Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Lokun minnstu flugbrautar á Reykjavíkurflugvelli hefur ekki haft áhrif á áætlunarflug um völlin þrátt fyrir að brautinni hafi verið lokað fyrir rúmu ári. Yfir sjö hundruð sjúkraflug hafa verið farin það sem af er þessu ári og hafa aldrei verið fleiri. Fjallað verður nánar um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan 18:30.

Þar förum við líka yfir stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum, ræðum við íslenska konu sem býr á jarðskjálftasvæðunum í Írak og sýnum myndir af lama- og alpakkadýrum sem hafa óvænt slegið í gegn í Bandaríkjunum, en dýrin dreifa gleði, meðal annars til eldri borgara og barna með sérþarfir.

Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö klukkan 18.30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×