Fleiri fréttir

Nýfundið smástirni snýst á methraða

Nýfundið smástirni sýnst á methraða eða hringinn kringum sjálft sig á aðeins 42,7 sekúndum. Smástirnið sem ber nafnið 2008 HJ, sveif framhjá jörðinni í apríl s.l. og var þá á 162.000 km hraða.

Mikill eldsvoði við Universal Studios

Um 300 slökviliðsmenn börðust við mikinn eldsvoða í skemmtigarði tengdum kvikmyndafyrirtækinu Universal Studios í Los Angeles í gær.

Nýr lúxusgolfvöllur byggur á Kúbu

Ferðamálaráð Kúbu mun í dag tilkynnina formlega um byggingu á nýjum lúxus-golfvelli með tilheyrandi villum og aðstöðu fyrir efnaða túrista.

Hafnar viðtali gegn 15 milljarða króna greiðslu

Elísabet Fritzl hefur hafnað því að veita blaðaviðtal gegn rúmlega fimmtán milljarða króna greiðslu, um árin sem faðir hennar hélt henni fanginni í kjallara heimilis þeirra í Austurríki.

Hernum skipað að styðja Mugabe

Æðsti hershöfðingi Simbabve hefur komið þeim skilaboðum til allra hermanna stjórnarhersins, að styðji þeir ekki Robert Mugabe í forsetakosningunum hinn 27. júní verði þeir umsvifalaust reknir.

Sama ruglið á Barack og Hillary

Þrjátíu nefndarmenn á vegum demokrataflokksins í Bandaríkjunum sitja nú á fundi sem getur haft úrslitaáhrif á það hver verður frambjóðandi flokksins í forsetakosningum í haust.

Ný vá vofir yfir í Kína

Yfirvöld í Kína eru nú í kapphlaupi við tímann að opna farveg fyrir losun vatns úr stöðuvatni sem varð til í jarðskjálftanum í Sisjúan fyrir tæpum þremur vikum.

Fram af flugbrautinni

Airbus flugvél á leið til Miami í Bandaríkjunum fór fram af flugvellinum í Tegucigalpa í Hondúras með þeim afleiðingum að flugmaður, einn farþegi og leigubílstjóri sem varð fyrir flugvélinni létu lífið.

Herforingjarnir strádrepa þegna sína

Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að herforingjastjórnin í Búrma beri ábyrgð á dauða tugþúsunda þegna sinna með því að hafna alþjóðlegri aðstoð eftir fellibylinn Nargis.

Stífla að bresta í Kína

Búið er að flytja tvö hundruð þúsund manns af svæðinu fyrir neðan stöðuvatn sem myndaðist við jarðskjálftann í Sisjúan héraði í Kína þann tólfta þessa mánaðar.

Fólk rekið heim í Burma

Háttsettur fulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Búrma segir að ekki sé hægt að sætta sig við að stjórnvöld neyði fólk, sem flúið hefur af flóðasvæðum, til að fara aftur heim.

Fundu áður óþekktan ættbálk í Brasilíu

Stjórnvöld í Brasilíu hafa greint frá því að fundist hefur enn einn ættbálkurinn sem áður var óþekktur og hefur aldrei komist í kynni við nútímamenningu.

Ekki stoppa til að hjálpa

Ef þú ert á ferð í Suður- eða Austur-Evrópu og kemur að bíl sem virðist bilaður og ökumaðurinn veifar eftir aðstoð skaltu ekki undir nokkrum kringumstæðum stoppa.

Danadrottning rekin út í garð

Margrét Þórhildur Danadrottning var rekin út í garð þegar Jóakim prins gekk að eiga Maríu sína að sögn gesta sem voru í brúðkaupinu.

Gangsetja vélmennisarm geimfarins á Mars

Vísindamenn bandarísku Geimferðastofnunarinnar, NASA, eru nú að gangsetja vélmenisarm geimfarins Phoenix á Mars. Verk þetta hefur tafist um einn dag sökum vandræða í fjarskiptum við geimfarið.

Obama ætlar til Írak

Barack Obama íhugar nú að fara til Írak í sumar, en það yrði fyrsta ferð hans frá því að hann gaf kost á sér í embætti forseta Bandaríkjanna.

Vilja banna klasasprengjur

Fulltrúar um 100 ríkja hafa ákveðið að gera samkomulag sem felur í sér bann við þeirri gerð klasasprengja sem nú er notuð.

Vilja kaupa vopnakerfi á 7 milljarða dollara

Sameinuðu arabísku furstadæmin vilja ganga til viðræðna við bandaríska vopnaframleiðandann Lockheed Martin um að kaupa eldflaugavarnakerfi sem þróað var fyrir bandaríkjaher.

Frysti nýfætt barn sitt

Tvítug kona hefur verið handtekin í Horb-am-Neckar í Þýskalandi, grunuð um að hafa deytt nýfætt barn sitt með því að leggja það í frystihólfið á ísskáp sínum.

Ekki það sem Obama óskaði sér

Fidel Castro lýsti því yfir í grein sem hann skrifaði í gær að Barack Obama væri hæfastur þeirra frambjóðenda sem sækjast eftir forsetaembættinu í Bandaríkjunum.

Engir litlir grænir kallar - ennþá

Geimfarið Fönix heldur áfram að senda myndir frá Mars til jarðar. Heldur virðist plánetan eyðileg. Vísindamenn eru þó spenntir fyrir flekkjum sem sjá má á jörðinni.

S-Afríka setur upp flóttamannabúðir

Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa ákveðið að setja upp flóttamannabúðir fyrir tugþúsundir innflytjenda sem hafa orðið fyrir hrottalegum árásum innfæddra undanfarna daga.

Sjá næstu 50 fréttir