Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar tvö segjum við frá næstum áttatíu umsækjendum um alþjóðlega vernd sem komið hafa til landsin síðan það var opnað um miðjan júní. Þá verður farið yfir pólsku forsetakosningarnar, hertar reglur um heimkomu Íslendinga frá útlöndum og margt fleira.

Um­boðs­maður óskar eftir gögnum vegna brunans

Umboðsmaður Alþingis hefur sent Þjóðskrá Íslands fyrirspurn vegna atriða sem hann telur tilefni til að kanna í tengslum við skráningar lögheimilis og aðseturs, og eftirlits með þeim af hálfu síðarnefndu stofnunarinnar.

Ekkert innanlandssmit í 10 daga

Þrjú smit greindust á landamærunum í gær en á þessari stundu liggur ekki fyrir hvort þau séu virk eða gömul.

Semja um nýtt hjúkrunarheimili

Sextíu herbergja hjúkrunarheimili mun rísa í Reykjanesbæ, gangi fyrirætlanir hins opinbera og bæjarfélagsins eftir. 

Villtir kettir fái lengra líf

Tilveruréttur viltra katta á Íslandi yrði í fyrsta skipti viðurkenndur ef breyting á reglugerð um velferð gæludýra nær fram að ganga. En forleifauppgröftur hefur sannað að kötturinn hefur fylgt Íslendingum allt frá landnámi. Dýraverndunarsamtök hafa barist fyrir málinu í sex ár.

Húsnæði lokað vegna lélegra brunavarna

Dæmi eru um að húsnæði þar sem fólk býr hafi verið lokað eftir úttekt Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í framhaldi brunans á Bræðraborgarstíg

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fylgst með spennandi forsetakosningum sem fóru fram í Póllandi í dag og rætt við pólska kjósendur sem búsettir eru hér á landi. Þá verður rætt við slökkviliðsstjórann á höfuðborgarsvæðinu sem hefur gert úttekt á stöðu húsnæðismála eftir brunanna á Bræðraborgarstíg. 

At­vinnu­tekjur kvenna 1,8 milljónum krónum lægri en karla árið 2019

Framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands segir það mikið áhyggjuefni að meðallaun kvenna séu mun lægri en meðallaun karla enn þann dag í dag. Í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands kemur fram að munur á atvinnutekjum allra kvenna og karla árið 2019 voru 1,8 milljónir króna.

Ráðherrar ekki lengur smákonungar með stjórnarskrárbreytingum

Frumvarpi um stjórnarskrárbreytingar er meðal annars ætlað að sporna gegn því að ráðherrar upplifi sig sem smákonunga að sögn héraðsdómara sem vann frumvarpið. Breytingar á forsetakafla stjórnarskrárinnar myndu ekki hagga við grunnhlutverki forsetans að hans mati.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.