Fleiri fréttir

Sérstök regla um álag hækkar laun borgarfulltrúa verulega

Dæmi eru um að laun borgarfulltrúa í Reykjavík hafi hækkað um rúmlega 20 prósent á um sjö mánaða tímabili. Ástæða hækkana hrókeringar á embættum innan stjórnkerfisins sem og þóknanir vegna sérstakrar reglu um að seta í þremur fastanefndum veiti rétt á 200 þúsund króna álagsgreiðslu á mánuði.

Sauðfjárbónda blöskrar umræðan um kjöt í skólum

Um 110 þúsund fjár verður slátrað í sláturtíðinni hjá Sláturfélagi Suðurlands á næstu vikum. Sauðfjárbónda í Landsveit blöskrar umræðan um kjöt í skólum og segist vera miður sín vegna málsins.

Villtist tvisvar áður en útkallið barst

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út snemma á fimmta tímanum í dag vegna göngumanns sem hafði villst við Útigönguhöfða í Þórsmörk neðan við Morrinsheiði.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tilnefning nýs dómsmálaráðherra, samskipti Íslands og Kína í kjölfar heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna og margt fleira er til umfjöllunar í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Áslaug Arna nýr dómsmálaráðherra

Bjarni Benediktsson tilkynnti að Áslaug Arna Sigubjörnsdóttir tæki við dómsmálaráðuneytinu eftir fund þingflokks sjálfstæðismanna í Valhöll.

Það sem er notað verður nýtt

Endursölumarkaðurinn blómstrar og er að breyta því hvernig fólk verslar. Sífellt fleiri kaupa notuð föt og hefur viðhorfið til þess breyst. Hægt er að spara með því að kaupa notað og skipta hraðar um í fataskápnum með endursölu. Neytendur hafa umhverfissjónarmið að leiðarljósi.

Hljóp um götur á adamsklæðunum

Nokkur útköll lögreglu voru til komin vegna ölvunar í nótt og var nokkuð um verkefni sem tengdust hávaða, ölvun, heimilisofbeldi, líkamsárásum og sjálfsvígshótunum.

Varar við Rússum og Kínverjum

Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, voru samskipti Íslands við Kínverja ofarlega í huga á blaðamannafundum í heimsókn sinni hér á landi. Íslendingum var aftur á móti fjölbreytileiki efst í huga.

Rætt um sund til heiðurs Egner

Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri óskaði eftir því við Nafnanefnd Reykjavíkurborgar að sundið næst fyrir vestan Þjóðleikhúsbygginguna fengi nafnið Egnerssund.

Flaggar við öll tilefni

Eftir að Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor eignaðist fánastöng í sumar fór hann að flagga hinum ýmsu fánum hvenær sem tilefni gafst.

Sameiningarmál verða mjög fyrirferðarmikil á aukaþingi

Á morgun fer fram sérstakt aukalandsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem fjallað verður um stefnumörkun stjórnvalda í málefnum sveitarfélaga. Formaður sambandsins á von á hreinskiptnum og góðum umræðum en segist skilja að skiptar skoðanir séu meðal sveitarstjórnarfólks um sameiningar.

Sjá næstu 50 fréttir