Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um mannslát í Úlfarsárdal fyrr í dag en fimm einstaklingar hafa verið handteknir vegna rannsóknar málsins.

Ó­hamingja og spilling í Víg­línunni

Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Lilju Alfreðsdóttur, Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur og Helgu Völu Helgadóttur í Víglínuna á Stöð 2 í dag.

Allir fanga­klefar fullir á Hverfis­götu

Í dagbók lögreglu segir að mikil ölvun hafi verið í miðbænum og hafi lögregla margsinnis þurft að hafa afskipti af fólki vegna óláta og slagsmála.

Telja rétt að minnka umsvif RÚV á auglýsingamarkaði

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir einstaklinga innan flokksins mjög andvíga fjölmiðlafrumvarpi menntamálaráðherra. Þá vilji þingflokkurinn minnka stöðu RÚV á auglýsingamarkaði. Hins vegar sé of snemmt að segja til um hvort og hversu miklar breytingar verði gerðar á frumvarpinu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður sagt frá því að tvö heimilisofbeldismál komi að jafnaði upp á dag hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þetta og margt fleira klukkan 18:30.

Miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna

Krökkum finnst miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna og hundarnir eru hæstánægðir með upplesturinn að sögn formanns Vigdísar- Vina gæludýra á Íslandi. Félagið býður einu sinni í mánuði upp á lestrastund með hundum í fjórum bókasöfnum í borginni.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.