Fleiri fréttir Fleiri ásaka sóknarprest Grensáskirkju Sr. Ólafur Jóhannesson, sóknarprestur í Grensáskirkju, hefur verið kærður af fimm starfsmönnum kirkjunnar á síðustu mánuðum. 14.11.2017 05:00 Magnús Þór verður framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins Magnús Þór Hafsteinsson, fyrrverandi þingmaður og oddviti Flokks fólksins í norðvesturkjördæmi í nýafstöðnum þingkosningum, verður framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. 13.11.2017 23:54 Árbæjarskóli vann Skrekk Árbæjarskóli vann Skrekk, hæfileikakeppni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur árið 2017. 13.11.2017 22:05 Segir Húsvíkinga ekki þurfa að hafa áhyggjur Umhverfisstofnun tilkynnti í dag að hún hefði veitt PCC starfsleyfi fyrir rekstri kísilvers á Bakka við Húsavík. Forstjóri PCC segist finna fyrir miklum stuðningi heimamanna. 13.11.2017 21:15 Gagnrýni á hæstaréttardómara verði að vera málefnaleg Eiríkur Tómasson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir það sjálfsagt að úrlausnir dómara séu gagnrýndar. Það verði þó að gera þá kröfu um að sú gagnrýni sé málefnaleg. 13.11.2017 20:33 „Ég hélt frekar að þetta væri sjálfsmorðssprengjuárás“ Íslensk kona sem býr í 270 kílómetra fjarlægð frá upptökum sjálftans á landamærum Írans og Íraks fann vel fyrir skjálftanum 13.11.2017 19:00 Lokun flugbrautar ekki haft áhrif á innanlandsflug Lokun minnstu flugbrautar á Reykjavíkurflugvelli hefur ekki haft áhrif á áætlunarflug um völlinn þrátt fyrir að brautinni hafi verið lokað fyrir rúmu ári. Yfir sjö hundruð sjúkraflug hafa verið farin það sem af er þessu ári og hafa aldrei verið fleiri. 13.11.2017 18:59 Ekki vitað hvenær hægt verður að fljúga yfir og rannsaka svæðið Rafleiðni enn há í Jökulsá á Fjöllum 13.11.2017 18:45 Ung vinstri græn leggjast gegn samstarfi með Sjálfstæðisflokknum Ung vinstri græn, ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, leggst gegn fyrirhuguðu ríkisstjórnarsamstarfi flokksins með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum. 13.11.2017 18:23 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 13.11.2017 18:00 Ekki þörf á að boða neinn til Bessastaða Leiðtogar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna hafa tjáð Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, að þeir séu reiðubúnir til að hefja formlegar viðræður. 13.11.2017 17:09 Logi: Auðvelt að segja nei við stjórnarmyndun fjórflokksins Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að það hafi verið auðvelt að hafna aðkomu að þeim stjórnarmyndunarviðræðum sem nú eru að hefjast. 13.11.2017 16:46 Tugir hafa sagt sig úr VG Gremja vegna stjórnarmyndunarviðræðna. 13.11.2017 16:18 Vill að tekið sé á málunum sem felldu ríkisstjórnina Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, greiddi atkvæði gegn því að fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk. 13.11.2017 15:56 Grunaður um nauðgun á skemmtistað í Reykjavík Norðmaður um fertugt sætir farbanni á meðan rannsakað er hvort hann hafi nauðgað sextán ára stúlku. 13.11.2017 15:29 Kjósendur VG telja sig illa svikna Kolbeinn Óttarsson Proppé vandaði Sjálfstæðismönnum ekki kveðjurnar í aðdraganda kosninga. 13.11.2017 15:05 Hugsanlegt að jarðhitavatnið komi úr Bárðarbungu Vísindamenn frá Jarðvísindastofnun, Almannavörnum og Veðurstofunni hittust í dag og fóru yfir stöðu mála vegna jarðhitavatns í Jökulsá á Fjöllum. 13.11.2017 15:01 Vaktin: VG, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hefja formlegar viðræður Þingflokkur Vinstri grænna hefur samþykkt að ganga til formlegra viðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn um myndun ríkisstjórnar. 13.11.2017 15:00 Lagt upp með að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra Þingflokksfundi Framsóknarflokksins lauk núna á þriðja tímanum í dag. Á fundinum var það samþykkt að fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Vinstri græn og Sjálfstæðisflokk. 13.11.2017 14:50 Katrín: Setjum hagsmuni lands og þjóðar kannski ofar okkar eigin flokkshagsmunum Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að þær aðstæður sem eru uppi í stjórnmálum nú kalli hugsanlega á það að flokkurinn hugsi út fyrir rammann og skoði jafnvel samstarf við flokka sem sögulega séð eru algjörlega á öndverðum meiði við VG. 13.11.2017 14:14 Treystir ekki Sjálfstæðisflokknum Rósa Björk Brynjólfsdóttir er annar tveggja þingmanna VG sem greiddi atkvæði gegn stjórnarmyndunarviðræðum. 13.11.2017 14:00 Meirihluti þingflokks VG styður að fara í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokk Tveir þingmenn lögðust gegn þessu. 13.11.2017 13:43 Flugfreyjufélagið harmar stofnun nýs stéttarfélags flugliða Stjórn Flugfreyjufélags Íslands harmar áætlanir flugliða WOW air um að stofna nýtt stéttarfélag flugliða. 13.11.2017 13:40 Þingflokkar Vinstri grænna og Framsóknar funda Þingflokksfundir Vinstri grænna og Framsóknarflokksins eru hafnir í Alþingishúsinu. 13.11.2017 13:23 Bjarni bjartsýnn á að flokkarnir þrír nái saman Segir líklegt að það skýrist í dag hvort að Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Vinstri græn fari í formlegar viðræður. 13.11.2017 12:10 Steingrímur áfram um samstarf VG og Sjálfstæðisflokks fyrir kosningar Talaði fjálglega við Sjálfstæðismann um kosti ríkisstjórnarsamstarfs fyrir kosningar. 13.11.2017 11:18 Telur meiri líkur en minni á því að VG fari í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokk Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að það líti hins vegar út fyrir að Katrín Jakobsdóttir þurfi að sannfæra einhverja í þingflokknum um að fara í slíkar viðræður enda mjög erfitt fyrir Vinstri græna að fara inn í slíkt stjórnarsamstarf. 13.11.2017 11:15 Sýni gát við Hverfisfljót Umhverfis- og náttúrverndarnefnd Skaftárhrepps vísar til ákvæðis í náttúrverndarlögum um að Skaftáreldahraun skuli verndað sem hraun frá nútíma í umsögn til Skipulagsstofnunar vegna virkjunar í Hverfisfljóti. 13.11.2017 11:00 Sjúkrabíll fékk ekki að keyra með sjúkling í gegnum Norðfjarðargöng á opnunardaginn Hjalti Þórarinn Ásmundsson er ósáttur við að sjúkrabíllinn sem flutti hann slasaðan á sjúkrahús á laugardag hafi ekki fengið leyfi til að nota Norðfjarðargöngin vegna vígsluhátíðar ganganna. 13.11.2017 10:57 Alheimurinn er ekki allur þar sem hann er séður Forstjóri Max Planck-stofnunarinnar í stjarneðlisfræði vonast til að vísindamönnum takist að finna hulduefni á næstu áratugum. 13.11.2017 09:15 Flugliðar WOW air stofna nýtt stéttarfélag Ákveðið hefur verið að boða til stofnfundar nýs stéttarfélags fyrir flugliða, það er flugfreyjur og flugþjóna, á Íslandi þann 20. nóvember næstkomandi. 13.11.2017 08:26 Margir í VG „með ónot í maganum“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sýnir því skilning að margir flokksmenn hennar kunni að hafa efasemdir um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. 13.11.2017 08:21 Snarpur jarðskjálfti norðvestur af Siglufirði Klukkan 07:36 í morgun varð skjálfti af stærð 3,7 um 11 kílómetra norðvestur af Siglufirði. 13.11.2017 08:16 Handtóku par grunað um margvísleg afbrot Lögreglan handtók par í húsnæði í Súðarvogi á öðrum tímanum í nótt. 13.11.2017 07:19 „Rétt að vara sig á hálkunni“ Það er rétt að flýta sér hægt í umferðinni næstu daga. 13.11.2017 06:42 Katrín segir líkur á góðum samningi Þrátt fyrir maraþonfund gátu Vinstri græn ekki komist að niðurstöðu um stjórnarmyndunarviðræður við Framsóknar- og Sjálfstæðisflokk. Áfram verður fundað eftir hádegi í dag. 13.11.2017 06:00 Eins og annars flokks í hávaða frá Nýbýlavegi Íbúi í götu við Nýbýlaveg leggur ekki í að leyfa sonunum að leika sér úti í garði vegna hættu á að þeir komist út á götuna. Hávaði frá götunni er einnig að æra þau. Nágrannar nota ekki garða sína af sömu sökum. 13.11.2017 06:00 Tæma skúffur á lokametrunum Frá stjórnarslitum hafa ráðherrar nýtt átta milljónir af skúffufé sínu. Þrír ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa ekki snert á fénu á þessum vikum. Dómsmálaráðherra hefur yfirhöfuð ekki nýtt skúffufé á kjörtímabilinu. 13.11.2017 06:00 Læknar sem vilja heim frá Svíþjóð fá ekki flýtimeðferð í dómsmáli Hæstiréttur hafnar kröfu íslensks svæfingarlæknis, sem býr í Stokkhólmi, um að mál hans gegn íslenska ríkinu fái flýtimeðferð. 13.11.2017 06:00 Sameiningaráform leikskóla á ís vegna manneklu Áformum um sameiningu leikskóla í Reykjavík er slegið á frest. Meirihluti skóla- og fræðsluráðs vill leggja sitt af mörkum til að draga úr álagi á leikskólum. 13.11.2017 06:00 „Eðlilegt að láta á það reyna hvort við getum fengið ásættanlegan málefnasamning“ Þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segjast hafa búist við löngum og þungum fundi í kvöld. 12.11.2017 22:31 Rúta og sjúkrabíll fuku út af við Kleifarvatn Klukkan tíu hafði öllum verið komið í aðra bíla og voru þau flutt í hús björgunarsveitarinnar í Hafnarfirði. 12.11.2017 21:55 Fundi VG frestað til morguns Upprunalega stóð til að fundinum myndi ljúka nú í kvöld en hann hófst klukkan í fjögur í Alþingishúsinu og dróst á langinn í kvöld. 12.11.2017 20:47 Segir Helga Hrafn kæfa þingmenn í endalausum fyrirspurnum um ekki neitt Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Helga Hrafn meta framlag þingmanna eftir því hvað lagðar eru margar vitlausar fyrirspurnir og þingsályktanir fyrir þingið. 12.11.2017 20:45 Telja að sameining muni efla þjónustu Íbúar Sandgerðis og Garðs virðast ánægðir með sameiningu sveitarfélaganna. 12.11.2017 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fleiri ásaka sóknarprest Grensáskirkju Sr. Ólafur Jóhannesson, sóknarprestur í Grensáskirkju, hefur verið kærður af fimm starfsmönnum kirkjunnar á síðustu mánuðum. 14.11.2017 05:00
Magnús Þór verður framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins Magnús Þór Hafsteinsson, fyrrverandi þingmaður og oddviti Flokks fólksins í norðvesturkjördæmi í nýafstöðnum þingkosningum, verður framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. 13.11.2017 23:54
Árbæjarskóli vann Skrekk Árbæjarskóli vann Skrekk, hæfileikakeppni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur árið 2017. 13.11.2017 22:05
Segir Húsvíkinga ekki þurfa að hafa áhyggjur Umhverfisstofnun tilkynnti í dag að hún hefði veitt PCC starfsleyfi fyrir rekstri kísilvers á Bakka við Húsavík. Forstjóri PCC segist finna fyrir miklum stuðningi heimamanna. 13.11.2017 21:15
Gagnrýni á hæstaréttardómara verði að vera málefnaleg Eiríkur Tómasson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir það sjálfsagt að úrlausnir dómara séu gagnrýndar. Það verði þó að gera þá kröfu um að sú gagnrýni sé málefnaleg. 13.11.2017 20:33
„Ég hélt frekar að þetta væri sjálfsmorðssprengjuárás“ Íslensk kona sem býr í 270 kílómetra fjarlægð frá upptökum sjálftans á landamærum Írans og Íraks fann vel fyrir skjálftanum 13.11.2017 19:00
Lokun flugbrautar ekki haft áhrif á innanlandsflug Lokun minnstu flugbrautar á Reykjavíkurflugvelli hefur ekki haft áhrif á áætlunarflug um völlinn þrátt fyrir að brautinni hafi verið lokað fyrir rúmu ári. Yfir sjö hundruð sjúkraflug hafa verið farin það sem af er þessu ári og hafa aldrei verið fleiri. 13.11.2017 18:59
Ekki vitað hvenær hægt verður að fljúga yfir og rannsaka svæðið Rafleiðni enn há í Jökulsá á Fjöllum 13.11.2017 18:45
Ung vinstri græn leggjast gegn samstarfi með Sjálfstæðisflokknum Ung vinstri græn, ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, leggst gegn fyrirhuguðu ríkisstjórnarsamstarfi flokksins með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum. 13.11.2017 18:23
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 13.11.2017 18:00
Ekki þörf á að boða neinn til Bessastaða Leiðtogar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna hafa tjáð Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, að þeir séu reiðubúnir til að hefja formlegar viðræður. 13.11.2017 17:09
Logi: Auðvelt að segja nei við stjórnarmyndun fjórflokksins Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að það hafi verið auðvelt að hafna aðkomu að þeim stjórnarmyndunarviðræðum sem nú eru að hefjast. 13.11.2017 16:46
Vill að tekið sé á málunum sem felldu ríkisstjórnina Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, greiddi atkvæði gegn því að fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk. 13.11.2017 15:56
Grunaður um nauðgun á skemmtistað í Reykjavík Norðmaður um fertugt sætir farbanni á meðan rannsakað er hvort hann hafi nauðgað sextán ára stúlku. 13.11.2017 15:29
Kjósendur VG telja sig illa svikna Kolbeinn Óttarsson Proppé vandaði Sjálfstæðismönnum ekki kveðjurnar í aðdraganda kosninga. 13.11.2017 15:05
Hugsanlegt að jarðhitavatnið komi úr Bárðarbungu Vísindamenn frá Jarðvísindastofnun, Almannavörnum og Veðurstofunni hittust í dag og fóru yfir stöðu mála vegna jarðhitavatns í Jökulsá á Fjöllum. 13.11.2017 15:01
Vaktin: VG, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hefja formlegar viðræður Þingflokkur Vinstri grænna hefur samþykkt að ganga til formlegra viðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn um myndun ríkisstjórnar. 13.11.2017 15:00
Lagt upp með að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra Þingflokksfundi Framsóknarflokksins lauk núna á þriðja tímanum í dag. Á fundinum var það samþykkt að fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Vinstri græn og Sjálfstæðisflokk. 13.11.2017 14:50
Katrín: Setjum hagsmuni lands og þjóðar kannski ofar okkar eigin flokkshagsmunum Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að þær aðstæður sem eru uppi í stjórnmálum nú kalli hugsanlega á það að flokkurinn hugsi út fyrir rammann og skoði jafnvel samstarf við flokka sem sögulega séð eru algjörlega á öndverðum meiði við VG. 13.11.2017 14:14
Treystir ekki Sjálfstæðisflokknum Rósa Björk Brynjólfsdóttir er annar tveggja þingmanna VG sem greiddi atkvæði gegn stjórnarmyndunarviðræðum. 13.11.2017 14:00
Meirihluti þingflokks VG styður að fara í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokk Tveir þingmenn lögðust gegn þessu. 13.11.2017 13:43
Flugfreyjufélagið harmar stofnun nýs stéttarfélags flugliða Stjórn Flugfreyjufélags Íslands harmar áætlanir flugliða WOW air um að stofna nýtt stéttarfélag flugliða. 13.11.2017 13:40
Þingflokkar Vinstri grænna og Framsóknar funda Þingflokksfundir Vinstri grænna og Framsóknarflokksins eru hafnir í Alþingishúsinu. 13.11.2017 13:23
Bjarni bjartsýnn á að flokkarnir þrír nái saman Segir líklegt að það skýrist í dag hvort að Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Vinstri græn fari í formlegar viðræður. 13.11.2017 12:10
Steingrímur áfram um samstarf VG og Sjálfstæðisflokks fyrir kosningar Talaði fjálglega við Sjálfstæðismann um kosti ríkisstjórnarsamstarfs fyrir kosningar. 13.11.2017 11:18
Telur meiri líkur en minni á því að VG fari í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokk Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að það líti hins vegar út fyrir að Katrín Jakobsdóttir þurfi að sannfæra einhverja í þingflokknum um að fara í slíkar viðræður enda mjög erfitt fyrir Vinstri græna að fara inn í slíkt stjórnarsamstarf. 13.11.2017 11:15
Sýni gát við Hverfisfljót Umhverfis- og náttúrverndarnefnd Skaftárhrepps vísar til ákvæðis í náttúrverndarlögum um að Skaftáreldahraun skuli verndað sem hraun frá nútíma í umsögn til Skipulagsstofnunar vegna virkjunar í Hverfisfljóti. 13.11.2017 11:00
Sjúkrabíll fékk ekki að keyra með sjúkling í gegnum Norðfjarðargöng á opnunardaginn Hjalti Þórarinn Ásmundsson er ósáttur við að sjúkrabíllinn sem flutti hann slasaðan á sjúkrahús á laugardag hafi ekki fengið leyfi til að nota Norðfjarðargöngin vegna vígsluhátíðar ganganna. 13.11.2017 10:57
Alheimurinn er ekki allur þar sem hann er séður Forstjóri Max Planck-stofnunarinnar í stjarneðlisfræði vonast til að vísindamönnum takist að finna hulduefni á næstu áratugum. 13.11.2017 09:15
Flugliðar WOW air stofna nýtt stéttarfélag Ákveðið hefur verið að boða til stofnfundar nýs stéttarfélags fyrir flugliða, það er flugfreyjur og flugþjóna, á Íslandi þann 20. nóvember næstkomandi. 13.11.2017 08:26
Margir í VG „með ónot í maganum“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sýnir því skilning að margir flokksmenn hennar kunni að hafa efasemdir um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. 13.11.2017 08:21
Snarpur jarðskjálfti norðvestur af Siglufirði Klukkan 07:36 í morgun varð skjálfti af stærð 3,7 um 11 kílómetra norðvestur af Siglufirði. 13.11.2017 08:16
Handtóku par grunað um margvísleg afbrot Lögreglan handtók par í húsnæði í Súðarvogi á öðrum tímanum í nótt. 13.11.2017 07:19
„Rétt að vara sig á hálkunni“ Það er rétt að flýta sér hægt í umferðinni næstu daga. 13.11.2017 06:42
Katrín segir líkur á góðum samningi Þrátt fyrir maraþonfund gátu Vinstri græn ekki komist að niðurstöðu um stjórnarmyndunarviðræður við Framsóknar- og Sjálfstæðisflokk. Áfram verður fundað eftir hádegi í dag. 13.11.2017 06:00
Eins og annars flokks í hávaða frá Nýbýlavegi Íbúi í götu við Nýbýlaveg leggur ekki í að leyfa sonunum að leika sér úti í garði vegna hættu á að þeir komist út á götuna. Hávaði frá götunni er einnig að æra þau. Nágrannar nota ekki garða sína af sömu sökum. 13.11.2017 06:00
Tæma skúffur á lokametrunum Frá stjórnarslitum hafa ráðherrar nýtt átta milljónir af skúffufé sínu. Þrír ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa ekki snert á fénu á þessum vikum. Dómsmálaráðherra hefur yfirhöfuð ekki nýtt skúffufé á kjörtímabilinu. 13.11.2017 06:00
Læknar sem vilja heim frá Svíþjóð fá ekki flýtimeðferð í dómsmáli Hæstiréttur hafnar kröfu íslensks svæfingarlæknis, sem býr í Stokkhólmi, um að mál hans gegn íslenska ríkinu fái flýtimeðferð. 13.11.2017 06:00
Sameiningaráform leikskóla á ís vegna manneklu Áformum um sameiningu leikskóla í Reykjavík er slegið á frest. Meirihluti skóla- og fræðsluráðs vill leggja sitt af mörkum til að draga úr álagi á leikskólum. 13.11.2017 06:00
„Eðlilegt að láta á það reyna hvort við getum fengið ásættanlegan málefnasamning“ Þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segjast hafa búist við löngum og þungum fundi í kvöld. 12.11.2017 22:31
Rúta og sjúkrabíll fuku út af við Kleifarvatn Klukkan tíu hafði öllum verið komið í aðra bíla og voru þau flutt í hús björgunarsveitarinnar í Hafnarfirði. 12.11.2017 21:55
Fundi VG frestað til morguns Upprunalega stóð til að fundinum myndi ljúka nú í kvöld en hann hófst klukkan í fjögur í Alþingishúsinu og dróst á langinn í kvöld. 12.11.2017 20:47
Segir Helga Hrafn kæfa þingmenn í endalausum fyrirspurnum um ekki neitt Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Helga Hrafn meta framlag þingmanna eftir því hvað lagðar eru margar vitlausar fyrirspurnir og þingsályktanir fyrir þingið. 12.11.2017 20:45
Telja að sameining muni efla þjónustu Íbúar Sandgerðis og Garðs virðast ánægðir með sameiningu sveitarfélaganna. 12.11.2017 20:15