Fleiri fréttir

Kærð fyrir ólöglega verslun með hluta af 1.007 líkum

Fjöldi fjölskyldna í bandarísku borgunum New York, New Jersey og Pennsylvania hefur lagt fram kærur á hendur sjö manns, nokkrum útfararþjónustufyrirtækjum og fyrirtækjum sem hafa milligöngu um verslun með líkamsvefi.

Prófraun á réttarríkið

Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn.

Rússneska keisarafjölskyldan öll fundin

Rannsóknir vísindamanna hafa staðfest að líkamsleifar sem fundust í Rússlandi á síðasta ári voru af tveim börnum Nikulásar annars, síðasta keisara Rússlands.

Tsvangirai sigraði

Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve bar sigur úr býtum í forsetakosningum sem fram fóru í landinu á dögunum. Þetta hefur fréttastofa Reuters eftir heimildarmönnum sínum úr innsta hring ríkisstjórnarinnar. Tsvangirai hlaut 47 prósent atkvæða en Mugabe forseti 43 prósent.

Bílstjóri bin Ladens fær að skrifa Al Kæda bréf

Bílstjóri Osama bin Ladens hefur fengið leyfi dómstóls til þess að skrifa háttsettum Al Kæda foringjum í Gvantanamo fangabúðunum á Kúbu og biðja þá um að lýsa starfinu sem hann vann fyrir þá í Afganistan.

Bjarndýr drap fimm á Indlandi

Bjarndýr réðst í gærkvöldi á hóp af fólki sem var á gangi um plantekru í austurhluta Indlands. Dýrið drap fimm úr hópnum og særði nokkra til viðbótar.

Er Fritzl líka morðingi?

Austurríska lögreglan er sögð vera að rannsaka hvort Josef Fritzl tengist morði á ungri stúlku, sem aldrei hefur verið upplýst.

Ekki mjög orðheppinn kanslari

Kanslari Austurríkis sagði í dag að ríkisstjórnin ætlaði að hrinda af stað ímyndarherferð til þess að endurheimta heiður landsins í samfélagi þjóðanna.

Mikil spenna í samskiptum Rússlands og Georgíu

Mikil spenna ríkir nú í samskiptum Rússlands og Georgíu eftir að stjórnvöld í Moskvu sökuðu Georgíumenn um að ætla að ráðast inn í sjálfstjórnarhéruðin Abkasíu og Suður Ossetíu.

Skyggnst í sjúkan hug Fritzl

Lið lögreglu, lækna og fólks sem þekkir hinn austurríska Josef Fritzl vinnur nú að því að skilgreina hvernig honum tókst að lifa algjörlega tvöföldu lífi í austurríska smábænum Amstetten

Bull og vitleysa um heilbrigðismál

Það er margt skrifað í kellingabækur. Um alla skapaða hluti. Árum og jafnvel öldum saman hefur fólki verið talin trú um allskonar vitleysu.

Þekktu sjálfan þig á Google Earth

Hið stafræna heimskort Google Earth er tilbúið með nýja útgáfu af Street View, sem fer svo nálægt að hægt er að sjá fótgangendur, gesti á kaffihúsum og lesa bílnúmer.

Hélt dótturinni fanginni til að forða henni frá fíkniefnum

Austurríkismaðurinn Josef Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár til þess að koma í veg fyrir að hún ánetjaðist fíkniefnum. Þannig hljómuðu skýringar Fritzl þegar hann var leiddur fyrir dómara í Austurríki í dag.

Faðerni staðfest í Austurríki

DNA próf hafa sýnt framá að Josef Fritzl er faðir allra barnanna sem Elísabet dóttir hans ól í 24 ára fangavist sinni.

Kínverjar fangelsa Tíbeta

Kínverskur dómstóll dæmdi í dag þrjátíu manns til fangelsisvistar vegna óeirðanna út af Tíbet. Dómarnir voru frá þrem árum til lífstíðar.

Engin merki um óróleika í Nepal

Fáir ferðamenn eiga leið um Nepal þessa dagana enda hefur loftið þar verið lævi blandið frá því að þingkosningar fóru þar fram þann 10. apríl síðastliðinn.

Hvað vissi mamman í Austurríki?

Rosemarie Fritzl segir að hún hafi ekki haft hugmynd um að eiginmaður hennar hélt dóttur þeirra fanginni niðri í kjallara húss þeirra í 24 ár.

Af hverju grunaði engan neitt í Austurríki?

Josef Fritzl átti sjálfur fjölbýlishúsið í bænum Amstetten, sem telur 23 þúsund íbúa. Hann bjó ásamt fjölskyldu sinni í einni íbúðinni en leigði ættingjum sínum hinar.

Fritzl var dæmdur kynferðisbrotamaður

Josef Fritzl, sem handtekinn var í fyrradag fyrir að halda dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og eignast með henni sjö börn, á að baki sakaferil.

Réttarhöld yfir Tariq Aziz

Tariq Aziz, fyrrverandi utanríkisráðherra Íraks, verður leiddur fyrir dómstól í dag en hann er sakaður um aðild að morði hóps af kaupmönnum árið 1992.

Vígreifir í Washington

Þrýstihópurinn Truckers and Citizens United stendur nú fyrir háværum mótmælum í bandarísku höfuðborginni Washington en líkt og hér er það hátt eldsneytisverð sem kveikir aðgerðir.

Bjó í 12 ár fyrir ofan kjallarafangelsið

Alfred Dubanovsky, 42 ára starfsmaður á bensínstöð, bjó í tólf ár aðeins örfáa metra frá Elísabetu Fritz og þremur börnum hennar í Amstetten í Austurríki.

Hryllingshúsið í Austurríki

Ýmsar hræðilegar staðreyndir hafa þegar komið í ljós við rannsókn á máli austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína niðri í kjallara í 24 ár.

Austurríkismenn slegnir óhug

Austurríkismenn eru slegnir óhug eftir að 73 ára fjölskyldufaðir játaði í morgun að hafa fangelsað dóttur sína í kjallaradýflissu í nær aldarfjórðung. Þar nauðgaði hann henni ítrekað. Stúlkan ól föður sínum sjö börn.

Sjá næstu 50 fréttir