Fleiri fréttir Nýfundið smástirni snýst á methraða Nýfundið smástirni sýnst á methraða eða hringinn kringum sjálft sig á aðeins 42,7 sekúndum. Smástirnið sem ber nafnið 2008 HJ, sveif framhjá jörðinni í apríl s.l. og var þá á 162.000 km hraða. 2.6.2008 10:44 Samkynhneigðir í mótmælagöngu í Moskvu Samkynhneigðir Rússar stóðu fyrir miklum mótmælum í Moskvu í gær eftir að borgaryfirvöld bönnuðu gay-pride göngu og atburði tengdar henni. 2.6.2008 08:02 Miklir skógareldar í miðhluta Svíþjóðar Allt að þúsund hektarar af skóglendi stóðu í ljósum logum í Svíþjóð um helgina. Verst var ástandið norður af bænum Hassela í miðhluta landsins. 2.6.2008 07:45 Mikill eldsvoði við Universal Studios Um 300 slökviliðsmenn börðust við mikinn eldsvoða í skemmtigarði tengdum kvikmyndafyrirtækinu Universal Studios í Los Angeles í gær. 2.6.2008 07:43 Hillary Clinton vann stórsigur í Puerto Rico Hillary Clinton vann stórsigur í síðustu forkosningum Demókrata sem haldnar voru í Puerto Rico í gær. Hlaut hún 68% atkvæða á móti 32% hjá Barak Obama. 2.6.2008 07:41 Ástralir senda her sinn heim frá Írak Áströlsk stjórnvöld hafa lokið aðgerðum sínum í Írak og ætla að senda alla hermenn sína þar heim á næstu dögum. 2.6.2008 07:36 Yves Saint Laurent er látinn Einn þekktasti tískufrömuður heimsins, Yves Saint Laurent, er látinn 71 árs að aldri. 2.6.2008 07:29 Nýr lúxusgolfvöllur byggur á Kúbu Ferðamálaráð Kúbu mun í dag tilkynnina formlega um byggingu á nýjum lúxus-golfvelli með tilheyrandi villum og aðstöðu fyrir efnaða túrista. 2.6.2008 07:25 Hafnar viðtali gegn 15 milljarða króna greiðslu Elísabet Fritzl hefur hafnað því að veita blaðaviðtal gegn rúmlega fimmtán milljarða króna greiðslu, um árin sem faðir hennar hélt henni fanginni í kjallara heimilis þeirra í Austurríki. 1.6.2008 14:55 Enn einn hnífabardagi í Kaupmannahöfn Ráðist var á tvo unglingspilta í miðborg Kaupmannahafnar í gærkvöldi og þeir stungnir margsinnis með hnífum. 1.6.2008 13:45 Hernum skipað að styðja Mugabe Æðsti hershöfðingi Simbabve hefur komið þeim skilaboðum til allra hermanna stjórnarhersins, að styðji þeir ekki Robert Mugabe í forsetakosningunum hinn 27. júní verði þeir umsvifalaust reknir. 1.6.2008 09:46 Sama ruglið á Barack og Hillary Þrjátíu nefndarmenn á vegum demokrataflokksins í Bandaríkjunum sitja nú á fundi sem getur haft úrslitaáhrif á það hver verður frambjóðandi flokksins í forsetakosningum í haust. 31.5.2008 20:38 Ný vá vofir yfir í Kína Yfirvöld í Kína eru nú í kapphlaupi við tímann að opna farveg fyrir losun vatns úr stöðuvatni sem varð til í jarðskjálftanum í Sisjúan fyrir tæpum þremur vikum. 31.5.2008 20:29 Fram af flugbrautinni Airbus flugvél á leið til Miami í Bandaríkjunum fór fram af flugvellinum í Tegucigalpa í Hondúras með þeim afleiðingum að flugmaður, einn farþegi og leigubílstjóri sem varð fyrir flugvélinni létu lífið. 31.5.2008 16:31 Herforingjarnir strádrepa þegna sína Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að herforingjastjórnin í Búrma beri ábyrgð á dauða tugþúsunda þegna sinna með því að hafna alþjóðlegri aðstoð eftir fellibylinn Nargis. 31.5.2008 15:10 Reynt að smygla loftvarnaflaugum til Gaza Egypska lögreglan hirti í dag mikið magn af vopnum skammt frá landamærunum að Gaza ströndinni. 31.5.2008 14:57 Stífla að bresta í Kína Búið er að flytja tvö hundruð þúsund manns af svæðinu fyrir neðan stöðuvatn sem myndaðist við jarðskjálftann í Sisjúan héraði í Kína þann tólfta þessa mánaðar. 31.5.2008 12:39 Fólk rekið heim í Burma Háttsettur fulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Búrma segir að ekki sé hægt að sætta sig við að stjórnvöld neyði fólk, sem flúið hefur af flóðasvæðum, til að fara aftur heim. 31.5.2008 12:30 Hæstiréttur Texas segir að skila eigi börnum sértrúarsafnaðar Hæstiréttur í Texas hefur úrskurðað að yfirvöldum beri að skila börnum sértrúarsafnaðar aftur til foreldra sinna. 30.5.2008 08:08 Fundu áður óþekktan ættbálk í Brasilíu Stjórnvöld í Brasilíu hafa greint frá því að fundist hefur enn einn ættbálkurinn sem áður var óþekktur og hefur aldrei komist í kynni við nútímamenningu. 30.5.2008 07:44 Þjófar brutust inn í hús fullt af lögreglumönnum Tveir þjófar í borginni Melbourne í Ástralíu komust aldeilis ekki í feitt, eins og þeir höfðu vonað, þegar þeir brutu sér leið um glugga inn í hús þar í borg. 30.5.2008 07:42 Stonehenge var grafreitur til forna Nú rannsókn gefur til kynna að hinn dularfulli staður Stonehenge á Englandi hafi verið grafreitur til forna. 30.5.2008 07:37 Sjóræningjar taka tvö fraktskip við Sómalíu Sjóræningjar hafa enn og aftur látið til skarar skríða úti fyrir ströndum Sómalíu. 30.5.2008 07:35 Sjálfsmorð í bandaríska hernum aldrei verið fleiri Sjálfsmorð meðal bandarískra hermanna hafa aldrei verið meiri síðan byrjað var að skrá þau sérstaklega eftir seinni heimstryjöldina. 30.5.2008 07:31 Heimta að Clarkson verði rekinn frá Top Gear Umferðaröryggissamtök í Bretlandi krefjast þess að Jeremy Clarkson verði rekinn úr bílaþættinum Top Gear hjá BBC. 29.5.2008 15:36 Óútskýranleg flóðbylgja í Færeyjum Íbúar við Hvannasund í Færeyjum hafa verið varaðir við að vera niðri í fjöru eftir óútskýranlega flóðbylgju sem gekk þar yfir í gær. 29.5.2008 15:09 Áfallahjálp eftir nauðlendingu á Kastrup Fjörutíu og einum farþega með danska flugfélaginu Cimber Air var boðin áfallahjálp eftir að flugvél þeirra nauðlenti á Kastrup flugvelli í dag. 29.5.2008 14:47 Pólverjum skipað að endurgreiða ríkisstyrk Evrópusambandið hefur ákveðið að skipa pólskum skipasmíðastöðvum að endurgreiða styrki sem þær hafa fengið frá pólska ríkinu. 29.5.2008 14:20 Ekki stoppa til að hjálpa Ef þú ert á ferð í Suður- eða Austur-Evrópu og kemur að bíl sem virðist bilaður og ökumaðurinn veifar eftir aðstoð skaltu ekki undir nokkrum kringumstæðum stoppa. 29.5.2008 13:56 Danadrottning rekin út í garð Margrét Þórhildur Danadrottning var rekin út í garð þegar Jóakim prins gekk að eiga Maríu sína að sögn gesta sem voru í brúðkaupinu. 29.5.2008 11:12 Gangsetja vélmennisarm geimfarins á Mars Vísindamenn bandarísku Geimferðastofnunarinnar, NASA, eru nú að gangsetja vélmenisarm geimfarins Phoenix á Mars. Verk þetta hefur tafist um einn dag sökum vandræða í fjarskiptum við geimfarið. 29.5.2008 10:43 Tutu skammar Ísraela og Palestínumenn Desmond Tutu erkibiskup í Suður-Afríku lauk í dag rannsóknarferð sinni á Gaza svæðinu. 29.5.2008 09:51 Obama ætlar til Írak Barack Obama íhugar nú að fara til Írak í sumar, en það yrði fyrsta ferð hans frá því að hann gaf kost á sér í embætti forseta Bandaríkjanna. 29.5.2008 08:32 Danskir skólar klaga einelti til lögreglunnar Skólar í Danmörku freista þess nú hvað þeir geta að vinna bug á einelti á meðal nemenda. Enginn þeirra gengur þó lengra en Gug skólinn í Álaborg. 29.5.2008 08:29 Vilja banna klasasprengjur Fulltrúar um 100 ríkja hafa ákveðið að gera samkomulag sem felur í sér bann við þeirri gerð klasasprengja sem nú er notuð. 29.5.2008 08:12 Vilja kaupa vopnakerfi á 7 milljarða dollara Sameinuðu arabísku furstadæmin vilja ganga til viðræðna við bandaríska vopnaframleiðandann Lockheed Martin um að kaupa eldflaugavarnakerfi sem þróað var fyrir bandaríkjaher. 28.5.2008 23:30 Íslendingur lét niðrandi orð falla um árásarmenn Tveir ungir menn, sem handteknir voru vegna hnífsstunguárásar á 25 ára íslenskan karlmann á Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt, voru látnir lausir samkvæmt ákvörðun dómara í borginni. 28.5.2008 17:09 Frysti nýfætt barn sitt Tvítug kona hefur verið handtekin í Horb-am-Neckar í Þýskalandi, grunuð um að hafa deytt nýfætt barn sitt með því að leggja það í frystihólfið á ísskáp sínum. 28.5.2008 16:45 Fjöldamorðingi í Frakklandi í lífstíðarfangelsi Sextíu og sex ára gamall Frakki, Michel Fourniret, var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa myrt sjö stúlkur á árunum 1987 og 2001. 28.5.2008 16:00 Neyðarástand í Alþjóðlegu geimstöðinni Geimfararnir í Alþjóðlegum geimstöðinni eru í verulegum vandræðum. Klósettið þeirra er bilað. 28.5.2008 15:52 Ekki það sem Obama óskaði sér Fidel Castro lýsti því yfir í grein sem hann skrifaði í gær að Barack Obama væri hæfastur þeirra frambjóðenda sem sækjast eftir forsetaembættinu í Bandaríkjunum. 28.5.2008 15:28 Evrópusambandið styður ekki gjaldbreytingar vegna olíuverðs Evrópusambandið mun ekki styðja gjaldabreytingar vegna síhækkandi verðs á eldsneyti. 28.5.2008 14:28 Engir litlir grænir kallar - ennþá Geimfarið Fönix heldur áfram að senda myndir frá Mars til jarðar. Heldur virðist plánetan eyðileg. Vísindamenn eru þó spenntir fyrir flekkjum sem sjá má á jörðinni. 28.5.2008 13:44 S-Afríka setur upp flóttamannabúðir Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa ákveðið að setja upp flóttamannabúðir fyrir tugþúsundir innflytjenda sem hafa orðið fyrir hrottalegum árásum innfæddra undanfarna daga. 28.5.2008 13:22 Amnesty gagnrýnir Bush-stjórn, Búrma og Kína Amnesty International gagnrýnir í ársskýrslu sinni, sem var birt í dag, stjórnvöld í Búrma, Kína og Bandaríkjunum. 28.5.2008 13:04 Sjá næstu 50 fréttir
Nýfundið smástirni snýst á methraða Nýfundið smástirni sýnst á methraða eða hringinn kringum sjálft sig á aðeins 42,7 sekúndum. Smástirnið sem ber nafnið 2008 HJ, sveif framhjá jörðinni í apríl s.l. og var þá á 162.000 km hraða. 2.6.2008 10:44
Samkynhneigðir í mótmælagöngu í Moskvu Samkynhneigðir Rússar stóðu fyrir miklum mótmælum í Moskvu í gær eftir að borgaryfirvöld bönnuðu gay-pride göngu og atburði tengdar henni. 2.6.2008 08:02
Miklir skógareldar í miðhluta Svíþjóðar Allt að þúsund hektarar af skóglendi stóðu í ljósum logum í Svíþjóð um helgina. Verst var ástandið norður af bænum Hassela í miðhluta landsins. 2.6.2008 07:45
Mikill eldsvoði við Universal Studios Um 300 slökviliðsmenn börðust við mikinn eldsvoða í skemmtigarði tengdum kvikmyndafyrirtækinu Universal Studios í Los Angeles í gær. 2.6.2008 07:43
Hillary Clinton vann stórsigur í Puerto Rico Hillary Clinton vann stórsigur í síðustu forkosningum Demókrata sem haldnar voru í Puerto Rico í gær. Hlaut hún 68% atkvæða á móti 32% hjá Barak Obama. 2.6.2008 07:41
Ástralir senda her sinn heim frá Írak Áströlsk stjórnvöld hafa lokið aðgerðum sínum í Írak og ætla að senda alla hermenn sína þar heim á næstu dögum. 2.6.2008 07:36
Yves Saint Laurent er látinn Einn þekktasti tískufrömuður heimsins, Yves Saint Laurent, er látinn 71 árs að aldri. 2.6.2008 07:29
Nýr lúxusgolfvöllur byggur á Kúbu Ferðamálaráð Kúbu mun í dag tilkynnina formlega um byggingu á nýjum lúxus-golfvelli með tilheyrandi villum og aðstöðu fyrir efnaða túrista. 2.6.2008 07:25
Hafnar viðtali gegn 15 milljarða króna greiðslu Elísabet Fritzl hefur hafnað því að veita blaðaviðtal gegn rúmlega fimmtán milljarða króna greiðslu, um árin sem faðir hennar hélt henni fanginni í kjallara heimilis þeirra í Austurríki. 1.6.2008 14:55
Enn einn hnífabardagi í Kaupmannahöfn Ráðist var á tvo unglingspilta í miðborg Kaupmannahafnar í gærkvöldi og þeir stungnir margsinnis með hnífum. 1.6.2008 13:45
Hernum skipað að styðja Mugabe Æðsti hershöfðingi Simbabve hefur komið þeim skilaboðum til allra hermanna stjórnarhersins, að styðji þeir ekki Robert Mugabe í forsetakosningunum hinn 27. júní verði þeir umsvifalaust reknir. 1.6.2008 09:46
Sama ruglið á Barack og Hillary Þrjátíu nefndarmenn á vegum demokrataflokksins í Bandaríkjunum sitja nú á fundi sem getur haft úrslitaáhrif á það hver verður frambjóðandi flokksins í forsetakosningum í haust. 31.5.2008 20:38
Ný vá vofir yfir í Kína Yfirvöld í Kína eru nú í kapphlaupi við tímann að opna farveg fyrir losun vatns úr stöðuvatni sem varð til í jarðskjálftanum í Sisjúan fyrir tæpum þremur vikum. 31.5.2008 20:29
Fram af flugbrautinni Airbus flugvél á leið til Miami í Bandaríkjunum fór fram af flugvellinum í Tegucigalpa í Hondúras með þeim afleiðingum að flugmaður, einn farþegi og leigubílstjóri sem varð fyrir flugvélinni létu lífið. 31.5.2008 16:31
Herforingjarnir strádrepa þegna sína Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að herforingjastjórnin í Búrma beri ábyrgð á dauða tugþúsunda þegna sinna með því að hafna alþjóðlegri aðstoð eftir fellibylinn Nargis. 31.5.2008 15:10
Reynt að smygla loftvarnaflaugum til Gaza Egypska lögreglan hirti í dag mikið magn af vopnum skammt frá landamærunum að Gaza ströndinni. 31.5.2008 14:57
Stífla að bresta í Kína Búið er að flytja tvö hundruð þúsund manns af svæðinu fyrir neðan stöðuvatn sem myndaðist við jarðskjálftann í Sisjúan héraði í Kína þann tólfta þessa mánaðar. 31.5.2008 12:39
Fólk rekið heim í Burma Háttsettur fulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Búrma segir að ekki sé hægt að sætta sig við að stjórnvöld neyði fólk, sem flúið hefur af flóðasvæðum, til að fara aftur heim. 31.5.2008 12:30
Hæstiréttur Texas segir að skila eigi börnum sértrúarsafnaðar Hæstiréttur í Texas hefur úrskurðað að yfirvöldum beri að skila börnum sértrúarsafnaðar aftur til foreldra sinna. 30.5.2008 08:08
Fundu áður óþekktan ættbálk í Brasilíu Stjórnvöld í Brasilíu hafa greint frá því að fundist hefur enn einn ættbálkurinn sem áður var óþekktur og hefur aldrei komist í kynni við nútímamenningu. 30.5.2008 07:44
Þjófar brutust inn í hús fullt af lögreglumönnum Tveir þjófar í borginni Melbourne í Ástralíu komust aldeilis ekki í feitt, eins og þeir höfðu vonað, þegar þeir brutu sér leið um glugga inn í hús þar í borg. 30.5.2008 07:42
Stonehenge var grafreitur til forna Nú rannsókn gefur til kynna að hinn dularfulli staður Stonehenge á Englandi hafi verið grafreitur til forna. 30.5.2008 07:37
Sjóræningjar taka tvö fraktskip við Sómalíu Sjóræningjar hafa enn og aftur látið til skarar skríða úti fyrir ströndum Sómalíu. 30.5.2008 07:35
Sjálfsmorð í bandaríska hernum aldrei verið fleiri Sjálfsmorð meðal bandarískra hermanna hafa aldrei verið meiri síðan byrjað var að skrá þau sérstaklega eftir seinni heimstryjöldina. 30.5.2008 07:31
Heimta að Clarkson verði rekinn frá Top Gear Umferðaröryggissamtök í Bretlandi krefjast þess að Jeremy Clarkson verði rekinn úr bílaþættinum Top Gear hjá BBC. 29.5.2008 15:36
Óútskýranleg flóðbylgja í Færeyjum Íbúar við Hvannasund í Færeyjum hafa verið varaðir við að vera niðri í fjöru eftir óútskýranlega flóðbylgju sem gekk þar yfir í gær. 29.5.2008 15:09
Áfallahjálp eftir nauðlendingu á Kastrup Fjörutíu og einum farþega með danska flugfélaginu Cimber Air var boðin áfallahjálp eftir að flugvél þeirra nauðlenti á Kastrup flugvelli í dag. 29.5.2008 14:47
Pólverjum skipað að endurgreiða ríkisstyrk Evrópusambandið hefur ákveðið að skipa pólskum skipasmíðastöðvum að endurgreiða styrki sem þær hafa fengið frá pólska ríkinu. 29.5.2008 14:20
Ekki stoppa til að hjálpa Ef þú ert á ferð í Suður- eða Austur-Evrópu og kemur að bíl sem virðist bilaður og ökumaðurinn veifar eftir aðstoð skaltu ekki undir nokkrum kringumstæðum stoppa. 29.5.2008 13:56
Danadrottning rekin út í garð Margrét Þórhildur Danadrottning var rekin út í garð þegar Jóakim prins gekk að eiga Maríu sína að sögn gesta sem voru í brúðkaupinu. 29.5.2008 11:12
Gangsetja vélmennisarm geimfarins á Mars Vísindamenn bandarísku Geimferðastofnunarinnar, NASA, eru nú að gangsetja vélmenisarm geimfarins Phoenix á Mars. Verk þetta hefur tafist um einn dag sökum vandræða í fjarskiptum við geimfarið. 29.5.2008 10:43
Tutu skammar Ísraela og Palestínumenn Desmond Tutu erkibiskup í Suður-Afríku lauk í dag rannsóknarferð sinni á Gaza svæðinu. 29.5.2008 09:51
Obama ætlar til Írak Barack Obama íhugar nú að fara til Írak í sumar, en það yrði fyrsta ferð hans frá því að hann gaf kost á sér í embætti forseta Bandaríkjanna. 29.5.2008 08:32
Danskir skólar klaga einelti til lögreglunnar Skólar í Danmörku freista þess nú hvað þeir geta að vinna bug á einelti á meðal nemenda. Enginn þeirra gengur þó lengra en Gug skólinn í Álaborg. 29.5.2008 08:29
Vilja banna klasasprengjur Fulltrúar um 100 ríkja hafa ákveðið að gera samkomulag sem felur í sér bann við þeirri gerð klasasprengja sem nú er notuð. 29.5.2008 08:12
Vilja kaupa vopnakerfi á 7 milljarða dollara Sameinuðu arabísku furstadæmin vilja ganga til viðræðna við bandaríska vopnaframleiðandann Lockheed Martin um að kaupa eldflaugavarnakerfi sem þróað var fyrir bandaríkjaher. 28.5.2008 23:30
Íslendingur lét niðrandi orð falla um árásarmenn Tveir ungir menn, sem handteknir voru vegna hnífsstunguárásar á 25 ára íslenskan karlmann á Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt, voru látnir lausir samkvæmt ákvörðun dómara í borginni. 28.5.2008 17:09
Frysti nýfætt barn sitt Tvítug kona hefur verið handtekin í Horb-am-Neckar í Þýskalandi, grunuð um að hafa deytt nýfætt barn sitt með því að leggja það í frystihólfið á ísskáp sínum. 28.5.2008 16:45
Fjöldamorðingi í Frakklandi í lífstíðarfangelsi Sextíu og sex ára gamall Frakki, Michel Fourniret, var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa myrt sjö stúlkur á árunum 1987 og 2001. 28.5.2008 16:00
Neyðarástand í Alþjóðlegu geimstöðinni Geimfararnir í Alþjóðlegum geimstöðinni eru í verulegum vandræðum. Klósettið þeirra er bilað. 28.5.2008 15:52
Ekki það sem Obama óskaði sér Fidel Castro lýsti því yfir í grein sem hann skrifaði í gær að Barack Obama væri hæfastur þeirra frambjóðenda sem sækjast eftir forsetaembættinu í Bandaríkjunum. 28.5.2008 15:28
Evrópusambandið styður ekki gjaldbreytingar vegna olíuverðs Evrópusambandið mun ekki styðja gjaldabreytingar vegna síhækkandi verðs á eldsneyti. 28.5.2008 14:28
Engir litlir grænir kallar - ennþá Geimfarið Fönix heldur áfram að senda myndir frá Mars til jarðar. Heldur virðist plánetan eyðileg. Vísindamenn eru þó spenntir fyrir flekkjum sem sjá má á jörðinni. 28.5.2008 13:44
S-Afríka setur upp flóttamannabúðir Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa ákveðið að setja upp flóttamannabúðir fyrir tugþúsundir innflytjenda sem hafa orðið fyrir hrottalegum árásum innfæddra undanfarna daga. 28.5.2008 13:22
Amnesty gagnrýnir Bush-stjórn, Búrma og Kína Amnesty International gagnrýnir í ársskýrslu sinni, sem var birt í dag, stjórnvöld í Búrma, Kína og Bandaríkjunum. 28.5.2008 13:04