Fleiri fréttir

Aðhaldskrafa á spítalann eins og blaut tuska
Þjarmað var að Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, vegna niðurskurðarkröfu á Landspítalann í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag.

Eiga eftir að ræða hvort orðið verði við ósk Brynjars
Ráðherra segir það jafnframt hárrétt að óvenjulegt sé að þingmaður vilji hætta í nefnd af þeim ástæðum sem Brynjar vísar til.

Lækni brugðið þegar hann sá veikindalista skipstjóra
Hver skipverjinn á fætur öðrum af Júlíusi Geirmundssyni mætti í dómsal á Ísafirði og lýsti sinni upplifun af umdeildum þriggja vikna túr á miðunum.

Hafnar fullyrðingum eigenda Hjörleifshöfða sem var ekki í hæsta forgangi
Forsætisráðherra segir að ráðuneytið hafi verið í samskiptum við eigendur Hjörleifshöfða vegna sölu á jörðinni. Ekki hafi náðst samkomulag um verð.

Lög á verkfall flugvirkja ekki til umræðu
Dómsmálaráðherra ræddi vinnustöðvun flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Engin ákvörðun hefur verið tekin um framhaldið en ráðherra hyggur á fund með Landhelgisgæslunni í dag.

Brynjar ákvað fyrir löngu að hætta að mæta
Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ekki mætt á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í rúman mánuð. Hann hefur óskað eftir því að fá að hætta í nefndinni og telur starf hennar vera sjónarspil og pólitískan leik.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar
Níu greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og fimm þeirra voru í sóttkví við greiningu.

Bretar skipa nýjan sendiherra á Íslandi
Bryony Mathew hefur verið skipuð nýr sendiherra Bretlands á Íslandi. Hún mun taka við stöðunni af Michael Nevin sem mun hverfa til annarra starfa innan bresku utanríkisþjónustunnar.

Tafir á umferð á Reykjanesbraut vegna bilaðs bíls
Töluverðar tafir urðu á Reykjanesbraut í suðurátt á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs eftir að vélarbilun kom upp í eldri bíl.

„Þetta læðist greinilega að öllum“
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum hefur komið sér fyrir á hóteli þar sem hann mun verja næstu viku í sóttkví.

Níu greindust innanlands í gær
Níu greindust innanlands í gær. Fimm þeirra sem greindust voru í sóttkví, en fjórir ekki.

Páll Pétursson er látinn
Páll Pétursson, bóndi á Höllustöðum, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, er látinn, 83 ára að aldri.

„Verður fljótt ansi snúið að ferðast á milli landshluta“
Það gæti orðið erfitt að ferðast á milli landshluta annað kvöld og á fimmtudaginn vegna veðurs, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Töluvert álag á bráðamóttökunni vegna hálkuslysa
Álagið á bráðamóttöku Landspítalans jókst þó nokkuð um liðna helgi vegna þeirra rúmlega þrjátíu einstaklinga sem þangað þurftu að leita út af því að þeir höfðu slasað sig í hálku.

Handtekinn fyrir að slá leigubílstjóra
Ölvaður maður var handtekinn af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að hafa slegið leigubílstjóra.

Halldór Grönvold látinn
Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ lést á Landspítalanum þann 18. nóvember eftir stutt veikindi. Hann var 66 ára gamall.

Pottablómafólkið er steinhætt að „ættleiða“ blóm
Heitar umræður um meint niðrandi orð í Facebook-hópnum Stofublóm inniblóm pottablóm hópurinn.

Víðir í sóttkví vegna smits í nærumhverfi
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnasviði ríkislögreglustjóra, er kominn í sjö daga sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í nærumhverfi hans.

Opnað á útgöngubann í nýju frumvarpi
Heilbrigðisráðherra fær heimild til þess að setja á útgöngubann sé talin þörf á því vegna smithættu í samfélaginu verði nýtt frumvarp um breytingu á sóttvarnalögum að veruleika.

Vill starfandi verkalýðsforingja á þing
Koma þarf starfandi verkalýðsforingjum inn á þing að mati formanns framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Flokkurinn hyggst bjóða fram í öllum kjördæmum í næstu kosningum.

Margir skipverjanna enn óvinnufærir eftir hópsýkinguna
Margir skipverjanna á Júlíusi Geirmundssyni eru enn óvinnufærir eftir að hafa veikst af kórónuveirunni um borð fyrr í vetur. Sjópróf voru við Héraðsdóm Vestfjarða í dag vegna málsins.

Dæmdur fyrir líkamsárás, húsbrot og hótanir
Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir líkamsárás, húsbrot, hótanir og brot gegn fíkniefnalögum.

Aldrei eins margar tilkynningar um heimilisofbeldi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei fengið eins margar tilkynningar um heimilisofbeldi og í ár, en þær eru nú orðnar tæplega sjö hundruð talsins.

Lagt til að hámarkshraði í þéttbýli verði lækkaður í 30 km/klst
Lagt er til að hámarkshraði í þéttbýli verði lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund í nýju frumvarpi. Þingmaður segir málið snúast bæði um öryggi og umhverfið.

Skora á Menntaskólann við Sund að hefja staðnám
Foreldrar og forráðamenn nemenda í Menntaskólanum við Sund hafa farið þess á leit við stjórnendur skólans að hefja staðnám fram að jólaleyfi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Fréttirnar hefjast klukkan 18:30.

Fundi slitið og engin þyrla til taks næstu tvo daga
Fundi samninganefnda Flugvirkjafélags Íslands og ríkisins vegna kjaradeilu flugvirkja sem starfa hjá Landhelgisgæslunni lauk án niðurstöði á fimmta tímanum í dag.

Fyrstu niðurstöður veki von í brjósti um að bóluefnið gagnist áhættuhópum
Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans, segir frumniðurstöður rannsókna á bóluefni AstraZeneca veki von í brjósti um að lyfið geti gagnist áhættuhópum.

Vísa ásökunum um gluggagægjur á bug
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vísar ásökunum um gluggagægjur lögregluþjóna í Hafnarfirði alfarið á bug.

Hjólahvíslarinn hvekktur eftir torkennileg tilmæli frá lögreglu
Lögreglumaður bað Bjartmar Leósson um að „hætta þessu hjólarugli“.

Mögulega búið að finna uppruna eina smitsins á Austurlandi
Uppruna kórónuveirusmits sem á Austurlandi í síðustu viku, það eina í fjórðungnum, má mögulega rekja til einstaklings sem fann fyrir vægum Covid-einkennum, fór þó ekki í sýnatöku en er nú orðinn frískur.

Reynslubolta í launadeilu við RÚV sagt upp störfum
Félag fréttamanna, stéttarfélag stórs hlutfalls fréttamanna á Ríkisútvarpinu, telur það sæta furðu að yfirstjórn Ríkisútvarpsins láti niðurskurð hjá stofnuninni bitna á fréttastofunni.

Stúlkan sem lýst var eftir er fundin
Lögregla þakkar veitta aðstoð.

Nágrannar heyrðu í reykskynjaranum
Slökkvilið á Akureyri var kallað út að fjölbýlishúsi við Hamarstíg nú á þriðja tímanum vegna mikils reyks í íbúð.

Með réttarstöðu sakbornings eftir veltuna í Öxnadal
Ökumaður bíls sem valt út af þjóðveginum í Öxnadal í Hörgársveit fyrr í mánuðinum hefur réttarstöðu sakbornings.

200 þúsund króna sekt fyrir skjalafals og skróp í skimun
Karlmaður frá Albaníu hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi og greiðslu 200 þúsund krónu sektar fyrir skjalafals og brot gegn sóttvarnalögum.

„Deilan er á alvarlegum og erfiðum stað“
Samninganefndir flugvirkja Landhelgisgæslunnar og ríkisins héldu til samningafundar klukkan 11.30 í dag. Ríkissáttasemjari boðaði til fundarins vegna alvarlegrar stöðu sem blasir við hjá gæslunni.

Gripinn með meira heróín en hefur fundist hér á landi í áratug
Erlendur karlmaður hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir innflutning á heróíni og lyfjum til landsins. Efnin fundust í farangri karlmannsins í flugi frá Gdansk í Póllandi í september en auk þess voru efni falin innanklæða.

Hefði viljað sjá hærri virkni en 70 prósent
Sóttvarnalæknir telur að góð þátttaka í bólusetningu hér á landi verði „lykillinn“ að því að komast út úr kórónuveirufaraldrinum.

Ekki má segja frá vitnisburði skipverja fyrr en í lok dags
Sjópróf stendur nú yfir í Héraðsdómi Vestfjarða þar sem á annan tug skipverja ár á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni gefa skýrslu.

Þurfa að koma heim ekki seinna en 18. desember til að vera ekki í sóttkví um jólin
Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin.

Leggur líklegast til við ráðherra að næstu aðgerðir gildi út árið
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir mjög líklegt að þær tillögur sem hann mun leggja til við heilbrigðisráðherra varðandi áframhaldandi sóttvarnaaðgerðir miðist við það að þær gildi út þetta ár.

Lofar konunni sinni að koma heim
Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson segist hafa gefið eiginkonu sinni loforð um að koma heim úr svaðilför sinni. Hann ætlar að taka ákvarðanir sínar í klifrinu út frá því. Það drífur hann áfram að sjá íslenska fánann á toppi K2.

Einhugur um rannsókn á vistheimilum og kallað eftir gögnum
Velferðarnefnd Alþingis er einhuga um að nauðsynlegt sé að rannsaka aðbúnað, þjónustu og meðferð fullorðins fólks með fatlanir, þroskahömlun og geðræn veikindi sem dvalið hefur á stofnunum og meðferðarheimilum á Íslandi.

Þrír greindust með veiruna innanlands
Tveir voru í sóttkví við greiningu og einn utan sóttkvíar.