Vilja að flugmenn noti „negative“ í stað „not“ Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2019 11:04 Báðar flugvélarnar voru þá í 700 feta hæð og þegar minnst var voru 185 metrar á milli þeirra. Vísir/Vilhelm Rannsóknarnefnd samgönguslysa vill að flugmenn notist frekar við orðið „negative“ í stað orðsins „not“ í samskiptum sínum við hvora aðra og flugumferðarstjóra. Ástæðan er sú að negative skiljist betur og byggir tillagan á atviki frá því í fyrra þegar tvær flugvélar skullu næstum því saman í lofti. Önnur flugvélin er skráð á Keili og hin er skráð á Isavia.Atvikið átti sér stað þann 26. nóvember í fyrra og var málinu lokað þann 8. ágúst síðastliðinn. Ríkisútvarpið sagði frá tillögum nefndarinnar í gærkvöldi.Flugvélarnar skullu næstum því saman þegar flugmenn þeirra beggja voru í sjónaðflugi fyrir flugbraut 13. Flugumferðarstjórinn hafði samband við flugmann flugvélar Keilis og spurði hvort hann sæi flugumferðina. „India Foxtrot Bravo, do you have traffic in sight turning final on RWY King2?“ Flugmaðurinn svaraði og sagðist ekki sjá hana: „Traffic is not in sight – India Fotrot Bravo.“ Flugumferðarstjórinn taldi sig hafa heyrt flugmann Keilis segja að hann sæi umferðina og á upptökum reyndist erfitt að greina orðið „not“. Því ráðlagði hann flugmanninum ekki frekar í bili. Þegar flugmaður flugvélar Isavia bað um leyfi til lendingar hafði hinni flugvélinni verið flogið í veg fyrir hana. Báðar flugvélarnar voru þá í 700 feta hæð og þegar minnst var voru 185 metrar á milli þeirra. Vegna þessa máls vill RNSA beina því til flugmanna að notast frekar við „Negative“ heldur en orðið „not“. Fréttir af flugi Samgönguslys Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa vill að flugmenn notist frekar við orðið „negative“ í stað orðsins „not“ í samskiptum sínum við hvora aðra og flugumferðarstjóra. Ástæðan er sú að negative skiljist betur og byggir tillagan á atviki frá því í fyrra þegar tvær flugvélar skullu næstum því saman í lofti. Önnur flugvélin er skráð á Keili og hin er skráð á Isavia.Atvikið átti sér stað þann 26. nóvember í fyrra og var málinu lokað þann 8. ágúst síðastliðinn. Ríkisútvarpið sagði frá tillögum nefndarinnar í gærkvöldi.Flugvélarnar skullu næstum því saman þegar flugmenn þeirra beggja voru í sjónaðflugi fyrir flugbraut 13. Flugumferðarstjórinn hafði samband við flugmann flugvélar Keilis og spurði hvort hann sæi flugumferðina. „India Foxtrot Bravo, do you have traffic in sight turning final on RWY King2?“ Flugmaðurinn svaraði og sagðist ekki sjá hana: „Traffic is not in sight – India Fotrot Bravo.“ Flugumferðarstjórinn taldi sig hafa heyrt flugmann Keilis segja að hann sæi umferðina og á upptökum reyndist erfitt að greina orðið „not“. Því ráðlagði hann flugmanninum ekki frekar í bili. Þegar flugmaður flugvélar Isavia bað um leyfi til lendingar hafði hinni flugvélinni verið flogið í veg fyrir hana. Báðar flugvélarnar voru þá í 700 feta hæð og þegar minnst var voru 185 metrar á milli þeirra. Vegna þessa máls vill RNSA beina því til flugmanna að notast frekar við „Negative“ heldur en orðið „not“.
Fréttir af flugi Samgönguslys Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Sjá meira