Fleiri fréttir Kærð fyrir ólöglega verslun með hluta af 1.007 líkum Fjöldi fjölskyldna í bandarísku borgunum New York, New Jersey og Pennsylvania hefur lagt fram kærur á hendur sjö manns, nokkrum útfararþjónustufyrirtækjum og fyrirtækjum sem hafa milligöngu um verslun með líkamsvefi. 30.4.2008 23:02 Prófraun á réttarríkið Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn. 30.4.2008 18:30 Rússneska keisarafjölskyldan öll fundin Rannsóknir vísindamanna hafa staðfest að líkamsleifar sem fundust í Rússlandi á síðasta ári voru af tveim börnum Nikulásar annars, síðasta keisara Rússlands. 30.4.2008 17:09 Tsvangirai sigraði Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve bar sigur úr býtum í forsetakosningum sem fram fóru í landinu á dögunum. Þetta hefur fréttastofa Reuters eftir heimildarmönnum sínum úr innsta hring ríkisstjórnarinnar. Tsvangirai hlaut 47 prósent atkvæða en Mugabe forseti 43 prósent. 30.4.2008 16:15 Gullskip fundið undan strönd Namibíu Demantafyrirtæki Namibíu tilkynnti í dag að það hefði fundið flak af 500 ára gömlu skipi undan strönd landsins. 30.4.2008 16:01 Bílstjóri bin Ladens fær að skrifa Al Kæda bréf Bílstjóri Osama bin Ladens hefur fengið leyfi dómstóls til þess að skrifa háttsettum Al Kæda foringjum í Gvantanamo fangabúðunum á Kúbu og biðja þá um að lýsa starfinu sem hann vann fyrir þá í Afganistan. 30.4.2008 15:07 Börnin úr kjallaranum gapandi af undrun yfir heiminum Austurrískir lögregluþjónar hafa lýst því hvernig drengirnir tveir úr kjallaraprísundinni voru gapandi af undrun þegar þeir í fyrsta skipti fengu að sjá umheiminn. 30.4.2008 13:15 Bjarndýr drap fimm á Indlandi Bjarndýr réðst í gærkvöldi á hóp af fólki sem var á gangi um plantekru í austurhluta Indlands. Dýrið drap fimm úr hópnum og særði nokkra til viðbótar. 30.4.2008 13:11 Er Fritzl líka morðingi? Austurríska lögreglan er sögð vera að rannsaka hvort Josef Fritzl tengist morði á ungri stúlku, sem aldrei hefur verið upplýst. 30.4.2008 12:13 Ekki mjög orðheppinn kanslari Kanslari Austurríkis sagði í dag að ríkisstjórnin ætlaði að hrinda af stað ímyndarherferð til þess að endurheimta heiður landsins í samfélagi þjóðanna. 30.4.2008 11:13 Austurríski pabbinn skemmti sér á Pattaya -myndband Á meðan Elísabet dóttir hans hírðist með börnum sínum í dýflissunni í Austurríki lifði Josef Fritzl í vellystingum pragtuglega á Pattaya ströndinni í Taílandi. 30.4.2008 10:48 Sá kærustuna deyja í baksýnisspeglinum Ungur danskur maður hefur fengið áfallahjálp eftir að hann sá kærustu sína deyja í baksýnisspeglinum á bíl sínum í gær. 30.4.2008 10:19 Danski skatturinn rannsakar 750.000 bankareikninga Dönsk skattyfirvöld hafa sett í gang umfangsmikla rannsókn á skattsvikum með ellilífeyrisgreiðslur og greiðslur fyrir aðra félagsþjónustu í landinu. 30.4.2008 07:59 Hákarlar ráðast á sundmenn í Flórída Hákarlar hafa ráðist á þrjá sundmenn á jafnmörgum dögum úti fyrir ströndum Flórída. 30.4.2008 07:31 Mikil spenna í samskiptum Rússlands og Georgíu Mikil spenna ríkir nú í samskiptum Rússlands og Georgíu eftir að stjórnvöld í Moskvu sökuðu Georgíumenn um að ætla að ráðast inn í sjálfstjórnarhéruðin Abkasíu og Suður Ossetíu. 30.4.2008 07:17 Falast eftir fyrrum hermönnum í smyglverkefni Yfirvöld í Guatemala rannsaka nú útvarpsauglýsingar sem lýsa eftir fyrrverandi hermönnum til að taka að sér smyglverkefni. 29.4.2008 23:11 Skyggnst í sjúkan hug Fritzl Lið lögreglu, lækna og fólks sem þekkir hinn austurríska Josef Fritzl vinnur nú að því að skilgreina hvernig honum tókst að lifa algjörlega tvöföldu lífi í austurríska smábænum Amstetten 29.4.2008 21:40 Bush til Mið-Austurlanda í næsta mánuði George Bush Bandaríkjaforseti heldur til Mið-Austurlanda um miðjan næsta mánuð til þess að ræða friðarferlið við bæði Ísraela og Palestínumenn. 29.4.2008 17:25 Bull og vitleysa um heilbrigðismál Það er margt skrifað í kellingabækur. Um alla skapaða hluti. Árum og jafnvel öldum saman hefur fólki verið talin trú um allskonar vitleysu. 29.4.2008 16:31 Þekktu sjálfan þig á Google Earth Hið stafræna heimskort Google Earth er tilbúið með nýja útgáfu af Street View, sem fer svo nálægt að hægt er að sjá fótgangendur, gesti á kaffihúsum og lesa bílnúmer. 29.4.2008 15:45 Rússar auka herstyrk í aðskilnaðarhéruðum í Kákasus Rússar sögðust í dag ætla að senda liðsauka til friðargæslusveita sinna í Abkasíu og Suður Ossetíu. 29.4.2008 15:26 Hélt dótturinni fanginni til að forða henni frá fíkniefnum Austurríkismaðurinn Josef Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár til þess að koma í veg fyrir að hún ánetjaðist fíkniefnum. Þannig hljómuðu skýringar Fritzl þegar hann var leiddur fyrir dómara í Austurríki í dag. 29.4.2008 15:18 Faðerni staðfest í Austurríki DNA próf hafa sýnt framá að Josef Fritzl er faðir allra barnanna sem Elísabet dóttir hans ól í 24 ára fangavist sinni. 29.4.2008 14:23 Kínverjar fangelsa Tíbeta Kínverskur dómstóll dæmdi í dag þrjátíu manns til fangelsisvistar vegna óeirðanna út af Tíbet. Dómarnir voru frá þrem árum til lífstíðar. 29.4.2008 14:14 Engin merki um óróleika í Nepal Fáir ferðamenn eiga leið um Nepal þessa dagana enda hefur loftið þar verið lævi blandið frá því að þingkosningar fóru þar fram þann 10. apríl síðastliðinn. 29.4.2008 14:09 Hvað vissi mamman í Austurríki? Rosemarie Fritzl segir að hún hafi ekki haft hugmynd um að eiginmaður hennar hélt dóttur þeirra fanginni niðri í kjallara húss þeirra í 24 ár. 29.4.2008 13:43 Kolkrabbi með griparma á við traktorsdekk Vísindamenn á Nýja Sjálandi rannsaka nú stærsta kolkrabba sem veiðst hefur. 29.4.2008 13:30 Af hverju grunaði engan neitt í Austurríki? Josef Fritzl átti sjálfur fjölbýlishúsið í bænum Amstetten, sem telur 23 þúsund íbúa. Hann bjó ásamt fjölskyldu sinni í einni íbúðinni en leigði ættingjum sínum hinar. 29.4.2008 12:12 Koma á átakshóp til að takast á við matvælakreppu Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hyggst koma á fót sérstökum átakshópi til þess að takast á við yfirvofandi matvælakreppu vegna hækkandi matvælaverðs. 29.4.2008 11:52 Karzai: Múslímar verða að berjast gegn öfgastefnu Hamid Karzai, forseti Afganistans, segir hópa manna misnota íslam til þess að myrða og slasa fólk og vill að múslímalönd berjist saman gegn öfgastefnu. 29.4.2008 11:29 Hönnuðu tæki sem hermir eftir gerð kóngulóavefja Hópi þýskra vísindamanna hefur tekist að hanna tæki sem hermir eftir framleiðsluferli kóngulóa á örfínu en ofursterku silki sem kóngulærnar spinna vefi sína úr. 29.4.2008 10:44 Fritzl var dæmdur kynferðisbrotamaður Josef Fritzl, sem handtekinn var í fyrradag fyrir að halda dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og eignast með henni sjö börn, á að baki sakaferil. 29.4.2008 09:30 Réttarhöld yfir Tariq Aziz Tariq Aziz, fyrrverandi utanríkisráðherra Íraks, verður leiddur fyrir dómstól í dag en hann er sakaður um aðild að morði hóps af kaupmönnum árið 1992. 29.4.2008 08:03 Barist verði gegn sjóránum með öllum tiltækum ráðum Bandaríkjamenn og Frakkar hafa lagt tillögu fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þess efnis að þjóðum verði heimilt að handtaka sjóræningja innan landhelgi Sómalíu. 29.4.2008 07:35 Ríkissaksóknari Írans telur Barbie hættulega Ríkissaksóknari Íran hefur krafist þess að hömlur verði settar á innflutning vestrænna leikfanga þar sem þau spilli æsku landsins. 29.4.2008 07:33 Fuglaflensa greinist á ný í Danmörku Í fyrsta sinn á tveimur árum hefur fuglaflensa greinst á ný í Danmörku. 29.4.2008 07:32 Verkfallinu í olíuhreinsistöðinni í Skotlandi er lokið Verkfalli nær 1.200 starfsmanna olíuhreinsistöðvarinnar í Grangemouth í Skotlandi er lokið en það stóð í tvo sólarhringa. 29.4.2008 07:28 Mikill eltingarleikur við barnunga ræningja í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn lenti í miklum eltingaleik við barnunga búðarræningja á stolnum bíl í nótt. 29.4.2008 07:25 Fjöldi unglingsstúlknanna í Texas eru mæður eða óléttar Samkvæmt upplýsingum frá Barnavernd Texas í Bandaríkjunum er fjöldi þeirra unglingsstúlkna sem teknar voru af búgarði sértrúarsafnaðar í Texas þegar orðnar mæður eða óléttar. 29.4.2008 07:19 Vígreifir í Washington Þrýstihópurinn Truckers and Citizens United stendur nú fyrir háværum mótmælum í bandarísku höfuðborginni Washington en líkt og hér er það hátt eldsneytisverð sem kveikir aðgerðir. 28.4.2008 22:57 Bretar dónalegri en fyrir áratug Bretar eru dónalegri nú en fyrir 10 árum ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar sem birtar voru í dag. 28.4.2008 22:34 Bjó í 12 ár fyrir ofan kjallarafangelsið Alfred Dubanovsky, 42 ára starfsmaður á bensínstöð, bjó í tólf ár aðeins örfáa metra frá Elísabetu Fritz og þremur börnum hennar í Amstetten í Austurríki. 28.4.2008 21:07 Segir Barbie-dúkkur eyðileggja íranska menningu Barbie-dúkkur og önnur vestræn leikföng munu hafa eyðileggingaráhrif á þjóðfélag og menningu Írans, að sögn Ghorbans Ali Dori Najafabadi, yfirsaksóknara landsins. 28.4.2008 19:52 Hryllingshúsið í Austurríki Ýmsar hræðilegar staðreyndir hafa þegar komið í ljós við rannsókn á máli austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína niðri í kjallara í 24 ár. 28.4.2008 17:06 Austurríkismenn slegnir óhug Austurríkismenn eru slegnir óhug eftir að 73 ára fjölskyldufaðir játaði í morgun að hafa fangelsað dóttur sína í kjallaradýflissu í nær aldarfjórðung. Þar nauðgaði hann henni ítrekað. Stúlkan ól föður sínum sjö börn. 28.4.2008 18:53 Sjá næstu 50 fréttir
Kærð fyrir ólöglega verslun með hluta af 1.007 líkum Fjöldi fjölskyldna í bandarísku borgunum New York, New Jersey og Pennsylvania hefur lagt fram kærur á hendur sjö manns, nokkrum útfararþjónustufyrirtækjum og fyrirtækjum sem hafa milligöngu um verslun með líkamsvefi. 30.4.2008 23:02
Prófraun á réttarríkið Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn. 30.4.2008 18:30
Rússneska keisarafjölskyldan öll fundin Rannsóknir vísindamanna hafa staðfest að líkamsleifar sem fundust í Rússlandi á síðasta ári voru af tveim börnum Nikulásar annars, síðasta keisara Rússlands. 30.4.2008 17:09
Tsvangirai sigraði Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve bar sigur úr býtum í forsetakosningum sem fram fóru í landinu á dögunum. Þetta hefur fréttastofa Reuters eftir heimildarmönnum sínum úr innsta hring ríkisstjórnarinnar. Tsvangirai hlaut 47 prósent atkvæða en Mugabe forseti 43 prósent. 30.4.2008 16:15
Gullskip fundið undan strönd Namibíu Demantafyrirtæki Namibíu tilkynnti í dag að það hefði fundið flak af 500 ára gömlu skipi undan strönd landsins. 30.4.2008 16:01
Bílstjóri bin Ladens fær að skrifa Al Kæda bréf Bílstjóri Osama bin Ladens hefur fengið leyfi dómstóls til þess að skrifa háttsettum Al Kæda foringjum í Gvantanamo fangabúðunum á Kúbu og biðja þá um að lýsa starfinu sem hann vann fyrir þá í Afganistan. 30.4.2008 15:07
Börnin úr kjallaranum gapandi af undrun yfir heiminum Austurrískir lögregluþjónar hafa lýst því hvernig drengirnir tveir úr kjallaraprísundinni voru gapandi af undrun þegar þeir í fyrsta skipti fengu að sjá umheiminn. 30.4.2008 13:15
Bjarndýr drap fimm á Indlandi Bjarndýr réðst í gærkvöldi á hóp af fólki sem var á gangi um plantekru í austurhluta Indlands. Dýrið drap fimm úr hópnum og særði nokkra til viðbótar. 30.4.2008 13:11
Er Fritzl líka morðingi? Austurríska lögreglan er sögð vera að rannsaka hvort Josef Fritzl tengist morði á ungri stúlku, sem aldrei hefur verið upplýst. 30.4.2008 12:13
Ekki mjög orðheppinn kanslari Kanslari Austurríkis sagði í dag að ríkisstjórnin ætlaði að hrinda af stað ímyndarherferð til þess að endurheimta heiður landsins í samfélagi þjóðanna. 30.4.2008 11:13
Austurríski pabbinn skemmti sér á Pattaya -myndband Á meðan Elísabet dóttir hans hírðist með börnum sínum í dýflissunni í Austurríki lifði Josef Fritzl í vellystingum pragtuglega á Pattaya ströndinni í Taílandi. 30.4.2008 10:48
Sá kærustuna deyja í baksýnisspeglinum Ungur danskur maður hefur fengið áfallahjálp eftir að hann sá kærustu sína deyja í baksýnisspeglinum á bíl sínum í gær. 30.4.2008 10:19
Danski skatturinn rannsakar 750.000 bankareikninga Dönsk skattyfirvöld hafa sett í gang umfangsmikla rannsókn á skattsvikum með ellilífeyrisgreiðslur og greiðslur fyrir aðra félagsþjónustu í landinu. 30.4.2008 07:59
Hákarlar ráðast á sundmenn í Flórída Hákarlar hafa ráðist á þrjá sundmenn á jafnmörgum dögum úti fyrir ströndum Flórída. 30.4.2008 07:31
Mikil spenna í samskiptum Rússlands og Georgíu Mikil spenna ríkir nú í samskiptum Rússlands og Georgíu eftir að stjórnvöld í Moskvu sökuðu Georgíumenn um að ætla að ráðast inn í sjálfstjórnarhéruðin Abkasíu og Suður Ossetíu. 30.4.2008 07:17
Falast eftir fyrrum hermönnum í smyglverkefni Yfirvöld í Guatemala rannsaka nú útvarpsauglýsingar sem lýsa eftir fyrrverandi hermönnum til að taka að sér smyglverkefni. 29.4.2008 23:11
Skyggnst í sjúkan hug Fritzl Lið lögreglu, lækna og fólks sem þekkir hinn austurríska Josef Fritzl vinnur nú að því að skilgreina hvernig honum tókst að lifa algjörlega tvöföldu lífi í austurríska smábænum Amstetten 29.4.2008 21:40
Bush til Mið-Austurlanda í næsta mánuði George Bush Bandaríkjaforseti heldur til Mið-Austurlanda um miðjan næsta mánuð til þess að ræða friðarferlið við bæði Ísraela og Palestínumenn. 29.4.2008 17:25
Bull og vitleysa um heilbrigðismál Það er margt skrifað í kellingabækur. Um alla skapaða hluti. Árum og jafnvel öldum saman hefur fólki verið talin trú um allskonar vitleysu. 29.4.2008 16:31
Þekktu sjálfan þig á Google Earth Hið stafræna heimskort Google Earth er tilbúið með nýja útgáfu af Street View, sem fer svo nálægt að hægt er að sjá fótgangendur, gesti á kaffihúsum og lesa bílnúmer. 29.4.2008 15:45
Rússar auka herstyrk í aðskilnaðarhéruðum í Kákasus Rússar sögðust í dag ætla að senda liðsauka til friðargæslusveita sinna í Abkasíu og Suður Ossetíu. 29.4.2008 15:26
Hélt dótturinni fanginni til að forða henni frá fíkniefnum Austurríkismaðurinn Josef Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár til þess að koma í veg fyrir að hún ánetjaðist fíkniefnum. Þannig hljómuðu skýringar Fritzl þegar hann var leiddur fyrir dómara í Austurríki í dag. 29.4.2008 15:18
Faðerni staðfest í Austurríki DNA próf hafa sýnt framá að Josef Fritzl er faðir allra barnanna sem Elísabet dóttir hans ól í 24 ára fangavist sinni. 29.4.2008 14:23
Kínverjar fangelsa Tíbeta Kínverskur dómstóll dæmdi í dag þrjátíu manns til fangelsisvistar vegna óeirðanna út af Tíbet. Dómarnir voru frá þrem árum til lífstíðar. 29.4.2008 14:14
Engin merki um óróleika í Nepal Fáir ferðamenn eiga leið um Nepal þessa dagana enda hefur loftið þar verið lævi blandið frá því að þingkosningar fóru þar fram þann 10. apríl síðastliðinn. 29.4.2008 14:09
Hvað vissi mamman í Austurríki? Rosemarie Fritzl segir að hún hafi ekki haft hugmynd um að eiginmaður hennar hélt dóttur þeirra fanginni niðri í kjallara húss þeirra í 24 ár. 29.4.2008 13:43
Kolkrabbi með griparma á við traktorsdekk Vísindamenn á Nýja Sjálandi rannsaka nú stærsta kolkrabba sem veiðst hefur. 29.4.2008 13:30
Af hverju grunaði engan neitt í Austurríki? Josef Fritzl átti sjálfur fjölbýlishúsið í bænum Amstetten, sem telur 23 þúsund íbúa. Hann bjó ásamt fjölskyldu sinni í einni íbúðinni en leigði ættingjum sínum hinar. 29.4.2008 12:12
Koma á átakshóp til að takast á við matvælakreppu Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hyggst koma á fót sérstökum átakshópi til þess að takast á við yfirvofandi matvælakreppu vegna hækkandi matvælaverðs. 29.4.2008 11:52
Karzai: Múslímar verða að berjast gegn öfgastefnu Hamid Karzai, forseti Afganistans, segir hópa manna misnota íslam til þess að myrða og slasa fólk og vill að múslímalönd berjist saman gegn öfgastefnu. 29.4.2008 11:29
Hönnuðu tæki sem hermir eftir gerð kóngulóavefja Hópi þýskra vísindamanna hefur tekist að hanna tæki sem hermir eftir framleiðsluferli kóngulóa á örfínu en ofursterku silki sem kóngulærnar spinna vefi sína úr. 29.4.2008 10:44
Fritzl var dæmdur kynferðisbrotamaður Josef Fritzl, sem handtekinn var í fyrradag fyrir að halda dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og eignast með henni sjö börn, á að baki sakaferil. 29.4.2008 09:30
Réttarhöld yfir Tariq Aziz Tariq Aziz, fyrrverandi utanríkisráðherra Íraks, verður leiddur fyrir dómstól í dag en hann er sakaður um aðild að morði hóps af kaupmönnum árið 1992. 29.4.2008 08:03
Barist verði gegn sjóránum með öllum tiltækum ráðum Bandaríkjamenn og Frakkar hafa lagt tillögu fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þess efnis að þjóðum verði heimilt að handtaka sjóræningja innan landhelgi Sómalíu. 29.4.2008 07:35
Ríkissaksóknari Írans telur Barbie hættulega Ríkissaksóknari Íran hefur krafist þess að hömlur verði settar á innflutning vestrænna leikfanga þar sem þau spilli æsku landsins. 29.4.2008 07:33
Fuglaflensa greinist á ný í Danmörku Í fyrsta sinn á tveimur árum hefur fuglaflensa greinst á ný í Danmörku. 29.4.2008 07:32
Verkfallinu í olíuhreinsistöðinni í Skotlandi er lokið Verkfalli nær 1.200 starfsmanna olíuhreinsistöðvarinnar í Grangemouth í Skotlandi er lokið en það stóð í tvo sólarhringa. 29.4.2008 07:28
Mikill eltingarleikur við barnunga ræningja í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn lenti í miklum eltingaleik við barnunga búðarræningja á stolnum bíl í nótt. 29.4.2008 07:25
Fjöldi unglingsstúlknanna í Texas eru mæður eða óléttar Samkvæmt upplýsingum frá Barnavernd Texas í Bandaríkjunum er fjöldi þeirra unglingsstúlkna sem teknar voru af búgarði sértrúarsafnaðar í Texas þegar orðnar mæður eða óléttar. 29.4.2008 07:19
Vígreifir í Washington Þrýstihópurinn Truckers and Citizens United stendur nú fyrir háværum mótmælum í bandarísku höfuðborginni Washington en líkt og hér er það hátt eldsneytisverð sem kveikir aðgerðir. 28.4.2008 22:57
Bretar dónalegri en fyrir áratug Bretar eru dónalegri nú en fyrir 10 árum ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar sem birtar voru í dag. 28.4.2008 22:34
Bjó í 12 ár fyrir ofan kjallarafangelsið Alfred Dubanovsky, 42 ára starfsmaður á bensínstöð, bjó í tólf ár aðeins örfáa metra frá Elísabetu Fritz og þremur börnum hennar í Amstetten í Austurríki. 28.4.2008 21:07
Segir Barbie-dúkkur eyðileggja íranska menningu Barbie-dúkkur og önnur vestræn leikföng munu hafa eyðileggingaráhrif á þjóðfélag og menningu Írans, að sögn Ghorbans Ali Dori Najafabadi, yfirsaksóknara landsins. 28.4.2008 19:52
Hryllingshúsið í Austurríki Ýmsar hræðilegar staðreyndir hafa þegar komið í ljós við rannsókn á máli austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína niðri í kjallara í 24 ár. 28.4.2008 17:06
Austurríkismenn slegnir óhug Austurríkismenn eru slegnir óhug eftir að 73 ára fjölskyldufaðir játaði í morgun að hafa fangelsað dóttur sína í kjallaradýflissu í nær aldarfjórðung. Þar nauðgaði hann henni ítrekað. Stúlkan ól föður sínum sjö börn. 28.4.2008 18:53
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent