Fleiri fréttir

Heimir Jónasson er látinn

Heimir Jónasson, markaðsráðgjafi og fyrrverandi dagskrárstjóri Stöðvar 2, er látinn, 53 ára að aldri.

Ekkert lát á suð­vestan­áttinni

Ekkert lát er á suðvestanáttinni sem ráðið hefur ríkjum á landinu um helgina. Frekar mun bæta í vindinn í dag og þá sér í lagi norðan heiða.

Segir gæfu að Landspítalinn sé í tveimur húsum

„Verkefnin eru að aukast og róðurinn er að þyngjast inni á spítalanum en hafandi sagt það þá höfum við haft nógan tíma til þess að undirbúa okkur og við höfum fylgst gríðarlega vel með því sem hefur verið að gerast bæði úti í heimi og í okkar samfélagi.“

Fimm barnshafandi konur með Covid-19: Aðrar barnshafandi konur kvíðnar fyrir komandi tímum

Fimm barnshafandi konur eru með Covid-19 sjúkdóminn. Yfirljósmóðir ráðleggur þunguðum konum og fjölskyldum þeirra að fara í sjálfskipaða sóttkví. Að minnsta kosti fjórir starfsmenn á kvennadeildum spítalans hafa verið settir í sóttkví eftir að smit kom upp í gær hjá nýbökuðum föður sem hafði dvalið á spítalanum í nokkra daga.

Kórónuveirusmit á sængurlegudeild

Kórónuveirusmit kom upp á sængurlegudeild Landspítalans í gærkvöldi. Nýbakaður faðir, sem reyndist smitaður, hafði verið á spítalanum með móður og barni í fimm daga - meðal annars verið á vökudeild. Yfirljósmóðir segir að reglur hafi nú verið hertar.

Fleiri lýsa yfir vantrausti á framkvæmdastjórn SÁÁ

Sjö sálfræðingar og einn lýðheilsufræðingur hjá SÁÁ hafa lýst yfir vantrausti á framkvæmdastjórn stofnunarinnar, og lýst áhyggjum af framtíð hennar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út í gær.

Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn

Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng.

Fjöldi tilkynninga mikil vonbrigði

Fjöldi tilkynninga sem bárust á borð lögreglu um brot á samkomubanni kalla á endurskoðun á því hvernig banninu er framfylgt og eru það mikil vonbrigði að sögn yfirlögregluþjóns.

Staðfest smit orðin 963

Staðfest smit vegna kórónuveirunnar er nú orðin 963. Smitum hefur því fjölgað um 67 frá því í gær þegar þau voru 896.

Um hundrað manns vilja aðstoða bændur

Um 100 manns um allt land hafa skráð sig á lista hjá Bændasamtökunum ef til þess kemur að bændur þurfi afleysingu vegna Covid-19. Verkefnisstjóri hjá Bændasamtökunum segist vera snortin af þessum viðbrögðum.

Sjá næstu 50 fréttir