Fleiri fréttir Geðheilbrigðisþjónusta aukin í fangelsum landsins Sjúkratryggingar Íslands auglýsa eftir tilboðum vegna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í fangelsum landsins. Umsóknarfrestur rennur út eftir ellefu daga. Forstjóri Sjúkratrygginga segir að verkefnið nái til allra fangelsa landsins og vonar að hægt verði að ganga frá samningum í byrjun sumars. 15.5.2019 12:15 Sigmundur Davíð einn á móti þriðja orkupakkanum í utanríkismálanefnd Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagði á Alþingi í gærkvöldi í umræðu um þriðja orkupakkann að veik staða Eftirlitsstofnunar EFTA gagnvart ACER, stofnun Evrópusambandsins, hefði það í för með sér að gengið væri framhjá tveggja stoða kerfi EES-samningsins með þriðja orkupakkanum. 15.5.2019 12:00 Nær fordæmalaust að formaður stjórnarflokks greiði atkvæði gegn stjórnarfrumvarpi Það er nær fordæmalaust að formaður stjórnarflokks í ríkisstjórn greiði atkvæði gegn stjórnarfrumvarpi segir prófessor í stjórnmálafræði. 15.5.2019 11:00 Sigurþór ráðinn framkvæmdastjóri SVFR Starfið var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkrum misserum, þegar ljóst var að Ari Hermóður Jafetsson ætlaði að láta af störfum með vorinu. 15.5.2019 10:54 Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. 15.5.2019 10:49 Sárnar ummæli nágranna um Secret Solstice Jóni Bjarna Steinssyni, upplýsingafulltrúa tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, sárnar umræða um hátíðina sem íbúar í Laugardal höfðu uppi í viðtali á Bylgjunni í gær. 15.5.2019 10:46 Einn í haldi eftir að bíll valt og fór í gegnum strætóskýli Ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum. 15.5.2019 09:00 Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. 15.5.2019 08:21 Dregur úr úrkomu á morgun Áfram verður bjart og hlýtt veður norðaustan- og austanlands. 15.5.2019 07:24 Leynd ríkir yfir sáttagreiðslu þjóðkirkjunnar Þjóðkirkjan neitar að upplýsa um fjárhæð dómsáttar sem náðist við Pál Ágúst Ólafsson, fyrrverandi sóknarprest á Staðastað. 15.5.2019 07:15 Dómsmálaráðuneyti með mál Erlu Bolladóttur til skoðunar Forsætisráðherra hefur óskað eftir því við dómsmálaráðuneytið að mál Erlu Bolladóttur verði tekið til sérstakrar skoðunar. Erla var sú eina af dómfelldum í Guðmundar- og Geirfinnsmálum sem fékk mál sitt ekki endurupptekið. 15.5.2019 06:45 Tugir milljóna úr skúffum ráðherra Ráðherrar ríkisstjórnarinnar veittu alls 35,6 milljónir króna af skúffufé sínu í fyrra. Enginn útdeildi meira fé en ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar. 15.5.2019 06:45 Unga fólkið vill banna hvalveiðar Íslendingar eru klofnir í afstöðu sinni til þess hvort banna eigi hvalveiðar. Yfirgnæfandi meirihluti ungs fólks er hlynntur banni. Formaður Viðreisnar vonar að veiðarnar skaði ekki orðspor Íslands. 15.5.2019 06:15 Lilja gefur ekki upp afstöðu til þungunarrofs Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vill ekki gefa upp afstöðu sína til þungunarrofsfrumvarpsins sem samþykkt var í fyrradag þar sem konum er gert kleift að rjúfa þungun á 22. viku meðgöngu. 15.5.2019 06:15 Almenningur fær ekki réttar upplýsingar um innihald matvæla Mælingar á innihaldsefnum íslenskra matvæla hafa ekki verið framkvæmdar í áratug. 15.5.2019 06:15 Sýrlenskir flóttamenn á leið á Hvammstanga Fólkið lagði af stað frá Líbanon snemma í morgun en þar hefur það búið í flóttamannabúðum undanfarin fimm ár. 14.5.2019 21:18 Andstæðingar orkupakkans afhentu varaforseta undirskriftir Orkan okkar segist hafa safnað tæplega 13.500 undirskriftum gegn samþykkt þriðja orkupakkans. 14.5.2019 20:00 Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14.5.2019 20:00 Bjuggu til dómsal í sýndarveruleika fyrir þolendur kynferðisofbeldis Nemar í tölvunarfræði hafa skapað dómsal í sýndarveruleika til þess að undirbúa þolendur kynferðisofbeldis fyrir réttarhöldin. Þeir segja að sérfræðingar hafi sýnt verkefninu mikinn áhuga. Það að komast í réttarsalinn í huganum geti dregið úr streitu og kvíða fyrir svo yfirþyrmandi aðstæðum. 14.5.2019 19:00 Fjölskylda Gísla Þórs heyrði fyrst í dag af 40 mínútna bið sjúkraflutningamanna Fjölskylda Gísla Þórs Þórarinssonar, mannsins sem var skotinn til bana í Noregi, fékk fyrst í dag upplýsingar frá norsku lögreglunni um að sjúkraflutningamenn hafi beðið fyrir utan hús Gísla í meira en 40 mínútur á meðan honum blæddi út. 14.5.2019 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mannsdrápið í Noregi, atkvæði formanns Sjálfstæðisflokksins í þungunarrofsmálinu og sýrlenskir flóttamenn sem komu til landsins í dag er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 14.5.2019 18:00 Spá svifryksmengun í höfuðborginni næsta sólahringinn Orsökin er rakin til sandfoks af Suðurlandi. Spáð er svipuðu veðri næsta sólahringinn. 14.5.2019 17:58 Séra Ólafur hunsar óskir biskups og snýr aftur til starfa Séra Ólafur Jóhannsson sóknarprestur í Grensáskirkju hyggst ekki verða við ósk biskups Íslands um að snúa ekki til starfa út mánuðinn, eða þangað til embætti hans verður lagt niður með sameiningu prestakalla í Fossvogi. 14.5.2019 17:31 Loftslagssjóður sem Hildur stýrir fær 500 milljónir króna Hildur Knútsdóttir hefur verið skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs, en sjóðnum er ætlað að stuðla að nýsköpun í baráttunni við loftslagsbreytingar. 14.5.2019 16:31 Alvarlegur öryggisveikleiki í Whatsapp Persónuvernd hefur borist tilkynning frá persónuverndarstofnun Írlands um alvarlegan öryggisveikleika í WhatsApp-samskiptaforritinu. 14.5.2019 16:23 Sveiflaði öxi í átt að lögreglumönnum og hjó ítrekað í lögreglubíl Karlmaður hefur verið dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni, brot á vopnalögum, tilraunar til sérlegra hættulegrar líkamsárásar og eignaspjöll. Maðurinn ógnaði lögreglumönnum með öxi og skemmdi lögreglubíl þeirra. 14.5.2019 14:30 Veita fyrirtækjum aðhald svo launahækkanir fari ekki út í verðlag Alþýðusamband Íslands ætlar að fjölga verðkönnunum og styrkja Verðlagseftirlit sitt til muna til að veita fyrirtækjum aðalhald svo launahækkanir nýsamþykktra kjarasamninga fari ekki út í verðlagið. 14.5.2019 14:09 Biskupi var ekki heimilt að víkja séra Ólafi úr embætti Ákvörðun biskups Íslands um að veita séra Ólafi Jóhannssyni, sóknarpresti í Grensáskirkju, lausn frá embætti um stundarsakir var ekki réttmæt. Þetta kemur fram í áliti nefndar um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins sem skipuð var vegna málsins. 14.5.2019 13:04 Frjálslyndasta löggjöf um þungunarrof á Norðurlöndum Ný lög um þungunarrof á Íslandi eru þau frjálslyndustu sem nú gilda á Norðurlöndum. Dósent í stjórnmálafræði sem stutt hefur frumvarpið segir athyglisvert hve skýr munur var á afstöðu andstæðinga frumvarpsins eftir kyni. 14.5.2019 12:30 Sjúkraflutningamenn á Íslandi eiga ekki að fara inn á ótryggan vettvang Sjúkraflutningamenn á Íslandi eiga ekki að fara inn á ótryggan vettvang og geta þurft að bíða eftir lögreglu áður en þeir hlúa að slösuðum. Starfsfélagar þeirra í Noregi þurftu að bíða í meira en 40 mínútur fyrir utan heimili Gísla Þórs Þórarinssonar á meðan honum blæddi út. 14.5.2019 12:15 Ríkið mun þurfa að greiða um 700 milljónir eftir dóm Hæstaréttar Íslenska ríkið mun þurfa að greiða fimm sveitarfélögum alls rúmlega 680 milljónir eftir dóm Hæstaréttar í máli Grímsness- og Grafningshrepps gegn ríkinu sem féll í dag. Fjögur önnur sveitarfélög höfðuðu sambærilegt mál. 14.5.2019 11:30 Stóðu skutlara að verki Maðurinn reyndi í fyrstu að bera af sér sakir en viðurkenndi svo að hafa ekið farþega gegn gjaldi. 14.5.2019 11:29 Íslenska ríkið dæmt til að greiða 234 milljónir Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Grímsnes- og Grafningshreppi 234 milljónir vegna greiðslna úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga til sveitarfélagsins sem voru felldar niður á árunum 2013 til 2016. Hæstiréttur klofnaði í málinu en einn dómari skilaði sératkvæði og taldi að sýkna ætti ríkið af kröfum sveitarfélagsins. 14.5.2019 10:24 Vilja ræða um Hljóðbókasafn Á aðalfundi Blindrafélagsins sem haldinn var um síðastliðna helgi var hugmyndum um að Hljóðbókasafn Íslands verði lagt niður og fært undir Landsbókasafn mótmælt. 14.5.2019 08:15 Vilja að nefndin skoði skipun Skúla Þórs Afstaða, félag fanga, hyggst senda stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis erindi og óska eftir því að nefndin taki til skoðunar skipun formanns nefndar um eftirlit með störfum lögreglu. 14.5.2019 08:15 Tæp 46 þúsund erlendir íbúar Þann 1. maí voru tæplega 46 þúsund erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi. Hafði þeim fjölgað um rúmlega 1.500 frá því 1. desember í fyrra samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá. 14.5.2019 07:45 Skólastarf hefst á ný eftir eldsvoða Skólastarf mun hefjast að nýju í Seljaskóla í Breiðholti í dag en starfsmenn skólans nýttu daginn í gær í hreinsun á skólanum. 14.5.2019 07:45 Hlýindi yfir landinu í dag dag og á morgun verða suðlægar áttir, 3-10 m/s ríkjandi en suðaustan strekkingur við SV-ströndina. Þetta kemur fram í hugleiðingu veðurfræðings Veðurstofu Íslands. Þar segir í dag verði súld eða rigning með köflum sunnan- og vestanlands en bjartviðri á Norður- og Norðausturlandi. 14.5.2019 07:31 Óvelkominn maður ógnaði húsráðendum með hafnaboltakylfu Lögreglu hafði í ýmsu að snúast í nótt. 14.5.2019 07:25 Nefndin mun ekkert aðhafast Forsætisnefnd Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé tilefni til frekari athugunar af hennar hálfu í máli Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem gekkst við því að hafa áreitt konu kynferðislega. 14.5.2019 07:15 Fjórðungur landsmanna vill sniðganga Eurovision í Ísrael Konur vilja heldur sniðganga Eurovision en karlar samkvæmt könnun. Menntun og tekjur hafa lítil áhrif á viðhorf til sniðgöngu. Stjórnmálafræðingur segir keppnina hápólitíska og áhrifavald hennar gjarnan notað. 14.5.2019 07:15 Sjúkraflutningamenn biðu fyrir utan á meðan Gísla blæddi út Sjúkraflutningamenn neyddust til að bíða fyrir utan heimili Gísla Þórs Þórarinssonar í Mehamn í Noregi í fjörutíu mínútur á meðan honum blæddi út. Þeir gátu ekki farið inn í húsið fyrr en lögregluþjónar mættu á vettvang. 14.5.2019 06:45 Sáttanefnd vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála enn að störfum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að sáttanefnd vegna eftirmála Guðmundar- og Geirfinnsmála sé enn að störfum og bindur hún vonir við að heildarsamkomulag náist við þá fimm sem voru sýknaðir í Hæstarétti sem og afkomendur þeirra. 14.5.2019 06:45 Greinilegur kynslóðamunur á afstöðu til þungunarrofs Ný lög um þungunarrof voru samþykkt á Alþingi í gær. Frá og með september hafa konur fullt ákvörðunarvald um hvort þær ala barn fram að lokum 22. viku meðgöngu. 14.5.2019 06:00 Efast um hlutleysi hins íslenska EFTA-dómara Fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins segir norska og íslenska dómara réttarins hlutdræga við meðferð mála hjá réttinum. Norski dómarinn liggur undir ámæli í Noregi. Efasemdum hefur verið hreyft um hlutleysi Páls Hreinssonar. 14.5.2019 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Geðheilbrigðisþjónusta aukin í fangelsum landsins Sjúkratryggingar Íslands auglýsa eftir tilboðum vegna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í fangelsum landsins. Umsóknarfrestur rennur út eftir ellefu daga. Forstjóri Sjúkratrygginga segir að verkefnið nái til allra fangelsa landsins og vonar að hægt verði að ganga frá samningum í byrjun sumars. 15.5.2019 12:15
Sigmundur Davíð einn á móti þriðja orkupakkanum í utanríkismálanefnd Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagði á Alþingi í gærkvöldi í umræðu um þriðja orkupakkann að veik staða Eftirlitsstofnunar EFTA gagnvart ACER, stofnun Evrópusambandsins, hefði það í för með sér að gengið væri framhjá tveggja stoða kerfi EES-samningsins með þriðja orkupakkanum. 15.5.2019 12:00
Nær fordæmalaust að formaður stjórnarflokks greiði atkvæði gegn stjórnarfrumvarpi Það er nær fordæmalaust að formaður stjórnarflokks í ríkisstjórn greiði atkvæði gegn stjórnarfrumvarpi segir prófessor í stjórnmálafræði. 15.5.2019 11:00
Sigurþór ráðinn framkvæmdastjóri SVFR Starfið var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkrum misserum, þegar ljóst var að Ari Hermóður Jafetsson ætlaði að láta af störfum með vorinu. 15.5.2019 10:54
Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. 15.5.2019 10:49
Sárnar ummæli nágranna um Secret Solstice Jóni Bjarna Steinssyni, upplýsingafulltrúa tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, sárnar umræða um hátíðina sem íbúar í Laugardal höfðu uppi í viðtali á Bylgjunni í gær. 15.5.2019 10:46
Einn í haldi eftir að bíll valt og fór í gegnum strætóskýli Ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum. 15.5.2019 09:00
Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. 15.5.2019 08:21
Dregur úr úrkomu á morgun Áfram verður bjart og hlýtt veður norðaustan- og austanlands. 15.5.2019 07:24
Leynd ríkir yfir sáttagreiðslu þjóðkirkjunnar Þjóðkirkjan neitar að upplýsa um fjárhæð dómsáttar sem náðist við Pál Ágúst Ólafsson, fyrrverandi sóknarprest á Staðastað. 15.5.2019 07:15
Dómsmálaráðuneyti með mál Erlu Bolladóttur til skoðunar Forsætisráðherra hefur óskað eftir því við dómsmálaráðuneytið að mál Erlu Bolladóttur verði tekið til sérstakrar skoðunar. Erla var sú eina af dómfelldum í Guðmundar- og Geirfinnsmálum sem fékk mál sitt ekki endurupptekið. 15.5.2019 06:45
Tugir milljóna úr skúffum ráðherra Ráðherrar ríkisstjórnarinnar veittu alls 35,6 milljónir króna af skúffufé sínu í fyrra. Enginn útdeildi meira fé en ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar. 15.5.2019 06:45
Unga fólkið vill banna hvalveiðar Íslendingar eru klofnir í afstöðu sinni til þess hvort banna eigi hvalveiðar. Yfirgnæfandi meirihluti ungs fólks er hlynntur banni. Formaður Viðreisnar vonar að veiðarnar skaði ekki orðspor Íslands. 15.5.2019 06:15
Lilja gefur ekki upp afstöðu til þungunarrofs Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vill ekki gefa upp afstöðu sína til þungunarrofsfrumvarpsins sem samþykkt var í fyrradag þar sem konum er gert kleift að rjúfa þungun á 22. viku meðgöngu. 15.5.2019 06:15
Almenningur fær ekki réttar upplýsingar um innihald matvæla Mælingar á innihaldsefnum íslenskra matvæla hafa ekki verið framkvæmdar í áratug. 15.5.2019 06:15
Sýrlenskir flóttamenn á leið á Hvammstanga Fólkið lagði af stað frá Líbanon snemma í morgun en þar hefur það búið í flóttamannabúðum undanfarin fimm ár. 14.5.2019 21:18
Andstæðingar orkupakkans afhentu varaforseta undirskriftir Orkan okkar segist hafa safnað tæplega 13.500 undirskriftum gegn samþykkt þriðja orkupakkans. 14.5.2019 20:00
Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14.5.2019 20:00
Bjuggu til dómsal í sýndarveruleika fyrir þolendur kynferðisofbeldis Nemar í tölvunarfræði hafa skapað dómsal í sýndarveruleika til þess að undirbúa þolendur kynferðisofbeldis fyrir réttarhöldin. Þeir segja að sérfræðingar hafi sýnt verkefninu mikinn áhuga. Það að komast í réttarsalinn í huganum geti dregið úr streitu og kvíða fyrir svo yfirþyrmandi aðstæðum. 14.5.2019 19:00
Fjölskylda Gísla Þórs heyrði fyrst í dag af 40 mínútna bið sjúkraflutningamanna Fjölskylda Gísla Þórs Þórarinssonar, mannsins sem var skotinn til bana í Noregi, fékk fyrst í dag upplýsingar frá norsku lögreglunni um að sjúkraflutningamenn hafi beðið fyrir utan hús Gísla í meira en 40 mínútur á meðan honum blæddi út. 14.5.2019 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mannsdrápið í Noregi, atkvæði formanns Sjálfstæðisflokksins í þungunarrofsmálinu og sýrlenskir flóttamenn sem komu til landsins í dag er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 14.5.2019 18:00
Spá svifryksmengun í höfuðborginni næsta sólahringinn Orsökin er rakin til sandfoks af Suðurlandi. Spáð er svipuðu veðri næsta sólahringinn. 14.5.2019 17:58
Séra Ólafur hunsar óskir biskups og snýr aftur til starfa Séra Ólafur Jóhannsson sóknarprestur í Grensáskirkju hyggst ekki verða við ósk biskups Íslands um að snúa ekki til starfa út mánuðinn, eða þangað til embætti hans verður lagt niður með sameiningu prestakalla í Fossvogi. 14.5.2019 17:31
Loftslagssjóður sem Hildur stýrir fær 500 milljónir króna Hildur Knútsdóttir hefur verið skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs, en sjóðnum er ætlað að stuðla að nýsköpun í baráttunni við loftslagsbreytingar. 14.5.2019 16:31
Alvarlegur öryggisveikleiki í Whatsapp Persónuvernd hefur borist tilkynning frá persónuverndarstofnun Írlands um alvarlegan öryggisveikleika í WhatsApp-samskiptaforritinu. 14.5.2019 16:23
Sveiflaði öxi í átt að lögreglumönnum og hjó ítrekað í lögreglubíl Karlmaður hefur verið dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni, brot á vopnalögum, tilraunar til sérlegra hættulegrar líkamsárásar og eignaspjöll. Maðurinn ógnaði lögreglumönnum með öxi og skemmdi lögreglubíl þeirra. 14.5.2019 14:30
Veita fyrirtækjum aðhald svo launahækkanir fari ekki út í verðlag Alþýðusamband Íslands ætlar að fjölga verðkönnunum og styrkja Verðlagseftirlit sitt til muna til að veita fyrirtækjum aðalhald svo launahækkanir nýsamþykktra kjarasamninga fari ekki út í verðlagið. 14.5.2019 14:09
Biskupi var ekki heimilt að víkja séra Ólafi úr embætti Ákvörðun biskups Íslands um að veita séra Ólafi Jóhannssyni, sóknarpresti í Grensáskirkju, lausn frá embætti um stundarsakir var ekki réttmæt. Þetta kemur fram í áliti nefndar um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins sem skipuð var vegna málsins. 14.5.2019 13:04
Frjálslyndasta löggjöf um þungunarrof á Norðurlöndum Ný lög um þungunarrof á Íslandi eru þau frjálslyndustu sem nú gilda á Norðurlöndum. Dósent í stjórnmálafræði sem stutt hefur frumvarpið segir athyglisvert hve skýr munur var á afstöðu andstæðinga frumvarpsins eftir kyni. 14.5.2019 12:30
Sjúkraflutningamenn á Íslandi eiga ekki að fara inn á ótryggan vettvang Sjúkraflutningamenn á Íslandi eiga ekki að fara inn á ótryggan vettvang og geta þurft að bíða eftir lögreglu áður en þeir hlúa að slösuðum. Starfsfélagar þeirra í Noregi þurftu að bíða í meira en 40 mínútur fyrir utan heimili Gísla Þórs Þórarinssonar á meðan honum blæddi út. 14.5.2019 12:15
Ríkið mun þurfa að greiða um 700 milljónir eftir dóm Hæstaréttar Íslenska ríkið mun þurfa að greiða fimm sveitarfélögum alls rúmlega 680 milljónir eftir dóm Hæstaréttar í máli Grímsness- og Grafningshrepps gegn ríkinu sem féll í dag. Fjögur önnur sveitarfélög höfðuðu sambærilegt mál. 14.5.2019 11:30
Stóðu skutlara að verki Maðurinn reyndi í fyrstu að bera af sér sakir en viðurkenndi svo að hafa ekið farþega gegn gjaldi. 14.5.2019 11:29
Íslenska ríkið dæmt til að greiða 234 milljónir Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Grímsnes- og Grafningshreppi 234 milljónir vegna greiðslna úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga til sveitarfélagsins sem voru felldar niður á árunum 2013 til 2016. Hæstiréttur klofnaði í málinu en einn dómari skilaði sératkvæði og taldi að sýkna ætti ríkið af kröfum sveitarfélagsins. 14.5.2019 10:24
Vilja ræða um Hljóðbókasafn Á aðalfundi Blindrafélagsins sem haldinn var um síðastliðna helgi var hugmyndum um að Hljóðbókasafn Íslands verði lagt niður og fært undir Landsbókasafn mótmælt. 14.5.2019 08:15
Vilja að nefndin skoði skipun Skúla Þórs Afstaða, félag fanga, hyggst senda stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis erindi og óska eftir því að nefndin taki til skoðunar skipun formanns nefndar um eftirlit með störfum lögreglu. 14.5.2019 08:15
Tæp 46 þúsund erlendir íbúar Þann 1. maí voru tæplega 46 þúsund erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi. Hafði þeim fjölgað um rúmlega 1.500 frá því 1. desember í fyrra samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá. 14.5.2019 07:45
Skólastarf hefst á ný eftir eldsvoða Skólastarf mun hefjast að nýju í Seljaskóla í Breiðholti í dag en starfsmenn skólans nýttu daginn í gær í hreinsun á skólanum. 14.5.2019 07:45
Hlýindi yfir landinu í dag dag og á morgun verða suðlægar áttir, 3-10 m/s ríkjandi en suðaustan strekkingur við SV-ströndina. Þetta kemur fram í hugleiðingu veðurfræðings Veðurstofu Íslands. Þar segir í dag verði súld eða rigning með köflum sunnan- og vestanlands en bjartviðri á Norður- og Norðausturlandi. 14.5.2019 07:31
Óvelkominn maður ógnaði húsráðendum með hafnaboltakylfu Lögreglu hafði í ýmsu að snúast í nótt. 14.5.2019 07:25
Nefndin mun ekkert aðhafast Forsætisnefnd Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé tilefni til frekari athugunar af hennar hálfu í máli Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem gekkst við því að hafa áreitt konu kynferðislega. 14.5.2019 07:15
Fjórðungur landsmanna vill sniðganga Eurovision í Ísrael Konur vilja heldur sniðganga Eurovision en karlar samkvæmt könnun. Menntun og tekjur hafa lítil áhrif á viðhorf til sniðgöngu. Stjórnmálafræðingur segir keppnina hápólitíska og áhrifavald hennar gjarnan notað. 14.5.2019 07:15
Sjúkraflutningamenn biðu fyrir utan á meðan Gísla blæddi út Sjúkraflutningamenn neyddust til að bíða fyrir utan heimili Gísla Þórs Þórarinssonar í Mehamn í Noregi í fjörutíu mínútur á meðan honum blæddi út. Þeir gátu ekki farið inn í húsið fyrr en lögregluþjónar mættu á vettvang. 14.5.2019 06:45
Sáttanefnd vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála enn að störfum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að sáttanefnd vegna eftirmála Guðmundar- og Geirfinnsmála sé enn að störfum og bindur hún vonir við að heildarsamkomulag náist við þá fimm sem voru sýknaðir í Hæstarétti sem og afkomendur þeirra. 14.5.2019 06:45
Greinilegur kynslóðamunur á afstöðu til þungunarrofs Ný lög um þungunarrof voru samþykkt á Alþingi í gær. Frá og með september hafa konur fullt ákvörðunarvald um hvort þær ala barn fram að lokum 22. viku meðgöngu. 14.5.2019 06:00
Efast um hlutleysi hins íslenska EFTA-dómara Fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins segir norska og íslenska dómara réttarins hlutdræga við meðferð mála hjá réttinum. Norski dómarinn liggur undir ámæli í Noregi. Efasemdum hefur verið hreyft um hlutleysi Páls Hreinssonar. 14.5.2019 06:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent