Fleiri fréttir Danir segja fátæktarmörk 182.462 krónur í skoðanakönnun Hafi maður ekki efni á að halda afmælisveislu eða reka farsíma er maður fátækur samkvæmt niðurstöðum danskrar skoðanakönnunar. 16.6.2008 08:20 Fyrsti fundur Bush og Brown á breskri grund George Bush Bandaríkjaforseti og breski forsætisráðherrann Gordon Brown héldu í gær sinn fyrsta fund á breskri grund þegar þeir hittust í Downing-stræti. 16.6.2008 08:17 NASA semur um hönnun tunglbúninga Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur samið við fyrirtæki í Houston um hönnun og framleiðslu nýrra geimbúninga sem væntanlegum tunglförum er ætlað að klæðast. 16.6.2008 08:10 Urmull samkynhneigðra til Kaliforníu Hóteleigendur og aðrir ferðaþjónustuaðilar hafa rennt rauða dreglinum út fyrir samkynhneigða en áætlað er að um 67.000 samkynhneigð pör heimsæki Kaliforníu næstu daga en frá og með 17. júní geta samkynhneigðir gengið þar í hjónaband. 16.6.2008 07:42 Danskir leigubílstjórar óttast vegabréfaskoðun Leigubílstjórar í Danmörku óttast nú að þeim verði gert að framkvæma vegabréfaskoðun hjá farþegum sem þeir aka með yfir landamæri, hvort sem er til Svíþjóðar eða Þýskalands. 16.6.2008 07:39 Nám sem yfirskin dvalarleyfis í Danmörku Dönsk menntamálayfirvöld grunar að innflytjendur frá löndum utan Evrópusambandsins noti nám sem yfirskin til þess að fá dvalarleyfi í Danmörku. 16.6.2008 07:34 Hundur sogaðist upp í götusóp Hreinsunardeild New York-borgar kallar það sjaldgæft og óheppilegt slys að hundur skyldi hafa sogast upp í ryksugu á götusóp og drepist. 16.6.2008 07:29 Bretar aðstoða Bush í leitinni að Bin Laden Meiri styrkur hefur á síðustu vikum verið settur í leitina að Osama bin Laden. Breska dagblaðið the Times hefur þetta eftir heimildarmönnum úr bandarísku leyniþjónustunni. Blaðið segir að George Bush leggir nú hart að mönnum sínum að finna manninn sem sagður er bera ábyrgð á árásunum 11. september 2001, áður en hann lætur af embætti forseta Bandaríkjanna í nóvember. 15.6.2008 20:49 Finni myrti eiginkonu sína og tvær dætur 88 ára gamall Finni í norðurhluta landsins myrti í dag eiginkonu sína og tvær dætur. Að því loknu framdi hann sjálfsmorð. 15.6.2008 20:18 Biskup vill rannsókn á giftingu samkynhneigðra presta Biskupinn í Lundúnum hefur fyrirskipað rannsókn á því þegar tveir karlkyns prestar í borginni voru "gefnir saman" í kirkjulegri athöfn á dögunum. Prestarnir skiptust á hringum í einni elstu kirkju höfuðborgarinnar þann 31. maí síðastliðinn. 15.6.2008 19:56 Hermönnum sigað á vasaþjófa Ítalska ríkisstjórnin hefur ákveðið að senda hermenn út á götur stórborga landsins til þess að stemma stigu við glæpum. Málið hefur varkið deilur á Ítalíu en stjórnarandstæðingar líkja hugmyndinni við aðgerðir herforingjastjórna. 15.6.2008 19:21 Bush í konunglegu teboði George Bush Bandaríkjaforseti er að ljúka ferðalagi sínu um Evrópu en nú er hann staddur á Englandi. Hann og Laura konan hans settust niður með Elísabetu Englandsdrottningu í Windsor kastala og drukku te. Bush verður í tvo daga á Englandi og meðal annars mun hann hitta Gordon Brown forsætisráðherra að máli á morgun. 15.6.2008 16:42 Karzai hótar að senda hersveitir inn í Pakistan Hamid Karzai, forseti Afganistans, hótaði í dag að senda hersveitir inn í nágrannríkið Pakistan til þess að hafa hendur í hári uppreisnarmanna talibana. 15.6.2008 13:52 Dregur úr hjartaáföllum í kjölfar reykingabanns Hjartaáföllum hefur fækkað á helmingi allra spítala á Englandi í kjölfar þess að reykingabann var sett á skemmtistöðum þar í landi. Hjartaáföllum hefur fækkað um 1348 á þeim níu mánuðum sem liðnir eru frá því banninu var komið á, borið saman við sama tímabil í fyrra. Það þýðir að hjartaáföllum hefur fækkað um þrjú prósent frá því banninu var komið á. 15.6.2008 13:34 Tugir látnir í flóðum í Kína Að minnsta kosti 55 hafa látið lífið og ein og hálf milljón manna þurft að yfirgefa hemili sín vegna mikilla flóða í Suður-Kína. Flóðin hafa leikið Sisjúan hérað illa en þar er fólk enn að jafna sig eftir skjálftann í síðasta mánuði. 15.6.2008 13:05 Enn finnast leyniskjöl á glámbekk á Bretlandi Enn finnast á Bretlandi leyniskjöl á glámbekk. Greint var frá því fyrr í vikunni að BBC hefði fengið afhent skjöl sem fundust í lest og fjölluðu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í baráttunni við hryðjuverkamenn. Dagblaðið Independent on Sunday hefur nú skýrt frá því að þeim hafi einnig verið afhentur skjalabunki sem merktur er sem ríkisleyndarmál. 14.6.2008 21:19 Grýttur og brendur lifandi Innflytjandi frá Mósambík var myrtur í Suður Afríku í dag nærri höfuðborginni Pretoríu. Maðurinn, sem var þrjátíu ára gamall, er síðasta fórnarlambið í ofsóknum Suður Afríkumanna gegn innflytjendum frá öðrum Afríkuríkjum. Maðurinn var sakaður af æstum múg um íkveikju og var hann grýttur og loks brenndur lifandi. 14.6.2008 20:47 Breskir íhaldsmenn vilja fá að kjósa um Lissabon - sáttmálann Breskir íhaldsmenn skora á ríkistjórn Bretlands að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um Lissabon-sáttmálann. Áskorunin kemur í kjölfar þess að breska ríkisstjórnin hefur lýst því yfir að sáttmálinn verði samþykktur á þinginu þrátt fyrir að Írar hafi fellt hann í þjóðaratkvæði í gær. 14.6.2008 19:36 Gríðarleg úrkoma í Iowa Að minnsta kosti tveir hafa látið lífið og þúsundir þurft að flýja heimili sín vegna mikilla flóða í Iowa fylki í Bandaríkjunum. Gríðarlega mikil úrkoma hefur verið í fylkinu undanfarna daga með þeim afleiðingum að ár hafa flætt yfir bakka sínar og yfir nærliggjandi vegi og þorp. 14.6.2008 18:40 Íran ætlar ekki að hætta að auðga úran Stjórnvöld í Teheran segjast ætla að hafna öllum samningaumleitunum sem ganga út á að Íranar hætti auðgun úrans. Javier Solana, sem fer með utanríkismál fyrir hönd ESB lagði í dag fram tilboð fyrir hönd stórveldana sem felur í sér að Íranir hætti að auðga úran en fái í staðin aðstoð við að byggja upp "friðsamlega" kjarnorkuáætlun. Solana fundar nú með íranska utanríkisráðherranum og segjast íranar tilbúnir til að ræða tilboðið, en að ekki sé inni í myndinni að lofa að hætta að auðga úran. 14.6.2008 17:27 Sex látnir í Japansskjálfta Nú er komið í ljós að minnsta kosti sex létu lífið í jarðskjálftanum sem skók Japan í morgun. 140 eru slasaðir en skjálftinn var 7,2 á richter skalanum. Sjö grófust undir aurskriðu sem féll á hverasvæði sem vinsælt er hjá ferðamönnum. Björgunarsveitir eru nú að störfum við að reyna að bjarga fólkinu úr skriðunni. 14.6.2008 16:29 Discovery lent heilu og höldnu Geimferjan Discovery var að lenda á Canaveral höfða í Flórída. Skutlan hefur verið í tveggja vikna ferð á sporbaug um jörðu þar sem verið var að koma japanskri rannsóknarstofu á braut. Ferðin hefur vergengið í alla staði vel og áhyggjur manna um að eitthvað væri að skutlunni reindust ekki á rökum reistar, því hún lenti heilu og höldnu nú rétt eftir klukkan þrjú. 14.6.2008 15:13 Tsvangirai í haldi lögreglu Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, Morgan Tsvangirai, hefur verið handtekinn ásamt ellefu stuðningsmönnum sínum. Þetta segir fréttastofa Reuters og hefur eftir talsmanni flokks Tsvangirai, MDC. Mennirnir eru í haldi á lögreglustöð í Harare, höfuðborg landsins. 14.6.2008 11:07 Öflugur skjálfti í Japan Óttast er að minnsta kosti þrír hafi látið lífið og meira en eitt hundrað slasast þegar öflugur jarðskjálfti gekk yfir norðurhluta japans í nótt. Skjálftinn mældist 7,2 á Richter og fylgdu honum fjölmargir eftirskjálftar. Tíu manns er enn saknað eftir skjálftann og þá hafa samgöngur víða legi niðri með þeim afleiðingum að þúsundir manna komast ekki leiðar sinnar. 14.6.2008 09:45 McCain gagnrýnir Guantanamo úrskurð John McCain gagnrýndi í dag nýlegan úrskurð Hæstaréttar Bandaríkjanna sem heimilar föngum í Guantanamo fangabúðunum að fara fram á að bandarískir dómstólar úrskurði um réttmæti þess að þeim sé haldið föngnum. 13.6.2008 22:00 Flúðu fangelsið í Kandahar Um 1.150 fangar flúðu úr fangelsi í borginni Kandahar í Afganistan í dag. Af þeim sem flúðu eru um 400 Talibanar sem barist hafa gegn bandamönnum í landinu. 13.6.2008 19:33 Sölumaður stolinna líkamshluta iðrast Tannlæknir í New Jersey, sem er ákærður fyrir að selja stolna líkamshluta, horfðist í dag í augu við ættingja þeirra sem hann seldi hluta af. 13.6.2008 16:35 Mugabe tilbúinn í borgarastyrjöld Robert Mugabe, núverandi forseti Zimbabwe, segir að tapi hann forsetakosningunum í landinu í lok mánaðarins verði fyrrverandi hermenn tilbúnir að sverfa til stáls. 13.6.2008 16:20 Tvö börn lögð inn á geðdeild á Spáni vegna gemsafíknar Tvö börn, 12 og 13 ára voru sett inn á geðdeild af foreldrum sínum á Spáni en þau töldu börn sín vera háð símum sínum og ekki getað lifað eðlilegu lífi án þeirra. Þau voru farin að vanrækja skólann og ljúga að ættingum til þess að geta náð sér í pening til þess að eyða í síma sína. 13.6.2008 16:12 Írar fella Lissabon-sáttmálann - Baroso hvetur önnur ríki til að staðfesta Nú er það staðfest að Írar hafa fellt Lissabon-sáttmálann í þjóðaratkvæðagreiðslu. Búið er að telja öllum kjördæmum og er niðurstaðan á þann veg að 53,4 prósent þeirra sem tóku þátt höfnuðu sáttmálanum en 46,6 prósent sögðu já. 13.6.2008 16:01 Dagdraumar gefa vísbendingar um ástand fólks í dái Vísindamenn hafa fundið leið til þess að meta hvort heilaskaðað fólk í dái muni komast til meðvitundar aftur eður ei. Hluti heilans getur haldist virkur þrátt fyrir að fólk liggi í dái og hafi skaðast á heila. 13.6.2008 14:40 Rafmagnslaust í Washington í morgun Bilun í rafstöð í miðborg Washington olli töluverðum töfum á morgunumferðinni í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, þar sem umferðarljósi duttu út og neðanjarðarlestarsamgöngur fóru úr skorðum. 13.6.2008 14:21 Íhuguðu mannát eftir flugslys Þeir sem lifðu af flugslys í Chile í vikunni íhuguðu að leggja lík flugmannsins sér til munns þegar hungrið svarf hvað mest. 13.6.2008 13:50 Obama og McCain deila um skatta Baráttan um bandaríska forsetastólinn heldur áfram að harðna. Þessa daganna virðast frambjóðendurnir tveir, repúblikaninn John McCain og demókratinn Barack Obama, helst deila um skattamál. 13.6.2008 12:00 Dýrir vindlingar breyta tóbaksneyslu Bandaríkjamanna Bandaríkjamenn svala tóbaksþörf sinni nú í æ ríkari mæli með neftóbaki og smávindlum auk þess sem sístækkandi hópur vefur sína eigin vindlinga. 13.6.2008 11:54 Segja Íra hafa hafnað Lissabon-sáttmálanum Breska blaðið Times fullyrðir að Írar hafi hafnað Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins sem kosið var um í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 13.6.2008 11:32 Réttarhöld yfir Simon Mann hefjast á þriðjudag Réttarhöld yfir breska málaliðaforingjanum Simon Mann vegna tilraunar til valdaráns í Miðbaugs-Gíneu hefjast í landinu á þriðjudag. Frá þessu greindi saksóknari í dag. 13.6.2008 10:49 Svíar loka ofni í kjarnorkuveri Einum ofni af fjórum í Ringhals-kjarnorkuverinu í Sviþjóð hefur verið lokað vegna vandamála með kæliklerfi versins. 13.6.2008 08:05 Birnir ollu uppistandi á veitingastað í Rúmeníu Hungraðir birnir ollu miklu uppistandi á veitingahúsi í borginni Sinaia í Rúmeníu er þeir gengu þar inn og hófu að éta af diskum viðstaddra. 13.6.2008 07:50 Stálu tveimur verkum eftir Picasso Vopnaðir ræningjar í Sao Paulo í Brazilíu rændu tveimur verkum eftir Picasso og tveimur verkum eftir þekkta brasilíska listamenn. 13.6.2008 07:40 Hryðjuverkaárás al-Kaída í Danmörku talin yfirvofandi Danska leyniþjónustan telur sig hafa ábyggilegar upplýsingar um að al-Kaída samtökin séu að undirbúa hryðjuverkaárás í Danmörku. 13.6.2008 07:31 Kína og Taiwan undirrita sögulegt samkomulag Stjórnvöld í Kína og á Taiwan hafa undirritað sögulegt samkomulag sín í millum sem gerir það að verkum að nú er hægt að fljúga beint á milli landanna í hverri viku. 13.6.2008 07:00 Vísbendingar um að Írar hafi fellt Lissabonsáttmálann Mjög lítil kjörsókn á Írlandi í þjóðaratkvæðagreiðslu um Lissabonsáttmálann þykir benda til að hann hafi verið felldur. 13.6.2008 06:57 Rannsókn á nektarmyndum í Christiansborg hætt Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur endanlega gefist upp á að finna hver stóð að baki töku nokkurra nektarmynda í móttökusölum dönsku konungshallarinnar. 13.6.2008 06:51 Berlusconi styður McCain Silvio Berlusconi, forseti Ítalíu, sagðist í dag vona að John McCain verði næsti forseti Bandaríkjanna. Þegar hann var spurður afhverju svaraði Berlusconi: "Ef hann vinnur verð ég ekki lengur sá elsti." 12.6.2008 21:25 Sjá næstu 50 fréttir
Danir segja fátæktarmörk 182.462 krónur í skoðanakönnun Hafi maður ekki efni á að halda afmælisveislu eða reka farsíma er maður fátækur samkvæmt niðurstöðum danskrar skoðanakönnunar. 16.6.2008 08:20
Fyrsti fundur Bush og Brown á breskri grund George Bush Bandaríkjaforseti og breski forsætisráðherrann Gordon Brown héldu í gær sinn fyrsta fund á breskri grund þegar þeir hittust í Downing-stræti. 16.6.2008 08:17
NASA semur um hönnun tunglbúninga Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur samið við fyrirtæki í Houston um hönnun og framleiðslu nýrra geimbúninga sem væntanlegum tunglförum er ætlað að klæðast. 16.6.2008 08:10
Urmull samkynhneigðra til Kaliforníu Hóteleigendur og aðrir ferðaþjónustuaðilar hafa rennt rauða dreglinum út fyrir samkynhneigða en áætlað er að um 67.000 samkynhneigð pör heimsæki Kaliforníu næstu daga en frá og með 17. júní geta samkynhneigðir gengið þar í hjónaband. 16.6.2008 07:42
Danskir leigubílstjórar óttast vegabréfaskoðun Leigubílstjórar í Danmörku óttast nú að þeim verði gert að framkvæma vegabréfaskoðun hjá farþegum sem þeir aka með yfir landamæri, hvort sem er til Svíþjóðar eða Þýskalands. 16.6.2008 07:39
Nám sem yfirskin dvalarleyfis í Danmörku Dönsk menntamálayfirvöld grunar að innflytjendur frá löndum utan Evrópusambandsins noti nám sem yfirskin til þess að fá dvalarleyfi í Danmörku. 16.6.2008 07:34
Hundur sogaðist upp í götusóp Hreinsunardeild New York-borgar kallar það sjaldgæft og óheppilegt slys að hundur skyldi hafa sogast upp í ryksugu á götusóp og drepist. 16.6.2008 07:29
Bretar aðstoða Bush í leitinni að Bin Laden Meiri styrkur hefur á síðustu vikum verið settur í leitina að Osama bin Laden. Breska dagblaðið the Times hefur þetta eftir heimildarmönnum úr bandarísku leyniþjónustunni. Blaðið segir að George Bush leggir nú hart að mönnum sínum að finna manninn sem sagður er bera ábyrgð á árásunum 11. september 2001, áður en hann lætur af embætti forseta Bandaríkjanna í nóvember. 15.6.2008 20:49
Finni myrti eiginkonu sína og tvær dætur 88 ára gamall Finni í norðurhluta landsins myrti í dag eiginkonu sína og tvær dætur. Að því loknu framdi hann sjálfsmorð. 15.6.2008 20:18
Biskup vill rannsókn á giftingu samkynhneigðra presta Biskupinn í Lundúnum hefur fyrirskipað rannsókn á því þegar tveir karlkyns prestar í borginni voru "gefnir saman" í kirkjulegri athöfn á dögunum. Prestarnir skiptust á hringum í einni elstu kirkju höfuðborgarinnar þann 31. maí síðastliðinn. 15.6.2008 19:56
Hermönnum sigað á vasaþjófa Ítalska ríkisstjórnin hefur ákveðið að senda hermenn út á götur stórborga landsins til þess að stemma stigu við glæpum. Málið hefur varkið deilur á Ítalíu en stjórnarandstæðingar líkja hugmyndinni við aðgerðir herforingjastjórna. 15.6.2008 19:21
Bush í konunglegu teboði George Bush Bandaríkjaforseti er að ljúka ferðalagi sínu um Evrópu en nú er hann staddur á Englandi. Hann og Laura konan hans settust niður með Elísabetu Englandsdrottningu í Windsor kastala og drukku te. Bush verður í tvo daga á Englandi og meðal annars mun hann hitta Gordon Brown forsætisráðherra að máli á morgun. 15.6.2008 16:42
Karzai hótar að senda hersveitir inn í Pakistan Hamid Karzai, forseti Afganistans, hótaði í dag að senda hersveitir inn í nágrannríkið Pakistan til þess að hafa hendur í hári uppreisnarmanna talibana. 15.6.2008 13:52
Dregur úr hjartaáföllum í kjölfar reykingabanns Hjartaáföllum hefur fækkað á helmingi allra spítala á Englandi í kjölfar þess að reykingabann var sett á skemmtistöðum þar í landi. Hjartaáföllum hefur fækkað um 1348 á þeim níu mánuðum sem liðnir eru frá því banninu var komið á, borið saman við sama tímabil í fyrra. Það þýðir að hjartaáföllum hefur fækkað um þrjú prósent frá því banninu var komið á. 15.6.2008 13:34
Tugir látnir í flóðum í Kína Að minnsta kosti 55 hafa látið lífið og ein og hálf milljón manna þurft að yfirgefa hemili sín vegna mikilla flóða í Suður-Kína. Flóðin hafa leikið Sisjúan hérað illa en þar er fólk enn að jafna sig eftir skjálftann í síðasta mánuði. 15.6.2008 13:05
Enn finnast leyniskjöl á glámbekk á Bretlandi Enn finnast á Bretlandi leyniskjöl á glámbekk. Greint var frá því fyrr í vikunni að BBC hefði fengið afhent skjöl sem fundust í lest og fjölluðu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í baráttunni við hryðjuverkamenn. Dagblaðið Independent on Sunday hefur nú skýrt frá því að þeim hafi einnig verið afhentur skjalabunki sem merktur er sem ríkisleyndarmál. 14.6.2008 21:19
Grýttur og brendur lifandi Innflytjandi frá Mósambík var myrtur í Suður Afríku í dag nærri höfuðborginni Pretoríu. Maðurinn, sem var þrjátíu ára gamall, er síðasta fórnarlambið í ofsóknum Suður Afríkumanna gegn innflytjendum frá öðrum Afríkuríkjum. Maðurinn var sakaður af æstum múg um íkveikju og var hann grýttur og loks brenndur lifandi. 14.6.2008 20:47
Breskir íhaldsmenn vilja fá að kjósa um Lissabon - sáttmálann Breskir íhaldsmenn skora á ríkistjórn Bretlands að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um Lissabon-sáttmálann. Áskorunin kemur í kjölfar þess að breska ríkisstjórnin hefur lýst því yfir að sáttmálinn verði samþykktur á þinginu þrátt fyrir að Írar hafi fellt hann í þjóðaratkvæði í gær. 14.6.2008 19:36
Gríðarleg úrkoma í Iowa Að minnsta kosti tveir hafa látið lífið og þúsundir þurft að flýja heimili sín vegna mikilla flóða í Iowa fylki í Bandaríkjunum. Gríðarlega mikil úrkoma hefur verið í fylkinu undanfarna daga með þeim afleiðingum að ár hafa flætt yfir bakka sínar og yfir nærliggjandi vegi og þorp. 14.6.2008 18:40
Íran ætlar ekki að hætta að auðga úran Stjórnvöld í Teheran segjast ætla að hafna öllum samningaumleitunum sem ganga út á að Íranar hætti auðgun úrans. Javier Solana, sem fer með utanríkismál fyrir hönd ESB lagði í dag fram tilboð fyrir hönd stórveldana sem felur í sér að Íranir hætti að auðga úran en fái í staðin aðstoð við að byggja upp "friðsamlega" kjarnorkuáætlun. Solana fundar nú með íranska utanríkisráðherranum og segjast íranar tilbúnir til að ræða tilboðið, en að ekki sé inni í myndinni að lofa að hætta að auðga úran. 14.6.2008 17:27
Sex látnir í Japansskjálfta Nú er komið í ljós að minnsta kosti sex létu lífið í jarðskjálftanum sem skók Japan í morgun. 140 eru slasaðir en skjálftinn var 7,2 á richter skalanum. Sjö grófust undir aurskriðu sem féll á hverasvæði sem vinsælt er hjá ferðamönnum. Björgunarsveitir eru nú að störfum við að reyna að bjarga fólkinu úr skriðunni. 14.6.2008 16:29
Discovery lent heilu og höldnu Geimferjan Discovery var að lenda á Canaveral höfða í Flórída. Skutlan hefur verið í tveggja vikna ferð á sporbaug um jörðu þar sem verið var að koma japanskri rannsóknarstofu á braut. Ferðin hefur vergengið í alla staði vel og áhyggjur manna um að eitthvað væri að skutlunni reindust ekki á rökum reistar, því hún lenti heilu og höldnu nú rétt eftir klukkan þrjú. 14.6.2008 15:13
Tsvangirai í haldi lögreglu Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, Morgan Tsvangirai, hefur verið handtekinn ásamt ellefu stuðningsmönnum sínum. Þetta segir fréttastofa Reuters og hefur eftir talsmanni flokks Tsvangirai, MDC. Mennirnir eru í haldi á lögreglustöð í Harare, höfuðborg landsins. 14.6.2008 11:07
Öflugur skjálfti í Japan Óttast er að minnsta kosti þrír hafi látið lífið og meira en eitt hundrað slasast þegar öflugur jarðskjálfti gekk yfir norðurhluta japans í nótt. Skjálftinn mældist 7,2 á Richter og fylgdu honum fjölmargir eftirskjálftar. Tíu manns er enn saknað eftir skjálftann og þá hafa samgöngur víða legi niðri með þeim afleiðingum að þúsundir manna komast ekki leiðar sinnar. 14.6.2008 09:45
McCain gagnrýnir Guantanamo úrskurð John McCain gagnrýndi í dag nýlegan úrskurð Hæstaréttar Bandaríkjanna sem heimilar föngum í Guantanamo fangabúðunum að fara fram á að bandarískir dómstólar úrskurði um réttmæti þess að þeim sé haldið föngnum. 13.6.2008 22:00
Flúðu fangelsið í Kandahar Um 1.150 fangar flúðu úr fangelsi í borginni Kandahar í Afganistan í dag. Af þeim sem flúðu eru um 400 Talibanar sem barist hafa gegn bandamönnum í landinu. 13.6.2008 19:33
Sölumaður stolinna líkamshluta iðrast Tannlæknir í New Jersey, sem er ákærður fyrir að selja stolna líkamshluta, horfðist í dag í augu við ættingja þeirra sem hann seldi hluta af. 13.6.2008 16:35
Mugabe tilbúinn í borgarastyrjöld Robert Mugabe, núverandi forseti Zimbabwe, segir að tapi hann forsetakosningunum í landinu í lok mánaðarins verði fyrrverandi hermenn tilbúnir að sverfa til stáls. 13.6.2008 16:20
Tvö börn lögð inn á geðdeild á Spáni vegna gemsafíknar Tvö börn, 12 og 13 ára voru sett inn á geðdeild af foreldrum sínum á Spáni en þau töldu börn sín vera háð símum sínum og ekki getað lifað eðlilegu lífi án þeirra. Þau voru farin að vanrækja skólann og ljúga að ættingum til þess að geta náð sér í pening til þess að eyða í síma sína. 13.6.2008 16:12
Írar fella Lissabon-sáttmálann - Baroso hvetur önnur ríki til að staðfesta Nú er það staðfest að Írar hafa fellt Lissabon-sáttmálann í þjóðaratkvæðagreiðslu. Búið er að telja öllum kjördæmum og er niðurstaðan á þann veg að 53,4 prósent þeirra sem tóku þátt höfnuðu sáttmálanum en 46,6 prósent sögðu já. 13.6.2008 16:01
Dagdraumar gefa vísbendingar um ástand fólks í dái Vísindamenn hafa fundið leið til þess að meta hvort heilaskaðað fólk í dái muni komast til meðvitundar aftur eður ei. Hluti heilans getur haldist virkur þrátt fyrir að fólk liggi í dái og hafi skaðast á heila. 13.6.2008 14:40
Rafmagnslaust í Washington í morgun Bilun í rafstöð í miðborg Washington olli töluverðum töfum á morgunumferðinni í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, þar sem umferðarljósi duttu út og neðanjarðarlestarsamgöngur fóru úr skorðum. 13.6.2008 14:21
Íhuguðu mannát eftir flugslys Þeir sem lifðu af flugslys í Chile í vikunni íhuguðu að leggja lík flugmannsins sér til munns þegar hungrið svarf hvað mest. 13.6.2008 13:50
Obama og McCain deila um skatta Baráttan um bandaríska forsetastólinn heldur áfram að harðna. Þessa daganna virðast frambjóðendurnir tveir, repúblikaninn John McCain og demókratinn Barack Obama, helst deila um skattamál. 13.6.2008 12:00
Dýrir vindlingar breyta tóbaksneyslu Bandaríkjamanna Bandaríkjamenn svala tóbaksþörf sinni nú í æ ríkari mæli með neftóbaki og smávindlum auk þess sem sístækkandi hópur vefur sína eigin vindlinga. 13.6.2008 11:54
Segja Íra hafa hafnað Lissabon-sáttmálanum Breska blaðið Times fullyrðir að Írar hafi hafnað Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins sem kosið var um í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 13.6.2008 11:32
Réttarhöld yfir Simon Mann hefjast á þriðjudag Réttarhöld yfir breska málaliðaforingjanum Simon Mann vegna tilraunar til valdaráns í Miðbaugs-Gíneu hefjast í landinu á þriðjudag. Frá þessu greindi saksóknari í dag. 13.6.2008 10:49
Svíar loka ofni í kjarnorkuveri Einum ofni af fjórum í Ringhals-kjarnorkuverinu í Sviþjóð hefur verið lokað vegna vandamála með kæliklerfi versins. 13.6.2008 08:05
Birnir ollu uppistandi á veitingastað í Rúmeníu Hungraðir birnir ollu miklu uppistandi á veitingahúsi í borginni Sinaia í Rúmeníu er þeir gengu þar inn og hófu að éta af diskum viðstaddra. 13.6.2008 07:50
Stálu tveimur verkum eftir Picasso Vopnaðir ræningjar í Sao Paulo í Brazilíu rændu tveimur verkum eftir Picasso og tveimur verkum eftir þekkta brasilíska listamenn. 13.6.2008 07:40
Hryðjuverkaárás al-Kaída í Danmörku talin yfirvofandi Danska leyniþjónustan telur sig hafa ábyggilegar upplýsingar um að al-Kaída samtökin séu að undirbúa hryðjuverkaárás í Danmörku. 13.6.2008 07:31
Kína og Taiwan undirrita sögulegt samkomulag Stjórnvöld í Kína og á Taiwan hafa undirritað sögulegt samkomulag sín í millum sem gerir það að verkum að nú er hægt að fljúga beint á milli landanna í hverri viku. 13.6.2008 07:00
Vísbendingar um að Írar hafi fellt Lissabonsáttmálann Mjög lítil kjörsókn á Írlandi í þjóðaratkvæðagreiðslu um Lissabonsáttmálann þykir benda til að hann hafi verið felldur. 13.6.2008 06:57
Rannsókn á nektarmyndum í Christiansborg hætt Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur endanlega gefist upp á að finna hver stóð að baki töku nokkurra nektarmynda í móttökusölum dönsku konungshallarinnar. 13.6.2008 06:51
Berlusconi styður McCain Silvio Berlusconi, forseti Ítalíu, sagðist í dag vona að John McCain verði næsti forseti Bandaríkjanna. Þegar hann var spurður afhverju svaraði Berlusconi: "Ef hann vinnur verð ég ekki lengur sá elsti." 12.6.2008 21:25