Erlent

Vel tekið á móti ólympíueldinum í Hong Kong

Hlaupið var með ólympíueldinn í gegn Hong Kong í morgun. Mikil mótmæli hafa víða orðið í þeim tuttugu löndum þar sem hlaupið hefur verið með eldinn undanfarið en mótmælendurnir vilja berjast fyrir mannréttindum Tíbeta.

Hong Kong var áður bresk nýlenda en var afhent Kínverjum á ný fyrir ellefu árum. Því kemur það kannski ekki á óvart að í morgun voru þeir sem studdu hlaupið mun fleiri mótmælendurnir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×