Erlent

Öflugur skjálfti í Japan

Óttast er að minnsta kosti þrír hafi látið lífið og meira en eitt hundrað slasast þegar öflugur jarðskjálfti gekk yfir norðurhluta japans í nótt. Skjálftinn mældist 7,2 á Richter og fylgdu honum fjölmargir eftirskjálftar. Tíu manns er enn saknað eftir skjálftann og þá hafa samgöngur víða legi niðri með þeim afleiðingum að þúsundir manna komast ekki leiðar sinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×