Fleiri fréttir Íranar segja sama og þegið Íranir ætla ekki að taka tilboði heimsveldanna um kjarnorkuvæðingu landsins. Í tilboðinu fólst að ef Íranar hættu framleiðslu á auðguðu úrani myndu stórveldi heimsins bjóða samvinnu við að byggja upp kjarnorkuver í landinu til rafmagnsframleiðslu. 5.5.2008 07:58 Hjálp tekin að berast til Búrma Hjálp er tekin að berast til Búrma en hjálparstofnanir heimsins hafa lagt hart að herforingjastjórninni í Rangoon að hleypa björgunarliði inn í landið. Fellibylur reið yfir landið um helgina og eru minns 400 látnir. 5.5.2008 07:54 Sprenging í kínverskum strætisvagni Þrír létust í nótt þegar strætisvagn sprakk í loft upp í úthverfi kínversku borgarinnar Sjanghæ. Kínverskar fréttastofur segja enn óljóst hvað ollið hafi sprengingunni en um fimmtíu manns voru í vagninum. 5.5.2008 07:13 Nauðgaði dótturinni fyrir framan börn þeirra Það var árið 1984 sem Josef Fritzl lokkaði hina átján ára gömlu dóttur sína Elísabetu með sér niður í kjallara. 4.5.2008 18:15 Breska lögreglan tók kókaín fyrir 1,9 milljarða kr. Breska lögreglan hefur lagt hald á kókaín að andvirði 13 milljóna punda eða sem svarar um 1,9 milljarði kr. Um er að ræða mesta magn sem tekið hefur verið í einu í Bretlandi. 4.5.2008 17:50 Yfir 350 látnir eftir yfirreið fellibyljar í Búrma Rúmlega 350 manns hið minnsta eru látnir eftir að fellibylurinn Nagris gekk yfir Búrma í gær. Hafa fjögur héruð verið lýst hamfarasvæði. 4.5.2008 16:53 Telur Fritzl eiga heima á geðsjúkrahúsi en ekki í fangelsi Lögmaður Josefs Fritzl, sem sakaður er um að hafa haldið dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og nauðgað henni ítrekað, telur að skjólstæðingur sinn eigi fremur heima að geðsjúkrahúsi en í fangelsi. 4.5.2008 16:35 Forsetafrú Íraks slapp ómeidd í sprengjutilræði Forsetafrú Íraks slapp ómeidd í sprengingu nærri bifreið hennar í Bagdad í dag. Frá þessu greindi skrifstofa forsetaembættisins. 4.5.2008 16:17 Hosni Mubarak forseti Egyptalands er áttræður Hosni Mubarak, forseti Egyptalands er áttræður í dag. Hann hefur stjórnað landinu í 27 ár. 4.5.2008 11:41 Obama sigraði Hillary á eyjunni Guam Barack Obama bar sigurorð af Hillary Clinton í kosningum á Kyrrahafseynni Guam í gær. Munurinn var sjö atkvæði. 4.5.2008 11:37 Öldrykkja snemma dags sögð auka hamingju Dana Ný könnun leiðir í ljós að Danir eru sú Evrópuþjóð sem hefur öldrykkju sína fyrst þjóða á daginn. Í dönskum fjölmiðlum er leitt líkum að því að þetta sé ástæða þess að Danir eru hamingjusamastir Evrópuþjóða. 4.5.2008 11:20 Rice reynir að blása lífi í friðarferlið að nýju Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er komin til Miðaustsurlanda enn eina ferðina, til þess að reyna að þoka friðarferlinu áleiðis. 4.5.2008 09:47 Aflífa þurfti veðhlaupahest á brautinni í Kentucky Derby Aflífa þurfti veðhlaupahest á brautinni fyrir framan agndofa áhorfendur í hinu þekkta Kentucky Derby hlaupi í Bandaríkjunum um helgina. 4.5.2008 09:44 Ár liðið frá hvarfi Madeleine Madeleine McCann var rænt af hótelherbergi foreldra sinna í bænum Praia de Luz í Portúgal nokkrum dögum áður en hún varð fjögurra ára gömul. 3.5.2008 11:38 Mamma Mia Leikkonan Mia Farrow var mætt til Hong Kong þegar ólympíukyndillinn var fluttur þar um götur og síki í dag. 3.5.2008 20:00 Smávegis kaldhæðni Það hefur hægt á viðskiptalífinu í Bandaríkjunum eins og annarsstaðar, undanfarnar vikur. 3.5.2008 19:15 Abbas reynir að styrkja sig í sessi Mahmoud Abbas stjórnar frekar litlu. Í júní á síðasta ári ráku Hamas samtökin hann með allt sitt lið frá Gaza ströndinni, eftir harða bardaga. 3.5.2008 17:22 Þúsundum forðað undan eldgosi í Chile Yfirvöld í Chile eru að flytja þúsundir manna burt frá heimilum sínum sem eru í nágrenni við eldfjall í suðurhluta landsins. 3.5.2008 17:18 Nelson Mandela á lista yfir hryðjuverkamenn í Bandaríkjunum Friðarverðlaunahafi Nóbels, Nelson Mandela, er á lista yfir hryðjuverkamenn í Bandaríkjunum. Af þeim sökum þarf hann að sækja um sérstakt leyfi í hvert sinn sem hann ætlar að heimsækja landið. 3.5.2008 16:36 Boris Johnson ætlar að berjast gegn glæpum í London Boris Johnson nýkjörinn borgarstjóri í London ætlar að leggja megináherslu á baráttuna gegn glæpum í borginni. Þetta sagði hann í ávarpi í dag eftir að hann sór embættiseið sinn. 3.5.2008 16:27 Harðir bardagar í Sadr City Bandarískir og íraskir hermenn halda áfram sókn sinni inn í Sadr City utan við Bagdad. 3.5.2008 11:48 Fjölmiðlar í Kína formæla Dalai Lama Fjölmiðlar í Kína formæla í dag Dalai Lama, leiðtoga Tíbeta. Hann er meðal annars kallaður glæpamaður. 3.5.2008 10:09 Allar laxveiðar bannaðar í Kaliforníu og Oregon Allar laxveiðar hafa verið bannaðar undan ströndum Kaliforníu og Oregon í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í 160 ár. 3.5.2008 09:44 Brown fær það óþvegið í breskum fjölmiðlum Bresku morgunblöðin láta Gordon Brown forsætistráðherra Bretlands fá það óþvegið í morgun eftir mesta afhroð Verkamannaflokksins í kosningum í rúmlega 40 ár. 3.5.2008 09:18 Boris Johnson næsti borgarstjóri Lundúna Ljóst varð rétt í þessu að Boris Johnson verður næsti borgarstjóri Lundúna. Tryggðu 1.168.738 atkvæði honum sigur gegn 1.028.966 atkvæðum Ken 2.5.2008 23:24 Rasmussen orðaður við forsetastól ESB Ýmsir evrópskir fjölmiðlar eru teknir að orða danska forsætisráðherrann Anders Fogh Rasmussen stíft við stórar stöður innan Evrópusambandsins eða Atlantshafsbandalagsins. 2.5.2008 23:17 Náðarstundin nálgast í Lundúnakosningunum Búist er við að úrslit borgarstjórnarkosninganna í Lundúnum liggi fyrir á miðnætti að staðartíma þar, klukkan 23 að íslenskum tíma. 2.5.2008 22:33 Í staðfesta samvist með fyrrum eiginkonu sinni Hjón í Cambridgeshire í Bretlandi létu ógilda hjónaband sitt, sem staðið hafði í rúm 30 ár, og bundust á ný í staðfestri samvist. 2.5.2008 21:05 ESB vill alþjóðlegt kosningaeftirlit í Simbabve Evrópusambandið fór fram á það í dag að heimilað yrði að senda alþjóðlega kosningaeftirlitsmenn til þess að fylgjast með seinni umferð forsetakosninganna í Simbabve. 2.5.2008 17:08 Hvítabjörninn Knútur er geðveikur Gæslumenn hvítabjarnarins Knúts segja að hann sé með geðbilun á háu stigi. Dýrageðlæknir hafi greint hann í janúar. 2.5.2008 17:05 Krúnukúgarinn fékk fimm ára fangelsisdóm Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson öðru nafni Ian Strachan var í dag sakfelldur fyrir að hafa reynt að kúga 50 þúsund sterlingspund út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar. 2.5.2008 15:22 Helike lever - hurrah Þær gleðifregnir hafa borist frá Danmörku að tík hennar hátignar Margrétar Þórhildar drottningar muni lifa af bílslysið sem hún varð fyrir á dögunum. 2.5.2008 15:14 Kerstin Fritzl ekki hugað líf Læknar í Austurríki telja ólíklegt að Kerstin Fritzl lifi af veikindi sín. Hún hefur verið í dauðadái á sjúkrahúsi síðan hún var leyst úr kjallaraprísund föður síns. 2.5.2008 14:12 Mugabe tapaði en kjósa þarf aftur, segir kjörstjórn Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, bar sigurorð af Robert Mugabe forseta í forsetakosningum í lok mars. 2.5.2008 14:12 Óvinsælasti Bandaríkjaforseti sögunnar George Bush hefur náð þeim áfanga að vera óvinsælasti forseti Bandaríkjanna síðan mælingar hófust. 2.5.2008 13:38 Vel tekið á móti ólympíueldinum í Hong Kong Hlaupið var með ólympíueldinn í gegn Hong Kong í morgun. Mikil mótmæli hafa víða orðið í þeim tuttugu löndum þar sem hlaupið hefur verið með eldinn undanfarið en mótmælendurnir vilja berjast fyrir mannréttindum Tíbeta. 2.5.2008 13:15 Eiginkona Fritzl yfirheyrð í dag Austurríska lögreglan ætlar að yfirheyra eiginkonu Josef Fritzl til kanna hvort satt sé að hún hafi í raun og veru ekkert vitað um þann hrylling sem átti sér stað í kjallara þeirra hjóna. 2.5.2008 13:00 Versta útkoma Verkamannaflokksins í 40 ár Breski Verkamannaflokkurinn beið afhroð í sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru þar í landi í gær. Flokkurinn hefur ekki fengið verri niðurstöðu í slíkum kosningum í yfir fjörtíu ár. 2.5.2008 12:16 Mannskæð árás nærri mosku í Jemen Sex eru látnir og 35 særðir hið minnsta erftir að sprengja sprakk nærri mosku í borginni Saada í Jemen. 2.5.2008 12:08 Forsætisráðherra Ísraels yfirheyrður Ísraelska lögreglan yfirheyrði í dag Ehud Olmert, forsætisráðherra landsins, vegna gruns um spillingu. 2.5.2008 10:20 Fulltrúar Dalai Lama funda með Kínverjum á morgun Fulltrúar á vegum Dalai Lama, andlegs leiðtoga Tíbeta, funda á morgun með kínverskum leiðtogum um stöðu mála í Tíbet eftir óeirðir í héraðinu í mars. Frá þessu greindi útlagastjórn Tíbets í dag. 2.5.2008 10:15 Skoðunarferðir á slóðum Madeleine Íbúar í portúgalska bænum Praia da Luz eru bálreiðir yfir óforskömmuðum ferðamálafrömuðum þar í bæ. Bærinn komst í fréttirnar þegar Madeileine McCann hvarf þar í fyrra en málið vakti heimsathygli og gerir enn. 2.5.2008 09:26 Tsvangirai tekur ekki mark á úrslitunum Stjórnarandstaðan í Zimbabve segist ekki taka mark á kosningatölunum sem loksins hafa verið gefnar út í landinu en kosningarnar fóru fram 29 mars. 2.5.2008 09:19 Palestínumálið rætt í London Sáttasemjarar í deilunum fyrir botni Miðjarðarhafs munu hittast á fundi í Lundúnum til þess að ræða málefni Palestínumanna. 2.5.2008 09:06 Bráðdrepandi vírus í Kína Bráðdrepandi vírus hefur skotið upp kollinum í austurhluta Kína. Tuttugu og eitt barn hefur þegar látist af hans völdum og eru þrjú þúsund manns smitaðir. Talið er að vírusinn hafi tekið að breiðast út í byrjun mars en yfirvöld greindu ekki frá því fyrr en á sunnudaginn var. 2.5.2008 09:02 Sjá næstu 50 fréttir
Íranar segja sama og þegið Íranir ætla ekki að taka tilboði heimsveldanna um kjarnorkuvæðingu landsins. Í tilboðinu fólst að ef Íranar hættu framleiðslu á auðguðu úrani myndu stórveldi heimsins bjóða samvinnu við að byggja upp kjarnorkuver í landinu til rafmagnsframleiðslu. 5.5.2008 07:58
Hjálp tekin að berast til Búrma Hjálp er tekin að berast til Búrma en hjálparstofnanir heimsins hafa lagt hart að herforingjastjórninni í Rangoon að hleypa björgunarliði inn í landið. Fellibylur reið yfir landið um helgina og eru minns 400 látnir. 5.5.2008 07:54
Sprenging í kínverskum strætisvagni Þrír létust í nótt þegar strætisvagn sprakk í loft upp í úthverfi kínversku borgarinnar Sjanghæ. Kínverskar fréttastofur segja enn óljóst hvað ollið hafi sprengingunni en um fimmtíu manns voru í vagninum. 5.5.2008 07:13
Nauðgaði dótturinni fyrir framan börn þeirra Það var árið 1984 sem Josef Fritzl lokkaði hina átján ára gömlu dóttur sína Elísabetu með sér niður í kjallara. 4.5.2008 18:15
Breska lögreglan tók kókaín fyrir 1,9 milljarða kr. Breska lögreglan hefur lagt hald á kókaín að andvirði 13 milljóna punda eða sem svarar um 1,9 milljarði kr. Um er að ræða mesta magn sem tekið hefur verið í einu í Bretlandi. 4.5.2008 17:50
Yfir 350 látnir eftir yfirreið fellibyljar í Búrma Rúmlega 350 manns hið minnsta eru látnir eftir að fellibylurinn Nagris gekk yfir Búrma í gær. Hafa fjögur héruð verið lýst hamfarasvæði. 4.5.2008 16:53
Telur Fritzl eiga heima á geðsjúkrahúsi en ekki í fangelsi Lögmaður Josefs Fritzl, sem sakaður er um að hafa haldið dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og nauðgað henni ítrekað, telur að skjólstæðingur sinn eigi fremur heima að geðsjúkrahúsi en í fangelsi. 4.5.2008 16:35
Forsetafrú Íraks slapp ómeidd í sprengjutilræði Forsetafrú Íraks slapp ómeidd í sprengingu nærri bifreið hennar í Bagdad í dag. Frá þessu greindi skrifstofa forsetaembættisins. 4.5.2008 16:17
Hosni Mubarak forseti Egyptalands er áttræður Hosni Mubarak, forseti Egyptalands er áttræður í dag. Hann hefur stjórnað landinu í 27 ár. 4.5.2008 11:41
Obama sigraði Hillary á eyjunni Guam Barack Obama bar sigurorð af Hillary Clinton í kosningum á Kyrrahafseynni Guam í gær. Munurinn var sjö atkvæði. 4.5.2008 11:37
Öldrykkja snemma dags sögð auka hamingju Dana Ný könnun leiðir í ljós að Danir eru sú Evrópuþjóð sem hefur öldrykkju sína fyrst þjóða á daginn. Í dönskum fjölmiðlum er leitt líkum að því að þetta sé ástæða þess að Danir eru hamingjusamastir Evrópuþjóða. 4.5.2008 11:20
Rice reynir að blása lífi í friðarferlið að nýju Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er komin til Miðaustsurlanda enn eina ferðina, til þess að reyna að þoka friðarferlinu áleiðis. 4.5.2008 09:47
Aflífa þurfti veðhlaupahest á brautinni í Kentucky Derby Aflífa þurfti veðhlaupahest á brautinni fyrir framan agndofa áhorfendur í hinu þekkta Kentucky Derby hlaupi í Bandaríkjunum um helgina. 4.5.2008 09:44
Ár liðið frá hvarfi Madeleine Madeleine McCann var rænt af hótelherbergi foreldra sinna í bænum Praia de Luz í Portúgal nokkrum dögum áður en hún varð fjögurra ára gömul. 3.5.2008 11:38
Mamma Mia Leikkonan Mia Farrow var mætt til Hong Kong þegar ólympíukyndillinn var fluttur þar um götur og síki í dag. 3.5.2008 20:00
Smávegis kaldhæðni Það hefur hægt á viðskiptalífinu í Bandaríkjunum eins og annarsstaðar, undanfarnar vikur. 3.5.2008 19:15
Abbas reynir að styrkja sig í sessi Mahmoud Abbas stjórnar frekar litlu. Í júní á síðasta ári ráku Hamas samtökin hann með allt sitt lið frá Gaza ströndinni, eftir harða bardaga. 3.5.2008 17:22
Þúsundum forðað undan eldgosi í Chile Yfirvöld í Chile eru að flytja þúsundir manna burt frá heimilum sínum sem eru í nágrenni við eldfjall í suðurhluta landsins. 3.5.2008 17:18
Nelson Mandela á lista yfir hryðjuverkamenn í Bandaríkjunum Friðarverðlaunahafi Nóbels, Nelson Mandela, er á lista yfir hryðjuverkamenn í Bandaríkjunum. Af þeim sökum þarf hann að sækja um sérstakt leyfi í hvert sinn sem hann ætlar að heimsækja landið. 3.5.2008 16:36
Boris Johnson ætlar að berjast gegn glæpum í London Boris Johnson nýkjörinn borgarstjóri í London ætlar að leggja megináherslu á baráttuna gegn glæpum í borginni. Þetta sagði hann í ávarpi í dag eftir að hann sór embættiseið sinn. 3.5.2008 16:27
Harðir bardagar í Sadr City Bandarískir og íraskir hermenn halda áfram sókn sinni inn í Sadr City utan við Bagdad. 3.5.2008 11:48
Fjölmiðlar í Kína formæla Dalai Lama Fjölmiðlar í Kína formæla í dag Dalai Lama, leiðtoga Tíbeta. Hann er meðal annars kallaður glæpamaður. 3.5.2008 10:09
Allar laxveiðar bannaðar í Kaliforníu og Oregon Allar laxveiðar hafa verið bannaðar undan ströndum Kaliforníu og Oregon í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í 160 ár. 3.5.2008 09:44
Brown fær það óþvegið í breskum fjölmiðlum Bresku morgunblöðin láta Gordon Brown forsætistráðherra Bretlands fá það óþvegið í morgun eftir mesta afhroð Verkamannaflokksins í kosningum í rúmlega 40 ár. 3.5.2008 09:18
Boris Johnson næsti borgarstjóri Lundúna Ljóst varð rétt í þessu að Boris Johnson verður næsti borgarstjóri Lundúna. Tryggðu 1.168.738 atkvæði honum sigur gegn 1.028.966 atkvæðum Ken 2.5.2008 23:24
Rasmussen orðaður við forsetastól ESB Ýmsir evrópskir fjölmiðlar eru teknir að orða danska forsætisráðherrann Anders Fogh Rasmussen stíft við stórar stöður innan Evrópusambandsins eða Atlantshafsbandalagsins. 2.5.2008 23:17
Náðarstundin nálgast í Lundúnakosningunum Búist er við að úrslit borgarstjórnarkosninganna í Lundúnum liggi fyrir á miðnætti að staðartíma þar, klukkan 23 að íslenskum tíma. 2.5.2008 22:33
Í staðfesta samvist með fyrrum eiginkonu sinni Hjón í Cambridgeshire í Bretlandi létu ógilda hjónaband sitt, sem staðið hafði í rúm 30 ár, og bundust á ný í staðfestri samvist. 2.5.2008 21:05
ESB vill alþjóðlegt kosningaeftirlit í Simbabve Evrópusambandið fór fram á það í dag að heimilað yrði að senda alþjóðlega kosningaeftirlitsmenn til þess að fylgjast með seinni umferð forsetakosninganna í Simbabve. 2.5.2008 17:08
Hvítabjörninn Knútur er geðveikur Gæslumenn hvítabjarnarins Knúts segja að hann sé með geðbilun á háu stigi. Dýrageðlæknir hafi greint hann í janúar. 2.5.2008 17:05
Krúnukúgarinn fékk fimm ára fangelsisdóm Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson öðru nafni Ian Strachan var í dag sakfelldur fyrir að hafa reynt að kúga 50 þúsund sterlingspund út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar. 2.5.2008 15:22
Helike lever - hurrah Þær gleðifregnir hafa borist frá Danmörku að tík hennar hátignar Margrétar Þórhildar drottningar muni lifa af bílslysið sem hún varð fyrir á dögunum. 2.5.2008 15:14
Kerstin Fritzl ekki hugað líf Læknar í Austurríki telja ólíklegt að Kerstin Fritzl lifi af veikindi sín. Hún hefur verið í dauðadái á sjúkrahúsi síðan hún var leyst úr kjallaraprísund föður síns. 2.5.2008 14:12
Mugabe tapaði en kjósa þarf aftur, segir kjörstjórn Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, bar sigurorð af Robert Mugabe forseta í forsetakosningum í lok mars. 2.5.2008 14:12
Óvinsælasti Bandaríkjaforseti sögunnar George Bush hefur náð þeim áfanga að vera óvinsælasti forseti Bandaríkjanna síðan mælingar hófust. 2.5.2008 13:38
Vel tekið á móti ólympíueldinum í Hong Kong Hlaupið var með ólympíueldinn í gegn Hong Kong í morgun. Mikil mótmæli hafa víða orðið í þeim tuttugu löndum þar sem hlaupið hefur verið með eldinn undanfarið en mótmælendurnir vilja berjast fyrir mannréttindum Tíbeta. 2.5.2008 13:15
Eiginkona Fritzl yfirheyrð í dag Austurríska lögreglan ætlar að yfirheyra eiginkonu Josef Fritzl til kanna hvort satt sé að hún hafi í raun og veru ekkert vitað um þann hrylling sem átti sér stað í kjallara þeirra hjóna. 2.5.2008 13:00
Versta útkoma Verkamannaflokksins í 40 ár Breski Verkamannaflokkurinn beið afhroð í sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru þar í landi í gær. Flokkurinn hefur ekki fengið verri niðurstöðu í slíkum kosningum í yfir fjörtíu ár. 2.5.2008 12:16
Mannskæð árás nærri mosku í Jemen Sex eru látnir og 35 særðir hið minnsta erftir að sprengja sprakk nærri mosku í borginni Saada í Jemen. 2.5.2008 12:08
Forsætisráðherra Ísraels yfirheyrður Ísraelska lögreglan yfirheyrði í dag Ehud Olmert, forsætisráðherra landsins, vegna gruns um spillingu. 2.5.2008 10:20
Fulltrúar Dalai Lama funda með Kínverjum á morgun Fulltrúar á vegum Dalai Lama, andlegs leiðtoga Tíbeta, funda á morgun með kínverskum leiðtogum um stöðu mála í Tíbet eftir óeirðir í héraðinu í mars. Frá þessu greindi útlagastjórn Tíbets í dag. 2.5.2008 10:15
Skoðunarferðir á slóðum Madeleine Íbúar í portúgalska bænum Praia da Luz eru bálreiðir yfir óforskömmuðum ferðamálafrömuðum þar í bæ. Bærinn komst í fréttirnar þegar Madeileine McCann hvarf þar í fyrra en málið vakti heimsathygli og gerir enn. 2.5.2008 09:26
Tsvangirai tekur ekki mark á úrslitunum Stjórnarandstaðan í Zimbabve segist ekki taka mark á kosningatölunum sem loksins hafa verið gefnar út í landinu en kosningarnar fóru fram 29 mars. 2.5.2008 09:19
Palestínumálið rætt í London Sáttasemjarar í deilunum fyrir botni Miðjarðarhafs munu hittast á fundi í Lundúnum til þess að ræða málefni Palestínumanna. 2.5.2008 09:06
Bráðdrepandi vírus í Kína Bráðdrepandi vírus hefur skotið upp kollinum í austurhluta Kína. Tuttugu og eitt barn hefur þegar látist af hans völdum og eru þrjú þúsund manns smitaðir. Talið er að vírusinn hafi tekið að breiðast út í byrjun mars en yfirvöld greindu ekki frá því fyrr en á sunnudaginn var. 2.5.2008 09:02