Fleiri fréttir

Hjarta Miðflokksins slær öflugt á Akureyri

Formaður Miðflokksins er afar ánægður með að mælast með mann inni á Akureyri án þess að hafa tilkynnt um framboð. Hann segir Akureyri eitt höfuðvígi flokksins. Oddviti Sjálfstæðisflokksins vill mynda meirihluta með L-lista.

Fyrsti sjálfkeyrandi bíllinn á Íslandi

Bíllinn tekur sex farþega í sæti en þarfnast ekki bílstjóra sem er jafnvel öruggara en þegar manneskja er undir stýri að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins sem á og rekur bílinn, sem var til sýnis á snjallborgarráðstefnunni í Hörpu í dag.

Hæstiréttur lækkar bætur skíðakonu

Hæstiréttur hefur lækkað skaðabætur sem Skíðafélagi Dalvíkur var gert að greiða skíðakonu sem slasaðist alvarlega á svæði félagsins og hlaut varanlega 20% örörku auk þess að vera frá vinnu í tvö ár. Konan, sem sat í stjórn félagsins þegar slysið varð, hlaut 7,7 milljóni króna í bætur samkvæmt dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra.

Vilja hækka laun kennara um 100 þúsund á mánuði

Framsóknarflokkurinn í Reykjavík lofar launahækkunum til kennara, að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri og að frítt verði í strætó í eitt ár, komist flokkurinn í meirihluta í borginni.

750 stúlkur kynntu sér tæknina

750 stúlkur kynntu sér tækninám og -störf í Háskólanum í Reykjavík í dag. Tilgangurinn er að opna augu þeirra fyrir framtíðarmöguleikum sem tæknigreinar bjóða upp á. Á sex árum hefur hlutfall kvenna í tölvunarfræði við háskólann aukist úr 11% í 28%

Fatlað fólk kerfisbundið brotið niður strax í grunnskóla

Aðeins helmingur landsmanna telur að fatlað fólk njóti jafnra tækifæra í samfélaginu og minnihluti telur grunnskóla uppfylla þarfir nemenda með sérþarfir samkvæmt nýrri könnun Gallup. Formaður Öryrkjabandalagsins segir mikilvægt að efla skólana svo fatlað fólk sé ekki kerfisbundið útilokað strax frá barnsaldri.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Í kvöldfréttum greinum við frá því að loftslagsbreytingar hafa mun meiri áhrif á Íslandi en víða annars staðar með meiri hlýnun og súrnun sjávar.

Bein útsending: Endurhæfing alla leið

Í dag klukkan 15 verður haldið málþingið Endurhæfing alla leið í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem farið verður yfir stöðu endurhæfingar krabbameinsgreindra á Íslandi

Tengdadóttirin þakkar óumskorna kærastann

Athafnamaðurinn Valgeir Sigurðsson segist hafa orðið fyrir miklum þrýstingi í Flórída á að láta umskera son sinn sem fæddist þar í fylkinu. Hann kveður son sinn og tengdadóttur sömuleiðis vera sér þakklát fyrir að hafa staðist áganginn.

Sjá næstu 50 fréttir