Fleiri fréttir

Níu mánuðir án svara

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ekki svarað fyrirspurn þingmanns Sjálfstæðisflokksins um kaup RÚV á dagskrárefni. Samtök iðnaðarins hafa heldur engin svör fengið.

Hitinn gæti náð 18 stigum

Veðurstofan spáir því að hiti geti farið allt upp í 16 stig á Suðurlandi í dag en kaldara verður fyrir norðan og austan.

Bónus telur vísvitandi klekkt á fyrirtækinu

Krónan er ódýrasta matvöruverslunin á Íslandi samkvæmt nýjustu matarkörfu verðlagseftirlits ASÍ. Bónus er þriðja ódýrasta verslunin og er Fjarðarkaup næstódýrust, en aðeins nokkrum krónum munar á þeim og Bónus.

Alelda bíll austan við Vík í Mýrdal

Ökumaður og farþegi sem voru á ferð í bíl á þjóðvegi 1 austan við Vík í nótt sluppu ómeiddir þegar eldur kom upp í bílnum skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt.

Úttekt gerð á stjórnsýslu vegna WOW

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis ákvað í gær að óska eftir skýrslu frá ríkisendurskoðanda um aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air í aðdraganda og í kjölfar gjaldþrots félagsins.

Telur formann skipulagsráðs brjóta lög vegna viðbyggingar

Fulltrúi í skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar segir formann og fulltrúa ráðsins brjóta lög til að ná sínu fram. Sagðir samþykkja viðbyggingu húss á óskiljanlegum forsendum. Formaðurinn vísar gagnrýninni á bug.

„Ég er morðingi, guð fyrirgefi mér“

Myndbandsupptaka úr lögreglubílnum sem Vigfús var settur í strax eftir brunan og var spiluðu í Héraðsdómi Suðurlands í dag sýnir hann í annalegu ástandi þar sem hann segir, "Ég er morðingi, guð fyrirgefi mér.

102 Reykjavík orðið að veruleika

Póstnúmerið 102 Reykjavík verður að veruleika í Vatnsmýri. Frá þessu greinir borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson en staðfesting þess efnis var lögð fyrir borgarráð í dag.

Banaslysið á Árskógssandi: Skert meðvitund ökumanns sennilega ástæða þess að bílinn stoppaði ekki á bryggjunni

Ekki er hægt að fullyrða hvað hafi orðið til þess að bíll lenti í sjónum við höfnina á Árskógssandi í nóvember 2017 með þeim afleiðingum að pólsk fjölskylda fórst. Talið er sennilegt að ökumaður bílsins hafi misst meðvitund af óþekktum ástæðum, auk þess sem að bryggjukantur var lágur og varnarbúnaður ekki nægilegur til að koma í veg fyrir að keyrt væri út af bryggjusporðinum.

Arkítektar HR sýknaðir af 250 milljóna bótakröfu

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað arkítektastofurnar Arkís arkitekta o Henning Larsen Architects af 250 milljóna krónu bótakröfu Grunnstoða ehf, fasteignafélags Háskólans í Reykjavík. Háskólinn taldi að rekja mætti galla á loftræstikerfi, galla á hitakerfi og sprungur í gólfi í húsnæði Háskólans til ófullnægjandi hönnunar Arkís og Henning Larsen Architects.

„Þú ert ógeðslegur morðingi“

Sjúkraflutningamaður sem var fyrst á vettvang í brunanum á Kirkjuvegi í október í fyrra lýsti því að húsið hafi verið alelda þegar hún kom á vettvang.

Segir Vigfús hafa hótað að kveikja í húsinu

Elva Marteinsdóttir, sem ákærð er fyrir að láta hjá líða að gera það sem í hennar valdi stóð til að afstýra eldsvoða sem varð fólki að bana í húsi við Kirkjuveg á Selfossi í október í fyrra, segir Vigfús Ólafsson hafa hótað að kveikja í húsinu.

Sennilegt að uppsöfnuð umbrotsefni lyfs hafi skert aksturshæfni ökumanns í banaslysi

Talið er sennilegt að uppsöfnuð umbrotsefni lyfs, sem og lyfið sjálft, sem ökumaður Nissan Micra bifreiðar tók að staðaldri samkvæmt læknisráði hafi skert aksturshæfni ökumannsins sem lést í bílslysi í Öxnadal í júní árið 2017. Ekkert bendir til þess að ökumaðurinn hafi misnotað lyfið og skammtastærðir voru innan venjulegra marka.

Bað guð um að fyrirgefa sér í lögreglubílnum

Vigfús Ólafsson, sem ákærður er fyrir manndráp með því að hafa valdið eldsvoða sem varð tveimur að bana á Selfossi í október í fyrra, viðurkenndi í dómsdal í morgun að hafa verið að fikta með eld í aðdraganda þess að kviknaði í.

Fræðsla er vopnið til að útrýma fordómum

Til mikils er að vinna með bættri líkamsvirðingu, virðingu fyrir eigin líkama en einnig fyrir líkama annarra. Fitufordómar blómstra enn víða og virðast hafa aukist á undanförnum árum. Við þessu þarf að bregðast öllum til heilla.

Sjá næstu 50 fréttir