparvottorð Fischers og Watai Bobby Fischer var bandarískur ríkisborgari allt þar til bandarísk yfirvöld ógiltu vegabréf hans árið 2003. Guðjón Ólafur Jónsson, lögfræðingur systursona Fischers segir að samkvæmt hjúskaparvottorði því sem Watai hefur framvísað komi fram að þau gengu í það heilaga í ágúst 2004. 23. janúar 2008 18:30 Fischer og Miyoko voru í alvörunni gift Lögfræðingur Bobby Fischer í Japan segir skákmeistarann hafa verið giftan hinni japönsku Miyoko Watai. Sjálfur segist hann hafa verið lögformlegur hjúskaparvottur og hjúskaparvottorðið beri nafn hans því til staðfestingar. 28. janúar 2008 10:48 Unnusta Fischer komin til landsins Unnusta Bobby Fischer, Miyoko Watai, kom til landsins í nótt. Einar S. Einarsson, forsvarsmaður stuðningsmannahóps Fischers segir að til standi að funda með henni á næstunni. Þá verði farið yfir það hvernig staðið verði að útför Fischers. 21. janúar 2008 13:21 Hjúskaparvottorð Fischers á leið til landsins Hjúskaparvottorð Bobbys Fischer og Miyoko Watai er á leið til landsins og er væntanlegt eftir fáeina dag. Árni Vilhjálmsson, lögmaður Watai, staðfesti þetta í símtali við Vísi í dag. 25. janúar 2008 15:52 Kanna hvort Fischer hafi verið kvæntur Hugmyndin um að Bobby Fischer yrði grafinn í þjóðargrafreit á Þingvöllum var borin undir ekkju hans, Miyko Watai. Hún hafnaði hins vegar hugmyndinni með þeim orðum að það hefði ekki verið vilji Fischers og valdi fremur útför í kyrrþei. 22. janúar 2008 12:47 Ekkja Bobby Fischer erfir 140 milljónir Miyoko Watai, ekkja Bobby Fischer, mun erfa þær 140 milljónir sem Fischer skildi eftir sig við andlát sitt. Staðfest hefur verið að Watai var eiginkona Fischers en ekki unnusta eins og oft hefur verið haldið fram og mun því erfa þær rúmu 140 milljónir króna sem Vísir hefur heimildir fyrir að hann láti eftir sig, auk 67 fermetra íbúðar í Espigerði. 22. janúar 2008 14:14 Filippseyskar mæðgur gera kröfu í dánarbú Fischers Filippseysk kona og dóttir hennar gera kröfur í dánarbús fyrrverandi stórmeistarans Bobbys Fischers sem lést hér á landi fyrir skemmstu. Frá þessu er greint á fréttavef Reuters. 6. febrúar 2008 12:19 Hollywood gerir mynd um Bobby Fischer Ný kvikmynd um Bobby Fischer er í bígerð í Hollywood. Það eru kvikmyndafyrirtækin Universal og Working Title sem hafa komið sér saman um gerð myndarinnar. 6. febrúar 2008 08:21 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Ógilt hjúskaparvottorð Fischers og Watai Bobby Fischer var bandarískur ríkisborgari allt þar til bandarísk yfirvöld ógiltu vegabréf hans árið 2003. Guðjón Ólafur Jónsson, lögfræðingur systursona Fischers segir að samkvæmt hjúskaparvottorði því sem Watai hefur framvísað komi fram að þau gengu í það heilaga í ágúst 2004. 23. janúar 2008 18:30
Fischer og Miyoko voru í alvörunni gift Lögfræðingur Bobby Fischer í Japan segir skákmeistarann hafa verið giftan hinni japönsku Miyoko Watai. Sjálfur segist hann hafa verið lögformlegur hjúskaparvottur og hjúskaparvottorðið beri nafn hans því til staðfestingar. 28. janúar 2008 10:48
Unnusta Fischer komin til landsins Unnusta Bobby Fischer, Miyoko Watai, kom til landsins í nótt. Einar S. Einarsson, forsvarsmaður stuðningsmannahóps Fischers segir að til standi að funda með henni á næstunni. Þá verði farið yfir það hvernig staðið verði að útför Fischers. 21. janúar 2008 13:21
Hjúskaparvottorð Fischers á leið til landsins Hjúskaparvottorð Bobbys Fischer og Miyoko Watai er á leið til landsins og er væntanlegt eftir fáeina dag. Árni Vilhjálmsson, lögmaður Watai, staðfesti þetta í símtali við Vísi í dag. 25. janúar 2008 15:52
Kanna hvort Fischer hafi verið kvæntur Hugmyndin um að Bobby Fischer yrði grafinn í þjóðargrafreit á Þingvöllum var borin undir ekkju hans, Miyko Watai. Hún hafnaði hins vegar hugmyndinni með þeim orðum að það hefði ekki verið vilji Fischers og valdi fremur útför í kyrrþei. 22. janúar 2008 12:47
Ekkja Bobby Fischer erfir 140 milljónir Miyoko Watai, ekkja Bobby Fischer, mun erfa þær 140 milljónir sem Fischer skildi eftir sig við andlát sitt. Staðfest hefur verið að Watai var eiginkona Fischers en ekki unnusta eins og oft hefur verið haldið fram og mun því erfa þær rúmu 140 milljónir króna sem Vísir hefur heimildir fyrir að hann láti eftir sig, auk 67 fermetra íbúðar í Espigerði. 22. janúar 2008 14:14
Filippseyskar mæðgur gera kröfu í dánarbú Fischers Filippseysk kona og dóttir hennar gera kröfur í dánarbús fyrrverandi stórmeistarans Bobbys Fischers sem lést hér á landi fyrir skemmstu. Frá þessu er greint á fréttavef Reuters. 6. febrúar 2008 12:19
Hollywood gerir mynd um Bobby Fischer Ný kvikmynd um Bobby Fischer er í bígerð í Hollywood. Það eru kvikmyndafyrirtækin Universal og Working Title sem hafa komið sér saman um gerð myndarinnar. 6. febrúar 2008 08:21